Morgunblaðið - 23.02.2003, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.02.2003, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 2003 C 5 Bókhald/endurskoðun Starfskraftur óskast til starfa á endurskoðunar- skrifstofu við bókhald og ársuppgjör fyrirtækja og einstaklinga. Reynsla við bókhaldsstörf æskileg. Um er að ræða 50—100% starf. Upplýsingar um nafn, heimili, aldur og síma, ásamt menntun og fyrri störfum, leggist inn á auglýsingadeild Mbl. eða á box@mbl.is fyrir 27. febrúar, merktar: „B — 13379.“ Fjárfestar — byggingaraðilar Aðili, sem m.a. hefur unnið að þróun bygging- averkefna í Bretlandi (leit og kaup á eignum, öflun skipulagsleyfis, útboð, samningar o.fl.), býður fram þjónustu og samstarf. Umtalsverðir möguleikar eru á arðvænlegum verkefnum fyrir áhugasama fjárfesta. Þeir, sem hafa áhuga, sendi línu þess efnis á propertydevelopment@hotmail.com eða á auglýsingadeild Mbl., merkta: „UK“. Penninn hf. auglýsir eftir starfsmönnum: Deildarstjóri skrifstofutækja Starfssvið:  Vörustjórnun og samræming innkaupa skrif- stofutækja.  Sala og umsjón með skrifstofutækjadeild. Hæfniskröfur og menntun:  Vera sjálfsörugg/ur og eiga auðvelt með að ná sambandi við fólk.  Skipulögð og öguð vinnubrögð.  Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.  Brennandi áhugi á að ná góðum árangri og ná langt í starfi.  Góð grunnmenntun og tölvukunnátta.  Þekking á skrifstofutækjamarkaðnum er kost- ur. Sölumaður Starfssvið:  Sala á ritföngum, rekstrarvörum, vélum, tækjum og húsgögnum (allur vörulisti Penn- ans).  Sölumaður er að selja úti á markaðnum með því að heimsækja núverandi og væntanlega viðskiptavini. Hæfniskröfur og menntun:  Vera sjálfsörugg/ur og eiga auðvelt með að ná sambandi við fólk.  Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.  Brennandi áhugi á að ná góðum árangri og ná langt í starfi.  Góð grunnmenntun og tölvukunnátta.  Bílpróf. Æskileg persónueinkenni starfsmanna:  Góð kímnigáfa og hafa gaman af að um- gangast fólk.  Sveigjanleiki.  Stundvísi og metnaður. Í umsókn skal eftirfarandi koma fram:  Persónulegar upplýsingar.  Menntun, námskeið og hæfni.  Fyrri störf.  Helstu áhugamál og tómstundaiðkun. Umsækjendur geta nálgast umsóknareyðublöð á skrifstofu Pennans í Hallarmúla 4 eða á heimasíðu fyrirtækisins www.penninn.is. Umsóknir sendist til Pennans, Hallamúla 4, skrifstofa eða á netfangið penninn@penninn.is fyrir 27. febrúar nk., merktar: „Deildarstjóri skrifstofutækja“ eða „Sölumaður“.                                                                         ! !                            "             # $ %          & &  !''()(*(++ ,    -.      /  -     0  !''()(1(*( ,    / 2    ,  !''()(1()3 4       !  0   0  !''()(1(5( !   67(89 ! ,   ,   ,  ,  !''()(1(): ;            <  0  !''()(1()= ,            & &  !''()(1(51 ,  >   , 2   &    ?    !''()(1(7*  >   $  $ >  0  !''()(1(7) /   >   ,   <  0  !''()(1(71 ,  > >  ,  > , 0  !''()(1(7( ,   2  .  /  -     0  !''()(1(5: ,   2 >    /  -     0  !''()(1(5=     0     @  A      <  B2> !''()(1((+ ,   22 >  /  -     0  !''()(1(53 !> >  0   ,  /  -     0  !''()(1(5+ /    !   A     !''()(1(57 0   .  0     >   0  !''()(1(*+ ?-  > >   ? <   !''()(1(*7 ,    , 2      , !''()(1((5       <  C     0  !''()(1(*5 C >  0          < <   !''()(1(15 D  -.  >   0   0  !''()(1(17 ,  >   , 2  < 2>   !''()(1(1+ ,  >   , 2  < 2> <   !''()(1(1) A >   C   &  &  !''()(1(11 !   , 2  < 2> <   !''()(1(1* E >  ,  >   ,  , !''()(1(1( />   , 2  !    !     !''()(1(*: ?          &  !''()(1(*3 /    /     0  0  !''()(1(55 !        ,   &  &  !''()(1(5) ?          <   !''()(1(*=  >   ,  >    /   ! !''()(1(1: / >   !    0  0  !''()(1()( />   ,  >    /   ! !''()(1(1=      / 2  <  0  !''()(1(13 7(8 .    %  ,   &  &  !''()(1()5 ! >    >  /  -     0  !''()(1()1 !> >  >  $ /  -     0  !''()(1()) E   >  ,  >   !   ,    !''()(1()* !   !      0-  @   !''()(1()+ E %%  .     !      0- 0  !''()(1()7 B >        < <   !''()(1(75 Hjálpaðu í baráttunni gegn eyðni í Afríku Samfélagsstarf og fræðsluherferðir, skipulagsvinna meðal íbúa. 4-6 mán. þjálfun í Bandaríkjunum eða í Karabíska hafinu. 6-12 mán. vinna í Afríku. Skólagjöld en skólastyrkir í boði.  kimmo@humana.org  www.humanapeopletopeople.org  www.drh-movement.org Hringið í síma 001 413 441 5126 (Bandaríkin) Kynningarfundur í Reykjavík 8. mars. Húsvarsla Óskum að ráða húsvörð til starfa frá og með 1. maí nk. Um er að ræða 63ja íbúða fjölbýlis- hús í Sólheimum 23, Reykjavík. Starfinu fylgir 3ja herbergja íbúð. Umsóknir sendist formanni húsfélagsins, Sólheimum 23, fyrir 1. mars 2003. Nánari upplýsingar í síma 865 4781.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.