Morgunblaðið - 22.06.2003, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 22.06.2003, Qupperneq 2
2 C SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Meiraprófsbílstjóri Óskum að ráða ábyrgan meiraprófsbílstjóra til starfa. Umsókn með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. eða á box@mbl.is merkt Stundvís—13816. Störf í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2003—2004 Álftamýrarskóli, símar 570 8100 og 899 1105 Enskukennara í 8.-10. bekk, vantar vegna for- falla 18. ágúst - 18. nóvember. Ártúnsskóli, símar 567 3500 og 555 3454 Skólaliðar. Stuðningsfulltrúi, hlutastarf. Engjaskóli, símar 510 1300 og 899 7845 Heimilisfræði Fellaskóli, símar 557 3800, 896 5706 og 898 3049 Deildarstjóri nýbúa- og sérkennslu, 50% staða. Foldaskóli, símar 567 2222 og 899 6305 Almenn kennsla í 5. og 6. bekk. Háteigsskóli, símar 530 4300 og 898 0531 Skólaliðar. Stuðningsfulltrúar, 50% stöður. Langholtsskóli, símar 553 3188 og 824 2288 Skólaliðar. Rimaskóli, símar 567 6464 og 897 9491 Almenn kennsla á miðstigi. Dönskukennsla á unglingastigi. Námsráðgjafi. Seljaskóli, sími 557 7411 Dönskukennsla, hlutastarf. Vesturbæjarskóli, símar 562 2296 og 696 2299 Almenn kennsla í 1. bekk. Sérkennsla. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskóla- stjórar í viðkomandi skólum. Umsóknir ber að senda til skóla. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf, umsóknar- frest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir www.grunnskolar.is „Au pair" — Brussel Íslensk hjón með þrjú börn óska eftir að ráða reyklausan „au pair" í eitt ár. Ýmsir möguleikar á frönskunámi í nágrenninu. Áhugasamir sendi umsóknir í tölvupósti til haukurstina@skynet.be fyrir 1. júlí. Járninnflutnings- fyrirtæki óskar eftir bílstjóra. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsins eða á box@mbl.is merktar: „J— 13785“ fyrir 25. júní.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.