Morgunblaðið - 13.05.2003, Qupperneq 7
KNATTSPYRNA
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 2003 B 7
Stofnað: 8. janúar 1928.
Heimavöllur: Akureyrarvöllur -
KA-völlur.
Aðsetur félags: KA-heimilið við
Dalsbraut, 600 Akureyri.
Sími: 462-6615 / 462-3482 / 899-
7888.
Akureyrarvöllur: 462-1588.
Fax: 461-1839.
Nefang: gassi@ka-sport.is
Heimasíða: www.ka-sport.is/fot/
Stuðningsmannasíða: www.-
erlingur.com
Framkvæmdastjóri: Gunnar
Gunnarsson.
Þjálfari: Þorvaldur Örlygsson.
Aðstoðarþjálfari: Pétur Ólafs-
son.
Liðsstjóri: Haukur Bragason.
Læknir: Þórir Þórisson.
Sjúkraþjálfari: Ómar
Torfason.
Formaður knattspyrnudeildar:
Vignir Már Þormóðsson.
Íslandsmeistari: 1989.
Bikarmeistari: Aldrei.
Knattspyrnu-
félag
Akureyrar
KA-MENN komu á óvart síðasta
sumar. Þeir léku þá í efstu deild í
fyrsta skipti eftir níu ára hlé og
enduðu í fjórða sætinu. Það færði
þeim þátttökurétt í Intertoto-
keppninni þar sem þeir verða
fulltrúar Íslands í sumar. Það er að-
eins í annað skiptið sem KA tekur
þátt í Evrópukeppni en félagið var
með í Evrópukeppni meistaraliða
árið 1990, eftir að hafa orðið Ís-
landsmeistari í fyrsta og eina skipt-
ið til þessa.
KA byggði á sterkum varnarleik
og snöggum sóknum í fyrra og skil-
aði það góðum árangri, einkum á
útivelli þar sem liðið tapaði aðeins
einum leik og fékk einungis á sig
sjö mörk. Liðinu gekk verr á
heimavelli þar sem það innbyrti að-
eins tvo sigra og þar með náði það
ekki að ógna þremur efstu liðunum
meira en raunin varð.
KA mætir með talsvert breytt lið
til keppni að þessu sinni. Nokkrir
sterkir leikmenn eru horfnir á
braut en í staðinn hefur fjölgað í
hópnum og breiddin virðist meiri en
áður. Norðanmönnum hefur þó ekki
gengið vel á undirbúningstíma-
bilinu, þeir biðu lægri hlut fyrir Þór
í Akureyrarmótinu og urðu neðstir
í sínum riðli í deildabikarnum. Samt
hefur félagið aldrei haft eins góða
aðstöðu að vetrarlagi en það var
hrein bylting fyrir knattspyrnuna á
Akureyri og í nágrenni þegar
knattspyrnuhúsið Boginn var tekið
í notkun í janúar.
Tveir erlendir leikmenn eru
komnir til liðs við KA nú á síðustu
vikum, danski markvörðurinn Sör-
en Byskov og norski sóknarmað-
urinn Steinar Tenden, en ekki er
komin reynsla á hve mikill liðs-
styrkur er í þeim. Ívar Bjarklind
hefur tekið fram skóna á nýjan leik
og nái hann fyrri styrk á hann eftir
að hafa góð áhrif á miðjuspil norð-
anmanna.
Morgunblaðið/Kristján
Steinar Tenden, framherji frá Noregi, og Sören Byskov, mark-
vörður frá Danmörku, eru komnir í raðir KA.
Hjörvar Maronsson frá Leiftri/Dalvík
Ívar Bjarklind frá KR
Pálmi Rafn Pálmason frá Völsungi
Steinar Tenden frá Stryn
Sören Byskov frá Lyngby
Þorleifur K. Árnason frá Leiftri/Dalvík
Þorvaldur S. Guðbjörnsson frá Leiftri/Dalvík
Örlygur Þór Helgason frá Þór
Jón Örvar Eiríksson frá Leiftri/Dalvík
Ásgeir Már Ásgeirsson hættur
Gunnar Valur Gunnarsson til Fjölnis
Hannes R. Hannesson í Fjarðabyggð
Hlynur Jóhannsson hættur
Júlíus Þór Tryggvason til Þórs
Kristján Örn Sigurðsson til KR
Neil McGowan til Clydebank
Róbert Skarphéðinsson til Völsungs
Sverrir Jónsson hættur
Þórður Þórðarson til ÍA
... stærsti sigur KA-manna frá upphafi er 13:0,
gegn Skallagrími í næstefstu deild árið 1986?
Tryggvi Gunnarsson, sem samtals gerði 159
mörk í deildakeppninni, fleiri en nokkur annar
til þessa, skoraði 6 af mörkum KA í leiknum.
KA-menn hafa fengið Danann Søren
Byskov til þess að standa í markinu
hjá sér í sumar eftir að Þórður Þórð-
arson reri á önnur mið. Byskov lék
með KA í síðustu leikjum deildabik-
arsins og binda menn miklar vonir
við framgöngu hans.
Reikna má fastlega með að KA stilli
upp þriggja manna vörn og þar verði
Þorvaldur Sveinn Guðbjörnsson,
Slobodan Milisic og Steinn V. Gunn-
arsson í aðalhlutverki. Reynsla Mil-
isic á eflaust eftir að reynast liðinu
dýrmæt í ólgusjó leiktíðarinnar en
eftir að hafa leikið árum saman hér á
landi er hann flestum hnútum kunn-
ugur.
Fimm marka lið KA á miðjunni verð-
ur líklega borið uppi af Dean Martin
og Steingrími Eiðssyni á köntunum
og sennilega verður „nýliðinn“ Ívar
Bjarklind burðarás á miðjunni svo
og hinn efnilegi Húsvíkingur Pálmi
Rafn Pálmason sem gæti látið veru-
lega til sín taka á leiktíðinni. Auk
þess sem þjálfarinn, Þorvaldur Ör-
lygsson, gefur ekki sitt eftir. Þor-
valdur Makan Sigbjörnsson verður
örugglega í hlutverki afturliggjandi
sóknarmanns. Jón Örvar Eiríksson,
Örlygur Þór Helgason og Jóhann
Helgason ásamt Erni Kató Hauks-
syni verða reiðubúnir að hlaupa í
skarðið hvenær og hvar sem er.
Sóknarmenn liðsins verða eflaust í
flestum tilfellum þeir Hreinn
Hringsson og Norðmaðurinn Stein-
ar Tenden. Þá verða Elmar Dan Sig-
þórsson og Þorleifur Árnason til
taks en Þorvaldur skoraði grimmt
með liðum í 1. deild og gæti reynst
KA dýrmætur verði hann á skot-
skónum með KA-liðinu.
Sören Byskov
Þorvaldur Sv. Guðbjörnsson
Slobodan Milisic
Steinn V. Gunnarsson
Dean Martin
Ívar Bjarklind
Pálmi Rafn Pálmason
Steingrímur Eiðsson
Þorvaldur Makan Sigbjörnsson
Steinar Tenden
Hreinn Hringsson
Líklegt
byrjunarlið
Úttektorgunblaðsins
/
/8
E
,
M
#
E#
2
0
/5
/7
8/
88
8
6
1
//
/4
/6
/1
/3
/2
/0
85
4
7
3
84
=H--
/033
/030
> - I
=, #J 5
5
5
5
5
5
5
5
>, ",: "H: : + - : <C
: : ;
> ; # - -K
8558
9 ) K
'
;
, &
. +# .
( &
% ,#
*
&- ,
/038
/038
/036
/038
/032
/026
/028
/024
/024
/026
/011
5
83
/55
/3
64
5
//
5
1
2
32
5
4
0
5
8
5
5
5
5
/
88
5
/39/
5
/395
/795
5
//95
5
195
29/
09/
5
5
/
5
5
5
5
5
5
5
6/
> # 9': '
: ;): + =C: ' *: D =C S* : +: : ;
: N - : > #
&: > #
?-*:
: E * =: =: .- " 66
16
35
5
5
5
8
5
5
/795
/295
5
5
5
5
5
> # 9': > # :
;): > # :
O
" B
> #
> # 9'
&-
"
"- B
/032
/011
/031
/027
N -
&-
"
'
$
& # M
.
/032
/036
/036
/028
/030
/026
5
44
65
/1
5
5
5
//
//
8
5
5
5
/294
/291
/198
5
5
5
/
5
5
5
5
,
: > #
'" : & +: . B N > # 9': ': E
: &: „MARKMIÐ okkar KA-manna er að
bæta okkur á öllum sviðum knatt-
spyrnunnar og vera þannig með
sterkara lið. Vonandi tekst það
þannig að við fáum fleiri stig en á
síðustu leiktíð,“ sagði Þorvaldur
Örlygsson, þjálfari og leikmaður
KA, um markmið liðsins á leiktíð-
inni.
Þorvaldur sagði aðstæður til
knattspyrnu hafa batnað mikið á
Akureyri með tilkomu Bogans auk
þess sem allar aðstæður á svæði fé-
lagsins utanhúss væru fyrsta
flokks. „Við höfum oft farið fleiri
ferðir suður til æfingaleikja en nú.
Eftir að aðstaðan batnaði þá er
minni þörf á því og við getum meira
verið á heimaslóðum og einbeitt
okkur.“
Þorvaldur sagði nokkrar breyt-
ingar hafi orðið á leikmannahópi
KA frá síðustu leiktíð og þá séu
yngri leikmennirnir árinu eldri og
reynslunni ríkari.
Þorvaldur Örlygsson
„Aðstæður
hafa batnað“