Morgunblaðið - 06.05.2003, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 06.05.2003, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 2003 B 33HeimiliFasteignir MÓSAÍK er hin fallegasta lausn t.d. í baðherbergi. Hún er til í mörgum stærðum og gerðum, með myndum eða afar látlaus eins og þetta hér. Hvítar mósaíkflísar þykja mjög létt- ar og fallegar en sumum finnst dökkar flísar allt eins fallegar og þá er bara að kaupa sér þær. Sumir leggja sjálfir sína mósaík en aðrir fá til þess fagmenn. Það þarf laghent fólk í flísalagnir en allt má læra og hægt er að fá flísar skornar hjá stöku byggingavöruverslunum. Mósaík TIL eru klifurrósir sem eru fallegar á veggjum utan á húsum eða í gróð- urskálum. Slíkur gróður er til mik- illar prýði en vel þarf að hugsa um plöntuna ef hún á að vera falleg og hún þarf að snúa vel við birtu. Rósir á vegg Steypusögun Vegg- og gólfsögun Múrbrot Vikursögun Malbiksögun Kjarnaborun Loftræsti- og lagnagöt Hreinlæti og snyrtimennska í umgengni BT-SÖGUN Sími 567 7544 • Gsm 892 7544 Útreikn- ingar á greiðslu- mati GREIÐSLUMATIÐ sýnir há- marksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eig- ið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. lífeyr- issjóðslánum eða bankalánum til fjármögnunar útborgunar séu eigið fé umsækjenda og séu 10, 30 eða 35% heildarkaupanna. Síðan eru há- marksfjármögnunarmöguleikar hjá Íbúðalánasjóði reiknaðir út miðað við eigið fé, hámarksgreiðslugetu til að greiða af íbúðalánum og vaxta- bætur. Útreikningur á greiðslugetu: Heildartekjur -skattar -lífeyrissjóður og félagsgjöld -framfærslukostnaður -kostnaður við rekstur bifreiðar -afborganir annarra lána -kostnaður við rekstur fasteignar =Ráðstöfunartekjur/hámarks- geta til að greiða af íbúðalánum Á greiðslumatsskýrslu kemur fram hámarksgreiðslugeta umsækj- enda til að greiða af íbúðalánum og eigið fé umsækjenda. Þegar um- sóknin kemur til Íbúðalánasjóðs fylgir henni yfirlit yfir greiðslubyrði af yfirteknum og nýjum lánum í kauptilboði. Hámarksgreiðslugeta skv. greiðslumatsskýrslunni er þá borin saman við raun greiðslubyrði á kauptilboði og eigið fé í greiðslu- matsskýrslu borið saman við út- borgun skv. kauptilboði. Eftir atvik- um getur þurft að reikna vaxta- bætur m.v. raunverulegt kauptilboð aftur þegar umsókn er skilað til Íbúðalánasjóðs. Verð eignarinnar og samsetning fjármögnunar getur svo verið önnur en gert er ráð fyrir í greiðslumati eftir því hvaða mögulega skulda- samsetningu hin keypta eign býður upp á. Ekki er gert ráð fyrir að um- sækjendur endurtaki greiðslumatið ef aðrar fjármögnunarleiðir eru farnar en gengið er út frá í greiðslu- mati. Tökum dæmi: Umsækjandi sem er að kaupa sína fyrstu eign gæti t.d. fengið greiðslumat sem sýnir hámarksverð til viðmiðunar 7.000.000 kr. miðað við 2.100.000 í eigið fé og hámarks- greiðslugeta hans væri 40.000 kr. þegar allir kostnaðarliðir hafa verið dregnir frá tekjunum. Þessi umsækjandi gæti svo keypt íbúð fyrir 8.000.000 án þess að fara í nýtt greiðslumat ef forsendur hans um eignir og greiðslugetu ganga upp miðað við nýja lánasamsetn- ingu. Dæmi: Kaupverð 8.000.000 Útborgun 2.080.000 Fasteignaveðbréf 5.600.000 (70%, greiðslubyrði m.v. 25 ára lán = 33.000 á mánuði) Bankalán 320.000 (greiðslubyrði t.d. 10.000 á mánuði) Það er ljóst ef kauptilboð, yfirlit yfir greiðslubyrði yfirtekinna og nýrra lána í kauptilboði og greiðslu- matsskýrsla er borin saman án þess að farið sé í nýtt greiðslumat að þessi kaup eru innan ramma greiðslumatsins þrátt fyrir að stungið hafi verið upp á 7.000.000 íbúðarverði m.v. upphaflegar for- sendur. Útborgunin er innan marka eigin fjár hans og greiðslubyrði lán- anna innan marka greiðslugetunn- ar. Fyrsta greiðsla er að jafnaði tals- vert hærri en síðari greiðslur, hún er á þriðja reglulega gjalddaga frá útgáfu fasteignaveðbréfsins (sé um mánaðarlega gjalddaga að ræða) og samanstendur af einnar mánaðar af- borgun, vöxtum frá fyrsta vaxtadegi (a.m.k. þrír mánuðir) og vísitölu frá grunnvísitölumánuði (a.m.k. þrír mánuðir). Gjalddagar húsbréfalána Íbúða- lánasjóðs geta verið mánaðarlega eða ársfjórðungslega. Hægt er að breyta gjalddögum lánanna eftir út- gáfu þeirra. F A S T E IG N A M A R K A Ð U R IN N SUMARBÚSTAÐIR SÉRBÝLI HÆÐIR 4RA-6 HERB. 3JA HERB. Berjarimi Glæsileg 92 fm íbúð í góðu fjölbýli ásamt 7,0 fm geymslu í kj. og stæði í bílageymslu. Stofa, borðstofa, eldhús og herbergi með parketi á gólfum. Falleg inn- rétting í eldhúsi. Baðherb. er flísalagt og með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Rúm- góð herb. með skápum. Áhv. húsbr. 7,4 millj. Verð 13,9 millj. Háagerði - laus fljótlega Góð 3ja-4ra herb. íbúð á 1. hæð auk geymslu í kj. Saml. stofur, eldhús m. borðaðstöðu, 2 herb. og endurnýjað flísal. baðherb. Svalir út af stofu og tröppur niður í garð. Áhv. byggsj./lífsj. Verð 10,9 millj. 2JA HERB. Kríuás - Hf. Falleg 72 fm íbúð á 3. hæð í nýlegu lyftuhúsi ásamt 7,1 fm geymslu í kjallara. Íbúðin er ekki fullkláruð t.d. vantar öll gólfefni. Frábært útsýni til vesturs. Verð 11,5 millj. Smáragata - Útsýni Glæsileg og nánast algjörlega endurnýjuð 48 fm íbúð í risi á þessum frábæra stað í Þingholtunum (við Hljómskálagarðinn). Gólfefni, innrétt- ingar, tæki á baði og í eldhúsi er allt ca 2ja ára. Frábært útsýni. Áhv. húsbr. 5,6 millj. Verð 11,3 millj. Kambsvegur - laus strax 40 fm ósamþykkt íbúð með sérinngangi. Verð 4,2 millj. Hlíðarhjalli - Kóp. Stórglæsileg, björt, vel skipulögð og mikið endurn. 57 fm íbúð á efstu hæð með stórum suðursvölum og miklu útsýni. Íb. sem skiptist í hol, eld- hús, baðherb., þvottaherb., svefnherb. og stofu er öll parketlögð fyrir utan baðherb. og þvottaherb. eru flísalögð. Stór sér geymsla í kj. Áhv. byggsj./húsbr. 5,1 millj. Verð 11,2 millj. Bergþórugata Góð 58 fm íbúð í miðbænum. íbúðin skiptist í eldhús, baðherb, stofu og gott svefnherb. Ný- legt parket á íbúðinni og einnig nýlegt rafmagn. Íb. fylgir 17 fm útigeymsla. Áhv. húsbr.5,0 millj. Verð 8,9 millj. Baldursgata Góð 54 fm íbúð í tví- býlishúsi. Íbúðin skiptist í stofu, herb., baðherb. og eldhús. Einnig er óinnréttað risloft sem býður upp á ýmsa mögu- leika. Verð 9,5 millj. Laugarnesvegur 47 fm ósam- þykkt íbúð í kjallara. Íbúð og hús í góðu ásigkomulagi. Verð 5,9 millj. Karlagata Mjög snyrtileg 25 fm ein- staklingsíb. í kjallara í góðu steinhúsi. Laus strax. Sérgeymsla í kj. Verð 3.750 þús. Laugavegur Falleg og mikið end- urn. 77 fm íbúð á 2. hæð í góðu stein- húsi ofarlega við Laugaveg auk herb. í kj. Saml. stofur og 1 stórt herb. Nýl. inn- rétt. í eldhúsi. Þvottaaðst. í íb. Verð 10,9 millj. Grýtubakki Sérlega glæsileg og al- gjörlega endurnýjuð 84 fm íbúð á 1. hæð í Breiðholti auk geymslu. Íbúðin er tvö rúmgóð herb, baðherb. með bað- kari, rúmgott eldhús og stór stofa. Þvottaaðst. í íbúð. Timburverönd í suð- ur. Íbúð sem vert er að skoða. Verð 11,9 millj. Frostafold - útsýni Falleg 86 fm íbúð í góðu fjölbýli með lyftu, gott út- sýni. 2 svefnherb., eldhús með beykiinn- rétt. og flísum á gólfi og parketl. stofa m. suðursvölum. Áhv. byggsj. 5,6 millj. Verð 11,5 millj. Háaleitisbraut Góð 88 fm íbúð í kjallara sem snýr til suðurs og austurs auk 5 fm geymslu. Flísal. forst., parketl. stofa, eldhús m. góðri borðaðst., 2 herb. og flísal. baðherb. Áhv. húsbr. 4,6 millj. Verð 11,7 millj. Rauðarárstígur Mjög falleg og vel skipulögð 60 fm. íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi auk stórrar sérgeymslu og sameiginl. þvherb. Íbúðin skiptist í stórt hol með skápum, tvö rúmgóð herb. annað með skápum, rúmgott eld- hús með fallegum upprunal. innr., borð- aðst. og útg. á vestursvalir, stóra stofu og baðherbergi m. glugga. Verð 9,3 millj. Boðagrandi Mjög falleg og þó nokkuð endurn. 77 fm íb. á 3. hæð m. suðursvölum og fallegu útsýni. 2 herb. með skápum, flísal. baðherb., stofa og eldhús. Parket á gólfum. Hús í góðu ástandi að utan og sameign til fyrir- myndar. Laus fljótlega. Verð 11,5 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI TIL LEIGU Við bjóðum: Faglega úttekt á atriðum sem skipta máli við kaup og sölu fasteigna. Ítarlegt ástandsyfirlit um fasteignina. Húsasmíðameistara og aðra fagmenn með áratugareynslu. Mælitæki til að meta raka og leiðni rafmagns. F a g ú t t e k t e h f . • w w w. f a g u t t e k t . i s • S í m i : 8 9 2 2 8 4 1 ÁSTANDSSKOÐUN SÖLUSKOÐUN FASTEIGNA VERTU VISS 2ja herb. - Skeggjagata Heimilisfang: Skeggjagata Stærð eignar: 50 m2 Brunab.mat: 6,7 millj. Byggingarár: 1937 Áhvílandi: 3,9 millj. Verð: millj. Falleg 2ja herbergja íbúð á annari hæð með sérgeymslu. Stofa með fallegum horngl. og parketi á gólfi. Svefnherb. og hol með parketi. Eldhús m/flísum á gólfi og milli skápa. Flísar í hólf og gólf á WC. Allt gler, rafmagn og rafmagnstafla íbúðar hefur verið endurnýjað á síð- ustu 10 árum. Elín sölufulltrúi Re/max sýnir eignina. Elín D. W. Guðmundsdóttir lögg. fasteignasali S. 520 9502 og 697 7714, elin@remax.is Ragnar Thorarensen lögg. fasteignasali jöreign ehf Sími 533 4040 www.kjoreign.is Ármúla 21, Reykjavík Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, RAUÐHELLA HF. - IÐNAÐARHÚSNÆÐI Til sölu nýtt glæsilegt vel staðsett iðnaðar- og lagerhúsnæði að stærð samt. 1.557 fm. Húsnæðið selst í einu lagi eða hlutum, þar sem grunn- einingar eru 130 fm og 109 fm. Í húsinu er lofthæð frá um 5 m. og hurða- hæð er um 4.5 m. Gert er ráð fyrir milliloftum í hverri einingu, þakgluggar, tveir inngangar og hitalögn í gólfum. Mjög stór malbikuð lóð. Rauðhella er mjög vel staðsett á framtíðar iðnaðarsvæði höfðuborgarsvæðisins. Seljandi getur útvegað fjármögnun fyrir allt að 70% af kaupverði. Suðurlandsbraut 54, við Faxafen, 108 Reykjavík. Sími 568 2444, fax 568 2446. Ingileifur Einarsson lögg. fasteignasali.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.