Morgunblaðið - 24.08.2003, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.08.2003, Blaðsíða 8
8 C SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ Arkitekt óskast Um er að ræða starf á arkitektastofu með mjög fjölbreytt verkefni á sviði skipulags og bygg- inga. Áhersla er lögð á frumkvæði, sjálfstæð vinnu- brögð og góða samskiptahæfileika. Góð tölvukunnátta er skilyrði. Áhugasamir skili inn umsóknum, með upplýs- ingum um menntun og fyrri störf, til augldeild- ar Mbl. eða á box@mbl.is, merktum: „Arkitekt", fyrir 1. september 2003. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál. Arkitektar Óskum að ráða arkitekta á starfstöðvar okkar í Reykjavík og á Akureyri. Við leitum að já- kvæðu (ungu) fólki með faglegan metnað og góða þekkingu á helstu hönnunarforritum. Fjölbreytt verkefni á sviði skipulags- og bygg- ingarmála. Fyrirspurnum og umsóknum skal skriflega beint til Gylfa Guðjónssonar, netfang gylfi@teikna.is . Kentucky Hafnarfirði, Kópavogi, Reykjavík, Mosfellsbæ og Selfossi Starfsfólk Óskum eftir hressu starfsfólki í 100% störf við afgreiðslu (vaktavinna). Upplýsingar á öllum stöðum hjá vaktstjórum. Pharmaco er alþjóðlegt lyfjafyrirtæki með starfsemi í 14 löndum og er verðmætasta félag skráð í Kauphöll Íslands. Pharmaco hefur það markmið að verða leiðandi á sviði þróunar og sölu samheitalyfja á alþjóðlegum markaði. Hjá Pharmaco starfa um 6.000 manns sem hafa unnið ötullega að uppbyggingu félagsins hér heima og erlendis. Við bjóðum spennandi störf, gott vinnuumhverfi, mikið starfsöryggi og fjölbreytta starfsþróunarmöguleika. Nánari uppplýsingar: www.pharmaco.is Hagdeild Pharmaco hf. óskar að ráða deildarstjóra hagdeildar. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 1. september nk. Númer starfs er 3389. Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Netfang: thorir@hagvangur.is Ábyrgðar- og starfssvið: Samantekt á mánaðarlegu samstæðuuppgjöri og tölulegum upplýsingum um rekstur félagsins. Framsetning upplýsinga sé með þeim hætti að þær gefi glögga mynd af rekstrarstöðu félagsins. Aðstoð við áætlanagerð félagsins. Menntun og hæfniskröfur: Viðskiptafræðimenntun er áskilin, löggilding í endurskoðun er mjög æskileg. Reynsla af störfum við bókhald og uppgjör er nauðsynleg. Nákvæm vinnubrögð, ábyrgð í starfi, sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði eru nauðsynlegir kostir. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða enskukunnáttu og eigi auðvelt með að koma upplýsingum frá sér í töluðu máli. Skógarhlíð 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.