Morgunblaðið - 07.11.2003, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.11.2003, Blaðsíða 31
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 2003 31 It’s how you live                                       !  "    # #          $     %&    #        '(#    & (     )' *+ &## #  " ,    -             #        -      "            "      -   ( ./(       #  ' -    (# #  # ./  ) #! #  # ' #     -     ##   0 01222  /    #   - ./( #    3    ##  ) #! #     #  #  '                   KÓR Langholtskirkju æfir nú Mess- ías eftir Handel. Tónleikarnir verða á degi heilagrar Sesselju, verndara tónlistarinnar, hinn 20. nóvember nk. í Langholtskirkju, en sá dagur er haldinn hátíðlegur sem dagur tónlistarinnar á Íslandi. Í tilefni 50 ára afmælis kórsins taka nú margir fyrrverandi félagar þátt í flutningnum, samtals milli 130 og 140 manns. Kórinn hefur æft verkið sex sinnum og flutt á 22 tón- leikum m.a. 5 sinnum í Ísrael 1989. Einsöngvararnir eru úr þeim stóra hópi sem byrjað hafa sinn feril með kórnum, en þeir eru Ólöf Kol- brún Harðardóttir og Þóra Einars- dóttir sópranar, Marta Hrafnsdóttir alt, Björn I. Jónsson tenór og Berg- þór Pálsson og Viðar Gunnarsson bassar. Tónleikarnir eru haldnir í samvinnu við Sinfóníuhljómsveit Ís- lands og stjórnandi er Jón Stefáns- son. Miðasala er hafin í Langholts- kirkju og hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands. Morgunblaðið/Jim Smart Jón Stefánsson æfir 130 raddir sem flytja munu Messías í Langholtskirkju. 130 manna Kór Lang- holtskirkju æfir Messías VÍNARKVÖLD verður haldið í samkomusal Hauka að Ásvöll- um í Hafnarfirði í kvöld, en það er Óperukór Hafn- arfjarðar sem stendur að kvöld- inu. Stjórnandi kórsins er Elín Ósk Óskarsdóttir. „Við ætlum að vera með heljarinn- ar skemmtun, sem byrjar á því að kórinn syngur ásamt mér og Þor- geiri Andréssyni. Hljómsveit kórsins er Peter Máté píanóleikari ásamt Szymoni Kuran fiðluleikara,“ segir Elín. Þorgeir verður veislustjóri, og eftir sönginn er boðið upp á hlaðborð með léttum veitingum, og þar á eftir verður öllu slegið upp í dansleik – að hætti Vínarbúa. Húsið verður opnað kl. 20, en dagskráin hefst kl. 20.30. Dansstjóri verður Magnús Magnús- son, og á prógramminu hjá honum er Vínarmúsík, og samkvæmisdansar. „Við Þorgeir syngjum hvort í sínu lagi, saman, og með kórum. Við syngjum Vín, borg minna drauma, Inngöngumarsinn úr Sígaunabarón- inum, samsöngsatriðið Bröderlein úr Leðurblökunni, aríur og kóra úr Síg- aunabaróninum og úr Paganini eftir Lehár. Við erum þannig með Straussarana, Lehár og Kálman, auk þess sem Peter og Szymon leika glæsilegt stykki úr Maritzu greifa- frú. Þetta verður mikið fjör og dans- arar úr dansíþróttafélagi Hafnar- fjarðar verða með okkur og sýna dans undir okkar söng. Þetta verða kertaljós, dúkuð borð og hugguleg- heit,“ segir Elín Ósk. Vínarkvöld með söng og dansi Elín Ósk Óskarsdóttir Hús málaranna, Eiðistorgi Sýningu Kristins G. Jóhannssonar lýkur sunnudaginn 9. nóvember. Þar sýnir Kristinn 30 olíumálverk, vatns- litamyndir og dúkristur. Mikill fjöldi fólks hefur sótt sýninguna, sem mál- arinn kallar „Vorljóð við Leirur“ og hafa gestir sýnt verkunum mikinn áhuga. Hús málaranna er opið frá fimmtudegi til sunnudags frá kl. 14– 18. Kristinn G. Jóhannsson Sýningu lýkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.