Morgunblaðið - 13.05.2003, Page 11
KNATTSPYRNA
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 2003 B 11
Stofnað: 1946.
Heimavöllur: Akranesvöllur.
Aðsetur félags: Jaðarsbakkar,
300 Akranes.
Sími: 431-3311 (völlur: 433-
1123).
Fax: 431-3012.
Netfang: gunnars@olis.is
Heimasíða: www.ia.is/kia
Stuðningsmannasíða:
www.gulir.is
Þjálfari: Ólafur Þórðarson.
Aðstoðarþjálfari: Alexander
Högnason.
Liðsstjóri: Hafsteinn Gunnars-
son.
Læknir: Guðjón Guðmundsson.
Sjúkraþjálfari: Georg Janus-
son.
Formaður knattspyrnufélags
ÍA: Hörður Helgason.
Formaður rekstrarfélags mfl.
karla: Gunnar Sigurðsson.
Íslandsmeistari: (18) 1951,
1953, 1954, 1957, 1958, 1960,
1970, 1974, 1975, 1977, 1983,
1984, 1992, 1993, 1994, 1995,
1996, 2001.
Bikarmeistari: (8) 1978, 1982,
1983, 1984, 1986, 1993, 1996,
2000.
Knattspyrnu-
félag ÍA Úttekt
orgunblaðsins
SKAGAMENN mæta til leiks að
venju með það eitt að markmiði að
vinna alla leiki sem liðið tekur þátt í.
Handbragð Ólafs Þórðarsonar, þjálf-
ara liðsins, leynir sér ekki þar sem
barátta og vinnusemi hafa verið ein-
kenni þess. Á sama tíma fyrir ári var
útlitið slæmt í herbúðum liðsins þar
sem margir leikmenn voru meiddir en
nú eru flestir lykilmenn þess heilir.
Töluverðar breytingar hafa orðið á
leikmannahópi ÍA.
Alls hafa átta leikmenn horfið á
braut frá liðinu frá því í fyrra og ber
þar hæst að Bjarki Gunnlaugsson er
nú í KR og Hálfdán Gíslason í Val líkt
og Ólafur Þór Gunnarsson markvörð-
ur.
Bræðurnir Stefán og Þórður Þórð-
arsynir hafa bæst í hópinn og styrkja
þeir liðið til muna auk þess sem
frændi þeirra bræðra, Unnar Val-
geirsson, hefur tekið fram skóna á ný
eftir eins árs fjarveru.
Á Akranesi er bjart yfir stuðnings-
mönnum liðsins og menn tala um að
væntingarnar séu svipaðar og árið
2001er liðið fagnaði Íslandsmeistara-
titlinum nokkuð óvænt – en verð-
skuldað.
Samkeppnin er mikil um stöður í
liðinu og allt eins líklegt að leikmenn
sem hafa verið í lykilhlutverki hjá lið-
inu undanfarin ár verði minna í sviðs-
ljósinu þetta árið.
Ólafur hefur notað 4:4:2-leikað-
ferðina í vor með ágætum árangri og
hefur Stefán Þórðarson breytt miklu í
framlínu liðsins þar sem hann er lík-
amlega sterkur og getur haldið knett-
inum ef svo ber undir. Garðar Gunn-
laugsson er líklegur til þess að leika
við hlið Stefáns í fremstu víglínu.
Grétar Rafn Steinsson og Guðjón
Sveinsson hafa leikið vel í vorleikjum
liðsins. Baldur Aðalsteinsson er á
batavegi eftir erfið meiðsl á hné og í
vörninni er tvíeykið Reynir Leósson
og Gunnlaugur Jónsson – eitt besta
miðavarðapar landsins.
Ekki má gleyma hlutverki Pálma
Haraldssonar á miðjunni en hann hef-
ur verið ein styrkasta stoð liðsins
undanfarin ár. Skagamenn mæta
brattir til leiks að þessu sinni og 4:1-
sigur liðsins gegn KR í deildabikarn-
um á eftir að færa þeim aukið sjálfs-
traust á komandi vertíð.
Morgunblaðið/Árni Torfason
Bræðurnir Þórður og Stefán Þórðarsynir leika á ný með Skaga-
mönnum og eru þeir liðinu mikill styrkur.
Þórður Þórðarson mun standa í
marki Skagamanna í sumar en hann
er reyndur leikmaður sem veit hvað
þarf til þess að ná árangri. Ólafur
Þór Gunnarsson er horfinn á braut í
raðir Valsmanna en Þórður á eftir að
fylla skarð hans af kostgæfni. Eyþór
Frímannsson verður varamarkvörð-
ur liðsins en hann er lítt reyndur í
efstu deild.
Vörnin hefur verið sterk hjá Skaga-
mönnum undanfarin ár og hafa þeir
Reynir Leósson og Gunnlaugur
Jónsson verið kjölfestan í vörninni.
Samvinna þeirra er með því besta
sem þekkist í úrvalsdeildinni. Andri
Karvelsson hefur vaxið sem leik-
maður í vorleikjum liðsins sem
vinstri bakvörður og Unnar Val-
geirsson hefur komið á óvart í stöðu
hægri bakvarðar, en Hjálmur Dór
Hjálmsson má því vart misstíga sig
mikið í sumar.
Grétar Rafn Steinsson og Pálmi
Haraldsson verða í lykilhlutverki á
miðjunni. Grétar er kraftmikill leik-
maður með gríðarlega yfirferð en
hefur ekki verið eins sókndjarfur og
sumarið 2001 er liðið fagnaði meist-
aratitlinum. Pálmi er vanmetinn
leikmaður sem ávallt skilar sínu en
úti á vængjunum verða þeir Kári
Steinn Reynisson og Guðjón Sveins-
son og Ellert Jón Björnsson mun
blanda sér í þá baráttu.
Stefán Þórðarson er á ný í gula bún-
ingnum en hann lék með Stoke áður.
Hann kemur með aðrar víddir í
sóknarleik liðsins. Hjörtur Hjartar-
son verður ekki með í lokakafla
mótsins þar sem hann heldur til
náms í ágúst og eflaust mun Garðar
Gunnlaugsson fá fleiri tækifæri af
þeim sökum. Garðar býr yfir miklum
hraða sem nýtist vel við hliðina á
Stefáni. Hins vegar gæti brugðið til
beggja vona í sókninni þar sem Stef-
án hefur verið lengi frá vegna veik-
inda og stöðugleikinn hefur ekki ein-
kennt framherja Skagaliðsins.
Þórður Þórðarson
Hjálmur Dór Hjálmsson
Reynir Leósson
Gunnlaugur Jónsson
Andri Karvelsson
Kári Steinn Reynisson
Pálmi Haraldsson
Grétar Rafn Steinsson
Guðjón Sveinsson
Stefán Þórðarson
Garðar Gunnlaugsson
Líklegt
byrjunarlið
Eyþór Ó. Frímannsson frá Bruna
Unnar Örn Valgeirsson frá Bruna
Þórður Þórðarson frá KA
Stefán Þórðarson frá Stoke
Bjarki B. Gunnlaugsson til KR
Hálfdán Gíslason til Vals
Hermann Geir Þórsson til Víkings Ó.
Jón Þór Hauksson til Aftureldingar
Ólafur Þór Gunnarsson til Vals
Páll Gísli Jónsson til Breiðabliks
Sturla Guðlaugsson til Aftureldingar
Sturlaugur Haraldsson hættur
... Skagamenn skoruðu 10 mörk í leik í efstu
deild fyrir 30 árum og aftur fyrir 10 árum? Teit-
ur Þórðarson skoraði 6 mörk í 10:1 sigri á
Breiðabliki árið 1973 og Alexander Högnason
gerði þrennu í 10:1 sigri á Víkingi árið 1993.
) - > -"
+ , >
<
'
.J %
- )
. -
M% %
*
(# &
J +#
.J .J
&
# & &
+ ,
&
) -J *
#$ *
/030
/036
/030
/033
/026
/028
/026
/028
/025
/036
/021
/028
/017
/028
/025
/024
/026
/036
/037
/036
/024
/024
/024
/021
8/
03
2/
41
5
45
/
45
78
/74
5
/2
/21
62
81
8
5
18
42
/65
5
/3
5
5
5
8
5
5
5
/
5
6
6
2
5
5
82
2
/
5
5
83
/8
81
5
8
5
5
195
/195
/295
5
5
/39/
/95
/296
/89/
/495
5
695
/95
/398
/195
895
5
/291
5
/494
5
/198
5
5
5
/8
5
5
5
5
5
5
8
5
5
5
38
/
5
5
5
5
7
5
5
5
5
5
< - :
"
=,: >, :
: (
:
: < - : : :
> #
< - : : ": * A
: >
/
/8
E &
&
,$ ( =
E#
0
/5
//
/0
8/
84
83
7
3
2
/4
/6
/7
/1
/2
81
82
4
6
1
/3
85
88
87
=H--
/038
/032
> - I
=, #J /88
5
5
5
/295
5
/
5
): : EO :
MM
> ; # - -K
8558
9 ) K
„VIÐ stefnum á eitt af þremur efstu
sætunum og teljum okkur vera í
stakk búna til þess að gera hvaða
liði sem er skráveifu,“ segir Ólafur
Þórðarson þjálfari deildameistara-
liðs ÍA. Hópurinn er að mestu laus
við meiðsli, það er samkeppni um
flestar stöður í liðinu.“
Ólafur taldi að stemmningin væri
fín á Akranesi, væntingum til liðs-
ins væri stillt í hóf en samt sem áð-
ur vissu allir að kröfurnar væru
ávallt þær sömu. „Evrópusæti er
það sem allir vilja og síðan verðum
við að sjá til hvernig hlutirnir
þróast. Við höfum verið að leika 4-
4-2 með ágætum árangri og getum
einnig leikið 4-3-3. Ég er bjartsýnn
á sumarið og tel okkur með sterk-
ara lið en í fyrra,“ sagði Ólafur.
Ólafur Þórðarson
Eitt af þremur
efstu sætunum
Ólafur Þórðarson