Morgunblaðið - 18.02.2003, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.02.2003, Blaðsíða 12
12 B ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Pálmi B. Almarsson Löggiltur fasteignasali Sverrir B. Pálmason Sölumaður Jón Guðmundsson Sölumaður Katrín Magnúsdóttir Ritari Sigurður Á. Reynisson Sölumaður Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. hefur hafið sölu á stórglæsilegum 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herbergja íbúðum í glæsileg- um fjöleignahúsum í Bryggjuhverfinu. Íbúðirnar eru frá 95 m² og uppí 218 m². „Penthouse“ íbúðir eru á tveimur hæðum og verður þeim skilað tilbúnum til innrétt- ingar. Öðrum íbúðum verður skilað full- búnum án gólfefna. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Nokkrar íbúðir til af- hendingar nú þegar. Glæsilegur sölubæklingur á skrifstofu Bifrastar. Verð frá 14,9 millj. Skemmtileg staðsetning við smábátahöfnina og sjávarilmur í lofti. NAUSTABRYGGJA 12-22 Byggingarféla Gylfa og Gunnars ehf. hef- ur hafið sölu á stórglæsilegum 3ja og 4ra herbergja íbúðum, 96-119 m². í glæsileg- um fjöleignahúsum í Grafarholtinu. Lyfta er í húsinu og sérinngangur í hverja íbúð. Vandaðar innréttingar frá Brúnás, tölvu- og símalagnir í öllum herb. Hægt er að fá bílskúr. Frábær staðsetning og glæsilegt útsýni. Íbúðum verður skilað fullbúnum án gólfefna. Glæsilegur sölubæklingur á skrifstofu Bifrastar. Verð frá 13,2 millj. KRISTNIBRAUT 77-79 Skipholt Góð 4-5 herbergja íbúð á 2. hæð og í risi á þessum eftirsótta stað. Samliggjandi stofur og þrjú svefnherbergi. Parket og flísar. Verð 13,2 millj. Gyðufell - Mjög góð Mjög góð og töluvert endurnýjuð 83 m² 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í nýlega álklæddu fjöleignahúsi. Yf- irbyggðar svalr. Verð 9,2 millj. Njálsgata - Laus 3ja herb. íbúð á jarðhæð með sérinngangi ásamt tveimur skúrum á baklóð. Íbúðin er ósamþ. og þarfn- ast standsetningar. Verð 6 millj. Klukkurimi - Laus Vorum að fá í einkasölu 87 m² 3ja herbergja íbúð á 2. hæð (efstu) í fjórbýlishúsi á þessum skemmtilega stað. Glæsilegt úrtsýni. Verð 11,5 millj. Ránargata Góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu húsi á þessum eftirsótta stað. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 7,8 millj. Torfufell - Mikið endurnýjuð Mjög falleg og mikið endurnýjuð 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð í fjöleignahúsi. Nýtt eldhús og bað. Hús í topp ástandi. Gólfefni ný. Þetta er klassa íbúð sem er til afhending- ar fljótlega. Áhv. 3 millj. Verð 10 millj. Ljósheimar - Nýtt á skrá Vorum að fá í sölu góða 53 m² 2ja herb. íbúð á 7. hæð í góðu fjöleignahúsi með lyftu. Glæsilegt útsýni. Parket og flísar. Áhv. 4,6 millj. húsbréf. Verð millj. VANTAR 30 íbúðir Vegna mikill- ar sölu á 2ja herb. íbúðum vantar okkur nú þegar allt að 30 íbúðir Í Rvík. og Kópavogi. Skoðum þér að kostnaðar- lausu, skráðu eignina þína núna. Frostafold - Sérlóð Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herbergja 97,4 fm íbúð með sérinngangi og sérlóð. Íbúðin er vel staðsett með góðu útsýni. Verð 12,3 millj. Dalsel - Stæði Skemmtileg 98 m² 4ra herb. íbúð á tveimur hæðum ásamt stæði í bílageymslu. Áhv. 7,1 millj. Verð 12,3 millj. Hraunbær - Laus Vorum að fá í einkasölu rúmgóða 86 m², 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í nýlega viðgerðu fjöleignahúsi. Parket og flísar. Þvottahús í íbúð. Áhv. 5,6 millj. Laus til afhendingar. Verð 10,3 millj. Fensalir - Bílskúr Mjög falleg 115 m² 4ra herbergja íbúð á efstu hæð í litlu fjöleignahúsi á þessum eftir- sótta stað ásamt 29 m² bílskúr. Parket og flísar. Áhv. 8,5 millj. Verð 17,9 millj. Laugavegur - Í nýju húsi. Mjög rúmgóð 125 m² 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í nýju húsi við Laugaveginn ásamt stæði í bílageymslu. Lyfta er í húsinu. Íbúðin er laus. Verð 17 millj. Spóahólar - Laus Falleg 81,6 fm 3ja herbergja endaíbúð á 2. hæð í litlu fjöleigna- húsi ásamt 21,2 fm innbyggðum bílskúr. Parket og flísar. Húsið er nýviðgert að utan. Áhv. 4,4 millj. húsbréf. Verð 11,4 millj. ÍBÚÐIR ÓSKAST Vantar nú þegar á skrá, 3ja-6 herb. íbúðir, mikil sala og góð eftirspurn. Höfum á skrá fjölda kaup- enda sem bíða eftir réttu eigninni. Sam- tengd söluskrá, hafðu samband. Jöklafold - Laus Vorum að fá í sölu góða 58,6 fm íbúð 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fallegum litlu fjöleigna- húsi. Áhv. 4,6 millj. byggsj. Verð 9,4 millj. Kleppsvegur - Einstaklingsíbúð Góð íbúð á 4. hæð í góðu fjöleignahúsi með lyftu, mikið útsýni. Áhv. 3,7 millj. húsbréf. Verð 6,7 millj. Hraunbær - Laus Mjög góð 2ja her- bergja íbúð á jarðhæð í nýlega klæddu fjöl- eignahúsi. Áhv. um 3 millj. Verð 6,5 millj. Iðufell Vorum að fá í sölu mjög góða 68,2 fm 2 til 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í nýlega endurnýjuðu fjöleignar húsi. Tvö svefnherbergi. Verð 7,9 millj Hvassaleiti - Þjónustuíbúð Vorum að fá í einkasölu 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í VR-blokkinni. Íbúðin er nýmáluð og laus til afhendingar. Parket og flísar. Áhv. 3,8 millj. Verð 14,5 millj. Lómasalir - Glæsilegar 4ra herb. íbúðir í litlu fjölbýli á þessum skemmtilega stað, sérinngangur í hverja íbúð og stæði í bílgeymslu. Hægt er að fá íbúðir afh. tilb. til innréttingar, ef samið er strax. Verð frá 14,6 millj. Ekki missa af þessu hringdu strax og tryggðu þér íbúð. Gvendargeisli - Sérinngangur Mjög vel skipulagðar 3ja og 4ra herb. íbúðir, í mjög fallegur fjöleignahúsi, með sérinngangi. Stæði í bílageymslu. Íbúð- irnar afh. tilbúnar til innréttingar eða full- búnar án gólfefna. Stærðir frá 109 til 128 m². Verð frá 12,5 millj. til til innréttingar. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Reykjabyggð - Mos. Vorum að fá í sölu mjög gott 144 fm einbýl- ishús á einni hæð, auk 30 fm innbyggðs bíl- skúrs á þessum friðsæla stað. Endurnýjað eldhús og gólfefni. Áhv. 6,5 millj. húsbréf. Verð 20,1 millj. Vallarbarð - Raðhús Gott og vel innréttað 165 m² endaraðhús á einni hæð ásamt 25 m² bílskúr. Þrjú góð svefnherbergi. Rúmgóðar stofur. Parket og flísar. Áhv. 13 millj. Verð 20,5 millj. ÓSKUM EFTIR SÉRBÝLI Höfum á skrá kaupendur að einbýlishúsum, rað- og parhúsum og sérhæðum á höfuð- borgarsvæðinu. Hafðu samband ef þú ert í söluhugleiðingu, það kostar ekkert. Samtengd söluskrá. Byggðarholt - Mosfellsbæ Vor- um að fá í sölu mjög gott 143 m² raðhús á einni hæð auk 22 m² bílskúrs. Fjögur svefn- herbergi. Stór og falleg endalóð. Verð 18,7 millj. Hlaðbrekka - Skipti Vorum að fá í sölu mjög gott og vel viðhaldið 161 m² einbýlishús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Þrjú svefnherbergi. Hús í mjög góðu ástandi. Parket og flísar. Skipti á minni eign koma til greina. Áhv. 9 millj. Verð 22 millj. Logafold - Hæð og bílskúr Vor- um að fá í sölu glæsilega 172 m² sérhæð ásamt 40 m² bílskúr. Fjögur svefnherbergi. Parket og flísar. Eign í sérflokki. Áhv. 8 millj. Verð 22 millj. Hjallavegur Góð 126 m² 5 herb. efri sérhæð á tveimur hæðum (hæð og ris) í fjór- býlishúsi, sem hefur verið töluvert endurnýj- uð. Parket og flísar. Áhv. 9,3 millj. Óskað er eftir tilboði. Hraunteigu - Sérhæð Mjög góða 136 m² 5 herbergja, neðri sérhæð með góð- um bílskúr á þessum eftirsótta stað. Þrjú svefnherberi og tvær stofur. Flísar og parket. Verð 17,8 millj. SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR Reykjavík – Fasteignasalan Húsa- kaup er nú með í sölu einbýlishús að Salthömrum 17 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt 1989 og er það 157,5 ferm. en bílskúrinn er 34,6 ferm. „Um er að ræða einstaklega glæsi- legt og vel staðsett hús á einni hæð ásamt tvöföldum innbyggðum bíl- skúr,“ sagði Sigrún Þorgrímsdóttir hjá Húsakaupum. „Húsið er innst í lokuðum botn- langa og stendur mjög frítt frá öðrum húsum og nýtur því fallegs útsýnis til norðurs yfir Esjuna. Umhverfis húsið er einstaklega fallegur garður með fjölbreyttum og fallegum gróðri. Einnig er þar mjög fallegt gróðurhús. Húsið er mjög vel innréttað, allt tréverk í stíl, vönduð gólfefni og ein- kennist húsið af mikilli lofthæð og hversu bjart og rúmgott það er. Húsið skiptist í rúmgóðar stofur, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og tvöfaldan bílskúr. Gengið er inn í húsið á framhlið og komið inn í fallega forstofu með góð- um skápum, forstofan er stúkuð af frá stofu og gangi með gleri. Stofurn- ar eru mjög bjartar og rúmgóðar með glugga í þrjár áttir og í suðvestur- horni stofunnar er falleg garðstofa. Edhúsið er hálfopið úr stofunni, þ.e. inn í rúmgóðan borðkrók sem er við útbyggðan V-laga glugga á norð- urhlið hússins en þaðan er mjög fal- legt útsýni yfir til Esjunnar. Innrétt- ingin er úr ljósum og mjög glæsilegum við í bland við hvítlakk- aðan við. Mikið skápapláss er, mósa- ikflísar á milli skápa og vönduð eld- hústæki. Svefnherbergin fjögur eru á sér- gangi og eru í þeim góðir skápar. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf og með fallegum innréttingum, baðkari og sturtu. Þvottahúsið er með innréttingum og bakinngangi. Þar er einnig innangengt í bílskúrinn, þar er afstúkað eitt herbergi. Gólfefni eru nýjar granítflísar á forstofu, gangi og garðstofu, flísar eru á baði og þvottahúsi en að öðru leyti eru herbergi parketlögð. Ásett verð er 27,9 millj. kr.“ Einbýlishús í Salthömrum 17 er til sölu hjá Húsakaupum. Þetta er steinhús, 157,5 ferm. með 34,6 ferm. bílskúr. Ásett verð er 27,9 millj. kr. Salthamrar 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.