Morgunblaðið - 06.05.2003, Síða 15

Morgunblaðið - 06.05.2003, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 2003 B 15HeimiliFasteignir SKIPASUND Til sölu 50 fm 2ja herbergja kjallaraíbúð í góðu húsi. Íbúðin er ósamþykkt en í mjög góðu standi. Verð 6,4 M. (1939) LANGHOLTSVEGUR Ágæt ca 40 fm ósamþykkt íbúð í kjallara í góðu viðhaldslitlu húsi. Áhv. ca 2 miljónir. Verð 4,4 m. ÁLFHEIMAR Góð mikið endurnýjuð ca 60 fm íbúð á jarðhæð í góðri blokk. Suður svalir, parket og flísar á gólfum. Áhv. ca 7,1 m. V.9,6 m. REYNIMELUR - GÓÐ STAÐ- SETNING. Vorum að fá í sölu góða og vel staðsetta 2ja herbergja íbúð í kjallara í vel staðsettu húsi við Reynimel. (1823) FÁLKAGATA - SÉRINNGANG- UR Vorum að fá í sölu vel staðsetta 2ja her- bergja ósamþ. kjallara íbúð með sérinn- gangi áhv. 5,0 m í langtímaláni. Verð 6,6 M. (1809) ÁRKVÖRN Góð ca 65 fm íbúð með sérinngangi og sérlóð. Þvottahús í íbúð. Bílskúr fylgir íbúð. V. 11,4 m. Áhv. ca 5,7 m. Mögul. skipti á stærri eign. UGLUHÓLAR - MEÐ BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu vel staðsetta 54 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð ásamt 22 fm bíl- skúr. V.8,9 m. (1851) GARÐAVEGUR - HAFNAR- FIRÐI - LAUS Vorum að fá í sölu mjög góða og vel stað- setta 51,7 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í litlu tveggja íbúða húsi. Parket og flísar á gólfum. Íbúðin er laus og til afhendingar við kaupsamnings. Lyklar á Lyngvík. (1906) ENGIHJALLI Til sölu góð 62,2 fm 2ja herbergja íbúð á 8. hæð með góðu útsýni. Verð. 9,3 m. (1957) Atvinnuhúsnæði VEITINGAHÚS MEÐ MIKLA MÖGULEIKA Gott vel staðsett 435 fm húsnæði og rekst- ur á vinsælum Veitingastað. Á jarðhæð er salur fyrir 98 manns í sæti, eldhús, bar og snyrtingar. Á efri hæð er koníaksstofa með bar og snyrtingum sem væri hægt að gera að sér kaffihúsi eða bar. Í húsinu er einnig íbúðaraðstaða. Nánari uppl. á skrifstofu Lyngvíkur. (1831) LAUGAVEGUR Ca 280 fm húsnæði á miðjum Laugavegi, sem skiptist í tvö verslunarbil, íbúð og níu herbergi sem eru öll í útleigu. Góð fjárfest- ing. Verð. 45 miljónir. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 20 fm húsnæði í bakhúsi, hentar t.d. sem vinnustofa eða geymsla. Verð. 1,2 m. DALVEGUR - JARÐHÆÐ Mjög gott og vel staðsett 146 fm verslun- ar-/iðnaðarhúsnæði á góðum stað. Hús- næðið sem er endaeining, skiptist í tvær sjálfstæðar einingar. Er önnur nú þegar í útleigu og möguleiki á langtímaleigu. Verð kr. 14.5 M.(1606) LYNGHÁLS - JARÐHÆÐ Vorum að fá í sölu gott 130 fm verkstæðis- húsnæði á jarðhæð með innkeyrsludyrum. 4ra metra lofthæð. Hús klætt að utan. Mal- bikað bílastæði. Möguleiki á stuttum af- hendingartíma. Verð 10,9 M. (1760) Sumarbústaðir Í LANDI MÝRARKOTS - GRÍMSNESI Nýr sumarbústaður 53 fm með 20 fm milli- lofti alls ca 73 fm Meðfram húsinu á þrjá vegu er ca 70-80 fm verönd. Fallegur bú- staður á vaxandi stað. V. 7,9 m. (1622) JÖRÐ Í RANG- ÁRVALLASÝSLU Nánari uppl. veittar á skrifstofu Fannbergs ehf. sími: 487 5028 Til sölu er jörðin Smáratún í Þykkvabæ Landstærð er um 146 ha, auk um 65 ha í óskiptu landi. Á jörðinni er 213 fm íbúðarhús, steypt og ein- angruð 409 fm garðávaxtageymsla með góðri lofthæð, vélageymsla og hesthús. Í landi jarðarinnar eru góð gæsaveiðistykki. Til greina kemur að selja jörðina í hlutum. Skipti koma til greina. mbl.is/fasteignir/fastis habil.is/fastis OPIÐ 9-18 VESTURBÆR - LAUS Vorum að fá í einkasölu litla og huggulega 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölb. Nýl. parket á gólfi. Áhv. um 2,7 millj. húsbr. Góð stað- setning. Laus strax. Verð 5,9 millj. 3JA HERBERGJA LAUGATEIGUR - RIS Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herbergja risíbúð í fjórbýli á þessum vin- sæla stað. Nýl. kirsuberjainnréttingar í eld- húsi. Parket. Suðursvalir. Björt íbúð. Áhv. um kr. 5,5 millj. húsbréf. LÆKKAÐ VERÐ, 9,9 millj. LAUFENGI Í einkasölu mjög góð 3ja herbergja íbúð á annarri hæð í litlu nýlegu fjölbýlishúsi með sérinngangi af svölum. Austursvalir úr stofu. Barnvænt hverfi meðal annars stutt í skóla. MJÖG SANN- GJARNT VERÐ. 4RA-6 HERBERGJA HRAFNHÓLAR - BÍLSKÚR Vor- um að fá í einkasölu mjög góða 4ra herb. íb. á jarðhæð í góðu steyptu þríbýli með sérinngangi. Stofa, borðstofa og 2 svefn- herb. Nýleg eikarinnrétting í eldhúsi. Gluggar og gler endurn. Áhv. um 4,1 millj. Byggsj. rík. LAUS FLJÓTLEGA. Verð 12,9 millj. SKIPASUND - LAUS FLJÓTL. Vorum að fá í einkasölu mjög góða 4ra herb. íb. á jarðhæð í góðu steyptu þríbýli með sérinngangi. Stofa, borðstofa og 2 svefnherb. Nýleg eikarinnrétting í eldhúsi. Gluggar og gler endurn. Áhv. um 4,1 millj. Byggsj. rík. LAUS FLJÓTLEGA. Verð 12,4 millj. BARÐASTAÐIR - BÍLSKÚR Mjög góð og vel skipulögð 4-5 herbergja íbúð á 2. hæð í litlu nýlegu fjölbýli ásamt um 28 fm bílskúr. Sjónvarpshol, góð stofa m. suðvestursvölum, 3 góð herbergi. Vandað- ar innréttingar úr hunangseik. Þvotta- herbergi í íb. Flísar og parket á gólfi. Hús er steinað að utan með marmarasalla. Eign fyrir vandláta. SUÐURNES EINBÝLI Í HÖFNUM Vorum að fá í sölu lítið einbýli á einni hæð ásamt um 30 fm bílskúr. Húsið skiptist í stofu, 2-3 herb., baðh. og eldhús m. nýl. innréttingu. Út- sýni. Friðsælt og fjölskylduvænt umhverfi. Aðeins 5-10 akstur til Reykjanesbæjar. Áhv. um 3,5 m. húsbréf. LÆKKAÐ VERÐ; 6,9 millj. 2ja HERBERGJA HLÍÐARHJALLI Vorum að fá í einkasölu fallega 2ja herb. endaíbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Beykiinn- réttingar. Vestursvalir, fallegt útsýni. Hús málað að utan og sameign teppalögð í fyrra. Gott brunabótamat. Verð 10,3 millj. GRAFARVOGUR Vorum að fá í einkasölu fallega 2ja herb. íbúð á 2. h. í nýl. fjölb. Parket. V-svalir. Sameign nýl. máluð að innan og teppalögð. Áhv. um 5,3 millj. húsbréf. Verð 9,3 millj. ENGIHJALLI Vorum að fá í einkasölu fallega 2ja herb. íb. á 1. h. í góðu lyftuhúsi. Endurnýjað baðherb. Parket. Björt stofa, vestursvalir. Áhv. um 3 millj. Byggsj. rík. og um 1,8 millj. Lífssj. VR. Verð 8,6 millj. LAUGAVEGUR Vorum að fá í sölu fallega og mikið endurnýjaða 2ja herbergja íbúð í góðu steinhúsi ofarlega á Laugaveg- inum. Íb. snýr að mestu frá Laugav. Parket á gólfum. Bílastæði. Áhv. um 5,5 millj. langtímalán. HÖFUM KAUPENDUR AÐ... • 2-3JA HERBERGJA ÍBÚÐ MEÐ BÍLSKÚR • 3JA HERBERGJA NÝRRI/NOTAÐRI ÍBÚÐ Í KÓPAV. • 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ Í GRAFARVOGI • 4-5 HERBERGJA ÍB. Á JARÐHÆÐ Í LITLU FJÖLBÝLI • SÉRHÆÐ EÐA RAÐ-/PARHÚSI Á SVÆÐI 104, 105, EÐA 107 PERSÓNULEG, TRAUST OG ÁBYRG ÞJÓNUSTA. SÓLTÚN Vorum að fá í einkasölu góða 4ra herb. íbúð ofarlega í nýlegu lyftuhúsi. Sérinn- gangur af svölum. Þvottahús á hæðinni. Suðursvalir. Húsið er steinað að utan og því væntanl. viðhaldslaust á næstu árum. Verð 14,9 millj. BREIÐHOLT Vorum að fá í einkasölu góða 4ra herb. íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Gott sjónvarpshol. Endurn. baðh. Suður- svalir. Verð 11,4 millj. Hæðir AUSTURBRÚN - GÓÐ LÁN- LAUS Vorum að fá í einkasölu góða neðri sérhæð ásamt bílskúr á þessum vin- sæla stað. Stórt hol. Stofa í suður. Hjóna- herb. og 2 samliggjandi barnaherbergi. Nýtt merbau-parket á holi og stofu og 2 herb. Bílskúr með hita, vatni og rafm. Góð- ur garður. Áhvílandi um 12,5 millj. hag- stæð langtímalán. LAUS STRAX. VERÐ- TILBOÐ. HÁTÚN - BÍLSKÚR - LAUS Vorum að fá í einkasölu mjög fallega mikið endurnýjaða 4ra herbergja efri sérhæð í tvíbýli ásamt bílskúr. Stofa í suður, 3 svefnh. Nýl. eldhúsinnrétting. Parket og flísar á gólfi. Geymsluris. Mögul. að lyfta risi. Áhvílandi um 6,7 millj. byggsj og hús- bréf. LAUS STRAX. Verð 14,5 millj. SÓLTÚN - GLÆSIÍBÚÐ Mjög vönduð um 121 fm íbúð á efstu hæð í ný- legu lyftuhúsi ásamt stæði í bílsk. Flísar á baðh., vandað parket á öðru. Suðursvalir. Hagstæð langtímalán tæpar 10 millj. Ásett verð 19,9 millj. EINB. - PAR - RAÐHÚS HAFNARFJÖRÐUR - ENDA- RAÐHÚS Á EINNI HÆÐ Vorum að fá í einkasölu sérstaklega fallegt nýlegt endaraðhús á einni hæð ásamt bíl- skúr. Gott hol sem nýtist sem vinnuað- staða, stofa og borstofa með hurð út á suðvesturverönd, 4 svefnherbergi. Á gólf- um eru flísar og eikarparket. Hús nýl. mál- að að utan. Áhvílandi um 4 millj. Byggsj. rík. Ásett verð 21,9 millj. BYGGÐARENDI - EINBÝLI Glæsilegt einbýlishús á þessum vinsæla stað, innarlega í botnlangagötu. Húsið sem er á 2 hæðum er með nýlegri vand- aðri eldhúsinnréttingu, nýl. endurnýjuðum baðherbergjum og saunu. Stofur með fal- legu útsýni og suðursvölum. Gólfefni er parket og flísar, að mestu nýlegt. Fallegur garður. Ásett verð 39,0 millj. ÁSBÚÐ - GBÆ Vorum að fá í sölu gott um 250 fm einbýlishús að mestu á einni hæð með tvöf. innb. bílskúr með há- um innkeyrsludyrum. Góð suðurverönd og garður. Fallegt útsýni. Stutt í skóla og leik- skóla. Ákv. sala. Í SMÍÐUM GRAFARHOLT - EINBÝLI Vorum að fá í einkasölu glæsilegt um 246 fm ein- býli á tveimur hæðum með innb. góðum bílskúr. Mögul. að hafa séríb. á jh. Stofa, borstofa og 6-7 herbergi. Glæsilegt útsýni. Húsið er fokhelt. Afh. fljótl. Teikn. á skrif- stofu. Verð 19,9 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI SKÚLATÚN - SALA/LEIGA Til sölu eða leigu 3 skrifstofuhæðir í sama húsi, samtals um 700 fm. Laust strax. Nánari uppl. gefur Haukur Geir. MIÐHRAUN - GARÐABÆ Vorum að fá í einkasölu nýlegt um 1.160 fm hús- næði sem er sérhannað fyrir heildsölu. Húsnæðið er á einni hæð með um 8 metra lofthæð auk lítils millilofts fyrir skrifstofur. Góð aðkoma og bílaplan. Nánari uppl. veitir Haukur Geir. Haukur Geir Garðarsson viðskiptafr. og lögg. fasteignasali Reykjavík — Hjá fasteignasölunni RE/MAX – Þingholt er nú til sölu efsta hæð hússins Mjóstræti 6 í Reykja- vík. Íbúðin er 117 ferm. og ásett verð er 16,9 millj. kr. „Það er mansardhæðin sem er til sölu,“ sagði Hans Gústsafsson hjá RE/MAX - Þingholti. „Þetta er íbúð, þar sem hátt er til lofts og útveggir mjög þykkir. Upprunalegir skrautlistar eru enn í loftum, en gluggum var breytt fyrir alllöngu en fyrir liggja teikn- ingar af nýjum gluggum sem nær eru upprunalegu gluggunum. Þak hússins var endurnýjað fyrir nokkrum árum. Þetta er íbúð sem ber yfir sér mikinn þokka og er á margan hátt einstök sem og húsið allt. Í Grjótaþorpinu er umhverfið allt mjög myndrænt og þetta svæði á sér ekki beina hliðstæðu annars stað- ar í borginni. Mjóstrætið liggur nánast í gegnum Grjótaþorpið frá Vesturgötu og myndar þar nokkurs konar ás. Það var steinlagt fyrir allmörgum árum og er götumynd þess einstaklega falleg og myndræn.“ Hús með sögu „Þetta er hús með sögu,“ sagði Hans Gústafsson ennfremur. „Geir Pálsson byggði húsið árið 1918 og var það upphaflega þrjár hæðir en árið 1939 er byggt ofan á húsið fallegt og háreist „mansardþak“ sem inn- réttað var sem íbúð. Í þessu húsi var lengi prentað og var Tíminn m.a. prentaður þar um árabil hjá prentsmiðjunni Acta. PÁS, Prentsmiðja Ágústs Sigurðssonar, var þar í fjöldamörg ár og tiltölulega stutt síðan að hún fór úr húsinu. Þá rak hin merka veitingakona Kristín Dahlstedt veitingahúsið Fjallkonuna í húsinu um skeið. Þegar heilsa stórskáldsins og athafnamannsins Ein- ars Benediktssonar var farin að bila tók Hlín Johnson hann að sér en hún bjó þá á efstu hæð Mjóstrætis 6. Bjó Einar hjá henni þarna árin 1929 og 1930 eða þar til þau fluttu í Herdísarvík.“ Mjóstræti 6 RE/MAX — Þingholt er með til sölu efstu hæðina í þessu húsi við Mjóstræti 6. Íbúðin er 117 ferm. og ásett verð er 16,9 millj. kr. Moggabúðin Stuttermabolir, aðeins 1.000 kr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.