Morgunblaðið - 24.08.2003, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.08.2003, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 2003 C 5 Ráðgjafi Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands auglýsir eftir starfsmanni eða samstarfsaðila til að gegna hálfu starfi ráðgjafa með aðsetur í Vest- ur-Skaftafellssýslu. Menntunar- og hæfniskröfur  Viðskiptamenntun á háskólastigi og/eða haldgóð starfsreynsla.  Frumkvæði, hugmyndaauðgi og metnaður.  Hæfni í mannlegum samskiptum og sjálf- stæði í vinnubrögðum.  Færni í að tjá sig í ræðu og riti og þátttöku í hópastarfi.  Áhugi á atvinnu- og byggðamálum. Helstu verkefni eru:  Aðstoð við gerð viðskiptaáætlana og eftir- fylgni verkefna.  Samstarf við fyrirtæki og sveitarfélög á starfssvæðinu.  Fræðsla til aðila á svæðinu um stofnun og rekstur fyrirtækja.  Þátttaka í þróunarverkefnum á sviði byggða- mála.  Verkefni og aðstoð vegna flutnings fyrirtækja inn á svæðið. Umsóknum ber að skila til Atvinnuþróun- arsjóðs Suðurlands, Austurvegi 56, 800 Selfossi, fyrir 19. september nk. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri sjóðsins, Róbert Jónsson, í síma 482 2419. Jafnframt er áhugasömum bent á heimasíðu sjóðsins www.sudur.is til frekari upplýsinga. Starfskraftur óskast í tískuvöruverslun í Kringlunni. Um er að ræða ca 70% afgreiðslustarf eftir hádegi. Umsóknir berist til augldeildar Mbl. eða á box@mbl.is merktar: „H—14061“ fyrir 30. ágúst. Framkvæmdastjóri Stjórnendaskóla HR Stjórnendaskóli HR hefur um árabil verið leiðandi í menntun fyrir atvinnulífið. Stjórnenda- skólinn er í samstarfi við mörg framsæknustu fyrirtæki landsins um sérsniðið nám fyrir stjórnendur þeirra og starfsmenn. Jafnframt býður Stjórnendaskólinn úrval opinna nám- skeiða sem og lengra nám á ákveðnum sviðum. Starfs- og ábyrgðarsvið framkvæmdastjóra • Stefnumótun og áætlanagerð • Samstarf við viðskiptavini • Gæðamat • Starfsmannahald • Samstarf við Executive Education deildir erlendra háskóla Hæfniskröfur Framkvæmdastjóri Stjórnendaskóla HR verður að búa yfir framúrskarandi samskipta- og skipulagshæfileikum. Ætlast er til að umsækjendur hafi lokið meistaraprófi og reynsla í stjórnun, kennslu og ráðgjöf bæði á innlendum og erlendum vettvangi er æskileg. Allar nánari upplýsingar veitir Agnar Hansson, forseti viðskiptadeildar, í síma 510 6200 eða tölvu- póstfang agnar@ru.is Umsóknum skal skila til Háskólans í Reykjavík, Ofanleiti 2, fyrir 11. september 2003. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Fyrirtæki ársins 2002 og 2003, valið af VR. www.ru.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S H IR 22 01 1 08 /2 00 3 Hagkaup óskar að ráða aðstoðarinnkaupamann í innkaupadeild sérvöru. Starfið er fólgið í innkaupum á fatnaði og eru verkefnin m.a. gerð innkaupaáætlana og ákvörðun á vöruúrvali í samvinnu við innkaupamann, innkaupaferðir erlendis, gerð pantana, samskipti við starfsfólk verslana og stjórnun á vöruflæði auk almennrar skrifstofuvinnu, tölvuvinnslu og skýrslugerðar fyrir innkaupaskrifstofuna. Um er að ræða tímabundna ráðningu í 8-10 mánuði. Við leitum að starfsmanni sem hefur þekkingu og áhuga á fatnaði og því markaðsumhverfi sem Hagkaup starfar í. Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun á sviði rekstrar eða hönnunar. Aðstoðarinnkaupamaður þarf að geta unnið sjálfstætt, vinna vel undir álagi og sýna frumkvæði í starfi. Umsóknum skilað á skrifstofu Hagkaupa, Skeifunni 15, eða í tölvupósti á netfangið kristin@hagkaup.is fyrir þriðjudaginn 2. september nk. INNKAUP FATNAÐUR - tímabundið starf Hagkaup er smásölufyrirtæki, sem býður íslen- skum heimilum breitt úrval af vörum til daglegra þarfa, jafnt í matvöru, sem fat- naði, húsbúnaði og vörum til tómstundaiðkunar. Fyrirtækið skuld- bindur sig til að stunda starfsemi sína á það hagkvæman hátt að viðskiptavinir okkar geri ávallt betri kaup í Hagkaupum. LAUS STÖRF • Forfallakennara í Digranesskóla • Gangavarða/ræsta í Smáraskóla • Baðvarðar við íþróttahús Kársnesskóla • Tónmenntakennara við Kópavogsskóla • Gangavarða/ræsta í Kársnesskóla v/ Skólagerði • Matráðs í Lindaskóla • Gangavarðar/ræstis Lindaskóla • Dægradvöl Smáraskóla • Bókasafnsfræðings í Hjallaskóla Leikskólakennara vantar í eftirtalda leikskóla: • Álfaheiði leikskk.v/fæðingarorlofs • Álfaheiði skilastaða • Álfatún v/Álfatún, deildarstjóra • Kópahvol v/Bjarnhólast., leikskólakennari • Efstahjalla v/Efstahjalla, á deild • Efstahjalla v/Efstahjalla, leikskólasér- kennara •Fífusali v/Salaveg, deildarstjóra •Fögrubrekku v/Fögrubrekku •Kópastein v/Hábraut v/tónlistarkennslu •Marbakka, leikskólakennari •Núp v/ Núpalind •Rjúpnahæð v/Rjúpnasali •Rjúpnahæð v/Rjúpnasali, aðst. í eldhús •Smárahvamm v/Lækjarsmára, á deild •Urðarhól v/Kópavogsbraut Einnig: •Leikskólasérkennara með umsjón •Talmeinafræðing í hlutastarf Nánari upplýsingar á: www.kopavogur.is og www.job.is KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.