Morgunblaðið - 05.08.2003, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 05.08.2003, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. ÁGÚST 2003 B 39Fasteignir Atvinnuhúsnæði óskast Vegna vaxandi eftirspurnar eftir atvinnuhúsnæði vantar okkur nú á skrá ýmsar stærðir og gerðir af atvinnuhúsnæði. Erum með fjárfesta í leit að húsnæði í traustri leigu. Mikil vöntun er á skrifstofuhúsnæði miðsvæðis á 101-svæðinu. Einnig vantar hús- næði við Ármúla, Síðumúla og í Skeifunni. Laugavegur Glæsileg 88,9 fm 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð ásamt 65 fm svölum. Íbúðin skiptist í anddyri, stofu, eldhús, baðherbergi og tvö herbergi. V. 18,2 m. 4130 Básbryggja - Fyrir hjólastól 101,4 fm glæsileg 3ja herb. íbúð á jarðhæð með stæði í bíl- geymslu. Íbúðin er sérhönnuð með aðgengi hjólastóla í huga. Íbúðin skiptist í forst, 2 herb., stofu, eldhús, bað og geymslu. V. 15,6 m. 3756 Austurberg - Lækkað verð 85 fm rúmgóð 3ja-4ra herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Snyrtileg sameign. Stutt er í skóla og alla þjón- ustu. Mjög góður staður fyrir barnafólk. Íbúðin þarnast smá lagfæringar að innan. V. 10,3 m. 3850 Æsufell - Laus strax 87,4 fm góð 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð í lyftublokk. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, samliggjandi stofu og borðstofu, eldhús, baðherbergi og barnaherbergi og hjóna- herbergi. V. 9,5 m. 3736 Laugavegur 75,8 fm glæsileg 3ja herbergja íbúð á fjórðu hæð miðsvæðis í bænum. Íbúðin skiptist í anddyri, stofu, eldhús, baðherbergi og tvö herbergi. V. 15,1 m. 4132 Básbryggja 105 fm nýbygging á neðstu hæð í vesturhluta hússins. Hún snýr á móti vestri og hefur útgang úr sjónvarpsherbergi á hellulagða verönd. Íbúðin skiptist í 2 herbergi, stofu, sjón- varpshol, eldhús og baðherbergi. Möguleiki á að breyta sjónvarpsherbergi í herbergi. Geymsla hússins er beint á móti inngangi í íbúðina. Stofa er björt með góðum gluggum í útskoti. Snyrting er rúmgóð með baðkari og sturtu. V. 16,2 m. 3759 Forsalir - Falleg íbúð Mjög falleg 90,6 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi með stæði í bílageymslu á góðum stað í Salahverfinu. Íbúðin skiptist í þvottah., eldhús, baðh., stofu og tvö svefnh. Á gólfi eru parket og flísar. Geymsla í kjallara. Sameiginleg hjóla og vagnageymsla. V. 15,9 m. 4178 Mávahlíð - falleg íbúð 91 fm snyrtileg og mikið endurnýjuð kjallaraíbúð með sérinngangi á góðum stað í Hlíðunum. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, baðherb, tvö svefnherb og stofu. Frábær staðsetning. V. 13,7 m. 4106 Naustabryggja - „Penthouse“ - með bílskúr 100,9 fm glæsileg 4ra herb. íbúð á 4. hæð (efstu) í lyftublokk. Skipulag: Hol, baðherb., 2 svefnherb. og eldhús. Húsið er klætt viðhalds- lausri álklæðningu og er með glæsilegar útsýnis- svalir. Bílskúr aukalega 1,8 m. V. 15,9 m. 3496 Básbryggja - bílageymsla Í byggingu 104,4 fm 3ja herb. íbúð með stæði í bílageymslu. Íbúðin er á tveimur hæðum og skiptist í 2 herb, stofu, eldhús, 2 baðherb, geymslu og þvottahús. Möguleiki á 20 fm auka geymslu á efri hæð. V. 15,9 m. 3766 Krosseyrarvegur - Hafn. 57,4 fm falleg 3 herb. efri sérhæð ásamt 30 fm bílskúr í fallegu, uppgerðu húsi á góðum stað. Sérinngangur. Stofa, borðst., opið eldh. og 2 herb. Gegnh. gólf- borð á gólfum. Í risi er rými sem ekki er í fm fjölda íbúðar. V. 10,9 m. 3965 Hverfisgata 56,3 fm snyrtileg íbúð með sér- inngangi á góðum stað. Íbúðin skiptist í forstofu, stigagang, eldhús, stofu, baðherbergi og tvö her- bergi. Mikið hefur verið gert fyrir íbúðina. V. 8,1 m. 4174 Kaplaskjólsvegur - falleg íbúð 89,9 fm falleg og vel staðsett íbúð á 2. hæð í fjögurra hæða fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist í hol, baðher- bergi, eldhús, svefnherbergi, og tvær stofur. Hús- ið er nýlega málað og endurn. gluggar og gler. V. 12,8 m. 4116 Básbryggja - bílageymsla Í byggingu 105,5 fm 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð í suð- austur. Þessi íbúð hefur 3 svefnherb. Geymsla er í kjallara. Gengið er út á svalir úr stofu sem snýr í suður. Inn af hjónaherbergi er gert ráð fyrir fata- herbergi. Snyrting er rúmgóð með baðkari og sturtu. Loft í stofu og eldhúsi er tekið upp og klætt neðan á sperrur þaksins. Íbúðin er björt og tignarleg vegna lofthæðar í stofu og eldhúsi. Stæði í bílageymslu. Mikið geymsluloft tilheyrir íbúðinni. V. 16 m. 3765 Asparfell - laus strax 94 fm rúmgóð og björt 3ja herb íbúð á þriðju hæð í lyftublokk í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í hol, 2 svefnherb, fata- herb., eldhús, baðherb. og stofa. Suðvestursvalir. Sameiginlegt þvottahús á hæðinni. 5 fm geymsla í kjallara. V. 10,2 m. 4023 Básbryggja Í byggingu 99,1 fm 3ja herb. íbúð auk stæðis í bílageymslu. Íb. skiptist í 2 herb., stóra stofu, eldhús, þvottah. og svalir. Mikil loft- hæð í stofu, glæsil. innréttingar. V. 15,4 m. 3769 Hverfisgata - miðsvæðis 89 fm góð 3ja herb. íbúð á 2. h. í þríbýlishúsi miðsv. í Reykjavík. Auka herbergi fylgir í kjallara sem hægt er að leigja, einnig fylgir stórt geymslul. í risi. Áhv ca 6 milljónir í húsbréfum. V. 9,9 m. 4095 Allar eignir á netinu: www.midborg.is Ástún - Kóp. 78 fm góð 3ja herb íbúð á 3. hæð með sérinngangi af svölum á efstu hæð í fjölbýli. Íbúðin skiptist í forst, þvottah., hol, bað- herb., stofu, eldhús og 2 svefnherbergi. Tvennar svalir. V. 10,9 m. 3875 Bárugata 80,2 fm íbúð á rishæð í fallegu stein- húsi á góðum stað í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin er til afhendingar strax. V. 13,5 m. 4158 Snorrabraut - miðsvæðis Góð 51 fm 2ja herbergja íbúð á 3. hæð miðsvæðis í Reykjavík. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, baðherbergi, stofu og svefnherbergi. Suðursvalir á íbúð. Stór geymsla í kjallara. V. 7,5 m. 4197 Laugavegur 57,4 fm falleg 2ja herbergja íbúð í glæsilegu nýuppgerðu húsi í hjarta borgarinnar. Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús baðherbergi og herbergi. Frábærar svalir. Íbúðin afhendist tilbúin án gólfefna í september/október. V. 11,4 m. 4129 Hraunbær 54 fm góð íbúð sem skiptist í hol, stórt svefnherb., baðherb., gott eldhús stofu og suðvestursvalir. Nýlegar flísar og parket er á íbúð- inni. V 8,4 m 4109 Básbryggja - bílageymsla Í byggingu 59 fm einstaklingsíbúð með sér suðursvölum og stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í eldhús, svefnherb., stofu, þvottahús og bað. V. 10,5 m. 3761 Seilugrandi 52 fm mjög góð íbúð á þriðju hæð á frábærum stað. Íbúðin skiptist í hol, gott opið eldhús, herbergi, baðherbergi með kari, rúmgóða stofu, suðursvalir og geymslu og þvottahús í kjallara. V. 8,8 m. 4180 Grundarstígur - Frábær staðsetning 70 fm glæsileg íbúð, vel staðsett í miðbæ Reykja- víkur. Íbúðin skiptist í hol, rúmgott svefnherb., stóra stofu, fallegt eldhús og baðherb. Fallegir gluggar. Mikil lofthæð. Húsið hefur allt nýlega verið endurbyggt. V. 13,7 m. 3955 Þingholtsstræti 63 fm falleg og nýuppgerð íbúð á frábærum stað í holtunum. Íbúðin skiptist í hol, rúmgóða stofu, baðherb., herb., eldhús og þvottahús í kjallara. Mikil lofthæð. V. 13 m. 3892 Skúlagata - fyrir eldri borgara 64,2 fm mjög falleg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í lyftu- blokk fyrir eldri borgara. Svefnherbergi með góð- um skápum, gott baðherbergi með sturtu. Eldhús með góðri innréttingu. Falleg parketlögð stofa. Út- gengt á góðar vestursvalir. Þvottaherbergi inn af eldhúsi. Sérbílastæði í bílageymslu. V. 14,5 m. 3613 Bergþórugata - Miðbær Mjög góð 2ja her- bergja í búð á besta stað. Íbúðin skiptist í eldhús, stofu, herbergi, bað og geymslu. Útgent á 12 fm sólpall í suðurgarð, 6 fm geymsla á lóð. V. 7,5 m. 4198 Þingholtsstræti 80 fm glæsileg og nýupp- gerð íbúð í þingholtunum með mikilli lofthæð. Skiptist í stórt opið rými þar sem stofa, borðstofa, hol, herb., eru eitt opið rými. Baðherb. og eldhús eru glæsilega innréttuð. V. 14,2 m. 3891 Laugavegur 57,9 fm glæsileg 2ja herbergja íbúð í nýuppgerðu húsi í miðbænum. Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús baðherbergi og her- bergi . V. 11,5 m. 4131 Þverholt 63,8 fm snyrtileg íbúð á jarðhæð með sérinngangi á góðum stað í Mosfellsbæ. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, herbergi, stofu, baðherbergi og geymslu. Mikið endurnýjuð. V. 10,2 m. 4048 Laugavegur 42,5 fm gott húsnæði á 3. hæð við Laugaveg. Húsnæðið skiptist í Anddyri, baðh. og 2 herb. Húsnæðið er í dag skráð sem skrif- stofa. Möguleiki er að fá húsnæðið samþykkt sem íbúð. V. 5,8 m. 4042 Auðarstræti 57 fm góð ósamþykkt íbúð á jarðhæð við Auðarstræti. Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús, herb., baðh. og sam. þvottah er á hæðinni. V. 6,5 m. 4045 Vesturbær - fjárfesting á besta stað Snyrtilegt verslunarpláss á besta stað, samtals 104,2 fm. Eignin er í útleigu og er leigan u.þ.b. 96.000 pr. mán. Áhv. u.þ.b. 6,2 millj. Húsnæðið býður upp á marga möguleika, t.d. sem íbúð. V. 8,9 m. 3744 Kirkjulundur - Garðabæ 544,2 fm glæsileg heil húseign sem er til- búin til innréttinga og til afh. nú þegar. Stór lóð með fjölda bílastæða. Húsið get- ur selst bæði í heilu lagi og í smærri ein- ingum. Góð lofthæð. V. 69 m. 4181 Skúlagata - Höfðatún 719,2 fm gott húsnæði sem skiptist í 260,3 fm lagerh. í kjallara, 259,5 fm verslunarh. á jarðh. ásamt lager í kjallara, 129,8 fm verslunarh. á jarðh. og 69,6 fm verslunarh. á jarðhæð. Húsnæðið er allt í útleigu, að hluta í skammtímaútleigu. Getur selst saman eða sitt í hvoru lagi. V. 63,0 m. 4157 Byggingarréttur 408 fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæð- um. miðsvæðis í Kópavogi. Á neðri hæð er nýinnréttaður veitingastaður og u.þ.b. 100 fm mjög snyrtileg nýinnréttuð ósamþ. íbúð. Á efri hæð er gistiheimili með 8 herbergjum. Mögul. að byggja við og innr. Teikningar að viðbygg. og breyt- ingu. V. 39,5 m. 3633 Mótel Venus - einstakt tækifæri! Höfum fengið í sölu veitinga- og gistihús í fullum rekstri í u.þ.b. 45 mín. aksturs- fjarlægð frá Reykjavík. Í húsinu, sem er u.þ.b. 600 fm að stærð, er veitingastaður með leyfi fyrir allt að 138 manns, fullbúið eldhús, ráðstefnusalur fyrir 30-40 manns og 17 fullbúin herbergi með rúmum og innréttingum, þar af 8 með sérbaðherbergi. Í húsinu er einnig fullbúin 2ja herbergja íbúð umsjónarmanns eða staðarhaldara. Hag- stæð fjármögnun getur fylgt. 4170 Funahöfði 379,8 fm gott húsnæði á jarðhæð stórum sýningargluggum. Innkeyrsludyr frá bak- lóð. 4200 Völuteigur - Mosfellsbær 1.408,3 fm nýl. og vandað húsnæði með mikla lofthæð. Góð aðkoma, fjöldi bíla- stæða á frágenginni lóð. Áhv. hagstætt langtímalán. V. 130 m. 4166 Vagnhöfði - byggingarréttur 238,4 fm gott húsnæði á 2. hæð með u.þ.b. 3,3 m lofthæð og byggingarrétti að u.þ.b. 476 fm húsi á 2 hæðum við hlið- ina. V. 24,5 m. 4184 Höfðatún v/Borgartún 1000 fm atvinnuhúsnæði sem er staðsett miðsvæðis í Reykjavík. Húsnæðið skiptist í kjallara, jarðhæð og 2. hæð. Húsnæðinu má breyta eða nýta á ýmsan hátt t.d. íbúð- ir. V. 65 m. 4187 MARGRÉTARBLÓMIÐ hvíta er uppáhaldsblóm Margrétar Dana- drottningar en aftanroðablómið er af stokkrósaætt. Morgunblaðið/Jim Smart Margrétarblóm og aftanroðablóm DAGSTJARNA er gömul rækt- unarjurt á Íslandi. Hún er stundum kölluð slæðingur í íslenskri náttúru en hún vex oft í nágrenni við byggð. Hún var áður vinsæl í görðum landsmanna og er í mörgum görð- um enn. Hún er mjög algeng planta á Norðurlöndum og í Evrópu. Morgunblaðið/Jim Smart Dagstjarna ÞETTA blóm er kallað á íslensku brúðarstjarna en latneska nafnið Cosmos bipinnatus. Það er ættað frá hitabelti Ameríku og Mexíkó. Hér vex það í sumar í Grasagarð- inum í Laugardal en þetta er einært sumarblóm. Morgunblaðið/Jim Smart Bleika blómið fagra STJÖRNUMISPILL þessi er ætt- aður frá Kína en vex í Grasagarð- inum í Laugardal. „Það er óhemjumikið til af mispl- um, eða um 100 tegundir. Sumir þeirra eru sígrænir,“ sagði Dóra Jakobsdóttir grasafræðingur. „Þeir dreifast alveg frá Evrópu til Austur- Asíu en vaxa ekki í Bandaríkjunum. Þeir eru mjög margir auðræktaðir hér á landi.“ Morgunblaðið/Jim Smart Stjörnumispill

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.