Morgunblaðið - 18.05.2003, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.05.2003, Blaðsíða 12
12 C SUNNUDAGUR 18. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Skrifstofustarf óskast Laun forsætisráðherra hækkuðu á kosningadag um 141 þús. Ég er að leita að skrifstofustarfi og verð ánægð með mánaðarlaun sem nemur þessari hækkun. Menntun: Almennt skrifstofu- nám frá Viðskipta- og tölvuskólanum. Tölvu- bókhaldsnám, Navision Attain frá NTV-skólan- um. Upplýsingar óskast sendar á netfang: mariai@visir.is . Blaðamaður — sumarafleysingar Tímaritið Vikan vill ráða blaðamann í sumaraf- leysingar. Um er að ræða tímabilið frá júní til október. Reynsla í blaðamennsku eða hlið- stæðum störfum æskileg. Umsóknum skal skila til auglýsingadeildar Morgunblaðsins merkt- um: „A — 13694“ fyrir 27. maí nk. Fróði hf. Sumarstarf óskast Leita eftir sumarstarfi vegna tímabundins starfshlés. Er 49 ára gamall viðskiptafræðingur og löggiltur verðbréfamiðlari, með mikla reynslu af öllum starfsþáttum fyrirtækja- rekstrar. Get byrjað strax. Upplýsingar sendist á netfangið: laus@torg.is ATVINNA ÓSKAST Heimilisþrif Tek að mér heimilisþrif Get bætt við mig nokkrum heimilum. Er heiðarleg, rösk og skila góðu verki. Upplýsingar í síma 690 3959. Rafvirki 28 ára rafvirki óskar eftir starfi við rafvirkjun eða einhverju tengdu rafmagni. Opinn fyrir ýmsu. Upplýsingar í síma 861 2614, Hafsteinn. Aukavinna/Yfirvinna Hrekkur ekki til. Virkjaðu heldur eigið vinnuframlag. Http://www.loksins.is . Áreiðanlegur sölumaður/lagerstjóri óskast við sölu á rekstrarvörum fyrir skiltagerð- ir o.fl. Leitum eftir fjölhæfum starfsmanni til sölu og lagerstarfa. Viðkomandi þarf að búa yfir sölumannshæfileikum, tölvukunnáttu þekk- ingu á prentiðnaði, vera nákvæmur og geta unnið sjálfstætt. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. eða á box@mbl.is, merktar: „Skiltavörur — 13711“, fyrir 28. maí nk. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Reykjavíkurhöfn — skrifstofur Til leigu 4-5 skrifstofuherbergi (96 til 125 m²) með stórkostlegu útsýni yfir höfnina og flóann. Nýuppgert, parket á gólfum o.fl. Upplýsingar í síma 695 7722. Skrifstofuherbergi Til leigu í Ármúlanum snyrtilegt skrifstofuher- bergi. Salerni og kaffistofa í mjög góðri sam- eign. Góður staður. Upplýsingar gefur Þór í síma 553 8640 eða 899 3760. Skrifstofuhúsnæði óskast VSÓ Ráðgjöf leitar að húsnæði fyrir einn af viðskiptavinum sínum. Húsnæðið þarf að uppfylla eftirfarandi viðmiðunarkröfur:  Stærð 1.800-2.500 m².  Lofthæð a.m.k. hefðbundin skrif- stofulofthæð.  Staðsetning á höfuðborgarsvæðinu.  Æskilegt að húsnæðið sé á einni hæð, þó ekki skilyrði.  Afhendingartími samkomulag. Óskað er eftir nýju eða notuðu hús- næði til langtímaleigu en samvinna um nýbyggingu kemur til álita. Starfsemi á vegum leigutaka verður hefðbundin skrifstofustarfsemi auk lít- ilsháttar framleiðslu á snyrtilegum há- tæknibúnaði. Nánari upplýsingar veitir Grímur Jón- asson hjá VSÓ Ráðgjöf, sími 585 9000, grimur@vso.is . Skrifstofuhúsnæði til leigu Í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, er 65 fm skrifstofuhúsnæði til leigu. Aðgangur að kaffistofu og fundarherbergi. Upplýsingar í síma: 568 7811 frá kl. 9:00—13:00 virka daga. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Breiðholtssafnaðar Aðalsafnaðarfundur Breiðholtssóknar verður haldinn að lokinni guðsþjónustu sunnudaginn 25. maí kl. 11.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefndin. Stofnfundur Félags meindýraeyða Stofnfundur Félags meindýraeyða verður hald- inn þriðjudaginn 20. maí 2003 kl. 16.00 í húsi Slysavarnafélags kvenna í Sóltúni 20, 105 Reykjavík. (Fundarmenn þurfa að sýna gild starfsskírteini við skráningu á fundinn). Undirbúningsnefnd. HÚSNÆÐI ÓSKAST Húsnæði óskast Hjón með tvö börn, 10 og 15 ára, óska eftir rúmgóðu húsnæði, sérbýli, með langtímaleigu í huga. Skoðum allt en helst í Breiðholti. Upplýsingar í síma 696 9644. TIL SÖLU Glæsileg kælilína Til sölu er þessi hálfs árs gamla kælilína fyrir verslun, ef rétt verð fæst. Ný loft- kæld vél og tölvustýr- ing fylgir. Einingin er 5 metra löng (2x2,5) og 2,20 á hæð. Eina sinnar tegundar á landinu og öll hin vandaðasta. Uppl. í síma 894 1057. Heilsuræktin Styrkur á Selfossi er til sölu Fyrirtækið hefur mjög sterka markaðsstöðu og hefur rekið heilsuræktarstöð á Selfossi frá 1991, Hveragerði frá 2001 og Þorlákshöfn frá 2002. Starfsemi Styrks á Selfossi er í góðu 710 fm eigin húsnæði og er mjög vel tækjum búin. Í boði er að kaupa húsnæðið eða leigja. Allar nánari upplýsingar veita Óskar Sigurðs- son hdl. og Guðjón Ægir Sigurjónsson hdl. á Málflutningsskrifstofunni, Asturvegi 6, Selfossi, í síma 482 2299. Líkamsræktartæki Til sölu öflug líkamsræktartæki á góðu verði. Henta vel til reksturs úti á landi. Upplýsingar í símum 861 5718 og 567 4352. Til sölu Gufuketill Rafmagnshitaður, tegund :Collins Walker Es 40, árgerð 1998 mjög lítið notaður. Gufuframleiðsla við 380 volt er 540 kg/tímann. Hægt er að breyta í 640 volt, þá er framleiðslan 900 kg/tímann. Einnig eru til sölu 2 stórar loft- pressur 500-600 l og 2 vindur 15 kg. Höfði ehf þvottahús s.462-2580/898-0450 Til sölu hitaborð fyrir matvörurverslun, veitingastað, hótel eða mötuneyti Lítið notað. Selst á hálfvirði. Upplýsingar gefur Karl í síma 892 0160. Trésmíðavélar til sölu Eftirtaldar vélar verða til sýnis og sölu að Tangarhöfða 9 á miðvikudaginn 21. maí á milli kl. 14-17 Stenton P 65 Spónlagningarpressa árg ´97 Mabo Delta 3000 Pússivél árg. ´97 Framar MCC 30 Keðjuborvél árg. ´97 T 201 lakkdæla á hjólum árg. ´97 Hettich lamaborvél árg. ´97 Steton SC 400 Plötusög Steton RT 2/110 Þykktarslípivél SCM SI 16 E Plötusög ATVINNUAUGLÝSINGAR sendist á augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.