Morgunblaðið - 06.05.2003, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 06.05.2003, Blaðsíða 26
26 B ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Dvergholt - 2ja herb. *NÝTT Á SKRÁ* 51,2 fm ósamþykkt íbúð í kjallara í þríbýlishúsi með miklu útsýni. Íbúðin skiptist í góða stofu með fallegu útsýni, eldhúskrók, borð- krók, svefnherbergi og baðherbergi m. sturtu. Stutt í þjónustu, skóla og hesthúsahverfið. Verð kr. 6,5 m - áhv. 3,4 m. Klapparhlíð - 3ja herb. Glæsileg 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í 1 árs- gömlu 3ja hæða fjölbýli með sérinngangi og sér- garði. Eldhús með fallegri mahóní-innréttingu og náttúrustein á gólfi, stofa, gangur og svefnher- bergi með rauðu eikarparketi á gólfi og baðherb. flíslalagt, með sturtu. Örstutt í nýjan grunnskóla og leikskóla. Verð kr. 13,2 m - áhv. 7,3 m. Klapparhlíð - 2ja herb. Mjög góð 2ja herbergja, 63 fm íbúð á jarðhæð í nýju fjölbýlishúsi með sérinngangi og sér- garði. Gott svefnherbergi með kirsuberja fata- skáp, flísalagt baðherbergi með sturtu og fal- legt eldhús með kirsuberja-innréttingu. Úr stofu er gengið út í góðan suðurvestur garð. Verð kr. 10,7 m - Áhv. 4,5 m. Þverholt - 3ja herb. 94 m2, 3ja herbergja íbúð í litlu fjórbýli í miðbæ Mosfellsbæjar. Íbúðin skiptist í forstofuhol, þvotta- hús/geymslu, tvö svefnherbergi, stóra og bjarta stofu og eldhús með borðkrók. Úr stofu er gengið út á svalir í suðvestur. Stutt í alla þjónustu og leik- skóla. Verð kr. 12,9 m - áhv. 6,0 m. LAUS STRAX Þverholt - 3ja herb. Rúmgóð 114,4 fm, 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýli í miðbæ Mosfellsbæjar. Barna- herbergi og rúmgott hjónaherbergi m. fataherb. Eldhús með borðkrók, góð stofa. Baðherbergi með kari og sturtu og inn af því er sér þvottahús. Stutt í alla þjónustu Verð kr. 12,1 m. Ásholt - einbýli m. 2f bílskúr Erum með 269 fm einbýlishús á 2 hæðum með aukaíbúð, og tvöföldum bílskúr. Húsið stendur hátt og er fallegt útsýni til austurs að Esjunni. 4 svefnherbergi, 2 baðherbergi, eldhús, borðstofa og stofa með arni. Í kjallara er þvottahús og lítil aukaíbúð með eldhúsi, salerni, stofu og svefn- herb. Verð kr. 23,9 m - áhv. 9,3 - Skipti á minna sérbýli m. bílskúr í Mos. Bugðutangi - raðhús m. bílskúr Gott 205 fm endaraðhús á tveimur hæðum með bílskúr. Björt og opin efri hæð með stórri stofu, eldhúsi, baðherbergi, og 2 svefnherbergjum. Á jarðhæð eru 2-3 svefnherbergi, hol og þvottahús, ásamt bílskúr. Þetta er íbúð með möguleika á út- leigu. Verð kr. 18,9 m - áhv. 11,7 m Hlíðarás - stórt og fallegt einbýli með tvöf. bílskúr. Stórt og mikið 407 fm einbýlishús á tveimur h. með tvöföldum bílskúr. Fallegt endahús í botn- langa við óbyggt svæði með gríðarmiklu útsýni yf- ir Mosfellsbæ. Íbúðin er 362 fm ásamt 45 fm tvöf. bílskúr. Í íbúðinni er arinn og pottur. Fallegt hús með möguleika á útleiguíbúð á neðri hæð. Íbúðarhús í Álafosskvos Fallegt og mikið endurnýjað 108 fm einbýlishús ásamt 107 fm kjallara og 117 fm vinnuskála. Hús- ið, sem er elsta steinhús Mosfellsbæjar, stendur á fallegum stað í kvosinni, rétt við Varmána. Íbúðin skiptist í forstofu, borðstofu, hjónaherbergi, eld- hús, baðherbergi og barnaherbergi. Þetta er ein- stök eign á rómuðum stað. Verð kr. 17,8 m Krókabyggð - parhús Glæsilegt 186 fm 2 parhús á 2 hæðum ásamt 34 fm bílskúr og fallegum garði. Á jarðhæð er gott eldhús, stór stofa, borðstofa, þvottahús m. sérút- gangi og gesta-wc. Á efri hæð er sjónvarpsstofa með arni, stórt hjónaherbergi, 2 barnaherbergi og baðherbergi m. sturtu og heitum potti. Verð kr. 23,5 m - áhv. 8,3 m Stóriteigur - raðhús 262 fm raðhús á 3 hæðum með 22 fm bílskúr. Á jarðhæð er rúmgott eldhús m. borðkrók, stór stofa og borðstofa, og gestasalerni. Á 2. hæð eru 4 svefnherbergi og baðherbergi. Í kjallara eru 3 her- bergi, auk mikils geymslurýmis. Fallegur suðvest- ur garður - fallegt hús, miðsvæðis í Mosfellsbæ. Verð kr. 19,2 m Bugðutangi - stórt einbýli Glæsilegt einbýlishús á 2 hæðum með mögu- leika á aukaíbúð. Aðalhæð skiptist í stóra stofu, borðstofu, eldhús, sjónvarpshol og 4-5 svefnherbergi, en á neðri hæð eru m.a. tvö stór unglingaherbergi, baðherbergi og billi- ardherbergi. Mjög fallegur garður með heit- um potti og timburverönd. Stórt bílaplan og gönguleið að húsi er hellusteypt m. snjó- bræðslu. Verð kr. 31,9 m. Urðarholt - íbúð/atvinnuhús- næði 157 fm atvinnuhúsnæði sem innréttaður hefur ver- ið sem íbúðarrými að hluta og vinnustofa að hluta. Þetta er tilvalin eign fyrir þá sem vilja hafa heimilið og vinnuna á sama stað. Hentar undir ýmsa þjón- ustu. Stendur við hliðina á Mosfellsbakarí. Hjallavegur - 3ja herb. - Rvk. *NÝTT Á SKRÁ* Falleg 67 fm íbúð á skemmti- legum stað í 104 Rvk. Íbúðin skiptist í gott hol með flísum á gólfi, tvö svefnherbergi með tarketparketi á gólfi, ágætt eldhús og baðher- bergi flísalagt með sturtu. Úr hjónaherbergi er gengið út í góðan garð. Verð kr. 9,9 - áhv. 4,3 í byggingasj. ríkis. Neshamrar - einbýli - RVK Fallegt 183 fm einbýlishús með góðum bílskúr á sérlega fallegri hornlóð. Múrsteinsklætt timbur- hús á einni hæð með 3 svefnherbergjum, stóru eldhúsi, 2 baðherb., stofu og sólstofu. Stór timb- urverönd og fallegur garður umhverfis húsið og bílaplan hellulagt m. snjóbræðslu. Verð kr. 24,9 m. Klapparhlíð 13 - 2ja, 3ja og 4ra herb. *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá nýjar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í 3ja hæða fjölbýli með sérinn- gangi við Klapparhlíð í Mosfellsbæ. Um er að ræða 5 íb. á hverri hæð, íbúðir á jarðhæð hafa sérgarð en aðrar íb. svalir. Íbúðirnar afhendast fullbúnar, án gólfefna, en baðherb. er flísalagt. Verð: 2ja herb - frá kr. 10,4 m, 3ja herb - frá 12,35 m og 4ra herb - frá 13,9 m. Afhending febrúar 2004. MOSFELLINGAR ATHUGIÐ! VANTAR EIGNIR Í MOSFELLSBÆ • 4ra herbergja íbúð í Grundarhverfi - Kjalarnesi. • Allar íbúðir í Permaform íbúð á efri eða neðri hæð. • Allt að 200 m2 einbýli á 1. hæð í Holtunum eða Töngunum. • Rað/Parhús með möguleika á lítilli íbúð til útleigu. • Einbýlishús eða parhús í Höfðahverfi. Arnarfell - Einstök staðsetning Erum með 292 fm einbýlishús með tvöföldum bílskúr á einum glæsilegasta stað við Reykjal- und í Mosfellsbæ. Íbúðarhúsið er 237 fm á 2 hæðum með 6 svefnherb., 3 baðh., stórri stofu og borðstofu ásamt 55 fm tvöföldum bílskúr. Húsið stendur á 7.481 fm lóð með gríðarmiklu útsýni yfir nágrennið. Þetta er einstök stað- setning í Mosfellsbæ. Verð kr. 45,0 m. Miðholt - 2ja herb. *NÝTT Á SKRÁ* Lítil 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli í miðbæ Mosfellsbæjar. Svefnherbergi með góðum fataskáp, baðher- bergi flísalagt í hólf og gólf með baðkari, björt stofa og eldhúskrókur með góðri innréttingu. Beyki-parket á gólfum og fallegt útsýni - stutt í alla þjónustu. Verð kr. 7,8 m - áhv. 4,6 m Fálkahöfði - 4ra herb + bílsk. *NÝTT Á SKRÁ* Rúmgóð 122 fm, 4ra her- bergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi og sérgarði auk 28 fm bílskúrs. 3 góð svefnher- bergi, eldhús með fallegri eikarinnréttingu og borðkrók. Stór stofa og gott sjónvarpshol, sér þvottahús. Afgirtur sérgarður í suðvestur. Stutt í skóla, leikskóla og á golfvöllinn. Verð kr. 16,9 m - áhv. 6,0 m V IÐ Engjateig 7 í Reykja- vík er risin nýtízkuleg bygging, sem skiptist í þrjár einingar. Athygli vekur einkum tengibyggingin milli þeirra, en hún er úr gleri. „Tengi- byggingin er eins og gjá, sem skiptir byggingunni í hluta og í þessari gjá Gagnsæ gjá skiptir húsinu í þrjá hluta Ístak hefur reist einstakt hús í Engjateigi 7 fyrir nýjar höfuðstöðvar sínar og húsið er að mörgu leyti mjög nýstárlegt. „Mér finnst þetta hús vera listaverk,“ segir Páll Sigurjónsson stjórnarformaður. Magnús Sigurðsson kynnti sér húsið. Gjáin þvert í gegnum bygginguna minnir á Almannagjá. Gjáin skiptir bygging- unni í þrjá hluta. Morgunblaðið/Jim Smart Frá vinstri: Loftur Árnason, framkvæmdastjóri Ístaks, Páll Sigurjónsson stjórnarformaður, Þórunn Pálsdóttir fjár- málastjóri, Elín Gunnlaugsdóttir og Egill Guðmundsson, arkitekar hjá Arkís. Jan Søndergård, arkitekt hjá KHR AS, ásamt samstarfsmönnum og þau Egill, Elín og Birgir Teitsson arkitekt hafa borið hitann og þungann af hönnun hússins. Hönn- unardeild Ístaks, VSB, verkfræðistofa, Raftákn og VSI voru meðhönnuðir að húsinu. Ljósmynd/Hreinn Magnússon

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.