Morgunblaðið - 24.08.2003, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.08.2003, Blaðsíða 6
6 C SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ Lawyer-Linguist The EFTA Court is established in accordance with the EEA Agreement and has jurisdiction with regard to the EFTA States that are parties to the EEA Agree- ment (Iceland, Liechtenstein and Norway). The lang- uage of the Court is English. A position as Lawyer-Linguist will be vacant as of 15 January 2004. The appointment will be for a fixed term of two to three years, renewable once. Responsibilities include translations, legal editing and research, procedural matters and var- ious administrative tasks. Required professional background: 1. Linguistic skills - either: a. Native fluency in Norwegian with an excellent command of English. Knowledge of Icelandic or German is an asset; or, b. Native fluency in Icelandic with an excellent command of English. Knowledge of Norwegian or German is an asset; or, c. Native fluency in English with an excellent command of Icelandic. Knowledge of Norwegi- an or German is an asset. 2. Law degree or pertinent legal experience. Fam- iliarity with EEA/EC law and the working met- hods of international organisations is desir- able. The position is placed at level P.3/P.2. The condit- ions of employment include competitive salary, miscellaneous allowances and annual leave of 30 working days. Applicants should submit a completed EFTA Court application form, in English, together with a det- ailed curriculum vitae. Deadline for application is 12 September 2003. Questions may be ad- dressed to Lucien Dedichen or Evanthia Coffee. EFTA DÓMSTÓLLINN Lögfræðingur — tungumálakunnátta EFTA-dómstólnum var komið á fót samkvæmt ákvæðum EES-samningsins og hefur hann lög- sögu í málum sem varða EFTA-ríkin sem hlutdeild eiga að EES-samningnum (Ísland, Liechtenstein og Noregur). Vinnumál dómstólsins er enska. Ein staða lögfræðings - þýðanda (Lawyer-Linguist) er laus 15. janúar 2004. Ráðið verður í stöðuna til tveggja eða þriggja ára, með möguleika á einni endurnýjun. Viðkomandi mun sinna þýðingum, lögfræðilegum yfirlestri og rannsóknum, meðferð mála auk ýmsum stjórnunartengdum störfum. Hæfniskröfur: 1. Tungumálakunnátta: a. Fullkomið vald á norsku og mjög góð tök á enskri tungu. Íslensku- eða þýskukunnátta er kostur. eða: b. Fullkomið vald á íslensku og mjög góð tök á enskri tungu. Norsku- eða þýskukunnátta er kost- ur. eða: c. Fullkomið vald á ensku og mjög góð tök á íslensku. Norsku- eða þýskukunnátta er kostur. 2. Háskólapróf í lögfræði eða viðeigandi lögfræði- leg starfsreynsla. Kunnátta í Evrópurétti/EES- rétti og vinnuaðferðum alþjóðlegra stofnana er æskileg. Staðan tilheyrir starfsþrepi P.3/P.2. Starfinu fylgja samkeppnishæf laun, ýmsar aukagreiðslur og árlegt 30 vinnudaga leyfi. Umsækjendur þurfa að skila útfylltu umsóknar- eyðublaði EFTA-dómstólsins, á ensku, ásamt ítar- legri starfsferilsskrá (CV). Umsóknarfrestur er til 12. september 2003. Fyrirspurnum um stöðuna má beina til Lucien Dedichen eða Evanthia Coffee. EFTA COURT, 1, rue de Fort Thüngen, L-1499 Luxembourg Sími: (+352) 42 10 81. Fax: (+352) 43 43 89. Netfang: eftacourt@eftacourt.lu Nánari upplýsingar um EFTA-dómstólinn er að finna á heimasíðu okkar: http://www.efta.int

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.