Morgunblaðið - 23.06.2003, Page 18
18 C MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir
LUNDUR
F A S T E I G N A S A L A
SÍMI 533 1616 FAX 533 1617
SUÐURLANDSBRAUT 10, 2.HÆÐ, F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK
Nýbyggingar
Maríubaugur 13, 17 og 19 - Graf-
arholti Ný einbýlishús á einni hæð ásamt
innbyggðum góðum bílskúr, samtals um
190 fm. Húsin eru vel staðsett við botn-
langa út frá aðalgötunni. Hönnun húsanna
er mjög skemmtileg og verður garðurinn
með hverju húsi aflokaður með steyptum
veggjum. Húsunum verður skilað fullbún-
um og máluðum að utan en fokheldum að
innan. Traustur byggingaraðili. V. 16,5 m.
3506
Einbýli
Hæðarbyggð - Garðabæ -
tveggja íbúða mögul. Fallegt,
vandað og vel innréttað ca 300 fm ein-
býli á 2 hæðum, ásamt tvöföldum inn-
byggðum bílskúr. Innangengt í tvöfald-
an bílskúr. V. 31,9 m. 2814
Jónsgeisli - Grafarholti 256 fm
einbýlishús með innbyggðum bílskúr og
möguleika á aukaíbúð. Húsið, sem er á
tveimur hæðum, verður afhent fullbúið
og steinað að utan en fokhelt innan.
Grófjöfnuð lóð. Áhv. 9,0 millj. í húsbréf-
um til 40 ára. 3322
Hafnarfjörður - Suðurhvammur
Vorum að fá í einkasölu á þessum vinsæla
stað ca 220 fm einbýli á 2 hæðum ásamt
ca 50 fm bílskúr. Aukaíbúð á neðri hæð
(jarðhæð) ca 85 fm. V. 27,5 m. 3692
Langagerði - gott einbýli Fallegt
288 fm einbýli á 2 hæðum og kjallara. Inn-
byggður bílskúr 27 fm. Húsið er vel stað-
sett með baklóð í suður. Garðurinn er fal-
legur (hannaður af Stanislav Bohic). Húsið
hefur verið í eigu sömu aðila frá upphafi og
hefur alla tíð verið haldið vel við. Glæsileg-
ar stofur og arinn. Tilboð. 3619
Holtagerði - einbýlishús Vel stað-
sett og nokkuð endurnýjað ca 150 fm ein-
býlishús á einni hæð ásamt ca 30 fm bíl-
skúr, sem er innréttaður sem stúdíóíbúð.
Góðar stofur og 20 fm sólstofa. Á sér-
gangi eru 3 svefnherbergi og bað. Nýlega
endurnýjað eldhús. Stór lóð og suðurgarð-
ur. V. 20,9 m. 2013
Huldubraut - Kópavogi Fallegt og
reisulegt 242 fm einbýlishús á 2-3 hæðum.
Steinhús með timburklæðningu. Húsið er
upphaflega byggt 1952, þá ca 80 fm á 2
hæðum, en uppúr 1980 var byggt við og
ofan á það. Á aðalhæð er m.a stofur, eld-
hús, baðherbergi og 2 svefnherbergi, en á
efri hæð er baðstofuloft og stórt vinnurými,
sem hægt væri að stúka í nokkur herbergi
o.fl. Undir hluta húss er kjallari með ýmsa
nýtingarmöguleika. 3551
Parhús - raðhús
Krossalind Nýlegt og gott 219 fm par-
hús á tveimur hæðum með innbyggðum
bílskúr á jaðarlóð innst í rólegri húsagötu.
Sérhannaðar og sérsmíðaðar innréttingar í
eldhúsi og borðstofu. Mikil lofthæð og
vönduð loftaklæðning með halogen-lýs-
ingu. Á neðri hæð eru 4 svefnherbergi,
baðherbergi, þvottahús o.fl. Gott útsýni. V.
27,9 m. 2404
Hlaðhamrar - m. bílskúr Gott og
vel staðsett 145 fm raðhús ásamt 28 fm
bílskúr. Á aðalhæð eru m.a. eldhús, 2
góð svefnherbergi, stofur með útgengi í
sólskála og á suðurverönd. Á millilofti er
hægt að hafa 2 herbergi og bað. Falleg-
ur og vel ræktaður garður umhverfis
húsið. V. 23,9 m. 3704
Hafnarfjörður - Hnotuberg - 2
íbúðir Rúmgott og mjög sérstakt ca
300 fm einbýli með aukaíbúð á góðum
stað í Hafnarfirði. V. 28,9 m. 2795
Tjarnarmýri - endaraðhús - laust
1. ágúst Glæsilegt 330 fm endaraðhús,
innst í botnlanga. Góðar stofur og fallegt
eldhús á miðhæð, 4 stór herbergi og bað-
herbergi á efri hæð og 2 stór herbergi,
þvottahús og geymslur í kjallara. Inn-
byggður ca 30 fm bílskúr með góðri loft-
hæð og millilofti. Lóðin er stór, öll afgirt,
fallegur garður í mikilli rækt og garðhús.
3638
Sæbólsbraut - Kópavogi Fallegt og
vel innréttað ca 200 fm raðhús á 2 hæðum
með innbyggðum bílskúr.Góðar stofur og
stór herbergi. Fallegar innréttingar Loft í
efri hæð eru klædd með frönskum panil.
Góð lofthæð og þakgluggar. Fallegur og
ekkert allt of stór suðurgarður. Góð ver-
önd. V. 24,4 m. 3608
Mosfellsbær - Bugðutangi Gott
205 fm endaraðhús á 2 hæðum með inn-
byggðum bílskúr. Á efri hæðinni eru stofur,
eldhús, baðherbergi og 2 svefnherbergi og
á neðri hæð er miðrými, þvottahús, bað-
herbergi og 3 herbergi. Möguleiki á aukaí-
búð. Fallegur, gróinn og skjólgóður suð-
urgarður með verönd og heitum potti. V.
18,9 m. 3110
Hæðir
Bankastræti - „penthouse“ Björt
og rúmgóð 145 fm íbúð á efstu hæð í
vönduðu húsi á horni Bankastrætis og
Skólavörðustígs. Stórar stofur og stórt eld-
hús með nýlegum innréttingum. Út frá
stofu eru sólríkar suðursvalir og út úr eld-
húsi er gengið á enn stærri vestur-norður
og austursvalir með frábæru útsýni yfir
miðbæinn, út á Flóann og til Esjunnar. V.
24,9 m. 3663
Gunnarsbraut - mjög falleg
sérhæð 81 fm mjög falleg sérhæð á
frábærum stað sem skiptist í hol, svefn-
herbergi, tvær stofur, baðherbergi, eld-
hús og tæplega 8 fm sérherb./geymslu í
kjallara ásamt sameiginlegu þvottahúsi.
Auðvelt að bæta við svefnherb. Nýlegt
parket og flísar á gólfum. V. 11,9 m.
3587
Álakvísl - gott verð Gott raðhús á
2 hæðum með fallegri suðurverönd.
Stofur, nýtt eldhús og gestasnyrting á
neðri hæð og 3 svefnherbergi og bað-
herbergi á efri hæð. Stórt geymsluris. 30
fm stæði og geymsla í bílageymsluhúsi.
3307
Naustabryggja - glæsileg rað-
hús ÞRJÚ GLÆSILEG 3JA HÆÐA
RAÐHÚS Á SJÁVARLÓÐ MEÐ FRÁ-
BÆRU ÚTSÝNI YFIR GRAFARVOG. AF-
HENDIST FULLBÚIÐ AÐ UTAN MEÐ
ÁLKLÆÐNINGU, EINANGRUN OG
FOKHELT AÐ INNAN MEÐ FRÁGENG-
INNI LÓÐ. 3612
Opnunartími
Frá kl. 8.30 til 18.00, Föstudaga til kl. 17.00 • Lokað um helgar í sumar
Sumarhúsalóð við Apavatn
2.500 fm eignarlóð undir sumarbústað í
landi Austureyjar l, lóð nr. 6, rétt við Laugar-
vatn. Landið, sem liggur að vatninu, er
grasi gróið á skipulögðu svæði. V. 1,2 m.
3716
Bogahlíð
99,7 fm falleg 3ja-4ra herbergja íbúð með
miklu útsýni og mjög stórum svölum á 3ju
hæð sem skiptist í hol, stofu og borðstofu,
tvö svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Í
kjallara er um 10 fm herbergi með aðgangi
að snyrtingu og sturtu. V. 12,9 m. 3708
Grýtubakki - 4ra
Góð 102,4 fm íbúð á 2. hæð sem skiptist í
hol, stofu, þrjú svefnherbergi, eldhús, bað-
hergi og sérgeymslu í kjallara. Svefnher-
bergin eru öll mjög rúmgóð. Gólfefni flísar
og parket. V. 11,2 m. 3707
Möðrufell
Rúmgóð og mikið endurnýjuð 2ja herbergja
íbúð á efstu hæð í nýlega viðgerðu fjölbýli.
Stórar vestursvalir með miklu útsýni. Mikil
og góð sameign. V. 7,9 m. 3712
Vallarás - lyftublokk
Góð 1-2ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðri
lyftublokk. Íbúðin skiptist í hol, baðherbergi
með kari, opið eldhús, svefnkrók eða her-
bergi og stofu með útgengi á stórar vestur-
svalir. Mikil og góð sameign. V. 6,9 m. 3709
Blikahólar - m. bílskúr
Björt og rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 2.
hæð með innbyggðum bílskúr í „lítilli“ blokk.
Stórar suð-austursvalir. Mikil og góð sam-
eign. Mjög barnvænt umhverfi og stutt er í
alla þjónustu. V. 12,5 m. 3705
Langagerði - miklir möguleikar
Fallegt og vel viðhaldið hús, kjallari, hæð og
ris, samtals 202,5 fm. Góð staðsetning
innst í botnlanga. Stórir kvistar beggja
vegna. Snyrtilegur og gróinn garður. Frí-
standandi bílskúr aukalega, 36,6 fm. Mögu-
leiki á séríbúð í kjallara. LAUST STRAX. V.
24,9 m. 3591
Dimmuhvarf - Vatnsendi
Einbýli og hesthús
Nýtt glæsilegt einbýli 193,6 fm á 2 hæðum
ásamt tvöföldum bílskúr 59fm og 87fm
8/hesthúsi. Húsið er staðsett innst í götu á
útsýnisstað, útsýni yfir Elliðavatn, Selás til
Esjunnar. Bílskúrinn er tvöfaldur með góðri
lofthæð og góðri geymslu. Hesthús með kaffistofu, wc, sag og heygeymslu og fimm
stíum (3x2hestar og 2x 1hestur). Rúmgott gerði(160fm) og lóðin er samtals 1.553fm.
V. 40,9 m. 3711
Rauðarárstígur
Mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á
jarðhæð í góðu fjölbýli. Hol, flísalagt
baðherbergi með sturtu, eldhús með
nýlegri innréttingu, stofa og tvö góð
svefnherbergi. Nýlegt parket á gólfum.
Sameiginlegt þvottahús á hæðinni. V. 8,9
m. 3702
Karl Gunnarsson,
sölumaður
Erlendur
Tryggvason,
sölumaður
Kristján P.
Arnarsson,
sölumaður
Jóhanna
Gunnarsdóttir,
móttaka
Sigtryggur
Jónsson,
sölumaður
Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali
FÉLAG
FASTEIGNASALA
Netfang: lundur@lundur.is
Heimasíða: //www.lundur.is
Hafnarfjörður - Álfholt - 2 íbúðir
Góð 107 fm 4ra-5 herbergja neðri sérhæð
í klasahúsi auk rýmis í kjallara sem nú er
innréttað sem ca 60 fm aukaíbúð með sér-
inngangi. Vandaðar innréttingar og parket
á gólfum. Stutt í skóla og verslun. Gott út-
sýni. V. 17,4 m. 3651
4ra-7 herb.
Kleppsvegur Ágæt 4ra til 5 herbergja
íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Hús og sameign
eru í ágætu ástandi. Nýtt og hljóðeinangr-
andi gler í íbúð. Tvær stofur og tvö góð
svefnherbergi og er gengið út á suðursvalir
frá stofu og einnig út frá hjónaherbergi.
Breiðband. V. 12,4 m. 3700
Flúðasel - m. bílskýli Ágæt ca 97 fm
íbúð á 3ju hæð ásamt ca 33 fm stæði í
bílageymslu. Eldhús m. eikarinnréttingu.
Ágæt sameign V. 12,2 m. 3693
101 - Snorrabraut - Grettisgata
Björt og rúmgóð 94 fm horníbúð á 3. hæð í
vel byggðu steinhúsi á horni Grettisgötu og
Snorrabrautar. M.a. 2 stofur, hjónaherbergi
og risherbergi. Parket á gólfum. Íbúðin er
LAUS við kaupsamning. V. 12,4 m. 3680
Fiskakvísl - m. bílskúr Mjög falleg
og sérlega rúmgóð 123 fm 4ra-5 herbergja
íbúð á 1. hæð í góðu fjórbýlishúsi. Mjög
góðar stofur með suðursvölum og útsýni.
Öll sameign er sérlega vel um gengin og
snyrtileg. Rúmgóður 33 fm innbyggður bíl-
skúr á jarðhæð. V. 19,0 m. 3650
Bollagata - mikið endurnýjuð
Falleg og mikið endurnýjuð ca 117 fm
4ra herbergja miðhæð í góðu þríbýlis-
húsi. 2 stofur og 2 svefnherbergi. Árs-
gamalt eldhús, baðherbergi og gólfefni,
parket og flísar. V. 16,5 m. 3639
Langholtshverfi - með bílskúr
Mikið endurnýjuð og sérlega rúmgóð 96
fm efri hæð. Rúmgóð stofa með suð-
austursvölum. 3 góð herbergi. Yfir íbúð
er geymsluris. Í kjallara er góð sér-
geymsla og sameiginlegt þvottahús.
Gólfefni: Parket og dúkur á gólfum.
Góður ca 28 fm bílskúr með sjálfvirkum
hurðaropnara. V. 14,4 m. 3082