Morgunblaðið - 13.05.2003, Qupperneq 9
KNATTSPYRNA
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 2003 B 9
<="&
J : -
H & : =,
+ ,# : +
&- : ;
>)
>'
>>
>>
' ?
%
0 1#
2
/
+ 1#
5!
)@
)A
'B
'C
')
''
'(
'(
'(
>)
'(('
>
'
)
A
C
@
D
E
B
>(
&
5 !""&
>
'
<="&
* : ;
N ! N : &
M - ) : = >@
>A
E
' ?
/
+ 1#
* +"&
0 1#
&
5 !""&
)E
))
)(
'E
'C
'(
>B
>E
>E
>D
>BBE
>
'
)
A
C
@
D
E
B
>(
/ -
# 4&
>
'
<="&
* : ;
: +
J : -
: #
>'
>>
>(
>(
' ?
/
* +"&
/ -
0 1#
+ 1#
&
# 4&
AC
)E
'@
'A
'>
>B
>B
>B
>E
>A
>BBB
>
'
)
A
C
@
D
E
B
>(
%
":
>
'
<="&
) -
$ : +
-
: #
,# : =,
H & : =,
* : ;
>A
>A
>(
B
B
' ?
%
0 1#
/
+ 1#
/ -
":
* +"&
)D
)C
)(
'B
'@
>B
>E
>D
>D
>@
'(((
>
'
)
A
C
@
D
E
B
>(
2
&
>
'
<="&
: ;)
M - ) : = J : -
& : #
>C
>(
B
B
' ?
/
2
0 1#
%
+ 1#
&
/ -
)@
)@
)'
'D
'C
')
''
'(
>B
>A
'((>
>
'
)
A
C
@
D
E
B
>(
5!
>
'
+))+MNN<EE!)
EFTIRTALDIR dómarar dæma
leiki efstu deildar karla í sumar.
Landsdómarar A
FIFA-dómarar
Bragi Bergmann, Árroðanum
Egill Már Markússon, Gróttu
Gylfi Þór Orrason, Fram
Kristinn Jakobsson, KR
A-dómarar
Erlendur Eiríksson, Fram
Eyjólfur Ólafsson, Víkingi
Garðar Örn Hinriksson, Þrótti R.
Gísli H. Jóhannsson, Keflavík
Jóhannes Valgeirsson, KA
Magnús Þórisson, Keflavík
Ólafur Ragnarsson, Hamri
Pjetur Sigurðsson, Fram
Aðstoðardómarar
Aðstoðardómarar deildarinnar
koma úr 15-20 manna hópi, en
flest störf annast eftirtaldir dóm-
arar:
FIFA-aðstoðardómarar
Pjetur Sigurðsson, Fram
Einar Guðmundsson, Aftureldingu
Eyjólfur Finnsson, Fram
Guðmundur H. Jónsson, Dalvík
Gunnar Gylfason, Breiðabliki
Haukur Ingi Jónsson, Víkingi
Sigurður Þór Þórsson, Aftureld-
ingu
A-aðstoðardómari
Einar Sigurðsson, Breiðabliki
Landsdómarar B
B-dómarar
Einar Örn Daníelsson, Víkingi
E. Magnús Kristinsson, FH
Hans Scheving, Leikni R.
Kristján T. Sigurðsson, Reyni Ár-
skógsströnd
Leiknir Ágústsson, ÍBV
Marínó Þorsteinsson, Reyni Ár-
skógsströnd
Róbert Óttarsson, Tindastóli
Svanlaugur Þorsteinsson, Fram
Örn Bjarnason, Stjörnunni
B-aðstoðardómari
Ingvar Guðfinnsson, Fylki
Dómarar sem verða í sviðsljósinu
BIRKIR Kristinsson hefur leikið
langflesta leiki af núverandi leik-
mönnum úrvalsdeildarinnar. Birkir
hefur spilað 272 leiki í efstu deild hér
á landi og aðeins Gunnar Oddsson,
núverandi þjálfari og leikmaður með
Reyni í Sandgerði, hefur spilað fleiri
leiki í deildinni, 294 talsins.
Aðeins tveir aðrir leikmenn sem
spila í deildinni í sumar hafa náð 200
leikjum. Sigursteinn Gíslason úr KR
hefur spilað 210 leiki og Heimir Guð-
jónsson úr FH er á hælum hans með
208 leiki.
Þrír leikmenn geta bæst í 200
leikja hópinn í sumar. Það eru þeir
Hilmar Björnsson úr KR, sem er
með 186 leiki, og þeir Kristján Finn-
bogason úr KR og Steingrímur Jó-
hannesson úr ÍBV sem eru með 182
leiki en þeir verða þá að spila alla 18
leikina í sumar.
Reyndar gæti Ólafur Þórðarson,
þjálfari ÍA, einnig náð 200 leikjum en
hann er með 186.
Ef Ingi Sigurðsson, bæjarstjóri í
Vestmannaeyjum, tæki fram skóna á
ný, eins og ekki er talið útilokað, yrði
hann væntanlega fyrstur í 200 leik-
ina í sumar. Hann er með 198 leiki að
baki, sem er leikjamet hjá ÍBV.
Birkir
lang-
leikja-
hæstur1979Sigurlás Þorleifsson, Víkingi.....................101978
Pétur Pétursson, ÍA...................................19
1977
Pétur Pétursson, ÍA...................................16
1976
Ingi Björn Albertsson, Val ........................16
1975
Matthías Hallgrímsson, ÍA .......................10
1974
Teitur Þórðarson, ÍA ...................................9
1973
Hermann Gunnarsson, Val........................17
1972
Tómas Pálsson, ÍBV...................................15
1971
Steinar Jóhannsson, ÍBK ..........................13
1970
Hermann Gunnarsson, ÍBA ......................14
1969
Matthías Hallgrímsson, ÍA......................... 9
1968
Helgi Númason, Fram.................................8
Kári Árnason, ÍBA .......................................8
Ólafur Lárusson, KR ...................................8
Reynir Jónsson, Val .....................................8
1967
Hermann Gunnarsson, Val........................12
1966
Jón Jóhannsson, ÍBK.................................10
1965
Baldvin Baldvinsson, KR...........................11
1964
Eyleifur Hafsteinsson, ÍA .........................10
1963
Skúli Hákonarson, ÍA ..................................9
1962
Ingvar Elísson, ÍA......................................11
1961
Þórólfur Beck, KR......................................16
1960
Ingvar Elísson, ÍA......................................15
Þórólfur Beck, KR......................................15
1959
Þórólfur Beck, KR......................................11
1958
Þórður Þórðarson, ÍA ................................10
1957
Þórður Þórðarson, ÍA ..................................6
1956
Sigurður Bergsson, KR ...............................6
Þórður Þórðarson, ÍA ..................................6
1955
Ríkharður Jónsson, ÍA ................................7
kóngar
deildar
„DÓMARAR koma afar vel undirbúnir til leiks enda
hafa þeir verið að dæma frá því snemma í janúar þegar
Reykjavíkurmótið hófst,“ sagði Halldór B. Jónsson,
formaður dómaranefndar KSÍ, spurður um dómarana
sem verða í eldlínunni í efstu deild í sumar. Sömu menn
dæma leiki deildarinnar og á síðasta ári og aðstoð-
ardómarar eru einnig hinir sömu.
„Það hefur orðið algjör bylting í undirbúningi dóm-
ara síðustu árin. Nú taka menn þetta af fullum krafti
líkt og leikmenn og vanda sinn undirbúning eins og
kostur er,“ segir Halldór.
Aðeins ein breyting hefur orðið á reglunum á milli
ára og ekki er víst að menn verði mikið varir við hana í
leikjum sumarsins. Breytingin felst í því að þegar knýja
verður fram úrslit í vítaspyrnukeppni kastar dómari
hlutkesti. Það lið sem vinnur hlutkestið ræður því
hvort það byrjar í vítaspyrnukeppninni eða lætur and-
stæðinginn byrja en áður hóf það lið vítaspyrnukeppn-
ina sem vann hlutkestið. Aðrar eru breytingarnar ekki,
að sögn Halldórs sem bíður spenntur eftir að flautað
verði til leiks á Íslandsmótinu.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Bragi Bergmann lyftir rauða spjaldinu.
Bylting
í undir-
búningi
dómara