Morgunblaðið - 28.07.2003, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.07.2003, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ 2003 C 7Fasteignir Sólarsalir - bílskúr. Ný glæsil. 135 fm íb. á 2 hæð ásamt 23 fm bílskúr á fráb. stað innst í botnlanga m. glæsil. útsýni. Íbúðin er til afh. strax. Glæsil. innrétt. Glæsil. flísal. bað- herb. 3 svefnherb. rúmg. stofur. Fallegt útsýni. V. 19,5 m. 1780 Ásgarður - bílskúr- aukaherb í kj. Rúmgóð 5 herbergja endaíbúð á 1. hæð og aukaherbergi í kjallara ásamt sérstandandi bílskúr. Nýl. baðherbergi og eldhús. Húsið er nýl. málað að utan. Áhv. 10,0 m. 1586 Barónsstígur - miklir mögul. Í einkasölu hæð og kjallara um 110 fm í fallegu húsi. Á hæðinni er falleg 2ja herb. íb. og kjall- aranum er að bæta við íbúðina eða að nýta sem vinnuaðstöðu eða f. V. 12,9 m. 1660 Grettisgata - í góðu húsi. Falleg og mikið endurnýjuð 4ra herb. íb. í traustu stein- húsi. Íb. er að mestu öll endurnýjuð. Innrétting- ar, rafmagn, ofnalagnir og fl. V. 14, m. 5836 1270 Framnesvegur - aukaherb. Ágæt 3ja herb. íb. á 3 hæð ásamt ca 10 fm auka- herb. í kj. Fallegt útsýni á Esjuna. Laus strax. V. 10,8 m. 1864 Í vesturbæ Reykjavíkur - Ný íbúð m. bílsk Í einkasölu í nýju glæsilegu lyftuhúsi á góðum stað við Sólvallagötu eigum við fjórar nýjar 3ja herbergja íb. sem afh. full- frág. án gólfefna og án flísalagnar á baðherb. Stæði í bílskýli fylgir. V. 15,6 m. 1046 Í lyftuhúsi í Breiðholti. Góð íbúð á 2.hæð í góðu lyftuhúsi ásamt bílskúr. íb. er ca 90 fm og bílskúrinn 23,4 fm. Mjög gott skipu- lag. v. 11,4 millj. 1595 Krummahólar - bílskýli Falleg 3ja herb. íb. á 3 h m. stæði í bílskýli. Stórar suður- svalir. Glæsil. útsýni. Hús nýl.standsett utan og málað. V. 10,8 m. 1821 Holtsgata - 3ja herb. Skemmtileg og góð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð á eftirsóttum stað í gamla vesturbænum. Eign í ágætu standi og góðu viðhaldi. V. 10,2 millj 1846 Skipholt - Mjög góð á jarðh. Allt sér. Sérlega falleg 97 fm jarðh. í þríb. á góðum stað miðsvæðis. Sérinngangur, Þvotta- herb., í íb., nýl. glæsil. parket (rauðeik), rúmgóð svefnherb., stofa og fallegt eldhús. Áhv. húsbréf 4,8 m. Verð 12,7 m. V. 12,7 m. 1830 Torfufell Falleg og og mikið endurbætt 78 fm íbúð á 3 hæð. Nýl. gófefni og innréttingar, suðursvalir. V. 9,5 m. Áhv. 4,9 m. 1763 www.valholl. is Nýl. glæsil. íbúð ásamt bílskúr við Dynsali Glæsil. fullb. 3ja herb. 110 fm íb. á 3. h. í vönduðu húsi ásamt bílskúr. Parket, flísar, kirsub. innrétt. Góðar svalir. Áhv. 9,5 m. húsbr. V. 17,2 m. 1764 Maríubakki - góð kaup. Falleg 3ja herb. ca 70 fm íb. á 2. hæð í góðu húsi á mjög góðum stað í Breiðholti. Gott skipulag. Nýl. glæsil. eldhús og fl. Góð sameign. Góður garð- ur. Hús klætt að hluta, góðar suðv. svalir. Glæsilegt útsýni. Áhv. 6,1 m. V. 1754 Ný íbúð fullb. í Lómasölum m. bílskýli. Til afh. strax fullfrág. 103 fm íb. á 3. hæð í nýju lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Vand. innrétt. mjög gott skipulag. V. 14,9 millj. 1222 Pósthússtræti v. Austurvöll. - lyftuhús - bílskýli Falleg, nýleg (1985) 3-4ra herbergja og vel skipulögð 96 fm íbúð á 3. hæð í vönduðu lyftuhúsi á frábærum stað í hjarta miðbæjarins. Stæði 27 fm í bílskýli. Tvö svefnherb., tvær stofur, þvottahús í íb. Áhv. 7,0 m. Verð 17,9 m. 1651 Furugrund - ósamþykkt íb. - gott verð. Falleg 2ja herb. ca 58 fm íb. í kjallara í fjölbýli á frábærum stað í Kópavogi. Svefnherbergi og góð stofa. Áhvílandi ca 3,5 millj. V. 5,7 millj. 1215 Mjóstræti - fyrir smiði eða lag- henta. Í einkasölu 59 fm ósamþykkt íb./hús á besta stað í Grjótaþorpinu. Húsið stendur á eignarlóð. Þarfnast algjörrar endurnýjunar. Lyklar á skrifstofu. V. 5,9 m. 1820 Nesvegur - risíbúð Björt risíbúð í fjór- býli í vesturbænum. Góður aðgangur. Stór sameignlegur garður. V. 7,3 m. Áhv. 2,5 m. 1774 Hverfisgata - sérinng. Falleg 2ja herbergja risíbúð með sérinngangi. Húsið end- urskipulagt/ endurætt 1989. Fallegar innrétt- ingar og gólfefni, mikil lofthæð. V. 10,5 m. Áhv. 4,6 m byggsj. Laus. 1603 Vesturbær Reykjav. - ný íb. Glæsileg 2ja herb. ný íb. í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Afh. fullfrág. án gólfefna og án flísal. á baðherb. Upplýsingar hjá sölumönnum. 1021 Ásgarður - ný íbúð. Til afh. strax. Ný glæsileg 74 fm íbúð á 2. hæð (gengið beint inn) Glæsileg. innrétt. Vandað fullb. baðherb. Sérþvottahús. Einstakt útsýni. Lyklar á Valhöll. V. 10,9 millj. 1484 Grandavegur. Ný uppgerð 2ja herb. íb. í kj. á fráb. stað. Íb. er að mestu leiti öllu upp- gerð. Parket. Nýtt baðherb. Aukaherb. á gangi m. snyringu hentar vel til útleigu. V. 7,5 m. 1015 1083 Hlynsalir - Kópavogi Glæsileg ný fullfrágengin (án gólfefna) 103 fm íb. ásamt stæði í bílskýli á fráb. útsýnisstað. Afh. með vönd. innrétt. og flísal. baðherb. Mögul. á láni frá Netbankanum allt að 75% af bygg.kostnaði. V. 14,6 millj. 1362 Sérfræðingur er maður sem aldrei gerir lítil mistök” Engjateigur 1652 fm. Til sölu / leigu. Við Laugardal. Einstök staðsetning. Vorum að fá í einkasölu / leigu, glæsilegt nýlegt, vandað skrif- stofuhúsnæði á besta stað í Rvk. Húsið er kjall- ari og þrjár hæðir (lyfta). Ein besta staðsetning sem völ er á. Mögulegt er að merkja húsið áber- andi að utan. Mikið auglýsingagildi. Mjög góð aðkoma, næg bílastæði. Allar innréttingar, aðgan- skerfi og búnaður af bestu gerð. Selst eða leigist í einu lagi. Tilvalið fyrir fyrirtæki, félagasamtök eða stofnanir. Ef um sölu er að ræða er seljandi tilbú- in að leigja hluta eignarinnar (ekki þó skilyrði). Möguleiki á hagstæðri fjármögnun. Eign sem vert er að skoða. Allar nánari uppl. veitir Magnús Gsm: 822-8242. V. 220 m. 1751 Álftamýri Nýtt á skrá. Til sölu / leigu. samtals 1000 fm. tveir eignahl. 706 fm á tveimur hæðum innréttað sem aðgerða og læknastofur einnig 294 fm á annarri hæð innréttað fyrir sjúkraþj. og skrifst. Mjög góð staðsetning, mjög góð aðkoma. mögl. viðbyggingar réttur. Verð tilboð. 1686 Grensásvegur Til sölu / leigu. Ný innrétt- að. Glæsilegar skrifst. 2. hæð 169 fm og 263 fm. eða samt. 432 fm. 3. hæð 360 fm. Góð bílastæði. Hagstætt leiguverð. 1812 Dalvegur Til leigu. 132.9 fm. á tveimur hæð- um. verslun, lager skrifstofur. Hagst. leiga. 1826 Dalshraun Nýtt á skrá. Til sölu tveir eignahl. samt. ca 1000 fm. Húsnæðið er allt mjög opið, mögl er að skipta því upp í smærri eignahl. Mjög góð aðkoma. Bílastæði og athafnarpláss allt mal- bikað. Verð 63.9 millj. Mögl. hagst. fjármögnun. T 1829 Gilsbúð 3 Til sölu / leigu samt. 275 fm. Jarð- hæð ásamt millilofti. Góðar innk. dyr. sér skrifst. Mjög góð aðkoma. Áhv. 14.1 millj. Verð tilb. 1739 Gylfaflöt Nýtt á skrá. Til sölu / leigu. Nýbygg- ing samt. 830 fm. Á tveimur hæðum að hluta. þar af 300 fm. mjög góðar innk.dyr, lofth. 6-9 m. Verð tilboð. 1663 Síðumúli Rvík samt. 575 fm. Til sölu / leigu. Nýtt á skrá. Um er að ræða jarðhæð sem er í dag nýtt undir lager, mjög góð aðkoma og útipláss. Einnig er um að ræða 1. hæð sem er verslunarpláss. Eign í mjög góðu standi. Verð til- boð. 1344 Stangarhylur Til sölu / leigu. 700 fm á tveimur hæðum öll húseignin. Til sölu /leigu. Skrifst, fundarsalur, lager. mjög gott auglýsinga- gildi. Síma og tölvulagn. lóð og bílastæði fullbúin. Hentar fyrir félagasamt, rekst. heildsölu, almen. skrifstofurekst. og fl. Verð tilboð. 1346 Dalvegur Kóp. Til sölu. 280 fm. Til sölu. Jarðhæð skrifst., lager. Önnur hæð skrifst., eldhús, salerni m.sturtu. Glæsileg eign sem vert er að skoða. Verð. tilboð. Mögl. hagst. fjármögn- un allt 75 %. Lækkað verð. 1341 Rauðhella Hafn til leigu. kr. 600 - 700 pr. fm. Erum með til leigu samtals fimm af sjö 150 fm bilum. Mjög góðar innkeyrslud. Lofth. 6 - 7 metrar. Bílastæði og athafnarsvæði malbikað. Verð kr. 600 - 700 pr fm. í leigu. 1353 NÚ er gatnagerð í fullum gangi í Tröllteigshverfi í Mosfellsbæ en fyr- irhugað er að lóðum þar verði úthlut- að á þessu ári. Fyrsta skrefið í þá átt er þegar stigið með vali á verktökum sem taka eiga þátt í samkeppni um byggingu 48 íbúða húss við Trölla- teig. „Um er að ræða byggingarklasa þriggja húsa. Skipulags- og bygg- inganefnd Mosfellsbæjar samþykkti nýlega að velja þrjá verktaka til að vinna að tillögu að gerð þessara húsa sem rúma eiga 48 íbúðir við Trölla- teig í Mosfellsbæ,“ sagði Tryggvi Jónsson bæjarverkfræðingur í Mos- fellsbæ í samtali við Fasteignablaðið. „Forval var haft fyrir verktaka sem áhuga hefðu á að fá þessum lóð- um úthlutað til byggingar umræddra húsa með það fyrir augum að selja íbúðirnar 48 síðan á almennum markaði. Sex aðilar sendu inn gögn og nú hafa þrír þeirra verið valdir til að útfæra hugmyndir sínar að þess- um byggingum. Að lokinni þessari þriggja verktaka samkeppni mun Mosfellsbær úthluta lóðinni til þess aðila sem hlutskarpastur verður. Áætlað er að rúmlega 120 íbúðir verði í nýjasta hluta Teigahverfis, gert er ráð fyrir 35 íbúðum í sérbýli, þar af eru tvö einbýlishús en hitt eru raðhús og parhús. Þá eru ráðgerðar 85 íbúðir í fjölbýli á svæðinu. Trölla- teigur er í Teigahverfi, milli Vestur- landsvegar og Jónsteigs. Svæðið er 6,5 hektari að stærð. Jarðvegsdýpi á svæðinu er 2 til 4 metrar en þetta er mýrlent umhverfi með stöku móum. Aðalgatan í hverfinu heitir Trölla- teigur en hluti af húsunum stendur við götur sem þegar eru komnar, þ.e. Birkiteig, Asparteig og Einiteig. Séð yfir Teigahverfi í Mosfellsbæ. Séð yfir byggingarsvæðið við Tröllateig frá Vesturlandsvegi í átt að Teigahverfi. Framkvæmdir við Tröllateig í fullum gangi Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar.  564 1500 25 ára EIGNABORG FASTEIGNASALA SÉRBÝLI Hvannhólmi 16 - Opið hús í dag frá kl. 17-20 205 fm einb. á tveimur hæðum, vandaðar innréttingar, hægt er að hafa séríbúð á neðri hæð, 25 fm bílskúr. Miðsalir Parhús í byggingu, 177 fm á tveimur hæðum, 3 svefnherb. Afhent til- búið að utan, fokhelt að innan. Innbyggð- ur bílskúr fylgir hvorri eign. Sæbólsbraut Glæsilegt endaraðhús um 179 fm, fjögur svefnherb., glæsilegar innr. í eldhúsi, stofa með arni, suðurgarð- ur með sólpöllum og heitum potti, bílskúr um 25 fm. Reynigrund 126 fm raðhús á tveimur hæðum, 4 svefnherb., suðursvalir, 25 fm bílskúr, laust strax. Birkigrund 196 fm parhús á tveim hæðum, 5 svefnherb., suðursvalir og garður, í kjallara er lítil tveggja herb. ósamþykkt íbúð. 25 fm sérbyggður bíl- skúr. Lækjasmári - sérhæð Um 109 fm efri hæð, að auki 24 fm risherbergi, 5 svefnherb., rúmgóð stofa, suðursvalir, glæsilegar innréttingar, gegnheil rauðeik og gólfum. Sérstæði í bílahúsi. 2JA HERBERGJA ÍBÚÐIR Njálsgata 46 fm í kjallara í þríbýli. V. 7,0 m. 3JA TIL 4RA HERB. ÍBÚÐIR Hvammabraut - „penthouse“ 127 fm í fjórbýli, flísalagt bað, nýtt parket, glæsilegt útsýni yfir höfnina í Hafnarfirði og Snæfelljökul, 20 fm svalir. Kjarrhólmi 75 fm á 3. hæð, tvö svefnherb., rúmgóð stofa með suðursvöl- um, sérþvottahús. Hamraborg 95 fm 4ra herb. á 4. hæð, nýtt parket á gólfum, mikið útsýni, hús nýmálað að utan. Vegna mikillar sölu síðustu daga vantar okkur allar stærðir eigna á skrá í Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.