Morgunblaðið - 28.07.2003, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 28.07.2003, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ 2003 C 31Fasteignir NÝBYGGINGAR Nýbyggingar á hraunhamar.is HÁHOLT - HF. Nýkomin í einkas. sérl. falleg og rúmgóð 112 fm íb. á 2. hæð í nýl. fjölb. Suðursv. Sérþvottaherb. Góð eign. Áhv. húsbr. Verð 13,2 millj. 98538 HÓLABRAUT - HF. Nýkomin í einkasölu sérlega skemmtileg ca 75 fm íbúð á fyrstu hæð í fjölbýli. Hús verður viðgert og málað á kostnað selj- enda. Nýlegar innréttingar og gólfefni. Flísalagt bað. Möguleiki á þremur svefnherbergjum. Laus fljótlega. Verð 10,5 millj. 98869 STEKKJARBERG - HF. Nýkomin í einka- sölu mjög skemmtileg 82 fm íbúð á þriðju hæð í litlu fjölbýli. Vandaðar innréttingar. Mjög gott skipulag. Útsýni. Frábær staðsetning. Verð 12,2 millj. HJALLABRAUT - HAFN. Nýkomin í einkasölu á þessum góða stað mjög góð 110 fm endaíbúð á 1. hæð í góðu og vel staðsettu fjölb. Stór stofa. S-svalir. Þvottah. í íbúð. Gott aðgengi. Verð 13 millj. Stutt í alla þjónustu. 99001 SLÉTTHRAUN - HF Nýkomin í einkas. á þessum góða stað mjög rúmgóð og vel skipurlögð 93 fm íb. á 3.hæð í nýmáluðu fjölb. Góð stofa. S-svalir. Þvottahús í íb. Verð 11,2 miilj. 99049 RAUÐÁS - RVÍK Nýkomin í einkasölu glæsileg 85 fm íbúð á annarri hæð í góðu fjölbýli á þessum frábæra stað. Eign í toppstandi. Vandaðar innréttingar. Parket. Mjög gott skipulag. Áhv. byggingarsj. 2 millj. Verð 11,7 millj. 60066 ÁLFASKEIÐ - HF. - M. BÍLSKÚR Ný- komin í einkas. 50 fm einstaklingsíbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Suðursvalir. Góður bílskúr. Snyrtileg sameign. Verð 8,5 millj. GRÆNAKINN - HF. - EINSTAKLÍB. Nýkomin í sölu 38 fm íbúð á jarðhæð í þríbýli. Sér- inng. Góð staðsetn. Verð 5,7 millj. 75905 ÁLFASKEIÐ - HF. Laus við samning. Ný- komin í einkasölu mjög góð 55 fm íbúð á efstu hæð í fjölb. Eign í góðu standi. Áhv. húsbréf og byggsj. 4,8 millj. Verð 8,4 millj. 85268 GARÐAVEGUR - HAFN. Nýkomin ca 55 fm efri sérh. í tvíb. (forskalað timburhús). Sérinng. Útsýni. Verð tilboð. 93479. SALAHVERFI - KÓPAVOGI - TVÆR EFTIR Lómasalir 10-12 - gott verð Glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir með sérinngangi í 4ra hæða lyftu- húsi á frábærum útsýnisstað ásamt stæði í bíla- geymslu. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna, en með flísalögðu baðherb. og þvottaherb. Vand- aðar Modulia innréttingar og góð tæki. Til afhend- ingar í maí/júní 2003. Glæsilegar og vandaðar út- sýnisíbúðir. Upplýsingar og sölubæklingar á skrif- stofu Hraunhamars, einnig á hraunhamar.is. Traust- ur verktaki MIÐSALIR - KÓPAV. - PARHÚS Nýkomin í sölu glæsil. og vel hönnuð parhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr, samtals um 175 fm. Eignirnar afh. í júlí 2003, fullb. að utan með grófjafnaðri lóð og fokheld að innan eða tilbúin undir tréverk. Vel skipulagðar eignir. 3-4 herb., tvö baðherb., stórar svalir, útsýni, mögul. á arni o.fl. Vandaður frágangur. Traustir verktakar. Verð: fok- held 15,8 millj., tilb. til innréttinga 18,9 millj. BLIKAÁS - HF. - PARH. Nýkomið í einka- sölu mjög fallegt tvílyft parhús með innbyggðum bílskúr, samtals ca 180 fm, til afhendingar strax. Tilbúið að utan, fokhelt að innan. Góð staðsetning. 96386 ÞRASTARÁS - HF. - EINB. Nýkomið sérl. fallegt, nýtt, tvílyft einb. m. innb., tvöföldum bíl- skúr, samtals 270 fm. Afhendist nánast strax full- búið að utan og nær tilb. undir tréverk að innan. Verð tilboð. 98139 ÞRASTARÁS 44 - LYFTUHÚS M. BÍLASTÆÐI Glæsilegar nýjar íbúðir til afhendingar í mars nk. Um er að ræða 2ja, 3ja og 4ra herb. lúxusíbúðir auk stæðis í bílageymslu. í vönduðu viðhaldslitlu fjölb. Frábær útsýnisstaður. Húsið afhendist fullbúið að utan (klætt), lóð frágengin. Að innan afhendist íb. fullbúin án gólfefna, bað og þvottaherb. flís- alögð. Teikn. og skilalýsing á skrifst. Byggingar- verktakar Feðgar efh. Verð frá 10,9 millj. BLÓMVELLIR - HF. - EINB. Nýkomið glæsilegt tvílyft einbýli auk bílskúrs, samtals 234 fm. Afhendist fullbúið að utan en fokhelt að innan. Teikningar á skrifstofu. Verð 17,3 millj BURKNAVELLIR - GLÆSIL. EINB. Nýkomið í einkasölu sérlega skemmtilegt 206 fm einbýli á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsið er nú þegar uppsteypt. Til afhendingar fljótlega til- búið að utan, en fokhelt að innan. Vandaður frá- gangur. Verð 17,8 millj. 97193 SVÖLUÁS 17 - HF. - RAÐHÚS Vorum að fá í sölu mjög vel skipulagt og vandað endaraðhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr, samtals 200 fm. Húsið afhendist fullbúið að utan marmarasallað, fokhelt að innan eða lengra komið. Gott skipulag. Góð lofthæð í stofu ásamt útsýni. Góð staðsetning. Tilbúið til afhendingar. Verð 13,9 millj. BREKKUSKÓGAR - ÁLFTANESI - 4RA Nýkomin í einkas. á þessum frábæra stað ca 120 fm neðri hæð í tvíb. Vel staðsett, gott út- sýni. Sérinng. Séreignargarður o.fl. Eignin af- hendist fullb. að utan en fokheld að innan í ágúst 2003. 95033 ATVINNUHÚSNÆÐI LÓNSBRAUT - HF. Glæsil., vandað, nýtt 145 fm atvhúsn. auk millilofts. 7 metra lofthæð og 5 metra innkeyrsludyr. Góð staðsetn. við höfnina. Hagstætt verð og kjör. 85% lán. 69390 REYKJAVÍKURVEGUR - HF. - SKRIFST. Nýkomið í einkasölu skemmtil. ca 420 fm skrifstofuhúsnæði. á 2. hæð (efstu) á þess- um frábæra stað. Eign sem býður upp á mikla möguleika. Hagst. lán og verð aðeins 19,8 millj. Bein sala. 75936 HÓLSHRAUN 2 - SKRIFSTOFUHÚS- NÆÐI Glæsileg húseign. Nýkomin í einkasölu glæsileg húseign á tveimur hæðum, samtals 510 fm. Um er að ræða húsnæði Nýja tölvu- og við- skiptaskólans í Hafnarfirði. 1. hæð, jarðhæð, 287 fm fullinnréttað skrifstofu- og lagerpláss með inn- keyrsludyrum. Efri hæð 216 fm fullinnréttuð skrif- stofuhæð. Vel staðsett eign örstutt frá Fjarðar- kaupum og bæjarhrauninu. Góð aðkoma og næg bílastæði. Selst í einu eða tvennu lagi. Verð 43 m. REYKJAVÍKURVEGUR - HF. Mjög gott ca 100 fm sérhúsnæði í miðbænum. Góð sérbílastæði. Mikið auglýsingagildi. Hús í góðu standi. Hagst. lán. Verð 8,5 millj. 91572. SKEIÐARÁS - GBÆ Glæsil., nýtt 102 fm atvhúsn. í vönduðu húsi (klætt að utan). Endabil. Innkeyrsludyr. Hellulagt plan. Framtíðarstaðsetn. Verð 7,5 millj. 98332 AUSTURSTRÆTI - RVÍK - SKRIFST. Nýkomið í einkasölu sérl. gott húsnæði á efstu hæð í lyftuhúsi (penthouse), samtals ca 170 fm. Húsnæð- ið skiptist í 3-4 skrifstofur, snyrtingu, eldhús o.fl. Rúmgóðar svalir. Stórt herbergi í risi fylgir. Parket. Frábær staðsetning í borginni. Áhv. hagst. lán. Verð tilboð. 98783 GRANDATRÖÐ 3 - HF. Glæsil. nýtt atvinnuhúsnæði, samtals 200 fm. Góð lofthæð og innkdyr. Hagst. lán. Afh. strax. Verð tilboð. SUÐURGATA - HF. Nýkomin sérlega falleg 25 fm stúdíóíbúð með sérinngangi. Góð staðsetn- ing. Samþykkt íbúð. Áhv. húsbréf. Verð 5,3 millj. ÁLFASKEIÐ - HF. Nýkomin í einkasölu mjög góð 55 fm íbúð á annarri hæð í fjölbýli. Talsvert endurnýjuð eign í góðu standi. Áhv. húsbréf. Verð 8,8 millj. 97872 MARBAKKABRAUT - KÓP. Nýkomin í einkasölu snyrtileg 57 fm íbúð á 1. hæð í þríbýli. Gott eldhús. Parket og flísar. Ósamþykkt íbúð. Laus strax. Verð 7,5 millj. 98649 KEILUGRANDI - RVÍK Nýkomin í einkasölu sérlega falleg 52 fm íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli með sérgarði með verönd. Parket. Flísalagt bað. Ný standsett, falleg fullbúin eign. Áhv. byggingarsjóður. Verð 8,9 millj. 98940 HJALLABRAUT - HAFN. Rúmgóð og vel skipulögð 2ja. herb. 70 fm íbúð á annarri hæð í ný- lega viðgerðu fjölbýli. Stór og góð stofa. Þvottahús innaf eldhúsi. Gluggar á þrjá vegu. Vel staðsett eign á góðum stað. Áhv. 5,8 millj. Verð 9,3 millj. MÝRARGATA - EINB. - VOGUM Vorum að fá í sölu einbýli á einni hæð 148 fm, ásamt 33 fm bílskúr. Eignin getur fengist á hinum ýmsu byggingarstigum, allt frá lóð með óuppsettu húsi að fullbúnu. Upplýsingar og teikningar á skrif- stofu Hraunhamars. 81744 FAGRIDALUR - EINB. Nýkomið mjög fal- legt 140 fm einbýli á einni hæð ásamt bílskúr. Hús- ið afhendist í núverandi ástandi eða lengra komið. Tilbúið til afhendingar. Upplýsingar og teikningar á skrifstofu Hraunhamars. Verð 12,5 millj. SMÁRATÚN - VATNLEYSUSTRÖND Nýkomið í einkasölu á þessum frábæra útsýnisstað við sjóinn glæsilegt og mikið endurnýjað einbýli á einni hæð ásamt bílskúr, samtals um 175 fm. Eign- in hefur öll verið endurnýjuð á smekklegan hátt, húsið klætt að utan, glæsilegur sólpallur og tileyr- andi. 4 góð herbergi. Parlet og flísar. Húsinu fylgir tveggja hesta hús sem þarfnast lagfæringa. Eign sem vert er að skoða. VOGAGERÐI - EINB. Nýkomið í einka- sölu glæsilegt nýtt einbýli á einni hæð með inn- byggðum bílskúr, samtals um 160 fm. Eignin er vel skipulögð og innréttuð á mjög smekklegan hátt með mahóní-innréttingum. Flísar á gólfi, kamína, sólstofa, 3 herb. og fallegt baðherb. Eign sem vert er að skoða. 97224 ÖLDUTÚN - HF. Nýkomin í einkasölu mjög snyrtileg 47 fm íbúð á fyrstu hæð í góðu litlu fjöl- býli. Parket, flísar. Góð staðsetning. Ákv. sala. Laus strax. Verð 7,0 millj. 97475 SUÐURVANGUR - HF. Nýkomin í einkas. mjög falleg ca 65 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölb. Svalir. Sérþvottaherb. Laus fljótlega. Áhv. hagst. lán. Verð 9,6 millj. 96655 NJÁLSGATA - RVÍK Nýkomin í sölu snotur 44,1 fm íbúð á fyrstu hæð í notalegu þrí- býli með sérinngangi, vel staðsettu í 101 Reykja- vík. Laus strax. Verð 5,9 millj. 94891 BURKNAVELLIR 5 - HF. - NÝJAR ÍBÚÐIR Glæsilegar, bjartar (gluggar á þrjá vegu) 3ja og 4ra herbergja 92-112 fm í 12 íbúða húsi. Góð staðsetning á barnvæn- um stað við grænt leiksvæði innst í botn- langa. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna í febrúar 2004. Vandaðar Modula-innréttingar og tæki úr stáli, val á innrétt- ingum. Séreignarlóð fylgir neðri hæðum. Teiknað af Sigurði Þorvarðarsyni. Traustir verktakar Erlendur og Reynir. Upplýsingar á skrifstofu Hraunhamars eða á Hraunham- ar.is eða mbl.is BURKNAVELLIR 3 - HF. - NÝJAR ÍBÚÐIR Glæsilegar vel staðsettar 3ja og 4ra her- bergja íbúðir í fallegu og vel skipulögðu 15 íbúða húsi við Ásvelli í Hafnarfirði. Íbúðirnar eru 87-112 fm og afhendast fullbúnar án gólfefna, allar með suður- svölum eða sérafnotarétti að garði. Gluggar á þrjá vegu. Vandaðar Modula-innréttingar og Ariston-tæki. Val kaupenda á innréttingum. Vel skipulagt barnvænt hverfi. Stutt í skóla, leikskóla og íþróttasvæði. Verð frá 12,7 millj. Teiknað af Sigurði Þorvarðarsyni bfí. Traustir verktakar Ásgeir og Björn. Upplýsingar og teikningar á skrifstofu Hraunhamars sem og á hraunhamar.is. BURKNAVELLIR 17C - HF. - NÝJAR Vorum að fá í sölu glæsilegar 3ja og 4ra herbergja íbúðir í fyrsta áfanga í þessu nýja húsi sem er að rísa við Burknavelli 17c. Frábær staðsetning við hraunjaðar- inn og gott útsýni. Í fyrsta áfanga eru 11 íbúðir frá 8-112 fm með sérinngangi af svölum. Klætt að utan, viðhaldslítið. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna en með flísalögðum baðherbergjum, þvottahúsi og anddyri. Vandaðar innréttingar og tæki. Val á innréttingum. Teiknað af Sigurði Þorvarðarsyni. Verktakar: Fjarðarmót. Verð frá 12,2 millj. Upplýsingar á skrifstofu eða á hraunahamar.is BIRKIHOLT 2-4-6 - BESSASTAÐAHREPPI Örfáar íbúðir eftir Nýkomnar í einkasölu á þessum frábæra stað í nálægð við skóla og leikskóla mjög vel skipulagðar 2ja herb. 76 fm og 3ja herb. 95 fm íbúðir í fallega hönnuðum litlum 10 íbúða húsum. Íbúðirnar afhend- ast fullbúnar án gólfefna síðla árs 2003. Traustur verktaki Markhús ehf. Verð frá 10,9 millj. Upplýsingar og teikningar veita sölumenn Hraunhamars. Einnig bendum við á nýbyggingasíðu okkar á hraunhamar.is SETT af vönduðum vatnsbland- anlegum föndurlitum ætti að vera til á hverju heimili. Þrátt fyrir að þeir séu hannaðir til annars eru þeir ekki síður hentugir til bráðabirgða- viðgerða. Veggur sem höggvið er upp úr, laskaður smáhlutur og fleira sem orðið hefur fyrir hnjaski eða aflitast getur orðið eins og nýtt við að blanda rétta litinn og pensla í sárið þangað til varanleg viðgerð fæst. Litur í viðgerðirnar SALT og pipar er best nýmalað. Þess vegna er best að hafa kvörn með grófu salti og heilum pipar- kornum á borðinu. Efnið í stauknum skiptir ekki máli, en kvörnin sjálf verður að vera úr málmi ef pipar- og saltstaukarnir eiga að endast. Þetta skemmtilega sett er ljóst og létt og setur sumarlegan blæ á borðið. Salt og pipar SÓLEYIN er Íslendingum hjartfólg- in og hefur orðið mörgu skáldinu að yrkisefni. Fjalladalafífillinn er ein fegursta íslenska jurtin — með sitt hógværa og niðurlúta dimmrauða blómhöfuð. Sóley og fjalldalafífill

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.