Morgunblaðið - 27.02.2003, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.02.2003, Blaðsíða 10
10 B FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ NÚR VERINU T O G A R A R TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. AKUREYRIN EA 110 902 124* Karfi/Gullkarfi Gámur JÓN VÍDALÍN ÁR 1 548 17* Karfi/Gullkarfi Gámur ÞURÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR GK 94 249 29* Karfi/Gullkarfi Gámur STURLA GK 12 297 38* Karfi/Gullkarfi Grindavík SÓLEY SIGURJÓNS GK 200 290 58 Karfi/Gullkarfi Sandgerði BERGLÍN GK 300 254 42 Karfi/Gullkarfi Keflavík OTTÓ N ÞORLÁKSSON RE 203 485 105 Karfi/Gullkarfi Reykjavík ÁSBJÖRN RE 50 442 151 Ufsi Reykjavík HARALDUR BÖÐVARSSON AK 12 299 71 Karfi/Gullkarfi Akranes PÁLL PÁLSSON ÍS 102 583 92 Þorskur Ísafjörður HEGRANES SK 2 498 8 Ýsa Sauðárkrókur KLAKKUR SH 510 488 112 Þorskur Sauðárkrókur BJÖRGÚLFUR EA 312 424 104 Þorskur Dalvík MARGRÉT EA 710 450 81 Þorskur Dalvík KALDBAKUR EA 1 941 165 Þorskur Akureyri GULLVER NS 12 423 122* Þorskur Seyðisfjörður BARÐI NK 120 599 97* Þorskur Neskaupstaður BJARTUR NK 121 461 98* Þorskur Neskaupstaður HÓLMANES SU 1 451 45 Þorskur Eskifjörður R Æ K J U B Á T A R RÆKJURBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. BRÍK BA 2 30 7 0 2 Bíldudalur HÖFRUNGUR BA 60 27 8 0 4 Bíldudalur PÉTUR ÞÓR BA 44 21 6 0 4 Bíldudalur PÁLL HELGI ÍS 142 29 4 1 4 Bolungarvík FRAMNES ÍS 708 407 20 0 1 Ísafjörður ANDEY ÍS 440 331 18 0 1 Súðavík FENGSÆLL ÍS 83 22 1 0 2 Súðavík SNÆBJÖRG ÍS 43 47 8 0 4 Súðavík STEFNIR ÍS 28 431 18 0 1 Súðavík TRAUSTI ÍS 111 93 1 0 5 Súðavík VALUR ÍS 20 27 7 0 3 Súðavík ÖRN ÍS 31 29 7 0 5 Súðavík SKAFTI SK 3 299 13 0 1 Blönduós MÚLABERG SI 22 550 29 0 1 Siglufjörður STÁLVÍK SI 1 364 23 0 1 Siglufjörður SÓLBERG SI 12 500 26 0 1 Siglufjörður HAUKUR EA 76 142 13 0 1 Dalvík SVANUR EA 14 218 16 0 1 Dalvík                 $!%&'(  " (%# !   )                                                      ! !  !"  # $%&       ! !  '() % *    +    , -". /#*  0 *  / ! *  $ &&*  $1*    *  2*  0 3  !  !  !"  3 4 "5 -                                    !     "#$  %   &   '        (  "   & !    % ! ) ! !  *    +  ,    ,   -.  /0    #    *   "  *# ! ,%     ! 1       ! 2     "      (#  !       ! 1%   ! / !    !    !   !   ! ! ! , %     ! 3 ,  %       %  2  !                 ,  , ,  ,     "  !" & *  6+('- 3 VIKAN 16.2. – 22.2. „Reyndar geta stóru línubátarnir róið í næstum hvaða veðri sem er og þeir mokfiska eins og alltaf,“ sagði Sverrir. „Nú er svo komið að þeir þurfa að koma með ákveðinn skammt í hverri viku fyrir fiskvinnsl- urnar og oftar en ekki eru þeir komnir í land fyrir fyrirhugaðan löndunardag. Þessi stærri línubátar hafa alltaf fengið góðan afla, líka þegar aðrir eru að fá minna en mér sýnist aflabrögð þeirra sjaldan hafa verið jafn góð og nú. Minni línubát- arnir hafa líka fengið góðan afla þeg- ar gefið hefur á sjó en það hefur verið afar sjaldan í þessum mánuði.“ Afli netabáta í Grindavík hefur verið fremur tregur en Sverrir sagði einhver merki um að úr væri að ræt- ast, enda vetrarvertíð um það bil að hefjast. Nú væru hins vegar blikur á lofti. „Ef tillögur um lengingu hrygn- ingarstoppsins ná fram að ganga er búið að stöðva allar netaveiðar á bjargræðistímanum. Þá verður ekk- ert úr vertíðinni, sem er afar slæmt fyrir þá sem byggja sína afkomu á vetrarvertíðinni, enda er varla hægt að tala um netaafla að gagni á öðrum tímum ársins.“ Alls er búið að landa um 40 þúsund tonnum af loðnu í Grindavík á árinu en Sverrir segir að ótíðin hafi sett mark sitt á loðnuveiðarnar eins og aðrar veiðar í mánuðinum. „Vonandi fáum við betri tíð næstu vikurnar. Það er hins vegar farið að þrengja að mörgum með kvóta og margir munu ekki eiga kvóta fyrir hrognatökunni ef ekki verður bætt umtalsvert við loðnukvótann,“ sagði Sverrir. Góð byrjun í Barentshafi Veiðar í Barentshafi hafa verið óvenju góðar í upphafi árs, að sögn Sturlaugs Haraldssonar, fram- kvæmdastjóra breska útgerðarfyrir- tækisins Boyd Line Ltd. í Hull. Segir hann að árið fari ágætlega af stað hjá Boyd Line en frystitogari félagsins, Arctic Warrior landaði í fyrradag um 250 tonnum af þorskflökum í Tromsö í Noregi eftir tæplega fjögurra vikna veiðiferð í Barentshafinu. Aflaverð- mætið var tæplega 110 milljónir króna. „Það er óvenjulegt að veiðar fari svo vel af stað í upphafi árs, það hefur ekki gerst um langt árabil. Yf- irleitt er mestur kraftur í veiðinni um vor- og sumarmánuðina. Þessi mikla veiði er á sama tíma og eftirspurn eftir fiski er hvað minnst í Bretlandi, þ.e. í janúar og febrúar. Þetta þýðir það að verð á sjófrystum flökum hef- ur farið lækkandi að undanförnu. Reiknað er með að nokkur norsk, færeysk, rússnesk, þýsk og íslensk skip landi afla úr Barentshafi á næstu vikum. Hins vegar ber á að líta að þessi mikla veiði nú þýðir það að kvótar margra skipa munu ein- faldlega klárast fyrr en ella á árinu og því vonumst við til að verð muni hækka aftur með vorinu.“ Arctic Warrior hélt aftur til veiða strax að lokinni löndun og er reiknað með að skipið landi á ný 10. mars nk. en þá verður skipt um áhöfn að hluta. A F L A B R Ö G Ð Skelfilegur febrúar „FEBRÚARMÁNUÐUR hefur verið vægast sagt skelfilegur, stórviðri upp á nánast hvern einasta dag og menn hafa lítið róið,“ sagði Sverrir Vilbergs- son, hafnarvörður í Grindavík, þegar Morgunblaðið leitaði þar aflafregna í gær. Hann sagði bátana þó hafa feng- ið ágætan afla þá örfáu daga sem gef- ið hefði á sjó í mánuðinum. B Á T A R BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. DRANGAVÍK VE 80 162 24* Botnvarpa Karfi/Gullkarfi 2 Gámur GJAFAR VE 600 236 18* Karfi/Gullkarfi 1 Gámur SMÁEY VE 144 161 18* Botnvarpa Karfi/Gullkarfi 2 Gámur SÓLEY SH 124 144 49* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur BRYNJÓLFUR ÁR 3 199 31 Net Ufsi 2 Vestmannaeyjar DALA RAFN VE 508 114 26* Botnvarpa Ýsa 2 Vestmannaeyjar FRÁR VE 78 155 42* Botnvarpa Lýsa 2 Vestmannaeyjar GANDI VE 7 212 26 Net Ufsi 2 Vestmannaeyjar ARNAR ÁR 55 237 19 Dragnót Þorskur 2 Þorlákshöfn SKÁLAFELL ÁR 50 149 11 Net Þorskur 1 Þorlákshöfn SÆFARI ÁR 170 103 12 Net Þorskur 3 Þorlákshöfn ALBATROS GK 60 257 60 Lína Þorskur 1 Grindavík GEIRFUGL GK 66 334 49 Lína Þorskur 1 Grindavík HAFBERG GK 377 189 25 Net Þorskur 3 Grindavík ODDGEIR ÞH 222 164 16 Net Þorskur 1 Grindavík PÁLL JÓNSSON GK 7 299 68 Lína Ýsa 1 Grindavík SKARFUR GK 666 234 37 Lína Þorskur 1 Grindavík VALDIMAR GK 195 344 54 Lína Þorskur 1 Grindavík VÖRÐUR ÞH 4 215 12 Botnvarpa Þorskur 2 Grindavík ÞORSTEINN GK 16 138 30 Botnvarpa Þorskur 4 Grindavík FREYJA GK 364 22 12 Lína Þorskur 4 Sandgerði HAFNARBERG RE 404 86 11 Net Þorskur 5 Sandgerði REYKJABORG RE 25 72 14 Dragnót Þorskur 5 Sandgerði RÖSTIN GK 120 68 15 Net Þorskur 5 Sandgerði RÚNA RE 150 95 13 Dragnót Þorskur 5 Sandgerði SIGGI BJARNA GK 5 102 20 Dragnót Þorskur 5 Sandgerði STAFNES KE 130 197 41 Net Þorskur 4 Sandgerði ÓSK KE 5 81 11 Net Þorskur 5 Sandgerði ÖRN KE 14 135 35 Dragnót Þorskur 4 Sandgerði FREYR ÞH 1 190 44 Lína Þorskur 1 Keflavík HAPPASÆLL KE 94 246 11 Net Þorskur 4 Keflavík SÆVÍK GK 257 211 62 Lína Þorskur 2 Keflavík ÁRSÆLL SIGURÐSSON HF 80 95 12 Net Þorskur 4 Hafnarfjörður AÐALBJÖRG II RE 236 58 11 Net Þorskur 4 Reykjavík FREYJA RE 38 136 39 Botnvarpa Steinbítur 1 Reykjavík HELGA RE 49 210 38 Botnvarpa Þorskur 1 Reykjavík KRISTRÚN RE 177 200 81 Lína Þorskur 2 Reykjavík STAPAVÍK AK 132 48 21 Net Þorskur 6 Akranes FAXABORG SH 207 192 42 Lína Þorskur 1 Rif MAGNÚS SH 205 116 28 Net Þorskur 4 Rif RIFSNES SH 44 237 31 Botnvarpa Þorskur 1 Rif SAXHAMAR SH 50 128 33 Net Þorskur 5 Rif ÖRVAR SH 777 196 21 Lína Þorskur 3 Rif EGILL HALLDÓRSSON SH 2 101 19 Dragnót Þorskur 6 Ólafsvík EGILL SH 195 99 15 Dragnót Þorskur 5 Ólafsvík GUNNAR BJARNASON SH 122 103 11 Dragnót Þorskur 7 Ólafsvík GUÐMUNDUR JENSSON SH 717 75 12 Net Þorskur 3 Ólafsvík SJÖFN EA 142 254 18 Net Þorskur 5 Ólafsvík STEINUNN SH 167 153 39 Dragnót Þorskur 8 Ólafsvík SÆBERG BA 224 138 12 Net Þorskur 3 Ólafsvík VESTRI BA 63 95 27 Dragnót Ýsa 3 Ólafsvík ÓLAFUR BJARNASON SH 137 111 31 Dragnót Þorskur 6 Ólafsvík FARSÆLL SH 30 178 29 Botnvarpa Þorskur 1 Grundarfjörður GRUNDFIRÐINGUR SH 24 151 28 Net Þorskur 6 Grundarfjörður HAUKABERG SH 20 104 31 Net Þorskur 5 Grundarfjörður SIGURBORG SH 12 200 69* Botnvarpa Steinbítur 2 Grundarfjörður SIGÞÓR ÞH 100 169 19 Net Þorskur 6 Grundarfjörður ARNAR SH 157 147 18 Net Þorskur 5 Stykkishólmur BJARNI SVEIN SH 107 41 17 Lína Þorskur 4 Stykkishólmur ÁRSÆLL SH 88 197 24 Net Þorskur 5 Stykkishólmur ÞÓRSNES II SH 109 146 15 Net Þorskur 3 Stykkishólmur ÞÓRSNES SH 108 163 14 Net Þorskur 3 Stykkishólmur BRIMNES BA 800 73 25 Lína Þorskur 3 Patreksfjörður GARÐAR BA 62 95 29 Lína Þorskur 3 Patreksfjörður NÚPUR BA 69 238 52 Lína Þorskur 1 Patreksfjörður FJÖLNIR ÍS 7 158 19 Lína Þorskur 1 Þingeyri HRUNGNIR GK 50 211 66 Lína Þorskur 1 Þingeyri ÞORLÁKUR ÍS 15 157 18 Dragnót Þorskur 4 Bolungarvík SÆÞÓR EA 101 150 13 Net Þorskur 1 Dalvík SÆBORG ÞH 55 40 17 Dragnót Skrápflúra 4 Húsavík ÞORSTEINN GK 15 51 13 Net Þorskur 5 Raufarhöfn GEIR ÞH 150 116 17 Net Þorskur 3 Þórshöfn TJALDUR SH 270 412 15 Net Grálúða/Svarta spraka 1 Eskifjörður GARÐEY SF 22 256 40 Lína Þorskur 1 Djúpivogur ÓLI Á STAÐ GK 4 252 21 Net Þorskur 2 Hornafjörður S K E L F I S K S B Á T A R SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. FOSSÁ ÞH 362 249 381 3 Þórshöfn L O Ð N U S K I P LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. ANTARES VE 18 480 1033 2 Vestmannaeyjar BALDVIN ÞORSTEINSSON EA 10 1514 2283 1 Vestmannaeyjar KAP VE 4 402 815 1 Vestmannaeyjar GRINDVÍKINGUR GK 606 577 693 1 Grindavík ODDEYRIN EA 210 335 1303 2 Grindavík ÁSKELL EA 48 821 986 1 Grindavík VÍKINGUR AK 100 950 1207 1 Akranes SUNNUBERG NS 70 936 1693 2 Vopnafjörður BEITIR NK 123 756 1137 1 Seyðisfjörður SÚLAN EA 300 458 782 1 Neskaupstaður VILHELM ÞORSTEINSSON EA 11 1633 2225 1 Neskaupstaður JÓN KJARTANSSON SU 111 836 1486 1 Eskifjörður BIRTINGUR NK 119 370 658 1 Reyðarfjörður BJARNI ÓLAFSSON AK 70 984 1389 1 Reyðarfjörður BJÖRG JÓNSDÓTTIR ÞH 321 643 1146 1 Reyðarfjörður ÁSGRÍMUR HALLDÓRSSON SF 250 652 368 1 Hornafjörður E R L E N D S K I P ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. BJÖRGVIN GK 999 199 68 Ufsi Keflavík FLORINDA PT 999 1 152 Rækja/Djúprækja Ísafjörður FLORINDA PA 999 1 273 Rækja/Djúprækja Akureyri SIKU GL 999 1 513 Loðna Neskaupstaður NORDBORG OW2106 FO 999 0 93 Loðna Fáskrúðsfjörður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.