Morgunblaðið - 28.07.2003, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 28.07.2003, Blaðsíða 32
32 C MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir FÉLAG FASTEIGNASALA Alltaf rí Franz Jezorski, lögfr. og löggiltur fasteignasali Skúlagata 17,  595 9000 Lokað á laugardögum í sumar Franz Margrét Ella lilja Berglind Kristberg ÞórðurBjörgvin Árni HalldórSteinunnÁgúst Lárus Jóhann www.holl.is www.holl.is Svandís Melkorka dalasýsla Haukur vesturbyggð Villi akureyri Jón Hólm suðurland Ásmundur reyðarfj. Ólafía Egilsstaðir Sigrún Búðavegur Fáskrúðsfjörður. 178 fm húsnæði á tveim hæðum sem hentar fyrir verslun og þjónustu. Góð staðsetning. Barónsstígur Vel staðsett 65 fm rými á jarðhæð í bakhúsi upp af Laugavegi. Mögul. á að breyta í íbúð. Verð 6,9 millj. (86) Borgartún Til leigu eða sölu glæsilegt skrifstofurými um 870 fm í nýlegu húsi. Hús- næðið er vel skiptanlegt niður í 2-3 einingar. Hagstæð leigukjör. Hagstætt verð. Sóltún Til leigu stórglæsilegar skrifstofu- hæðir samt. um 2100 fm. Um er að ræða 4., 5. og 6. hæð auk lagerrýmis í kjallara í nýlegu húsi. Leigist í heild eða í smærri einingum. Skúlagata Frábærlega staðsett um 330 fm skrifstofu/þjónustu/verslunarrými á jarð- hæð. Næg bílastæði. Glæsil. sjávarútsýni. Kynntu þér málið strax! Húsnæðið er laust til afhendingar. (3933) Hraunbær - Ósamþ. Um 40 fm ósamþ. íbúð í kj. Góður kostur í útleigu. Nán- ari uppl. á skrifst. Hóls. Hverfisgata 59 fm íbúð á jarðhæð, ei- lítið niðurgrafin. Gróin baklóð. Nýtt rafmagn. Nýmáluð og viðgerð bakhlið. Verð 7,5 millj. (5169 ) Klapparstígur Glæsileg 67 fm íbúð m. stæði í bílag. Verð 11,8 millj. (3589 ) Kvisthagi Mjög falleg 54,3 fm íbúð, vel staðsett í fallegri götu í vesturbænum. Íbúðin er í kjallara með sérinngangi. Verð 9 millj. Áhv. 5,4 millj. (4879) Langholtsvegur Glæsileg ný ca 60 fm íbúð á jarðh. m. sérinng. Verð 9,5 millj. Lækjasmári Stórglæsileg 2 herb. 67 fm íbúð á frábærum stað í Lækjasmára. Íbúðin er sem ný. Parket á stofu og herbergi, góðir skápar. Flísar á baði og eldhúsi. Stofan snýr í suður. Suðursvalir. Stæði í bílgeymslu. Eign sem fer fljótt. Verð 11,9 millj. (5286) Samtún Mjög góð 2ja herb. íbúð á þess- um sívinsæla stað með sólverönd og útgangi út á fallega verönd. Sameiginlegur garður og heitur pottur. Verð 11,4 millj. Áhv. húsbr. til 25 ára 6,1 millj. Skógarás Mjög falleg 2ja-3ja herb. 66,8 fm íbúð á jarðhæð á þessum sívinsæla stað. Góður sólpallur með skjólvegg. Hugguleg stofa með parketi. Gott eldhús. Stórt baðher- bergi. Tvö lítil herbergi. Góð sameign. Verð 10,3 millj. (5337) Þórufell - 3ja herb. Mjög góð um 80 fm íbúð á 3. hæð, nýlegar innréttingar í eldhúsi og skápar í herbergjum, suðv-svalir, frábært útsýni. Rúmgóð stofa, 2 rúmgóð svefnherb. með skápum. Eldhús með borð- krók við glugga, rúmgóð og björt stofa. Dúkur á gólfum. Verð aðeins 8,9 millj. (4297) Dísaborgir 3ja herbergja jarðhæð, 87,2 fm, með sérinngangi og sérgarði í Borga- hverfinu í Grafarv. Björt og skemmtilega hönnuð. Parket á stofu og holi. Flott útsýni til suðurs. Verð 12,5 millj. Miðhús Falleg 3 herb. neðri sérhæð í þessu vinsæla hverfi. Glæsilegar innréttingar. Vandað parket á gólfum. Baðherbergi með fallegum innréttingum og allt flísalagt. Góðir skápar í herbergjum. Opið mjög sérstakt og smekklegt eldhús. Allt sér. Verð 13,5 millj. Strandasel Snyrtileg 3-4 herbergja 82,3 fm endaíbúð í þessu vinsæla hverfi til sölu. Dúkur á gangi, eldhúsi og herb. Plastparket á stofu. Nýleg eldhúsinnrétting. Baðh. með sturtu og baðkari. Stofunni hefur verið skipt m. léttum veggjum. Verð 10,5 millj. (5378) Írabakki Hörkuskemmtileg samt. 81 fm íbúð á 2. hæð í fallegu nýmáluðu fjölbhúsi. Baðherb. nýl. flísal. Rúmgóð stofa. Snyrtil. eldh. Þvottah. í íbúð. 2 góð svefnh. Leiktæki á lóð fyrir börnin. Tvennar svalir. Góður kostur. Verð 10,9 millj. ja herb. ja herb. Atvinnuhúsn. Holtagerði Mjög falleg og vel umgeng- in efri sérhæð í fallegu húsi. Íbúðin er 126,8 fm og bílskúrinn 22,4 fm. Tvö svefnherbergi og stórar stofur (auðvelt að bæta við her- bergi). Hugguleg sólstofa. Eign sem vert er að skoða. Verð 15,9 millj. (5317) Kórsalir Glæsileg 4ra herb. 130 fm íbúð með stæði í bílageymslu. Stór stofa með góðu útsýni. Svalir í suður. Fallegar flísar og parket á gólfum. Stórt, mjög fallegt baðher- bergi. Eign fyrir kröfuharða. Áhv. 4 millj. Verð 18,5 millj. (4315) Gullsmári 4 herb. 94,6 fm íbúð á 2. hæð á góðum stað í Kóp. Opið eldhús með góðum tækjum. Stór og björt stofa og góð herb. Geymsla inn í íbúð. Þvottavélat. á baði. Verð 13,9 millj. (4983) Hlíðarhjalli 4ra herb. 94,4 fm íbúð í fjölbýli á 1. hæð með miklu útsýni af suður- svölum. Parket. Björt og falleg íbúð. Verð 13,6 millj. (4974) Svarthamrar Stór 4 herb. 106 fm íbúð á 2. hæð. Sérinngangur. Forstofuherb. og 2 rúmgóð svherb. og stofa, útbyggður skáli í stofu. Stutt í skóla og verslanir. Geymsla. Verð 13,7 millj. Klukkurimi Rúmgóð 4ra herb. 101,5 fm íbúð á 2. hæð. Sérinngangur og suðvestur- svalir með góðu útsýni. Björt og skemmtileg íbúð. Sérgeymsla og þurrkherbergi. Verð 12,9 millj. (5020) Seljabraut 95,6 fm íbúð á annarri hæð í fjölbýli í Seljahverfi. Parket á öllum gólfum. Þvottahús í íbúð. Stæði í bílageymslu. Húsið verður klætt að utan og þakið málað í sumar, á kostnað seljanda. Verð 12,2 millj. (5306). Lautasmári - Kópavogi Vel stað- sett 5 herb. 107,9 fm endaíbúð á fyrstu hæð í þriggja hæða blokk. Þvottaherbergi í íbúð. Stórar svalir. Stutt í alla þjónustu, skóla, heilsugæslu, verslun. Verð 14,4 millj. (4908) Vesturbrún Afar snyrtileg 5 herbergja, 105 fm miðhæð til sölu í Vesturbrún. Parket á stofum. Tvennar svalir. Eldhús er rúmgott m. borðkrók. Hjónaherb. m. nýjum skápum, útg. á svalir. Nýtt þak og dren. Verð 15,9 millj. Áhv. 4,9 millj. (5315) Hraunbær Rúmgóð og björt 100 fm 4 herbergja íbúð á frábærum stað í Hraunbæ til sölu. Eldhús m. dúk og nýl. skápum. Björt stofa m. teppi, útg. á suðv-svalir. Dúkur á gangi og eldhúsi. Gott hjónaherb. með skáp- um. Herbergi á jarðhæð. Verð 11,9 millj. (5385) Lundarbrekka Mikil eign í Kópavog- inum. 4 herbergja 101,6 fm íbúð með leigjan- legu aukaherbergi á jarðhæð. Íbúðin er stór og mikil og vel meðfarin með tveimur svölum, suður og norður, 3 svefnherbergjum, vaska- húsi og geymslu. Einnig er vaskahús og geymsla í sameign. Nú er verið að taka blokk- ina alla í gegn og lýkur í júlí. Verð 14,2 millj. Fífulind - 4-5 herb. Einstaklega falleg 132,6 fm endaíbúð á efstu hæð. 3-4 svefnh. Björt stofa. Glæsil. eldhús. Baðherb. m. kari og þvottah. inn af. Suður-grillsvalir. Fallegt útsýni. Ath. makask. á ód. 4 herb. í Kóp. Verð 16,7 millj. Grýtubakki Mjög góð 100 fm íbúð á 2. hæð. Ljóst viðarparket á gólfum. Stór skápur á baði, lagt fyrir þvottavél, vestursvalir. Góð staðsetning. Verð 11,5 millj. Völvufell Dúndurgóð samt. 109 fm íbúð á 3. hæð í álklæddu fjölb.húsi. 3 góð svefnh. Stór parkertl. stofa og fallegt eldhús. Yfirb. svalir. Baðherb. flísal. Verð 11,1 millj. Laus strax! Hófgerði Vorum að fá í sölu neðri hæð í tvíbýlishúsi, samtals 123,1 fm, þar af er 32,9 fm. Bílskúr, 3 herbergi og stofa. Áhv. ca 4,4 millj. húsbr. Verð 14,5 millj. Álfholt Skemmtileg 4 herb. 107 fm neðri sérhæð á þessum barnvæna stað. Sérinn- gangur. Gengið út í garð úr stofu. Fallegt eld- hús. Stór stofa og borðstofa. Nýtt plastparket og skápar í barnaherbergjum. Vel skipulögð eign. Áhv. 7,4 millj. Verð 13,5 millj. (5370) Hrísateigur 3 herb. hæð í tvíb., 83,8 fm, á þessum fráb. stað, auk 32,9 fm bílsk. Gróið og rólegt hverfi. Verð 14,2 millj. (5258. ja herb.4-5 Hlíðarhjalli Glæsileg 151 fm 5 herb. efri hæð á flottum stað í Kópavoginum. Borð- stofa, stofa og sjónvarpshol eru samliggjandi með parketi á gólfi. Baðherbergi er stórt og allt flísalagt í hólf og gólf með flottri hvítri inn- réttingu. Vestursvalir eru út af stofunni og eru ekta grillsvalir með rosalegu útsýni. Bílskýli. Frábær eign í alla staði. Eigendur eru til í skipti. Verð 19,5 millj. Fagrabrekka Vel skipulagt 189,6 fm einbýli með stórum suðurgarði og 38 fm fok- heldri viðbyggingu. 5 herbergi, 2 nýleg bað- herbergi, ný eldhúsinnr. og keramikhella. Stór suðurgarður. Verð 24,5 millj. (5013) Sunnubraut Fallegt einbýlishús af eldri gerðinni, 328,2 fm á vinsælasta stað Kópa- vogs við sjávarsíðuna. Stórar stofur með miklu útsýni. Rúmgóð herbergi. Bílskúr. Ein- stakt tækifæri til að eignast húseign með tveimur íbúðum á unaðslegum stað. Svona tilboð stendur stutt. Verð 42,5 millj. Grænlandsleið Nýbygging! Neðri sérhæð 3ja herb. í tvíbýlis- húsi, 112,4 fm í Grafarholti. Stórkostlegt út- sýni í allar áttir. Stór stofa og stórt hjónaherb. Lúxusíbúð, teikningar á skrifst. Hóls. V. 17,4 tilbúin undir tréverk en 19,4 millj. fullbúnar að utan án gólfefna. Bílskúr ef vill. Verð 1,9 m. Sumarhús til flutnings Nýbyggt heilsárshús um 58 fm að grunnfl. og milliloftið um 35 fm. 2-3 svefnh. Góð lofthæð. Verð 5,4 millj. Til afh. strax! Landsbyggðin Aðalgata Um er að ræða lítið einbýlishús, 71,8 fm að stærð. Uppi var búð og er gólfflöturinn þar 35,9 en niðri eru 3 lítil herb, ásamt baðherb. Þetta er tækifæri fyrir alla þá sem hafa í huga smá rekstur af einhverju tagi eða þá að nýta húsið til íbúðar. Verð 4,5 millj. Hlíðarvegur Fallegt einbýlishús á Ólafsfirði, 180,9 fm. Mik- ið útsýni, stendur á fallegum stað í hlíðinni. Ræktaður garður. Svefnherb. eru 3 ásamt stofu og sjónvarpsh., holi, baði og eldhúsi en á neðri hæð er 1 svefnherbergi og baðherb. með sturtu ásamt 20,7 fm bílskúr. Hitaveita, tvöf. verksmiðjugler í gluggum. Verð 10 m. Akureyri Ártröð - Eyjafjarðarsveit Mjög glæsilegt einbýlishús með bílskúr, 224 fm, stórt eldhús og þvottahús, parket á stofu og holi, bað flísalagt. Verð 18,6 millj Hóll – Tákn um traust í fasteignaviðskiptum Hlíðarhjalli - 2ja-3ja Glæsileg 2ja til 3ja herbergja íbúð á efstu hæð í þessu falllega og vel staðsetta fjölbýlishúsi í suður- hlíðum Kópavogs. Parket og flísar eru á gólfum glæsilegar innréttingar, baðherbergi með sturtu og baðkari, stórar suðursvalir með glæsilegu útsýni, þvottahús á hæðinni. Áhv. byggsj. ca 5,7 millj. Verð 12,6 millj. N ýt t Flétturimi Mjög skemmtileg 4ra herb. 102 fm íbúð á fyrstu hæð. Stórar sv-svalir. Rúmgóð stofa og falleg inn- rétting í eldhúsi. Þrjú góð svefnherbergi. Stórt bað- herbergi með baðkari. Þvottahús í íbúð. Íbúðin er vel skipulögð og öll hin huggulegasta. Verð 14,5 millj. N ýt t Háberg 3ja herbergja 85 fm íbúð á góðum stað í efra Breið- holtinu. Íbúðin er með sérinngangi af svölum. And- dyri er flísalagt með indverskum náttúruflísum. Stof- an er rúmgóð og björt einnig með náttúruflísum sem þarf ekki að bóna. Eldhúsið er með Antika náttúru- flísum á gólfi, flottum flísum milli skápa og eldri inn- réttingum í góðu standi. Þarna eru stór og góð leik- svæði fyrir börn, stutt í barna- og framhaldsskóla, íþrhöll, sundlaug og félagsmiðstöð. Verð 10,9 m. N ýt t Grænlandsleið 17-21 Raðhús á tveimur hæðum, 215 fm með innbyggðum 22 fm bílskúr á fallegum útsýnisstað í Grafarholti. Skemmtilega hönnuð hús, falleg og björt. Möguleik- ar á stækkum rýmis í íbúð. Verð fokheld 16,9 millj. tilb. undir tréverk, 20,9 millj. miðjuhús 400.000 ódýrara. N ýt t Spóahólar Alveg stórfín 2ja herbergja 56 fm íbúð í góðri blokk uppi í Hólum. Blokkin var tekin í gegn í fyrra og sameign þ.e. skipt um teppi og málað árið 2001. Svefnherbergi er rúmgott með góðum skápum. Geymsla og þvottahús í sameign. Verð 8,2 millj. N ýt t Sóltún Afar smekkleg og fallega innréttuð 81 fm, 3 herb. íbúð á jarðhæð á þessum frábæra stað. Forstofa með góðum skáp. Eldhús með tvílitri innréttingu, eldav. m keramikhellum. Flíslagt baðh. m. nuddbað- kari. Dúkur á gólfum. Hjónaherb. með góðum skáp- um. Útgengt á verönd úr stofu, skjólveggur. Verð 14,9 millj. (5426) N ýt t Efstasund Skemmtileg ósamþykkt 3 herb. 87 fm íbúð á jarðh. ásamt 45 fm bílskúr á þessum friðsæla stað. Afar rúmgott eldhús með eldri innréttingu. Flísalagður gangur og forstofa. Stofan er með plastparketi. Baðherbergið er rúmgott með baðkari og þvottav- tengi. Herbergin eru rúmgóð með dúk á gólfi. Verð 10,8 millj. Áhv. 7 millj. (5379) N ýt t Ársalir Glæsileg eign og alveg tilvalin fyrir barnafólk. Íbúðin er 92,7 fm á jarðhæð með sólpalli. Íbúðin er skráð 2. herb. en búið er að bæta einu herbergi við á hagan- legan máta. Íbúðin er öll hin glæsilegasta. Náttúru- flísar eru á gólfum í anddyri, eldhúsi og stofu. Eld- húsið er með flottri innréttingu, háfi og keramikhellu- borði sem stendur á eyju. Inn af eldhúsi er stórt flísalagt vaskahús.Verð 13,7 millj. N ýt t Samtún Afar snyrtileg nýstandsett ósamþykkt risíbúð á þessum friðsæla stað. Eldhús með nýjum gólfdúki, nýlegri eldavél. Baðherbergi m. nýjum tækjum og glugga. Stofa m. upprl. gólfborðum og betrekki. Svefnherb. með góðum skápum. Leyfi f. svölum og kvistbygginu. Góð eign. Verð 6,5 millj. (5429) N ýt t Langabrekka - 3ja m. bílskúr Góð 75,2 fm 3ja herbergja íbúð í tvíbýlishúsi auk 26,9 fm bílskúrs eða samt 102,1 fm. Sérinngangur er í íbúðina, 2 herbergi og stofa, þetta er góð eign á góðum stað. Áhv. 4,6 millj. húsbr. Verð 12,9 millj. 5313 N ýt t Vilhelm Jónsson Sími 461 2010 Gsm 891 8363 hollak@simnet.is Laugavegur Ósamþykkt, mjög sérstæð 42 fm tveggja herbergja íbúð við miðborgina. Sérinngang- ur og þvottaaðstaða í íbúð. Góður suðurgarður. Íbúðin gæti verið laus fljótlega. Verð 5,2 millj. (5374) N ýt t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.