Morgunblaðið - 07.11.2003, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 07.11.2003, Blaðsíða 47
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 2003 47 UNGLINGAR sem kljást við ástar- sorg, ofbeldi, einelti eða önnur áföll geta nú leitað ráða á heimasíðu Rauða krossins, www.redcross.is. „Ef bara ég hefði vitað“ er sjálfs- hjálparefni í sálrænni skyndihjálp sem einnig er hægt að nota í kennslu. „Ef bara ég hefði vitað“ sýnir ung- lingum hvernig þeir geta hjálpað sjálfum sér og öðrum þegar þeir upplifa alvarlega atburði. Með alvar- legum atburðum er t.d. átt við skiln- að, dauðsfall, slys, sjúkdóma, ástar- sorg og einelti. Efnið er byggt upp á sönnum frásögnum unglinga sem hafa upplifað erfiða atburði í lífi sínu, bæði sem þolendur og eins þá sem eru að reyna að hjálpa þolendum. „Ef bara ég hefði vitað“ er ein- göngu gefið út í rafrænu formi og hægt er að nálgast það á vefsíðu RKÍ, www.redcross.is/efbara. Fyrirlestur höfunda Í tilefni af útgáfu efnisins koma höfundarnir Nana Wiedemann og Johanne Brix Jensen frá danska Rauða krossinum og ræða um ung- linga og sálræn áföll ásamt því að tala um tilurð kennsluefnisins og notagildi. Fyrirlesturinn verður haldinn í Norræna húsinu mánudag- inn 10. nóvember kl. 13–16. Danski Rauði krossinn hefur tekið efnið saman fyrir unglinga í efstu bekkjum grunnskóla og fyrstu bekkjum framhaldsskóla og fylgja með því kennsluleiðbeiningar. Rauði kross Íslands þýddi og staðfærði efnið. Umsjón með þýðingu og út- gáfu höfðu Ingibjörg Eggertsdóttir, fræðslufulltrúi Rauða krossins, og Jóhann Thoroddsen, sálfræðingur Rauða krossins. Sjálfshjálpar- efni í sálrænni skyndihjálp KVENFÉLAGIÐ Hringurinn er að hefja sína árlegu jólakortasölu og rennur allur ágóði til styrktar veikum börnum á Íslandi. Jólakort- ið 2003 er hannað af myndlist- arkonunni Ninný, Jónínu Magn- úsdóttur, og ber mynd af verndar- engli. Kortin eru seld í 5 eða 10 stk. pökkum með umslögum á kr. 500 eða kr. 1.000 pakkinn. Einnig eru seld 8 merkispjöld á jólapakka á kr. 200 pakkinn. Kortin fást í apó- tekum Lyf & heilsu. Kort og spjöld má einnig panta hjá kvenfélaginu í síma eða með tölvupósti á net- fangið: jolakort.hringurinn- @simnet.is. Upplýsingar má einnig finna á heimasíðu Hringsins á vefslóðinni: www.tv.is/hringurinn/. Jólakort Hringsins til styrktar veik- um börnum ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122 Lexus RX300 EXE LEXUS N†B†LAVEGI 6 SÍMI 570 5400 WWW.LEXUS.IS N J Ó T T U fi E S S S E M fi Ú Á T T S K I L I ‹ . K O M D U Í R E Y N S L U A K S T U R H J Á S Ö L U D E I L D L E X U S Á N † B † L A V E G I N U M S T R A X Í D A G . N Á N A R I U P P L † S I N G A R Á W W W . L E X U S . I S E ‹ A Í S Í M A 5 7 0 5 4 0 0 . RX300 N‡r mælikvar›i á yf irbur›i fiú getur trúa› flínum eigin augum. fia› sem á›ur flótti kraftaverki líkast er sjálfsag›ur hlutur í Lexus RX300 EXE. Sta›albúna›ur í RX300 EXE: Zenonljós, 18 tommu felgur, rafst‡rt st‡rishjól, minni fyrir sætisstillingar, st‡ri og spegla, regnskynjari á rú›uflurrkum, sjálfvirk hur›aropnun a› aftan, tvöföld mi›stö› (mismunandi stillingar fyrir ökumann og farflega), fimm flrepa sjálfskipting, öryggis- og tæknibúna›ur sem á sér ekki hli›stæ›u ....... og sí›an allt hitt sem okkur hjá Lexus flykir sjálfsagt a› sé í hverjum lúxusbíl. Lexus RX300 EXE - 5.640.000 kr. Lexus RX300 - 5.190.000 kr. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 22 72 9 1 1/ 20 03
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.