Morgunblaðið - 07.11.2003, Blaðsíða 35
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 2003 35
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 1.943,57 0,43
FTSE 100 ................................................................ 4.324,20 0,48
DAX í Frankfurt ....................................................... 3.733,93 0,44
CAC 40 í París ........................................................ 3.412,18 0,56
KFX Kaupmannahöfn ............................................. 255,80 -0,79
OMX í Stokkhólmi .................................................. 616,66 0,75
Bandaríkin
Dow Jones .............................................................. 9.856,97 0,37
Nasdaq ................................................................... 1.976,37 0,87
S&P 500 ................................................................. 1.058,05 0,59
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 10.552,30 -2,63
Hang Seng í Hong Kong ......................................... 12.150,09 -2,32
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ................................................. 7,33 2,37
Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 127,75 4,77
House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 103,25 0,00
Ýsa 101 72 91 2,259 205,818
Þorskur 201 181 188 2,750 518,158
Samtals 156 8,108 1,262,035
FMS HORNAFIRÐI
Gullkarfi 31 31 31 8 248
Langlúra 105 105 105 294 30,870
Lúða 325 325 325 26 8,450
Skarkoli 110 110 110 12 1,320
Skrápflúra 72 72 72 662 47,664
Skötuselur 197 197 197 37 7,289
Steinbítur 210 210 210 341 71,610
Ýsa 123 123 123 341 41,943
Þykkvalúra 225 225 225 6 1,350
Samtals 122 1,727 210,744
FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK
Gullkarfi 71 68 69 548 38,008
Keila 42 42 42 300 12,600
Langa 81 12 47 600 27,900
Langlúra 107 107 107 66 7,062
Lúða 497 270 353 185 65,215
Sandkoli 91 91 91 570 51,870
Skarkoli 160 160 160 340 54,400
Skötuselur 251 169 246 1,430 351,432
Steinbítur 221 151 161 348 55,908
Tindaskata 18 5 16 420 6,715
Ufsi 44 44 44 100 4,400
Und.Ýsa 48 48 48 345 16,560
Und.Þorskur 134 121 129 809 104,506
Ýsa 152 94 128 12,776 1,632,102
Þorskur 294 140 224 6,757 1,514,707
Þykkvalúra 312 312 312 87 27,144
Samtals 155 25,681 3,970,530
FMS ÍSAFIRÐI
Gullkarfi 7 7 7 5 35
Lúða 478 286 446 24 10,704
Steinbítur 134 134 134 66 8,844
Tindaskata 8 8 8 109 872
Und.Þorskur 110 110 110 378 41,580
Þorskur 200 200 200 153 30,600
Samtals 126 735 92,635
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Blálanga 34 34 34 8 272
Gullkarfi 43 23 42 374 15,594
Hlýri 166 166 166 11 1,826
Keila 45 10 35 354 12,372
Langa 85 6 77 1,579 121,825
Lax 331 331 331 23 7,514
Lifur 35 20 29 1,294 37,035
Lúða 450 247 327 521 170,583
Lýsa 13 13 13 4 52
Rauðmagi 397 397 397 10 3,970
Sandkoli 70 70 70 333 23,310
Skarkoli 178 152 162 10,052 1,625,622
Skrápflúra 43 43 43 24 1,032
Skötuselur 246 52 229 185 42,401
Steinbítur 222 148 201 947 189,946
Tindaskata 12 10 10 303 3,158
Ufsi 43 19 40 1,396 55,714
Und.Ýsa 50 40 49 1,680 81,771
Und.Þorskur 123 66 103 2,085 215,501
Ýsa 183 57 123 18,016 2,220,950
Þorskur 272 95 193 23,659 4,576,543
Þykkvalúra 323 318 320 507 162,251
Samtals 151 63,365 9,569,242
Und.Þorskur 118 118 118 168 19,824
Ýsa 134 68 119 6,218 740,323
Þorskur 256 127 186 1,479 275,476
Samtals 133 8,439 1,118,295
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Grálúða 71 71 71 5 355
Gullkarfi 68 68 68 1,531 104,108
Hlýri 230 212 224 835 187,038
Keila 69 36 38 48 1,827
Langa 77 75 75 100 7,544
Lúða 188 188 188 5 940
Lýsa 6 6 6 7 42
Skarkoli 51 51 51 2 102
Steinbítur 208 208 208 204 42,432
Ufsi 44 30 44 4,173 183,570
Und.Ýsa 43 43 43 98 4,214
Und.Þorskur 108 108 108 1,668 180,144
Ýsa 137 72 103 1,080 111,300
Þorskur 205 205 205 209 42,845
Þykkvalúra 105 105 105 1 105
Samtals 87 9,966 866,566
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Keila 35 35 35 162 5,670
Steinbítur 139 139 139 113 15,707
Und.Þorskur 78 78 78 119 9,282
Ýsa 98 98 98 52 5,096
Þorskur 161 157 161 1,228 197,240
Samtals 139 1,674 232,995
FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR
Sandkoli 75 75 75 53 3,975
Skarkoli 150 150 150 1,334 200,100
Steinbítur 133 133 133 58 7,714
Und.Þorskur 89 89 89 305 27,145
Þorskur 155 144 151 2,120 320,032
Samtals 144 3,870 558,966
FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND
Þorskur 275 200 238 614 146,062
Samtals 238 614 146,062
FMS GRINDAVÍK
Blálanga 80 66 73 1,269 93,086
Gullkarfi 72 68 72 1,420 102,003
Hlýri 233 209 221 899 198,341
Hvítaskata 6 6 6 174 1,044
Keila 39 39 39 193 7,527
Langa 86 84 86 105 9,012
Lúða 490 94 345 361 124,715
Skötuselur 220 200 205 33 6,780
Tindaskata 15 15 15 29 435
Und.Ýsa 50 50 50 73 3,650
Und.Þorskur 95 85 88 57 5,025
Ýsa 164 70 152 9,460 1,437,784
Samtals 141 14,073 1,989,401
FMS HAFNARFIRÐI
Gullkarfi 61 7 43 105 4,524
Hlýri 198 189 193 231 44,559
Keila 45 12 38 159 5,989
Langa 31 24 24 118 2,888
Lúða 238 238 238 2 476
Skötuselur 257 257 257 1,490 382,930
Steinbítur 148 144 147 202 29,688
Sv-Bland 5 5 5 1 5
Ufsi 37 24 29 38 1,107
Und.Ýsa 65 45 52 277 14,465
Und.Þorskur 115 103 108 476 51,428
ALLIR FISKMARKAÐIR
Blálanga 86 34 77 1,768 135,584
Gellur 646 646 646 9 5,814
Grálúða 71 71 71 5 355
Gullkarfi 72 7 66 4,868 319,885
Hlýri 233 166 220 2,372 520,873
Hvítaskata 6 6 6 178 1,068
Keila 73 10 41 1,625 65,842
Langa 86 6 67 2,911 195,191
Langlúra 107 105 105 360 37,932
Lax 331 331 331 23 7,514
Lifur 35 20 29 1,294 37,035
Lúða 497 94 347 1,398 485,113
Lýsa 13 6 9 11 94
Rauðmagi 397 397 397 10 3,970
Sandkoli 91 70 83 956 79,155
Skarkoli 178 51 160 11,991 1,919,436
Skrápflúra 72 39 67 783 52,479
Skötuselur 257 52 249 3,175 790,832
Steinbítur 222 72 182 2,427 440,523
Sv-Bland 5 5 5 1 5
Tindaskata 18 5 14 1,875 26,390
Ufsi 64 19 45 6,447 292,152
Und.Ýsa 65 26 48 3,027 145,488
Und.Þorskur 134 5 108 6,231 669,942
Ýsa 183 57 126 54,409 6,844,539
Þorskur 294 95 195 41,179 8,015,511
Þykkvalúra 323 105 318 601 190,850
Samtals 142 149,934 21,283,571
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 200 200 200 29 5,800
Keila 73 73 73 9 657
Steinbítur 191 134 163 68 11,050
Und.Þorskur 84 84 84 113 9,492
Ýsa 129 80 88 1,645 144,886
Þorskur 186 163 173 1,700 294,217
Samtals 131 3,564 466,102
FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS
Ýsa 114 114 114 162 18,468
Samtals 114 162 18,468
FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR
Blálanga 86 86 86 491 42,226
Gullkarfi 60 60 60 572 34,320
Hlýri 227 227 227 367 83,309
Hvítaskata 6 6 6 4 24
Lúða 462 324 425 160 67,967
Steinbítur 72 72 72 56 4,032
Tindaskata 15 15 15 1,014 15,210
Ufsi 64 64 64 740 47,361
Samtals 87 3,404 294,449
FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR
Þorskur 223 198 211 60 12,630
Samtals 211 60 12,630
FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR
Lúða 344 344 344 9 3,096
Und.Ýsa 26 26 26 38 988
Samtals 87 47 4,084
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Gellur 646 646 646 9 5,814
Lúða 330 304 308 97 29,871
Skarkoli 151 150 151 251 37,892
Skrápflúra 39 39 39 97 3,783
Steinbítur 168 168 168 4 672
Und.Ýsa 40 40 40 116 4,640
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
6.11. ’03 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
H!6 ,.6='# 6=' # C'
:)(*(.1** -1*+);* KP( ( P11Q R P444
P104
P144
PS04
PS44
PQ04
PQ44
P204
P244
P004
P044
PJ04
,&9:-+0
H!6='# 6=' # C' ,. ;<+</
(.90.9- *)()9 ' )'"- <= >2
?@@A
% ) % * K244
K044
KJ44
KK44
K344
KP44
K444
3144
3S44
3Q44
3244
3044
3J44
3K44
3344
3P44
2)$ = 7
>$
. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRA-
HÚS
SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000.
BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050.
BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími
543 1000.
BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími
543 4050.
NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími
543 2085.
EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222.
ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15.
Upplýsingar í s. 563 1010.
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30
v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og
símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um
helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770.
TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá-
tíðir. Símsvari 575 0505.
VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10–
16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369.
LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn-
isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl.
í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is
APÓTEK
LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–
24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101.
LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S.
533 2300.
LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími
564 5600.
NEYÐARÞJÓNUSTA
BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf-
rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra
daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493.
HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep-
urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum
trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að-
standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr.
Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer
800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til
að tala við. Svarað kl. 20–23.
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek-
ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif-
stofutíma.
NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar-
hringinn. Vímulaus æska-Foreldrahús.
Neyðarnúmer fyrir
allt landið - 112
FRÉTTIR/ÞJÓNUSTA
FASTEIGNIR mbl.is
FYRSTU níu mánuði ársins jókst
innflutningur fjárfestingarvöru án
skipa og flugvéla um þriðjung að
raungildi frá sama tíma í fyrra og
áætlun fyrir október bendir til
áframhaldandi aukningar. Fjárfest-
ingarvörur eru vörur og búnaður
sem notuð eru til framleiðslu á öðr-
um vörum.
Þetta kemur fram í vefriti fjár-
málaráðuneytisins. Þar segir að
þessi áframhaldandi mikli innflutn-
ingur á fjárfestingarvörum komi
nokkuð á óvart en í síðustu spá ráðu-
neytisins var gert ráð fyrir að inn-
flutningur vegna stóriðjufram-
kvæmda yrði að mestu yfirstaðinn í
byrjun vetrar.
Svipað og í september
Í ritinu segir einnig að samkvæmt
bráðabirgðatölum um innheimtu
virðisaukaskatts virðist almennur
innflutningur í október svipaður og í
september sem var annar stærsti
innflutningsmánuður ársins, eða um
18,5 milljarðar króna, án skipa og
flugvéla. Fjármálaráðuneytið segir,
að heldur hafi dregið úr aukningunni
frá fyrra ári. Innflutningur nú sé um
9% meiri en í október í fyrra en und-
anfarna mánuði hefur aukningin ver-
ið á bilinu 13%–19%, reiknað á föstu
verðlagi.
Í ritinu segir einnig að innflutn-
ingur neysluvara sé enn mjög mikill,
jókst um tæp 14% að magni til sept-
emberloka frá sama tímabili í fyrra
og októbertölurnar bendi ekki til
þess að breyting verði þar á.
Í spá ráðuneytisins var gert ráð
fyrir að vöruskiptajöfnuður yrði í
jafnvægi í árslok. Í vefritinu segir, að
þessar tölur bendi til þess að inn-
flutningur geti orðið heldur meiri en
þar var áætlað. Sömuleiðis séu horf-
ur á að útflutningur verði minni.
Innflutningur
fjárfestingarvöru
jókst um þriðjung
MIKILL meirihluti stjórnenda ís-
lenskra fyrirtækja telur að „sér-
stakar“ hækkanir lægstu launa
myndu í raun leiða til samsvarandi
hækkana upp allan launastigann.
Þetta kemur fram í nýrri könnun
sem Samtök atvinnulífsins (SA)
gerðu nýlega meðal aðildarfyrir-
tækja.
Sextíu og fimm prósent fyrir-
tækja telja að hækkun lægstu
launa valdi slíku launaskriði, en ef
einungis eru skoðuð svör þeirra
sem eru með starfsfólk í lægstu
tekjuþrepunum og taka afstöðu í
könnuninni eru um áttatíu prósent
stjórnenda á þessari skoðun.
Í fréttabréfi SA segir að svig-
rúm til sérstakra hækkana lægstu
launa hafi verið fullnýtt undanfarin
tvö samningstímabil og muni ekki
skila tilætluðum árangri. Reynslan
sýni að á fjórum árum hækki með-
allaun um 80% af sérhækkun lág-
markslauna. Hækkun lágmarks-
launa fari þannig upp allan
launaskalann, en það taki nokkur
ár.
Hækkun lægstu
launa ylli launaskriði
Ný könnun Samtaka atvinnulífsins