Morgunblaðið - 10.10.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.10.2003, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10|10|2003 | FÓLKÐ | 11 B-3 tríó á Kaffi List Djasstónleikaröðin Kaffi List heldur áfram af full- um krafti. Á þriðju tón- leikum raðarinnar kemur fram hið rómaða B-3 tríó. Fimmtudagur kl. 21.30 Uppistandarinn Undanúrslit, Leikhúskjallaranum. Kynnir Love Gúrú. Miðvikudagur kl. 21.30 Hetja Hetja sýnd á Kvik- myndahátíð Eddunnar í Regnboganum. Mið- vikudagur kl. 20 Rassi prump Bílskúrsbíó sýnt kl. 19 og 21 ásamt gestamynd Ragnars Kjartanssonar Nýlendunni í sal- arkynnum MÍR á Vatnsstíg. Auk þess mun Rassi prump fremja tónlistargjörning kl. 21. Aðgangseyrir 300 kr.Plómur Sýningin Plómur í New York eftir Önnu Rósu Sigurðar- dóttir endurfrumsýnd í Gamla Bíói við Ingólfs- stræti. Kl. 21.00 AIRWAVES HEFST Miðvikudagur: Slugga Thuggaz í sam- vinnu við Iceland Airwaves: Garage & Breakz at Kapital. Dj Yamaho á Sirkus. Fimmtudagur: Fjölbreytt dagskrá á Gauknum, Nasa, Grand rokk, Vídalín, Leikhúskjallaranum, Iðnó, Kapital, Sirkus og 11. ir ar … eftir nas- ýnd Bíl- i kl. 21 í alar- MÍR stíg. eyr- Pressukvöld Pressukvöld er nýr þáttur í Sjónvarpinu kl. 22.20 á miðvikudagskvöldum. Þar mæta áhrifamenn og -konur sam- félagsins fulltrúum pressunnar í beinskeyttum umræðuþætti. fo lk id @ m bl .is Frá mánudegi til fimmtudagsSunnudagur Úrslitaleikur HM Svíar mæta Þjóðverjum í úr- slitum heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu í Kali- forníu. Leikurinn er sýndur á Eurosport. Kl. 17 Bestur í Svíþjóð Barna- og unglingabíó í Nor- ræna húsinu, myndin Bestur í Svíþjóð. Marcello dreymir um að verða flugmaður en er því miður lofthræddur. Pabbi hans vill gera hann að fót- boltahetju og mamma hans að söngvara. Kl. 14 Hafið, bláa hafið Annar þáttur breska heimildarþáttarins Hafið, bláa hafið er í Sjónvarpinu. Á hafsbotninum eru tignarlegir fjalls- hryggir, þar er eilíf nótt, gríðarlegur þrýstingur og kuldi og í djúpunum getur að líta undarlegustu lífverur á plánetunni. Kl. 16.15 GGI E saman dans- sari öld hefur t og tærsta rum á l mið- MR- ingar fagna Árshátíð MR á fimmtudaginn. 100% „Hitt“ Leikhúsmógúllinn frumsýnir 100% „Hitt“ með Helgu Brögu í Tómstundahúsinu Ými; það sem pabbi gat ekki sagt þér og mamma þín vild’ að hann vissi. Lokaslagur Úrslit í Formúlu um helg- ina á Suzuka brautinni í Japan. Schumacher nægir 8. sæti ef Raikkönen vinn- ur, en 3 stig skilja að Wil- lams BMW og Ferrari í stigakeppninni. Í Sjón- varpinu kl. 4.50 á aðfara- nótt föstudags og 5 á að- faranótt sunnudags. Morgunblaðið/Sverrir Pönkskotinn doktor Doktor Gunni er ekki nógu mikið í fjölmiðlum. Fólkið ákvað að bæta þar úr og spyrja hann út í væntanlegu sólóplötuna og Airwaves, en hann spilar á hátíðinni á fimmtudaginn á Grand Rokk. Nú ertu að gera sólóplötu. Verður hljómsveitin ekki með þér á fimmtudaginn? „Jú, hún spilar líka á plötunni, ég er bara svo egósentr- ískur að platan kemur út á mínu nafni, þótt þetta sé hljóm- sveit.“ Hvað ætlið þið að spila? „Við ætlum aðallega að spila lög af þessari plötu.“ Er þetta alltaf sama rokkið? „Já, en eitthvað slæðist með af rólegra efni.“ Hafa lagasmíðarnar breyst? „Síðan ég var í Unun og gerði barnaplötuna?“ Já. „Jú, ég get brugðið mér í allra kvikinda líki. Það má kannski segja að þetta sé líkara því sem ég var að gera með Svart-hvítum draumi og Bless, frekar en hinu.“ Pönkskotnara? „Já, þetta er pönkskotið popp. Annars er þetta nú fjöl- breytt plata.“ Hvenær kemur hún út? „Það er verið að hljóðblanda hana núna og hún ætti að koma í nóvember. Stefnan var á að hún yrði svona í ætt við Hvíta albúm Bítlanna; svolítið fjölbreytt og margslungin. Ég held að það hafi tekist nokkuð vel, enda er þetta 15 laga plata.“ Og hvað heitir hún? „Stóri hvellur.“ Þú hefur spilað áður á Airwaves, ekki satt? „Nei, ég hef aldrei verið beðinn um það, enda kannski verið frekar aðgerðalítill í bransanum síðustu árin.“ Þú hlakkar bara til og svoleiðis? „Ja, þetta er svo sem ekkert mjög merkilegt, þetta er bara Grand Rokk. Við höfum eiginlega bara spilað þar, í Iðnó og í Viðey.“ |ivarpall@mbl.is OKTÓBERFEST Októberfest hefst í MS á mánudaginn. Meðal dag- skrárliða: Hyldýpi (útgáfa MS-inga af Djúpu lauginni). ADAM Adam sýndur á Edduhá- tíðinni í Regnboganum. Mánudagur kl. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.