Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 1
Sérblað Vísis er að þessu sinni helgað Akureyri, en þar í bæ hefur Vísir löngum átt miklum vinsældum að fagna. Tilgangurinn með þessu sérblaði er eðlilega að gefa lesendum örlitla mynd af bæjarlíf- inu á Akureyri, en um leið vill Vísir nota tækifærið og kynna sig og sína á Akureyri. Vísir er nefnilega eini f jölmiðíllínn í Reykjavík, sem hefur blaðamann i fullu starfi, með aðsetri utan Reykjavíkur, og hann er á Akureyri. I þessu sérblaði er blandað efni m.a. viðtöl við fjóra nýgræðinga í störfum hjá Akureyrarbæ, sagt er frá starfsemi Golfklúbbsins, rætt við Pálma í blaðavagninum, viðtal við hjón, sem ættleiddu barn frá Guatemala og sagt frá heimsókn í Tónlistarskól- ann, svo nokkuð sé nefnt. X

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.