Morgunblaðið - 01.06.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.06.2003, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 2003 B 15 börn Lítil kisa malar uppi í tré, reynir að sækja lítið ungagrey það tístir og tístir en kisa gnístir og gnístir þessum risa tönnum sínum þá kemur mamma og bjargar litlu ungunum sínum. Kisa röltir reið heim á leið bullar um fuglagrey og leggst á fley. Eva Ingibjörg Ágústsdóttir, 11 ára, sendi okkur þetta skemmtilega ljóð. Takk, Eva! Fuglar Um seinustu helgi var opnuð meiriháttar fíla- sýning í Norræna húsinu. Þangað komu margir krakkar í fílabúningi, allir fengu ís og alls konar fílanammi. Á sýningunni er hægt að fræðast um fílinn á fyndinn hátt, heyra fílasögur og horfa á fílamyndband. En fíllinn er hetjan í barnabókum. Hann getur verið barns- legur eins og Dúmbó eða fullorðinn eins og Babar. Hann er óhræddur, gríðarlega sterkur og ótrúlega blíður. Líka er hægt að lita fíla, semja fíla- brandara, teikna fílamyndasögu og ýmislegt fleira á sýningunni, en hún stendur til 17. ágúst, og aðgangseyrir er 200 kr. Tveir fílar lögðu af stað í leiðangur … Feiknafílafjör Gaman, gaman Morgunblaðið/Kristinn Hún heitir Alexandra Sharon Ró- bertsdóttir og er 11 ára, stelpan sem teiknaði þessa fallegu mynd í hvala- keppnina. Hún á heima í Vestmanna- eyjum svo kannski að hún hafi oft séð hvali. Alexandra er greinilega mjög hæfileikarík því hún hefur líka skrif- að fallega hestasögu fyrir okkur. Þokkafullir hvalir Ég heyrði í fjarska hljóð, sem minnti mig á ljóð. Hljóðið sem ég heyrði þá, var víst ljóð sem ég hafði á skrá. Þegar ég heyrði ljóðið, hrökk ég upp og mér brá, því þetta var ljóðið mitt um: „Hljóðið“. Þetta sniðuga ljóð er eitt af vinn- ingsljóðum í hljóðaljóðakeppninni. Höfundur þess er Ágústa Dúa Odds- dóttir, 11 ára, úr Rimahverfinu, sem oft hefur sent okkur skemmtilegar sögur og ljóð í barnablaðið. Takk fyr- ir það Ágústa Dúa. Hljóðið sem ég heyrði! Verðlaunaleikur vikunnar Skilafrestur er til sunnudagsins 8. júní. Nöfn vinningshafa verða birt sunnudaginn 15. júní. Guðlaug Bergmann, 4 ára, Brúnastöðum 8, 112 Reykjavík. Guðrún Aníta Hjálmtýsdóttir, 7 ára, Lindargötu 1, 550 Sauðárkróki. Hermann Ingi Skúlason, 5 ára, Brúnastöðum 34, 112 Reykjavík. Hrafnhildur Bragadóttir, 2 ára, Staðarvör 9, 240 Grindavík. Katrín María Árnadóttir, 5 ára, Birkihlíð 4, 550 Sauðárkróki. Magdalena Sveinsdóttir, 9 ára, Suðurvíkurvegur 8a, 870 Vík í Mýrdal. Magnús Aron Sigurðsson, 5 ára, Jóruseli 6, 109 Reykjavík. Oliver og Nói Kristjánssynir, 6 og 3 ára, Jónsgeisla 9, 113 Reykjavík. Ottó Ernir Kristinsson, 6 ára, Móasíðu 4a, 603 Akureyri. Símon Logi Thasaphong, 2 ára, Arnahrauni 22, 240 Grindavík. Til hamingju krakkar! Þið hafið unnið eintak af teiknimyndinni Ævintýri í Ameríku - Ráðgátan mikla: Ævintýri í Ameríku - Vinningshafar Spurning: Hvað heitir töfrabúðingurinn? ( ) Albert ( ) Búi ( ) Villi Nafn: Aldur: Heimili: Staður: Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17. Vinningshafar utan Reykjavíkursvæðisins geta óskað eftir því að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384. Vinningar óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita. Utanáskriftin er: Barnasíður Moggans - Töfrabúðingurinn - Kringlan 1, 103 Reykjavík Takið þátt í léttum leik og þið gætuð unnið miða á þessa fjörlegu teiknimynd sem byggð er á metsölubók eftir Norman Lindsay. Svarið spurningunni hér til hliðar og sendið okkur svarið og þið eruð komin í pottinn. 20 heppnir krakkar fá miða fyrir tvo. Halló krakkar! Hafið þið nokkurn tíma heyrt um töfrabúðing? Verðlaunaleikur vikunnar snýst nefnilega um einn slíkan, súkkulaðibúðinginn hann Albert sem er sannarlega engum líkur. Hann hjálpar kóalabirninum Búa Blágóma að finna foreldra sína en ekkert hefur sést til þeirra í mörg ár. Þeir félagar leggja af stað í ævintýraför og hitta ýmsa furðufugla, eins og skipherran Villa Vöðluberg. Sannarlega skemmtilegt ævintýri!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.