Morgunblaðið - 07.11.2003, Page 59

Morgunblaðið - 07.11.2003, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 2003 59 Nýr og betri Skonrokk FM909 HJ MBL „Snilldarverk“ HK DV „Brjálæðisleg Kvikmynd“ www .regnboginn.is Hverfisgötu  551 9000 BRJÁLUÐ BÍÓUPPLIFUN! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16.Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30. B.i. 10 ára. „Frábær mynd“ Sýnd kl. 6 og 8.  ÞÞ FBL Ein magnaðasta heimildarmynd seinni ára! ÞÞ FBL  HK DV  SV MBL Þú deyrð úr hlátri enn og aftur! Stærsta október opnun allra tíma í USA! 4. myndin frá Quentin Tarantino TOPP MYNDIN Í USA! Stærsta grínmynd ársins!  Kvikmyndir.com Yfir 20.000 gestir Tsatsiki Sýnd kl. 6. Vinsælasta myndin í Svíþjóð Ondskan Sýnd kl. 8. Lejontamjaren Sýnd kl. 10. Eline Sýnd kl. 10. ÞAÐ BESTA FRÁ SVÍÞJÓÐ Allar sýndar með ísl. texta TOPP MYND IN Á ÍSL ANDI www.laugarasbio.is Þú deyrð úr hlátri enn og aftur! Stærsta október opnun allra tíma í USA! 3D gleraugu fylgja hverjum miða Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 10 ára. TOPP MYNDIN Í USA! TOPP MYND IN Á ÍSL ANDI Stærsta grínmynd ársins! Sýnd kl. 4. Ísl. tal. OPEN RANGE  DV  Kvikmyndir.com Stórkost- legur vestri frá Kevin Costner leikstjóra DANSAR VIÐ ÚLFA Sýnd kl. 8 og 10.30. Frábær grínmynd um strák sem skilinn er eftir heilt sumar hjá tveimsnarklikkuðum frændum sínum. Stórleikararnir Michael Caine, Robert Duvall og Osment úr Sixth Sense fara á kostum. Frumsýning! Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. ELF forsýnd á morgun kl. 6 með enskum texta Miðasala hafin - Tryggðu þér miða í tíma. Grabben i graven bredvid (2002) Gaurinn í nágrannagröfinni Elina som om jag inte fanns (2002) Elína eins og ég væri ekki til Lejontämjaren (2003) Sterkur sem ljón Tsatsiki - Vänner för alltid (2001) Tsatsiki - vinir að eilífu Alla älskar Alice (2002) Allir elska Lísu Ondskan (2003) Illskan Vinsælasta myndin í Svíþjóð í dag MISSIÐ EKKI AF MAGNAÐRI SÆNSKRI KVIKMYNDAHÁTÍÐ Í REGNBOGANUM ÞAÐ BESTA FRÁ SVÍÞJÓÐ - ATH. HÁTÍÐINNI LÝKUR Á SUNNUDAG LBH er raf/danstónlistarhópur sem hefur látið talsvert til sín taka undanfarið, bæði hvað varðar sköpun tónlistar og skipulagningu atburða sem henni tengjast. Félagsskapurinn stendur nú fyrir innflutn- ingi á Rich nokkrum Thair sem var trymbill í tímamótasveitinni Red Snapper sem var á sínum tíma brautryðjandi í sambræðslu lifandi tónlistar og rafkenndrar. Nú starfar hann með Toob en í kvöld ætlar hann að þeyta skífur og halda uppi hröðu „breikbít“/ „elektró“-stuði. Ásamt Thair verða þeir Georg Geometry og Imanti frá LBH og ætla þeir að sameina krafta sína sem MidiJokers. Þá leikur Dada- pogrom einnig og Delphi treður upp ásamt Tiny úr Quarashi. Á efri hæðinni verður svo DJ Mastermind. Mottó kvöldsins er „partí“ og vonast tals- menn LBH til að geta flutt inn fleiri erlenda listamenn í framtíðinni og eru nöfn eins og Machine Drum, Funkstörung og Mike Paradinas (µ-Ziq) heit. Einnig hyggst LBH snúa taflinu við og standa að svipuðum uppákomum erlendis og flytja þá út með sér íslenska raftónlistar- menn. Fyrrverandi trymbill Red Snapper þeytir skífur á Vídalín Snappandi stuð! Kvöldið hefst kl. 22 og er að- gangseyrir 1.000 kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.