Morgunblaðið - 17.08.2003, Page 5

Morgunblaðið - 17.08.2003, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 2003 C 5 Atvinna í boði Melabúðin - Þín Verslun, Hagamel 39, óskar eftir fólki til afgreiðslustarfa Um er að ræða almenn afgreiðslustörf, vinnu við pökkun, afgreiðslu í kjötdeild, umsjón með mjólkur- og ostakælum og afgreiðslu á köss- um. Einungis 18 ára einstaklingar eða eldri koma til greina. Umsóknareyðublöð og upplýsingar er hægt að fá hjá verslunarstjóra í síma 551 0224 eða í versluninni kl. 10-16. Melabúðin var valin fyrirtæki ársins í flokki minni fyrirtækja í skoðanakönnun Verslunar- mannafélags Reykjavíkur 2003. Fulltrúi Félagið óskar að ráða til starfa fulltrúa á skrifstofu frá og með 1. september. Um er að ræða hlutastarf. Starfssvið  Almenn skrifstofustörf s.s. símavarsla, rit- vinnsla o.fl.  Þjónusta við félagsmenn s.s. undirbúningur móta, sumarhúsaleiga o.fl.  Er tengiliður félagsins í Evrópuverkefnum sem félagið tekur þátt í. Hæfniskröfur  Góð kunnátta í íslensku, ensku og helst einu Norðurlandatungumáli.  Æskilegt kunnátta í íslensku táknmáli og þekk- ingar á sögu og menningu heyrnarlausra.  Góð tölvukunnátta.  Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt, sýnt frumkvæði og vera góð(ur) í mannleg- um samskiptum. Nánari upplýsingar veitir Hafdís Gísladóttir, framkvæmdastjóri í síma 561 3560/896 3445. Umsóknum skal skilað fyrir 21. ágúst nk. á skrifstofu Félags heyrnarlausra, Laugavegi 103, 105 Reykjavík, merktar „fulltrúi". Styrktarfélag vangefinna Yfirþroskaþjálfi Ertu tilbúinn að takast á við skemmti- legt og krefjandi starf? Yfirþroskaþjálfi óskast á Vinnustofuna Ás. Styrktarfélag vangefinna óskar eftir yfirþroskaþjálfa í 100% starf. Vinnutími er frá 8.30 til 16.30 á virkum dögum. Vinnustofan Ás er verndaður vinnustað- ur, staðsettur í Brautarholti 6. Þar starfa um 42 fatlaðir starfsmenn. Yfirþroskaþjálfi hefur m.a. umsjón með innra starfi í samráði við for- stöðuþroskaþjálfa. Starfsreynsla er æsk- ileg og viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Við leitum að yfirþroskaþjálfa sem:  Hefur góða samstarfshæfileika.  Er sveigjanlegur og tilbúinn að tileinka sér nýjungar.  Hefur góða skipulagshæfileika og sýnir sjálfstæði í starfi.  Býr yfir almennri tölvukunnáttu Við bjóðum:  Góðan stuðning og ráðgjöf.  Ágæta starfsaðstöðu.  fjölbreytt og spennandi verkefni.  Ábyrgð og tækifæri til að vaxa í starfi. Umsóknir þurfa að berast til Ás eða á skrifstofu félagsins í Skipholti 50c fyrir 27. ágúst nk. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Þroskaþjálfafélags Íslands og Styrktar- félags vangefinna. Nánari upplýsingar gefur Halldóra Þ. Jónsdóttir, forstöðuþroskaþjálfi, í síma 562 1620. Einnig gefur Erna Einarsdóttir, starfs- mannastjóri Styrktarfélagsins, upplýs- ingar í síma 551 5941 milli 10.00-14.00. Hægt er að nálgast upplýsingar um Styrktarfélagið á heimasíðu þess http://www.styrktarfelag.is Kjötsel hefur verið starfrækt í um 45 ár og framleiðir fjölbreytt úrval kjötvara fyrir verslanir Samkaupa hf. og aðra þjónustuaðila. Í Kjötseli starfa 15 manns. Við leitum að rekstrarstjóra Laust er til umsóknar starf forstöðumanns kjötiðnaðardeildar Samkaupa hf. í Kjötseli, Reykjanesbæ. Kjötsel býður réttum manni traust og öruggt starfsumhverfi, góð kjör og góða vinnuaðstöðu. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 23. ágúst nk. Númer starfs er 3153. Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Netfang: thorir@hagvangur.is Starfs- og ábyrgðarsvið: Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri. Innnkaup, framleiðsla og önnur almenn dagleg störf í kjötiðnaðarfyrirtæki. Menntun og hæfniskröfur: Nauðsynlegt að viðkomandi hafi menntun í kjötvinnslu. Leitað er að traustum, ábyrgum einstaklingi með ríka þjónustulund. Starfsreynsla í stjórnun við sambærilegan rekstur er æskileg. Skógarhlíð 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is Afgreiðslustarf Olympia undirfataverzlun í Kringlunni, óskar eftir líflegri og reglusamri starfsstúlku til af- greiðslustarfa, á aldrinum 20-45 ára. Heilsdagsstarf/framtíðarstarf. Umsækjendur komi í viðtal á skrifstofu verzlun- arinnar, Auðbrekku 24, Kópavogi mánudag og þriðjudag kl.10—14. Umsóknir einnig mót- teknar á olympia@olympia.is. Auðbrekku 24, 200 Kópavogur Sími: 564-5650 olympia@olympia.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.