Morgunblaðið - 14.05.2003, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.05.2003, Blaðsíða 5
Baldur Jónsson og Eyþór Örn. Baldur og Rúnar skipta um sæti Í ANNAÐ sinn í sögu ralls á Íslandi mun handhafi Íslandsmeistaraöku- mannstitils ekki verja þann titil, a.m.k. ekki sitjandi á sama stað í bílnum. Baldur Jónsson sem varð Íslandsmeistari í fyrra ásamt föður sínum Jóni R. Ragnarssyni mun nú „skila“ ökumannssæti sínu til bróð- ur síns Rúnars sem varð eftir fyrstu keppni í fyrra að taka sér hlé frá keppni, vegna veikinda. Rúnar hefur virst náð góðum bata og mun koma af fullum krafti inn í mótorsportið á ný í sumar. Baldur mun hins vegar gerast aðstoðarökumaður aftur og hyggjast þeir bræður ná titlinum, sitjandi á þennan máta í bílnum. Baldur segir að aldrei hafi annað staðið til en að gera þetta á þennan máta, því þeirra keppnislið sem stundum hafi haft tvo bíla til keppni, en einungis einn nú, þurfi þannig að stilla upp besta mannskap eins og þekkt er úr öðrum íþróttagreinum. „Þar að auki er ég sá eini af okkur feðgunum sem hef ekki náð titli að- stoðarökumanns,“ segir Baldur. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 2003 B 5 bílar NÝVERIÐ kom á markaðinn ný og breytt útgáfa af Opel Zafira sem þessa dagana er verið að kynna hjá Ingvari Helgasyni – Bílheimum. Hefur Zafira fengið nokkra útlits- breytingu sem felst m.a. í því að komið er nýtt, krómað framgrill, samlitir hurðarhúnar og breytt aft- urljós. Að innan ber mest á nýrri út- færslu á því hvernig hægt er að leggja niður sætisbökin í miðju- bekknum, og nú er þriggja punkta öryggisbelti orðinn staðalbúnaður í öllum sætum. Þannig er nú komið þriggja punkta öryggisbelti fyrir miðjufarþega í miðjubekknum sem ekki var fyrir. Endurbætt innrétting með nýju áklæði og mælum í mælaborði er jafnframt meðal nýjunga í Zafira. Á undanförnum árum hefur Opel- Zafira verið meðal mest seldu bílanna í sínum stærðarflokki í Evr- ópu líkt og hér heima. Zafira hefur haft þá sérstöðu meðal annarra bíla í sínum stærðarflokki að vera 7 manna og sem slíkur hefur hann átt mikilli velgengni að fagna. Þó er mjög einfalt og fljótlegt að breyta Zafira á nánast hvaða hátt sem er, allt eftir því hvernig menn óska sér hann hverju sinni; 7 manna, 6 manna, 5 manna, 2 manna. Opel Zafira er kominn á markað með andlitslyftingu. Nýr og breyttur Opel Zafira TILKEYRÐIR BÍLAR Á NIÐURKEYRÐU VERÐI F í t o n / S Í A F I 0 0 6 3 4 9 Ingvar Helgason notaðir bílarIngvar Helgason hf. · Sími 525 8000 · Sævarhöfða 2 ih@ih.is www.ih.is · opið virka daga kl. 9-18 MAZDA 323 1.5GLX Verð áður: 970.000 Verð nú: 780.000 MMC LANCER GLXI 4WD Verð áður: 1.190.000 Verð nú: 960.000 NISSAN PRIMERA GX Verð áður: 1980.000 Verð nú: 830.000 NISSAN TERRANO COMFORT Verð áður: 1.690.000 Verð nú: 1.380.000 OPEL ASTRA 1.2 Verð áður: 1.070.000 Verð nú: 870.000 OPEL ASTRA 1.2 Verð áður: 990.000 Verð nú: 770.000 OPEL ASTRA 1.2 Verð áður: 1.030.000 Verð nú: 790.000 OPEL ASTRA 1.2 Verð áður: 990.000 Verð nú: 780.000 OPEL ASTRA 1.6GL Verð áður: 480.000 Verð nú: 350.000 OPEL ASTRA 1.6GL Verð áður: 1.150.000 Verð nú: 950.000 OPEL CORSA 1.2 16V Verð áður: 740.000 Verð nú: 570.000 OPEL CORSA 1.2 16V Verð áður: 750.000 Verð nú: 560.000 OPEL CORSA 1.2 16V Verð áður: 850.000 Verð nú: 630.000 OPEL OMEGA 2.0 GL Verð áður: 1.120.000 Verð nú: 890.000 SUBARU IMPREZA LX Verð áður: 1.150.000 Verð nú: 980.000 SUBARU IMPREZA LX Verð áður: 990.000 Verð nú: 790.000 SUBARU IMPREZA LX Verð áður: 990.000 Verð nú: 790.000 SUZUKI BALENO 4WD Verð áður: 970.000 Verð nú: 790.000 SUZUKI BALENO GLX Verð áður: 1.330.000 Verð nú: 1.060.000 SUZUKI JIMNY JLX Verð áður: 990.000 Verð nú: 730.000 VW POLO 1.4 Verð áður: 770.000 Verð nú: 620.000 Um er að ræða einka- eða rekstrarleigu til 24 mánaða. Innifalið er akstur allt að 40.000 km á ári og þjónustuskoðanir á tímabilinu. Um er að ræða einka- eða rekstrarleigu til 24 mánaða. Innifalið er akstur allt að 40.000 km á ári og þjónustuskoðanir á tímabilinu. Skráður 07/1999, ekinn 65.000 km. Verð kr. 980.000 Tilboðsverð 830.000 kr. Upplýsingar: Árgerð: 1999 Skipting: Beinskiptur Litur: V-Rauður Flokkur: Skutbíll Dyr: 5 Drif: Framhjóladrif Farþegafj.: 4 Rúmtak: 1.600 cm3 Eldsneyti: Bensín Skráður 06/2000, ekinn 70.000 km. Verð kr. 990.000 Tilboðsverð 780.000 kr. Upplýsingar: Árgerð: 2000 Skipting: Beinskiptur Litur: rauður Flokkur: Fólksbifreið Dyr: 3 Drif: Framhjóladrif Farþegafj.: 4 Rúmtak: 1.200 cm3 Eldsneyti: Bensín Skráður 05/1999 ekinn 52.000 km. Verð kr. 970.000 Tilboðsverð 780.000 kr. Upplýsingar: Árgerð: 1999 Skipting: Beinskiptur Litur: Blár Flokkur: Fólksbifreið Dyr: 4 Drif: Framhjóladrif Farþegafj.: 4 Rúmtak: 1.500 cm3 Eldsneyti: Bensín Skráður 06/1999, ekinn 91.000 km. Verð kr. 1.150.000 Tilboðsverð 1.060.000 kr. Upplýsingar: Árgerð: 1999 Skipting: Sjálfskiptur Litur: Dökkblár Flokkur: Skutbíll Dyr: 5 Drif: Framhjóladrif Farþegafj.: 4 Rúmtak: 2.000 cm3 Eldsneyti: Bensín Opel CorsaOpel Astra Suzuki Baleno GLXNissan Primera GX Opel Astra 1.2Mazda 323 1.5 GLX Rekstrarleiga frá 19.600 kr. á mánuði í 2 ár Rekstrarleiga frá 16.200 kr. á mánuði í 2 ár Litlir eða stórir bílar, sem nýir eða aðeins eldri. Komdu og gerðu frábær kaup. Lexus RX 300 Luxury, 12/01, ek. 32 þ. km, sjálfskiptur, leðuráklæði, 16“ álfelgur, Abs, öryggispúðar, loftkæling, geislaspilari, kastarar í framstuðara, dökkar rúður. Verð kr. 4.390.000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.