Morgunblaðið - 24.08.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.08.2003, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 2003 C 15 Fimleikadeild Gróttu Fimleikar — innritun Vetrarstarf fimleikadeildar Gróttu er að hefjast og fer innritun í alla hópa fram dagana 25., 26. og 27. ágúst í íþróttahúsi Seltjarnarness (nýja íþróttahúsinu, 2. hæð) símar 561 2504 og 561 1133 frá kl. 17.00—19.00. Almennir fimleikar, áhaldafimleikar og hóp- fimleikar fyrir börn og unglinga og íþróttask- óli fyrir börn 3ja—5 ára. Æfingar hefjast mánudaginn 1. september. Stjórn fimleikadeildar Gróttu. Frá Tónlistarskóla Kópavogs Skólasetning verður í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, mánudaginn 25. ágúst kl. 16.00. Kennsla hefst þriðjudaginn 26. ágúst. Getum bætt við örfáum nemendum í forskóla- deild. Skólastjóri. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Skólasetning verður í Háteigskirkju mánu- daginn 1. september nk. kl. 16.00. Inntökupróf miðvikudaginn 3. september eftir hádegi í Skipholti 33. Haft verður samband við nemendur vegna próftíma. Stöðupóf í tónfræðigreinum verða í Stekk, Laugavegi 178, 4. hæð: Þriðjudaginn 2. september: Kl. 15.00 Tónfræði. Kl. 16:30 Tónheyrn. Miðvikudaginn 3. september: Kl. 15.00 Tónlistarsaga I. kl. 16:00 Tónlistarsaga I, II og III. Fimmtudaginn 4. september: Kl. 15.00 Hljómfræði I, II og II og kontrapunktur. Tónsmíðadeild á framhaldsskólastigi Tónsmíðadeild býður upp á þriggja ára nám í tónsmíðum og tónfræðigreinum á framhalds- skólastigi, hvort heldur með hljóðfæranámi eða sem sérnám. Frekari upplýsingar um inn- tökuskilyrði og tilhögun námsins fást á skrif- stofu skólans í Skipholti 33 og heimasíðu skól- ans tono.ismennt.is. Ennþá er hægt að bæta við nemendum í skólann. Skólastjóri. Háskóli Íslands Frá verkfræði- og raunvísindadeildum Háskóla Íslands Kennsla á haustmisseri 2003 hefst miðvikudag- inn 27. ágúst samkvæmt stundaskrám. Nýnem- ar eru boðaðir á fund deildarforseta og kennara í Hátíðasal Háskóla Íslands, Aðalbyggingu, þriðjudaginn 26. ágúst: Nemendur í verkfræðideild kl. 13:30. Nemendur í raunvísindadeild kl. 14:30. Drög að stundaskrám og ýmsar aðrar upplýs- ingar varðandi námið er að finna á vefnum á síðu http://www2.hi.is/id/100184 . SUMARHÚS/LÓÐIR 1  $   !  Þú ert velkomin(n) á skrifstofu okkar og fáðu allar nánari upplýsingar. Hús og heimili - Bjálkahús ehf., Borgartúni 29, 105 R. S. 511 1818. www.husogheimili.isVið látum drauminn rætast! Hágæða sumarhús hefur skapað sér orð fyrir vönduð hús, hús sem eiga að endast öldum saman. Við höldum nú upp á 11 ára afmæli okkar og erum stolt af því að hafa byggt yfir 300 glæsileg hús víða um landið. Bjálkahús ehf. Sumarbústaður/lóð Er kaupandi að sumarbústað eða lóð við Þing- vallavatn, Skorradalsvatn, Laugarvatn eða Ap- avatn. Einungis kemur til greina lóð næst vatn- inu. Stærð lóðarinnar má ekki vera minni en 0,5 ha. Uppl. um stærð húss og lóðar og glögg- rar staðsetningar óskast sendar á augldeild Mbl. merktar „Sumarhús—14059“. Farið verð- ur með tilboð sem trúnaðarmál. Innritun Dagana 25.—29. ágúst milli kl. 9 og 13 mun standa yfir innritun nýrra nema á fiðlu, víólu og selló. Einungis börn búsett í Reykjavík, fædd ´96—´99, koma til greina. Innritun fer fram í símum 551 5774 og 551 5777. nyitonlistarskolinn.is Skólasetning Nýi tónlistarskólinn verður settur föstudaginn 29. ágúst kl. 18:00 á sal skólans. Nemendur eru minntir á að hafa með sér stundatöflurnar. Kennsla hefst 1. september. Skólastjóri. Slagelsevej 16A 4180 Sorø Danmark, 0045 5782 2077 post@upledger.dk, www.upledger.dk Vetrardagskrá 2003/4 Eftirtalin námskeið í CranioSacral verða í boði Upledger stofnunarinnar í vetur: Advanced-I, 11.—15. október. CranioSacral-I, 18.—21. október. SomatoEmotional-I, 18.—21. október. Energy Integration-I, í mars. Ungbarnameðhöndlun, 21.-24. maí. Einnig eru reglulega 2ja daga kynningarnámskeið. Nánari uppl. og skráning á www.upledger.is og hjá Birgi í síma 822 7896. Viltu læra táknmál? Námskeið í táknmáli hefjast 2. september. Skráning og frekari upplýsingar í síma 562 7702 eða shh@shh.is. Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra. SMÁAUGLÝSINGAR DULSPEKI Sálarrannsókna- félag Suðurnesja Námskeið Eitt lítið skref. Miðlarnir María Sigurðardóttir og Guðrún Hjör- leifsdóttir verða með námskeið um andleg málefni mán. 1. sept. frá kl. 18—22 í húsi félagsins á Víkurbraut 13, Keflavík. Skráning er í síma 421 3348. Stjórnin. TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík Huglæknirinn Ólafur Ólafsson hefur hafið störf hjá félaginu undir handleiðslu Friðbjargar Óskarsdóttur sem sér um hópa- starf. Huglæknarnir Hafsteinn Guð- björnsson, Kristín Karlsdóttir, miðlarnir Birgitta Hreiðarsdóttir, Guðrún Hjörleifsdóttir, Laufey Héðinsdóttir, María Sigurðardótt- ir, Oddbjörg Sigfúsdóttir, Rósa Ólafsdóttir, Skúli Lórenzson og Þórunn Maggý Guðmundsdóttir starfa hjá félaginu og bjóða upp á einkatíma. Upplýsingar og bókanir eru í síma 551 8130. Opið mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 9—13, fimmtudaga frá kl. 12—16, lokað á föstudögum. Heimasíða: www.salarrannsoknarfelagid.is . Netfang: srfi@salarrannsoknarfelagid.is . SRFÍ. Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík Ganga. Eins og undanfarin sumur mun Friðbjörg Óskars- dóttir standa fyrir göngu annað hvert mánudagskvöld í sumar. Næsta ganga verður mánudag- inn 25. ágúst. Mæting kl. 20.00 á bak við bensínstöð Shell við Langatanga í Mosfellsbæ. Sjáumst hress og gönguglöð með nesti og nýja skó. SRFÍ. FÉLAGSLÍF Almenn samkoma kl. 16.30. Ath. breyttan samkomutíma. Ræðum. Vörður L. Traustason. Mikil lofgjörð og fyrirbæn. Allir hjartanlega velkomnir. filadelfia@gospel.is Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Kl. 19.30 Bænastund Kl. 20.00 Nýir yfirmenn starfs- ins á Íslandi, majórarnir Anne Marie og Harold Reiknholdtsen, sett inn í starfið. Kommandör- arnir Berit og B. Donald Öde- gaard taka þátt. Allir hjartanlega velkomnir. Samkoma í dag kl. 16.30. Gunnar Þorsteinsson predikar. Þriðjud. Samkoma kl. 20.00. Miðvikud. Bænastund kl. 20.00. Fimmtud. Unglingarnir kl. 20.00. Laugard. Samkoma kl. 20.30. www.krossinn.is Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Kennsla um trú kl. 10.00. Spenn- andi kennsla í höndum Jóns G. Sigurjónssonar. Allir velkomnir. Bænastund kl. 19:30. Samkoma kl. 20.00. Allir inni- lega velkomnir. Högni Valsson predikar. Lofgjörð, fyrirbænir og unglingarnir verða með vöfflu- sölu á eftir. Komum saman og eigum góða stund í nærveru Drottins og hvors annars. Nýjar vörur í bókabúðinni. www.vegurinn.is . Sunnudagur. 24. ágúst Almenn samkoma kl. 20 á Bíldshöfða 10. Ræðumaður: Ingimundur Olgeirsson. Lofgjörð og fyrirbænir. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.