Morgunblaðið - 24.08.2003, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.08.2003, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 2003 C 3 Bifvélavirki vélvirki eða maður vanur viðgerðum á stórum bílum óskast til starfa. Þarf að geta unnið sjálf- stætt. Allar nánari uppl. gefur Þórður í s. 893 1255. Heilbrigðisstofnun Austurlands auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi til starfa við hjúkrunarheimilið Sundabúð á Vopnafirði. Sundabúð er 12 rúma hjúkrunar- deild og vinnur hjúkrunarfræðingur á morgun- og kvöldvöktum og gegnir einnig bakvöktum. Nánari upplýsingar um starfið gefur Emma Tryggvadóttir hjúkrunarstjóri í síma 473 1320, netfang emma@hsa.is . Umsóknarfrestur er til 20. sept. nk. Hjúkrunarfræðingur með reynslu af maga- og ristilspeglunum Okkur vantar nú þegar til starfa hjúkrunarfræð- ing í lágmark 20% starf. Upplýsingar veitir Sunna Guðlaugsdóttir, lyf- læknir/meltingarsérfræðingur, í síma 863 7742. Meltingarsetrið ehf., Læknasetrinu Mjódd, Þönglabakka 6, 109 Reykjavík. Störf í boði hjá Norrænu ráðherranefndinni í Kaupmannahöfn Aðild að norrænu samstarfi eiga Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð svo og sjálfstjórnarsvæðin Færeyjar, Grænland og Álandseyjar. Norræna ráðherranefndin er samstarfsvettvangur norrænu ríkisstjórnanna. Nefndin stýrir norrænu samstarfi og hrindir því í framkvæmd. Forsætisráðherrarnir bera meginábyrgð á samstarfinu, en framkvæmdin er á höndum norrænu samstarfsráðherranna. Samningstími er fjögur ár en mögulegt er að framlengja hann um önnur fjögur ár. Nánari upplýsingar um störfin er að finna á vefsetri okkar www.norden.org. Þar er einnig að finna umsóknareyðublöð sem umsækjendur eru vinsamlega beðnir að nota. Skýrt skal taka fram um hvaða stöðu er sótt. Umsóknum ber að skila á dönsku, norsku eða sænsku. Umsóknarfrestur er til 15. september 2003 Starf deildarstjóra Starf ráðgjafa starfsmannadeild í upplýsingadeild Starf túlks/þýðanda í fjármála-, upplýsingatækni- og þjónustudeild í Norræna menningarsjóðnum Starf deildarritara vefsíðugerð í upplýsingadeild Starf við í umhverfis- og auðlindadeild Starf ritaraStarf ráðgjafa að alþjóðamálum á skrifstofu framkvæmdastjóra að sjávarútvegsmálum í umhverfis- og auðlindadeild Viltu taka þátt í að þróa norrænt samstarf? Viltu vita meira? - www.norden.org Norræna ráðherranefndin St. Strandstræde 18 DK-1255 København K Sími: +45 33 96 02 49 Bréfsími + 45 33 11 78 50 Netfang:rekruttering@nmr.dk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.