Morgunblaðið - 06.05.2003, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.05.2003, Blaðsíða 2
2 B ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Efnisyfirlit Ás ........................................... 10—11 Ásbyrgi ....................................... 31 Berg .............................................. 29 Bifröst .......................................... 30 Borgir ..................................... 18—19 Eign.is .......................................... 22 Eignaborg ..................................... 18 Eignalistinn ................................ 47 Eignamiðlun ....................... 24—25 Eignaval ....................................... 36 Fasteign.is ................................... 41 Fasteignamarkaðurinn .... 32—33 Fasteignamiðlunin .................... 35 Fasteignamiðstöðin .................... 2 Fasteignasala Mosfellsbæjar . 26 Fasteignasala Íslands ............... 15 Fasteignastofan ........................... 3 Fasteignaþing ............................ 46 Fjárfesting .................................. 47 Fold ............................................... 48 Foss ................................................ 21 Garður ............................................. 5 Garðatorg .................................... 40 Gimli ............................................. 39 101 Reykjavík ............................. 34 Heimili ............................................ 11 Híbýli ............................................. 31 Hóll .......................................... 16—17 Hraunhamar .............................. 6—7 Húsakaup .................................... 38 Húsavík ........................................ 37 Húsin í bænum ........................... 27 Húsið .............................................. 13 Höfði .................................... 44—45 ÍAV ................................................ 23 Kjöreign ........................... 20 og 33 Lundur ................................. 42—43 Lyngvík ......................................... 14 Miðborg ..................................... 8—9 Remax ............................ 17, 22, 30 Skeifan .......................................... 12 Smárinn ........................................ 13 Stakfell ........................................... 9 Valhöll ....................................... 4—5 FASTEIGNIR mbl.is Ömmu- stangir ÖMMUSTANGIR svo- kallaðar hafa lengi ver- ið nokkuð vinsælar til að hengja gluggatjöld á. Þetta er þægileg upp- setning og getur verið falleg og óneitanlega er auðvelt að draga fyrir ef hringirnir eru stórir og renna vel. Opið mán.-fim. kl. 9-12 og 13-18, fös. kl. 9-12 og 13-17. Sýnishorn úr söluskrá. Sjá margar eignir og myndir á fmeignir.is og mbl.is. MOSFELLSBÆR KRÓKATJÖRN Til sölu sumarbústaður (heilsársbústað- ur) við Krókatjörn á landi úr Miðdal, Mosfellsbæ. Bústaðurinn er 44,3 fm og með svefnlofti alls um 54 fm en bygg- ingu hússins var lokið 1996. Bústaður- inn stendur skammt frá vatninu. Hann er tvö svefnherbergi, stofa, eldhúskrókur og baðherbergi auk svefnlofts. Baðher- bergi með sturtu. Rafmagnskynding,kalt vatn og heitt vatn úr hitakút. Verð 10.7 millj. með innbúi.Hús sem vert er að skoða.Jafnvel stækkunarmöguleikar. Frábær staðsetning rétt utan við Reykja- vík. Sjáið myndir á fmeignir.is og á mbl.is. 13667 SVÍNAHAGI LAND SKÓGRÆKT Til sölu umtalsvert land úr jörðinni Svínahagi í Rangárþingi ytra (áður Holta- og Landsveit) áhugavert land til skógræktar og uppgræðslu. Nánari uppl. á skrif- stofu, á fmeignir.is og mbl.is. 11238 EIRHÖFÐI 11 REYKJAVÍK Til sölu allar fasteignir Orkuveitu Reykjavíkur að Eirhöfða 11. Hér er um að ræða tæplega 5,000 fm húsnæði. Nánar tiltek- ið skrifstofuhúsnæði, vörugeymslur og verkstæði, en hús- næðið í heild gefur í mörgum tilfellum kost á ýmisskonar notkunarmöguleikum. Húsunum fylgir tæðlega 3 ha lóð sem gefur aukna og fjölbeytta byggingarmöguleika. Teikningar og nánari uppl. um skoðun o. fl. fást á skrifstofu. 9444 EGILSSTAÐIR 1 Til sölu jörðin Egilsstaðir I í Villingaholts- hreppi í Árnessýslu. Jörðin er rétt aust- an við Selfoss og talin vera um 170 ha. Á jörðinni hefur verið búið með svín og stunduð kartöflurækt. Jörðin liggur að Þjórsá og fylgja með veiðiréttindi. Nán- ari uppl. á skrifstofu. 10926 EGILSSTAÐIR LAND Um er ræða um 90 ha. úr jörðinni Egils- staðir á Austur-Héraði. Landið er milli Fagradalsvegar og Eyvindarár frá Háls- læk að Illamel. Landið er stór glæsilegt mikið skógi- og kjarrivaxið með flötum inn á milli, við ána er gljúfur með klett- um og klöppum. Á landinu er mjög fjöl- breyttur gróður má þar nefna Birki, Reynir, Víðir og Grávíðir, Fjalldalafífill, Bláfjóla, Bláber, Aðalbláber, Krækiber og Hrútaber svo eitthvað sé nefnt. Fal- legt land sem gefur ýmsa möguleika. Áhugavert fyrir fjársterka aðila. Myndir og nánari uppl. á skrifstofu FM. Verð. Tilboð. 11134 SYÐRI-BRÚ GRÍMSNESI Til sölu jörðin Syðri-Brú. Jörðin er talin vera um 400 ha að stærð. Á jörðinni er m.a. íbúðarhús byggt 1974 auk útihúsa. Jörðin á veiðirétt í Soginu. Jörðin er án bústofns véla og án framleiðsluréttar. Nánari uppl. á skrifstofu FM, á fmeignir.is og mbl.is. 10918 ELDRI BORGARAR GRANDAVEGUR LYFTA Fyrir 60 ára og eldri er til sölu mjög góð þriggja herb. íbúð á fjórðu hæð í vin- sælu lyftuhúsi. Vandaðar innréttingar, yfirbyggðar svalir, þvottahús í íbúð. Mikil sameign, húsvarðaríbúð, veislus- alur ofl. 21034 Einbýlishús ARNARFELL MOSFELLSBÆR Óvenju glæsilega staðsett einbýlishús með tvöföldum bílskúr. Um er að ræða glæsilegt einbýlishús samtals um 292 fm hús þar af 55 fm bílskúr. Húsið stendur á 7,481 fm lóð. Frábært útsýni. Góð aðkoma. Einstök eign sem vert er að skoða. Verð 45,0 m. 7867 SVÖLUÁS Vorum að fá í einkasölu mjög glæsilegt einbýlis með einu glæsilegasta útsýni á höfuðborgarsv. Húsið er ófrágengið að utan, lóð grófjöfnuð. Gólfefni vantar. Mahony innréttingar í eldhúsi. Eign sem vert er að skoða. Verð 27,5 m. 7885 LYKKJA 4 KJALARNESI Til sölu 146 fm einbýlishús á einni hæð. Húsið er steinhús byggt 1989 og stend- ur í jaðri Grundarhverfis. Húsið stendur á 1,290 fm eignarlóð. Áhugaverð stað- setning. Verð 16,9 m. 7874 VALLARGERÐI KÓPAVOGUR Vorum að fá í sölu virðulegt eldra ein- býli á þessum frábæra stað í Kópavogi. Eign sem vert er að skoða. Nánari uppl. á skrifstofu FM. 7884 Raðhús MOSFELLSBÆR-FURUBYGGÐ Endaraðhús á einni hæð með inn- byggðum bílskúr 170 fm að stærð. Húsið er allt vandlega innréttað með sérsmíðuðum glæsilegum innréttingum. Baðherbergi flísalagt. Á gólfum eru flís- ar og parket. Í stofu er arinn. Lóðin er falleg með miklum gróðri og teiiknuð og skipulögð af þekktum garðyrkjusér- fræðingi. 6552 Hæðir BLÖNDUHLÍÐ GLÆSILEG HÆÐ Vorum að fá í sölu glæsilega vel skipu- lagða íbúð í fallegu steinhúsi á þessum eftirsótta stað. Íbúðin sem er á efri hæð um 110 fm Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð, m.a. gólfefni og eldhúsinn- rétting. Eign sem vert er að skoða. Fæst aðeins í skiptum fyrir stærri eign á svipuðum slóðum eða í Vesturbæ. nán- ari uppl. á skrifstofu. Verð 16,5 m. 5488 NJÖRVASUND Vorum að fá í sölu 82 fm sérhæð. Tvær samliggjandi stofur, tvö svefnherbergi parket og flísar á gólfum. Eign á góðum og friðsælum stað í sundunum. Verð: 12,2 m. 5486 4ra heb. íbúðir og stærri SUÐURHÓLAR BREIÐHOLT Vorum að fá í sölu rúmgóða íbúð, þrjú svefnherbergi. Flísar og parket á gólf- um. Tengt fyrir þvottavél í íbúð. Stutt í skóla og sundlaugina. Húsið var lagfært og málað fyrir þremur árum.Ásett verð:12,9 m. 3819 SVARTHAMRAR GRAFARVOGUR Vorum að fá í sölu á frábærum stað 106 fm íbúð á annari hæð með sér inn- gangi. Þrjú svefnherb. Parket og dúkur á gólfum. Verð 14,5 m. 3818 SÆBÓLSBRAUT KÓPAVOGUR Vorum að fá í sölu rúmgóða 95 fm íbúð á efstu hæð í níu íbúða húsi. Þrjú rúm- góð svenherb. Tengt fyrir þvottavél á baði. Flísar og parket á gólfum. Ekkert áhvílandi. Verð:13,5 m. 3817 FRÓÐENGI BÍLSKÝLI Mjög góð fjögurra herb. íbúð á fyrstu hæð ásamt stæði í bílskýli. Þrjú svefn- herb. Snyrtilegar innréttingar. Skápar í öllum herb. Stutt í skóla og alla þjón- ustu. Eign sem vert er að skoða. 3731 HAMRABORG LYFTUHÚS Vorum að fá í sölu fallega þriggja herb. íbúð á fjórðu hæð, með miklu útsýni. Þvottahús á hæðinni. Húsið og sam- eign nýlega tekið í gegn að utan. Nýtt gler.Verð 10,4 m. 21103 HLÍÐARHJALLI BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu fallega þriggja herb íbúð á fyrstu hæð með frábæru útsýni. Þvottahús í íbúð. Flísar og parket á gólfum. Sólríkar sa-svalir. Rúmgóður bílskúr. Áhvílandi Bygg.sj.rík 4,9% vextir.Áhugaverð íbúð sem vert er að skoða. Laus fljótlega. 21107 2ja herb. íbúðir IÐUFELL Vorum að fá í sölu rúmgóða tveggja herb. íbúð á fyrstu hæð. Yfirbyggðar svalir, húsið hefur verið klætt að utan. Ekkert áhv. Verð:7,5 m. 1795 Hesthús HAFNARFJÖRÐUR HESTHÚS Vorum að fá í sölu í nýju hesthúsi góða 10 hesta einingu með öllum þægindum. Áhugaverð eign. 12183 HESTHÚS HEIMSENDI Til sölu nýlegt hesthús á þessum vin- sæla stað. Um er að ræða fjögur bil. Húsinu er skipt upp í fimm sjálfstæðar einingar, tvær sjö hesta einingar, eina átta hesta einingu og eina þrettán hesta. Húsið er allt með vönduðum inn- réttingum, loft upptekin klædd litaðri járnklæðningu. Kjallari er undir öllu hús- inu, sem er vélmokaður, lofthæð þar um 2,2 m. Gott gerði er við húsið og einnig rampur eða innkeyrsla í kjallar- ann. 12199 ODDAKOT A-LANDEYJARHREPPI Til sölu jörðin Oddakot í Austur-Landeyjarhreppi. á jörðinni eru ágætar bygg- ingar m.a. íbúðarhús með tveimur íbúðum, fjós með 32 básum auk þess rúm- góð hlaða. Einnig 250 kinda fjárhús með hlöðu. Á jörðinni er í dag búið með nautgripi, sauðfé og hross. Framleiðsluréttur í sauðfé 79 ærgildi. Ágætur vél- akostur. Landið er algróið og grasgefið. Gæsaveiði. Um 240 ha áhugaverð jörð. Myndir og nánari uppl. á skrifstofu FM. Sjá einnig fmeignir.is og mbl.is 10871

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.