Morgunblaðið - 07.11.2003, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 07.11.2003, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 2003 59 Nýr og betri Skonrokk FM909 HJ MBL „Snilldarverk“ HK DV „Brjálæðisleg Kvikmynd“ www .regnboginn.is Hverfisgötu  551 9000 BRJÁLUÐ BÍÓUPPLIFUN! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16.Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30. B.i. 10 ára. „Frábær mynd“ Sýnd kl. 6 og 8.  ÞÞ FBL Ein magnaðasta heimildarmynd seinni ára! ÞÞ FBL  HK DV  SV MBL Þú deyrð úr hlátri enn og aftur! Stærsta október opnun allra tíma í USA! 4. myndin frá Quentin Tarantino TOPP MYNDIN Í USA! Stærsta grínmynd ársins!  Kvikmyndir.com Yfir 20.000 gestir Tsatsiki Sýnd kl. 6. Vinsælasta myndin í Svíþjóð Ondskan Sýnd kl. 8. Lejontamjaren Sýnd kl. 10. Eline Sýnd kl. 10. ÞAÐ BESTA FRÁ SVÍÞJÓÐ Allar sýndar með ísl. texta TOPP MYND IN Á ÍSL ANDI www.laugarasbio.is Þú deyrð úr hlátri enn og aftur! Stærsta október opnun allra tíma í USA! 3D gleraugu fylgja hverjum miða Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 10 ára. TOPP MYNDIN Í USA! TOPP MYND IN Á ÍSL ANDI Stærsta grínmynd ársins! Sýnd kl. 4. Ísl. tal. OPEN RANGE  DV  Kvikmyndir.com Stórkost- legur vestri frá Kevin Costner leikstjóra DANSAR VIÐ ÚLFA Sýnd kl. 8 og 10.30. Frábær grínmynd um strák sem skilinn er eftir heilt sumar hjá tveimsnarklikkuðum frændum sínum. Stórleikararnir Michael Caine, Robert Duvall og Osment úr Sixth Sense fara á kostum. Frumsýning! Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. ELF forsýnd á morgun kl. 6 með enskum texta Miðasala hafin - Tryggðu þér miða í tíma. Grabben i graven bredvid (2002) Gaurinn í nágrannagröfinni Elina som om jag inte fanns (2002) Elína eins og ég væri ekki til Lejontämjaren (2003) Sterkur sem ljón Tsatsiki - Vänner för alltid (2001) Tsatsiki - vinir að eilífu Alla älskar Alice (2002) Allir elska Lísu Ondskan (2003) Illskan Vinsælasta myndin í Svíþjóð í dag MISSIÐ EKKI AF MAGNAÐRI SÆNSKRI KVIKMYNDAHÁTÍÐ Í REGNBOGANUM ÞAÐ BESTA FRÁ SVÍÞJÓÐ - ATH. HÁTÍÐINNI LÝKUR Á SUNNUDAG LBH er raf/danstónlistarhópur sem hefur látið talsvert til sín taka undanfarið, bæði hvað varðar sköpun tónlistar og skipulagningu atburða sem henni tengjast. Félagsskapurinn stendur nú fyrir innflutn- ingi á Rich nokkrum Thair sem var trymbill í tímamótasveitinni Red Snapper sem var á sínum tíma brautryðjandi í sambræðslu lifandi tónlistar og rafkenndrar. Nú starfar hann með Toob en í kvöld ætlar hann að þeyta skífur og halda uppi hröðu „breikbít“/ „elektró“-stuði. Ásamt Thair verða þeir Georg Geometry og Imanti frá LBH og ætla þeir að sameina krafta sína sem MidiJokers. Þá leikur Dada- pogrom einnig og Delphi treður upp ásamt Tiny úr Quarashi. Á efri hæðinni verður svo DJ Mastermind. Mottó kvöldsins er „partí“ og vonast tals- menn LBH til að geta flutt inn fleiri erlenda listamenn í framtíðinni og eru nöfn eins og Machine Drum, Funkstörung og Mike Paradinas (µ-Ziq) heit. Einnig hyggst LBH snúa taflinu við og standa að svipuðum uppákomum erlendis og flytja þá út með sér íslenska raftónlistar- menn. Fyrrverandi trymbill Red Snapper þeytir skífur á Vídalín Snappandi stuð! Kvöldið hefst kl. 22 og er að- gangseyrir 1.000 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.