Morgunblaðið - 20.10.2003, Blaðsíða 11
ÚRSLIT
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 2003 B 11
ÍÞRÓTTIR
Við vitum hvað við getum ogstefnum upp á við eftir slæma
byrjun,“ bætti Gréta við en fyrir
þennan leik hafði
KR-liðið tapað báð-
um leikjum sínum á
meðan Keflavík var
ósigrað. Íslands-
meistararnir byrjuðu leikinn betur,
náðu ellefu stiga forskoti strax í
fyrsta leikhluta og héldu yfirhönd-
inni þegar flautað var til hálfleiks. Í
þriðja leikhluta hljóp mikið kapp í
heimamenn og leikur þeirra breytt-
ist til batnaðar. Varnarvinnan var
mjög góð og á köflum yfirspiluðu
þær Keflvíkingana í sókninni. Um
miðjan leikhlutann höfðu þær jafnað
og undir lok hans voru þær komnar
sjö stigum framúr. Sunnanstúlkur
bjuggust greinilega ekki við þessari
mótspyrnu og virtust ráðalausar
gegn frískum heimasætum. Ekkert
gekk né rak hjá gestunum í síðasta
leikhlutanum og þegar upp var stað-
ið hafði KR-liðið unnið verðskuldað-
an tíu stiga sigur.
Voru hálfvankaðar
„Það var augljóst mál að KR-ing-
arnir vildu sigurinn frekar en við.
Þær voru tilbúnar í leikinn og lögðu
sig allar fram, hirtu fráköst og alla
lausa bolta. Það var eiginlega borð-
liggjandi hvernig færi,“ sagði Hjört-
ur Harðarson, vonsvikinn þjálfari
Keflavíkurliðsins. „Við vorum eigin-
lega bara dasaðar og náðum aldrei að
sýna okkar rétta andlit. Okkur vant-
aði baráttu og við verðum að mæta
tilbúnar í leiki. Það þýðir ekkert að
vera hálf vankaður inni á vellinum.“
Verðskuldaður
sigur KR-stúlkna
„OKKUR tókst loks að sýna hvað við getum. Við erum með breytt lið
frá í fyrra og erum enn að stilla saman strengina,“ sagði Gréta
María Grétarsdóttir, þjálfari KR-stúlkna, eftir að lið hennar bar sig-
urorð af Íslandsmeisturum Keflavíkur í DHL höllinni á laugardag-
inn. Lokatölur urðu 79:69 en í hálfleik höfðu gestirnir yfir, 33:38.
Þetta var kærkominn fyrsti siguren eftir jafntefli gegn Stjörn-
unni og tap gegn Breiðabliki, HK og
ÍR var nauðsynlegt
að sigra. Þetta átti
hins vegar ekki að
vera svona erfitt en
Selfyssingar keyrðu
upp hraðann í þessum leik og við réð-
um ekki við að spila á þeirra tempói,
það var of hratt. Þá höfum við alltaf
verið að detta niður um miðbik seinni
hálfleiks í öllum okkar leikjum og það
gerðist einnig í dag, sérstaklega
varnarlega, en í þetta sinn bjargaðist
það fyrir horn. Ég tel að við höfum
unnið þennan leik á góðri vörn í fyrri
hálfleik, en það verður að segjast að
Basti hélt þeim algerlega inni í leikn-
um,“ sagði markvörður ÍBV og fyrr-
um Selfyssingur, Jóhann Ingi Guð-
mundsson, í leikslok.
Aðspurður um það herbragð Sel-
fyssinga að setja fyrrum lærisvein
Jóhanns til fjögurra ára, Andra Má
Kristjánsson, sem er á yngra ári í
þriðja flokki inn á völlinn til að taka
vítin, sagði Jóhann að það hefði
heppnast vel. „Selfyssingar voru
búnir að misnota tvö víti og ég varði
eitt. Þegar strákurinn kom loksins á
vítapunktinn fóru vítin að ganga upp
hjá þeim. Hann hefur líklega einum
of oft tekið á mig vítaköst í þessu
fjögur ár sem ég þjálfaði hann.“ Það
er engum ofsögum sagt að Sebastian
Alexandersson, markvörður og þjálf-
ari Selfoss, hafi haldið þeim inni í
leiknum en hann varði samtals 26
skot. Mikil breyting hefur orðið á leik
Selfyssinga og virðist vera sífelldur
stígandi í liðinu. Þjálfarinn var hins
vegar ekki sáttur við tapið og sagðist
fara í alla leiki til að vinna þá.
„Það sem er að fara með þessa leiki
okkar eru síðustu 10 mínúturnar í
seinni hálfleik en við náum einhvern
veginn alltaf að koma til baka þrátt
fyrir að lenda nokkrum mörkum und-
ir. Í dag vantaði herslumuninn en við
náðum aldrei þeim áfanga að jafna og
ef það hefði gerst hefðum við klárað
þennan leik að mínu mati. Ljósi
punkturinn er þó að við erum að bæta
okkur leik frá leik.“
Í liði heimamanna var Sebastian
langbestur sinna manna en einnig
áttu þeir Ívar Grétarsson, Guðmund-
ur Eggertsson og Hjörtur Leví Pét-
ursson góðan leik. Þá var Andri Már
ískaldur á vítapunktinum og gaman
að sjá svo ungan strák geta axlað þá
miklu ábyrgð sem lögð var á herðar
honum.
Í liði ÍBV átti Jóhann traustan leik
í markinu. Þá voru Davíð Óskarsson
og Kári Kristjánsson góðir og þegar
mest þurfti á að halda í seinni hálfleik
reif Róbert Bognar sig upp og
tryggði ÍBV sigurinn með góðum
mörkum.
Létt stig yfir lækinn
Stjarnan ætlaði sér að sækja tvölétt stig yfir lækinn þegar þeir
héldu í heimsókn í Kópavog á sunnu-
dag og mættu
Breiðabliki. En
heimamenn voru ekki
á því að leikurinn yrði
eitthvert léttmeti fyr-
ir Stjörnumenn. Þrátt fyrir mjög ein-
beittan vilja til góðra verka dugði það
þó ekki grænklæddum Blikum og
Stjörnumenn fóru úr Smáranum með
stigin tvö eftir 24:28 sigur.
„Strákarnir eru búnir að vera í
stóru liðunum og hafa ef til vill haldið
að þeir geti tekið Breiðablik og pakk-
að því saman, en á móti svona liðum
koma þeir vakandi í leikinn gera ekki
þessi aula mistök sem þeir gera svo í
lokin. Einbeitingin hjá þeim heldur
ekki eins lengi og hjá okkur. Við kom-
um einbeittir í seinni hálfleikinn og
þá skilur á milli liða,“ sagði Sigurður
Bjarnason, þjálfari Stjörnunnar, í
leikslok.
Stjarnan skoraði fyrsta mark
leiksins en Blikarnir jöfnuðu í sinni
fimmtu sókn í fyrri hálfleik og áttu í
framhaldi af því 15 mjög góðar mín-
útur þar sem þeir höfðu eins til
tveggja marka forskot og héldu
Garðbæingum fullkomlega við efnið.
Stjörnumenn fundu samt smátt og
smátt að brestir voru í leik Blikanna,
þeir gengu á lagið og leiddu með
tveimur mörkum í leikhléi.
Seinni hálfleikurinn var allur í eigu
Stjörnunnar, þeir náðu fljótlega
fimm marka forskoti sem þeir héldu
og ríflega það lengst af hálfleiksins.
Sigurður Bjarnason, þjálfari
Stjörnunnar, var ekki sáttur við leik
sinna manna en ánægður með að hafa
náð í þau stig sem í boði voru. „Þjálf-
ari er aldrei sáttur, maður sér alltaf
eitthvað sem mætti betur fara. Við
erum alltaf að reyna að bæta okkar
leik. Núna reyndi á hausinn og þeir
hafa vonandi lært það af þessum leik
að hausinn skiptir líka máli,“ sagði
Sigurður.
Einar Logi hetja KA-manna
Dramatíkin var allsráðandi á Sel-tjarnarnesi í gærkvöld þegar
heimamenn í Gróttu/KR lutu í lægra
haldi fyrir KA, 32:33.
Sigur KA-manna gat
vart tæpari verið því
hetja gestanna, Ein-
ar Logi Friðjónsson,
skoraði sigurmarkið fjórum sekúnd-
um fyrir leikslok, en heimamenn
náðu vart að taka miðju áður en loka-
flautið gall. Þetta var fyrsti ósigur
Gróttu/KR á Íslandsmótinu og um
leið missti liðið af tækifæri til að tylla
sér á topp norðurriðils.
„Loksins gekk þetta hjá mér. Það
var lítið búið að ganga hjá mér fram
að þessu og kominn tími til að setja
hann og það skipti verulegu máli,“
sagði Einar Logi vígmóður en sigur-
reifur í leikslok. „Við börðumst vel og
gáfumst ekki upp,“ svaraði Einar
þegar hann var inntur eftir því hvað
hefði ráðið úrslitum í leiknum. Óhætt
er að taka undir þau orð því KA-
menn voru lengst af einu til tveimur
mörkum undir í leiknum en reyndust
sterkari á lokasprettinum sem var
æsispennandi.
Grótta/KR skoraði fyrstu þrjú
mörk leiksins en þá vöknuðu norð-
anmenn til lífsins og með harðfylgi
tókst þeim jafna 5:5 þegar tíu mín-
útur voru liðnar. Það sem eftir var af
fyrri hálfleik var jafnt á flestum töl-
um en Grótta/KR hafði yfir 18:17
þegar flautað var til leikhlés. Eins og
tölurnar bera með sér var lítið var um
varnir hjá liðunum en þeim mun
meira af fallegum sóknarfléttum.
Snemma í síðari hálfleik brugðu
KA-menn á það ráð að taka leik-
stjórnanda Gróttu/KR, Litháann
Savukynas Gintaras, úr umferð og
við það riðlaðist sóknarleikur heima-
manna í nokkurn tíma. Það nýttu
KA-menn sér og komust yfir. Heima-
menn gáfust hins vegar ekki upp og
með öguðum sóknarleik náðu þeir að
teygja vel á vörn KA-manna og ná
tveggja marka forystu, 26:24, þegar
síðari hálfleikur var ríflega hálfnað-
ur. Þeim tókst hins vegar ekki að
hrista KA-menn af sér þar sem Arn-
ór Atlason reyndist þeim óþægur ljár
í þúfu og skoraði hvert glæsimarkið á
fætur öðru ásamt því að eiga góðar
sendingar á samherja sína. KA-menn
komust svo yfir þegar ein mínúta var
eftir, 31:32, og þrátt fyrir að Stelmok-
as væri rekinn út af og Grótta/KR
jafnaði gáfust þeir ekki upp og vel út-
færð lokasókn færði þeim stigin þrjú.
Óhætt er að hrósa KA-mönnum
fyrir baráttu og eljusemi sem á end-
anum skilaði sigri. Arnór Atlason og
Andrius Stelmokas voru atkvæða-
mestir og unnu vel saman en athygli
vekur að markverðir liðsins vörðu að-
eins fimm skot og það er ekki á hverj-
um degi sem leikir vinnast á slíkri
markvörslu.
Ágúst Jóhannsson, þjálfari Gróttu/
KR var gríðarlega vonsvikinn í leiks-
lok. „Mér fannst við hafa leikinn í
hendi okkar en það vantaði einhvern
neista og vilja í að klára hann. Við átt-
um bara ekki skilið að sigra miðað við
hvernig við lékum í vörninni auk þess
sem við nýttum okkur það ekki nógu
vel þegar við vorum einum fleiri,“
sagði Ágúst. Í liði heimamanna bar
mest á Þorleifi Björnssyni og Brynj-
ari Hreinssyni í annars jöfnu liði
Gróttu/KR
Kærkominn sigur
hjá Eyjamönnum
EYJAMENN fögnuðu sínum fyrsta sigri á Íslandsmóti karla í hand-
knattleik á laugardaginn, er þeir gerðu góða ferð til Selfoss, þar
sem þeir lögðu heimamenn að velli, 29:27. Leikurinn var mjög
kaflaskiptur en mest náðu Eyjamenn sex marka forskoti í upphafi
seinni hálfleiks. Selfyssingar voru þó hársbreidd frá að jafna leik-
inn, en þeir náðu með mikilli seiglu að minnka muninn mest niður í
eitt mark, 23:24, þegar 10 mínútur voru eftir.
Helgi
Valberg
skrifar
Ingibjörg
Hinriksdóttir
skrifar
Björn
Gíslason
skrifar
HANDKNATTLEIKUR
Íslandsmót karla RE/MAX-deildin, suður-
riðill:
Vestmannaeyjar: ÍBV - FH..................19.15
KÖRFUKNATTLEIKUR
1. deild kvenna:
Kennaraháskóli: ÍS - UMFG................19.30
Í KVÖLD
Andri
Karl
skrifar
- 25,000.
AC Milan - Lazio ................................... 1:0
Andria Pirlo 37.
Staða efstu liða:
Juventus 6 5 1 0 16:7 16
AC Milan 6 5 1 0 12:3 16
Roma 6 4 2 0 14:3 14
Parma 6 3 2 1 10:7 11
Modena 6 3 1 2 8:4 10
Lazio 6 3 1 2 11:8 10
Udinese 6 3 1 2 7:4 10
Frakkland
Bastia – Lens ..........................................3:1
Bordeaux – Toulouse..............................1:2
Lille – Ajaccio .........................................0:1
Lyon – Sochaux.......................................1:1
Metz – Nantes.........................................1:3
Montpellier – Guingamp ........................2:0
París SG – Le Mans ...............................5:1
Rennes – Nice .........................................0:0
Mónakó – Auxerre ..................................1:1
Strasbourg – Marseille...........................4:1
Staða efstu liða:
Mónakó 10 7 2 1 19:9 23
Marseille 10 7 0 3 17:9 21
París SG 10 6 1 3 16:10 19
Nantes 10 6 1 3 12:6 19
Holland
Nijmegen – Breda ..................................0:3
Roda – Feyenoord ..................................0:0
Twente – Groningen ...............................5:3
Utrecht – Alkmaar .................................0:3
Zwolle – Den Haag .................................1:2
PSV Eindhoven – Heerenveen ..............2:0
Roosendaal – Willem II .........................1:1
Waalwijk – Vitesse .................................2:2
Ajax – Volendam.....................................5:1
Staða efstu liða:
Ajax 8 7 0 1 24:8 21
PSV Eindhoven 8 6 1 1 21:6 19
Alkmaar 8 6 1 1 16:5 19
Heerenveen 8 5 0 3 8:7 15
Feyenoord 8 4 2 2 12:8 14
Belgía
Genk – Cercle Brugge............................3:1
Standard Liège – Gent...........................2:0
Beerschot – Beveren ..............................2:1
Charleroi – Anderlecht .........................0:1
Club Brugge – Westerlo ........................4:0
Lierse – La Louviere..............................1:1
Lokeren – Heusden-Zolder ...................3:0
Moeskroen – St-Truiden ........................2:1
Mons – Antwerpen .................................1:0
Staða efstu liða::
Anderlecht 9 8 1 0 27:6 25
Genk 9 6 2 1 19:8 20
Club Brugge 9 5 3 1 21:8 18
Danmörk
AB – AaB.................................................0:3
AGF – Bröndby.......................................1:2
Midtjylland – Herfølge...........................0:2
Viborg – Esbjerg ....................................1:2
Frem – Nordsjælland.............................5:1
København - OB..................................... 2:2
Staða efstu liða:
Bröndby 12 8 2 2 20:8 26
Esbjerg 12 7 3 2 20:13 24
AaB 12 7 2 3 18:13 23
København 12 6 4 2 19:11 22
Svíþjóð
AIK – Sundsvall......................................2:1
Halmstad – Djurgården .........................2:3
Malmö – Gautaborg................................1:3
Staða efstu liða:
Djurgården 25 17 2 6 56:25 53
Malmö 25 14 6 5 50:22 48
Hammarby 24 14 5 5 47:29 47
Örgryte 24 12 3 9 39:39 39
Noregur
Rosenborg – Stabæk ..............................1:6
Brann – Bryne ........................................3:0
Odd Grenland – Lyn...............................1:1
Sogndal – Lilleström ..............................2:1
Viking – Bodö/Glimt ...............................1:2
Ålesund – Molde .....................................1:1
Staðan:
Rosenborg 24 18 4 2 64:25 58
Bodö/Glimt 24 12 5 7 38:28 41
Stabæk 24 10 9 5 47:31 39
Odd Grenland 24 11 5 8 44:36 38
Sogndal 24 9 8 7 41:40 35
Viking 24 7 10 7 41:32 31
Brann 24 8 7 9 41:46 31
Lilleström 24 8 7 9 27:35 31
Molde 24 8 4 12 28:37 28
Lyn 24 7 6 11 33:42 27
Tromsö 23 7 5 11 29:48 26
Vålerenga 23 5 10 8 26:29 25
Ålesund 24 6 7 11 27:40 25
Bryne 24 7 1 16 33:50 22
Sheff. Wed. 14 6 5 3 20:15 23
Port Vale 13 7 2 4 21:17 23
Bournem. 14 6 5 3 16:13 23
Bristol City 14 5 7 2 17:9 22
Barnsley 13 6 4 3 16:15 22
Plymouth 13 5 6 2 27:16 21
Hartlepool 14 5 6 3 25:18 21
Luton 14 6 3 5 25:23 21
Oldham 14 5 5 4 26:21 20
Swindon 14 5 5 4 23:20 20
Colchester 14 5 4 5 16:19 19
Wrexham 12 5 3 4 11:12 18
Rushden & D. 14 5 3 6 21:23 18
Blackpool 13 5 3 5 19:22 18
Grimsby 14 5 3 6 18:22 18
Brentford 13 5 2 6 14:21 17
Tranmere 14 3 5 6 15:25 14
Stockport 14 2 6 6 17:24 12
Peterborough 13 2 5 6 15:20 11
Notts County 14 2 4 8 13:25 10
Chesterfield 14 1 6 7 11:21 9
Wycombe 14 1 4 9 15:28 7
Skotland
Aberdeen - Dundee Utd. ......................... 0:1
Celtic - Hearts .......................................... 5:0
Dunfermline - Kilmarnock ...................... 2:3
Dundee - Partick ...................................... 1:0
Hibernian - Livingston ............................ 0:2
Motherwell - Rangers.............................. 1:1
Celtic er efst með 25 stig, Rangers 22,
Dundee 14, Hearts 14.
Þýskaland
1860 München – Frankfurt...................1:0
Benjamin Lauth 90. víti. - 26,000.
Bremen – Stuttgart ...............................1:3
Angelos Charisteas 60. - Imre Szabics 31.,
Kevin Kuranyi 34., Christian Tiffert 90. -
41,100.
Dortmund – Hannover ..........................6:2
Ewerthon 34. 76., Lars Ricken 42.Sebast-
ian Kehl 53., Jan Koller 6578. - Bergantin
Vinicius 58., Denis Wolf 80. - 80,500.
Gladbach – Bayern München ..............0:0
- 34,500
Hertha – Leverkusen.............................1:4
Fredi Bobic 47. - Francoaldo Franca 11.,
Dimitar Berbatov 54., Bernd Schneider
72., Marko Babic 85. - 36.638.
Köln – Freiburg .....................................1:0
Mustafa Dogan 70.
Wolfsburg – Rostock .............................3:1
Diego Klimowicz 31., Francesco Baiano
39., 67. - Rene Rydlewicz 42. - 19,846.
Schalke - Bochum ................................. 0:2
Frank Fahrenhorst 65., Mamadou Diab-
ang 79.
Kaiserslautern - Hamburg................... 4:0
Lucien Mettomo 37., Miroslav Klose 62.,
75., Christian Timm 74.
Staða efstu liða::
Leverkusen 9 7 1 1 23:7 22
Stuttgart 9 6 3 0 12:1 21
Dortmund 9 6 1 2 19:8 19
Bremen 9 6 1 2 22:12 19
Bayern München 9 5 3 1 21:12 18
Spánn
Albacete – Real Sociedad......................3:1
Delporte 67., David Sanchez 75., Carlos
Aranda 77. - Nihat 71. - 15,000.
Barcelona – Deportivo ..........................0:2
Alberto Luque 40., Sergio 70. - 68,000.
Celta Vigo – Real Madrid......................0:2
Ronaldo 24., Roberto Carlos 54. - 26,000.
Bilbao - Villareal................................... 2:0
Ismael Urzaiz 51., Joseba Etxeberria 82. -
34,000.
R.Santander - Málaga........................... 4:2
Fernando moran 55., Yossi Benayoun 58.,
Valle Jonathan 68., Rodolfo Bodipo 80. -
Ballesta Silva 18., Ivan Leko 89 - 11,900.
Zaragoza - Valladolid........................... 1:0
Bortolini Savio 15. - 30,000
Valencia - Espanyol .............................. 4:0
Miguel Mista 7. 45., Ruben Baraja 44.,
Rodrigues Vicente 78. - 45,000
Atletico Madrid - Mallorca................... 2:1
Fernando Torres 26., Larena Jorge 90. -
Samuel Eto 37. - 50,000
Osasuna - Murcia .................................. 2:1
Ibrahima Bakayoko 11., 83. - Luis Garcia
18. - 13,930.
Sevilla - Real Betis................................ 2:2
Antonio Reyes 50., 81. - Denilson 52.,
Jorge Tote 60.
Staða efstu liða::
Valencia 7 6 1 0 13:1 19
Deportivo 7 6 0 1 17:5 18
Real Madrid 7 5 1 1 17:8 16
Osasuna 7 4 2 1 10:6 14
Ítalía
Bologna – Perugia .................................2:2
Dalla Bona 76., Fausto Rossini. - Rossini
sjálfsmark 47., Jay Bothroyd 75. - 18,000.
Chievo – Sampdoria...............................1:1
Arnauri 24. - Aimo Dia
Modena – Lecce......................................2:0
Fabio Vignaroli 63., Diomansy kamara 90.
Reggina – Siena .....................................2:1
Santos Mozart 21., Julio Cesar 90. - Tore
Andre Flo 90. - 20,000.
Roma – Parma........................................2:0
Walter Samuel 28., Antonio Cassano 60. -
55,000.
Udinese – Empoli ...................................2:0
Nestor Sensini 31., Vincenzo Iaquinta 33.
- 12,000.
Ancona – Juventus.................................2:3
William Viali 56., Maurizio Ganz 90. -
Fabrizio Miccoli 28.,48, Gianluca Zam-
brotti 43. - 24,000.
Brescia – Inter........................................2:2
Roberto Baggio 21., Andrea Caraccolo 48.
- Julio Cruz 63., Christian Vieri vítasp. 87.