Morgunblaðið - 24.08.2003, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.08.2003, Blaðsíða 4
4 C SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ Hrafnistuheimilin Hjúkrunarfræðingar Hrafnista í Reykjavík Deildarstjóri á hjúkrunardeild Hjúkrunarfræðingur — kvöld- og helgarvaktir. Starfshlutfall samkomulag. Hrafnista í Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingar á dvalarheimili — kvöld- og helgarvaktir. Starfshlutfall samkomulag. Hjúkrunarfræðingar á hjúkrunardeild, lítil helgarvinna. Leikskóli er á staðnum. Upplýsingar veitir Ragnheiður Stephensen í síma 585 3000 eða 585 9500. Nánari upplýsingar á heimasíðu Hrafnistu www.hrafnista.is . Ræstingar/gistiheimili Vantar vana konu í ræstingar á gistiheimili í miðborginni frá 1. september. Vinsamlegast hafið samband í s. 562-1618.                                                                         ! !                            "             #               !       !$   %   &  !''()(*(+, ! $     -  .  /     &  !''()(*(+) % -   "   &  !''()(*(+0 1  $     .  /     &  !''()(*(++ 1  $      .  /     &  !''()(*(+2 .   !    !   ! $  !''()(*(+3 !   !  4   !   !''()(*(2) 1  $  !  4   !   !''()(*(20 &$  &     15 &  !''()(*(+6   &   15 &  !''()(*(2, %  &     15 &  !''()(*(2( '$     &   &  !''()(*(+* &$  !  78   &  !''()(*(+9 78   '$    5  &  !''()(*(2+ '   :;  :     &  !''()(*(0,     ;-        <  !''()(*(0) . $   !   !   !    !''()(*(00 . $   !      &  !''()(*(02 8  !      &/  ;  1 <- !''()(*(0+ = 8   $   .  /     ;   !''()(*(03 7  8     .  /     ;   !''()(*(09 ;   -   "   !     !''()(*(,*   $    &  !''()(*(0( &  1$   5  &  !''()(*(,6      >  &  !''()(*(0* ? $   $        7 7  !''()(*(06 @    /:  1  $   15 &  !''()(*(,0 !  !      &/  ;  1 <- !''()(*()( 1  $   1  $ ?-$ ?-$ !''()(*(), 1  $   1  $ A  &  !''()(*()0 1  $   1  $ 1 &  !''()(*()) . $   !    &  &  !''()(*()+ !             &  !''()(*()2 !             &  !''()(*()3 !            &  !''()(*()9 B  $   !      &  !''()(*()* A -$         &  !''()(*()6     C       7  !''()(*(+( Sjá nánar um ofangreind störf á www.hi.is/page/storf og www.starfatorg.is/ Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun skólans. Háskóli Íslands v/Suðurgötu, 101 Reykjavík, s. 525 4000 HJÚKRUNARFRÆÐIDEILD VERKEFNISSTJÓRI FRAMHALDS- OG SÉRNÁMS Hjúkrunarfræðideild býður upp á ýmsar námsleiðir til meistaranáms, ljósmóðurfræði og fleira sérnám. Deildin óskar eftir að ráða verkefnisstjóra framhalds- og sérnáms. Helstu verkefni: • Umsjón með öllu námi á framhaldsstigi í deildinni • Fjárhagsáætlanagerð • Skipulagning og undirbúningur starfsþjálfunar Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf • Góð tölvukunnátta • Góð kunnátta í íslensku, ensku og einu norðurlandamáli er æskileg • Frumkvæðni og sjálfstæð vinnubrögð • Færni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar veitir Erla Kolbrún Svavarsdóttir, deildarforseti í síma 525 4218, netfang eks@hi.is og Karólína B. Guðmunds- dóttir, skrifstofu- og rekstrarstjóri í síma 525 4961, netfang karolinb@hi.is Umsóknafrestur er til 1. september n.k. Félagsstarf aldraðra í Kópavogi LÍKAMSÞJÁLFUN • Félagsstarf aldraðra í Kópavogi óskar eftir íþróttakennara og/eða sjúkra- þjálfara til að annast líkamsþjálfun eldra fólks í félagsheimilunum Gjábakka og Gullsmára. Um er að ræða almenna leikfimi í Gullsmára og hæga leikfimi (stólaleikfimi) í Gullsmára og Gjábakka. Síðasta vetur var þjálfað 6 stundir á viku og greitt eftir verktaka- samningi. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf hið fyrsta. Allar nánari upplýsingar veitir forstöðumaður frá kl. 10.00 til 11.00 virka daga í síma 554 3400. Umsóknum, þar sem fram kemur menntun og reynsla ásamt launakröfum, skal skila í Gjábakka, Fannborg 8 eigi síðar en kl. 16.00 föstudag 29. ágúst n.k. Gjábakki, Fannborg 8 og Gullsmári, Gullsmára 13 eru félagsheimili eldra fólks í Kópavogi, þar sem fólk á öllum aldri er boðið velkomið. KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.