Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 01.11.1980, Blaðsíða 17
AKURÉYRARBLAÐ vtsm 17 En Dvl miður er lausnarorðið algert irúnaðarmál Þó hringborö Arthurs kon- ungs sé aflagt og hann og riddarar hans gengnir þá fer þvi fjarri aö hringborö séu úr sög- unni. Eitt þeirra er á „teriunni” á Akureyri og gegnir þaö mikil- vægu hiutverki, ekki siöur en borö kóngsins. Aö visu er hring- boröiö á „teriunni” ef til vill ékki eins heimsfrægt og borö Arthurs, en viöfrægt er þaö samt. Strax kl. 8 á hverjum morgni koma þeir morgunhressustu. Upp úr nlu kemur annaö .„holl” I morgunkaffi og fram yfir tiu eru einhverjir viö boröiö. Óstaö- festar fregnir herma, aö einhverntima hafi einhver setiö viö boröiö allt frá 8 um morgun fram undir hádegi. t eftirmiösdagskaffinu ér nokkuö haröur kjarni, sam- blandaöur af morgunhollunum. Kemur hann um hálf fjögur og þingar I um hálfan tlma. Þeir höröustu I klúbbnum hafa veriö „fastagestir” allt frá þvl aö gamla terlan var og hét. Starfs- fólk og ráöamenn „teriunnar” hafa veriö hringborösmönnum innan handar, enda greiövikn- asta fólk. Til aö mynda kom Ragnar Ragnarsson fyrr- verandi hótelstjóri þvl á, aö hringboröiö er frátekiö á kaffi- tímum. Þó hafa ókunnugir slysast til aö setjast viö boröiö. en átt erfitt meö aö nærast fyrir starandi augnaráöi „hring- borösmaflunnar”. Margt er skrafaö viö borðiö og mörg vandamálin krufin tfl mergjar. Oft á tlöum hefur fundist einföld lausn á helstu vandamálum þjóöarinnar, en þvi miöur geta þær ekki komiö ráöamönnum aö notum, þar sem sllkar umræöur eru algjört trúnaöarmál. Þvier nú ástandiö eins og þaö er. G.S. Við fram/eióum: Flúrlampa af flestum gerðum fyrir heimili, skóla, skrifstofur, verslanir og iðnaðarhúsnæði Raforka hf. Verslun og verksmiðja: Glerárgötu 32, Akureyri. Símar (96) 23257—21867. Jarðleir mótunarpirmar, kava/ettur Litir og blýlistar fyrir málun á gler. AAynstur fyrir gler- málun. Filt í bútum, lím fyrir filt. Vattkúlur, könglar, pípuhreinsarar. Litir fyrir trémálun, fjölbreytt litaval. Póstsendum samdægurs r HAND Strandgötu 23 Sími 96-25020 Akureyri. Við þökkum þér innilega fyrir hugulsemina aó stöðva viö gang- brautina yUMFERÐAR RÁÐ * / Diskotek — * Opið ÖU kvöld Á fimmtudagskvöldum veljum við vinsælustu lögin, „Top 10", og það er dómnefnd úr hópi gesta sem sér um það. Einnig er valið danspar kvöldsins Á sunnudagskvö/dum eru göm/u dansarnir. Tekin hefur verið upp sú nýbreytni að bjóða upp á mat á laugardagskvöldum á aðeins kr. 6.950 — . Einnig verður áfram dýrari matseðill á kr. 12.500- Þá er okkar geysivinsæ/a spi/avist að fara af stað á ný og hefst hún 16. nóvember. ^ ☆ ^ * . * * * * * jfi -k w -k ^ * Á Laugardaginn 8. nóvember ^ ¥ verður sælkerakvöld H-100. Yfirsælkeri verður Ingvi Loftsson, iV ^ kaupmaður, sem stjórnar ^ ^ veislunni á sinn frábæra hátt. Matseðill Ingva ^ ^ verður á aðeins kr. 11.000-. ★ £ ¥ ¥ ☆ ¥ „Hringborösmaflan” eins oghún var skipuð sl. mánudag, f.v.: Sævar Vigfússon, Magnús Glslason, Orn Ragnarsson, Gunnar Haraldsson,, Pétur Antonsson, Herbert Ólason, Benedikt Valtýsson og Sigbjörn og Steindór Gunnarssynir. Kallast þetta rúmt setið, þvi komiö hefur fyrir aö hringborösgestir hafa veriö hátt á annan tuginn. Við hrlngðorðið er hjóðarvandinn leystur __^ E/davé/ar C^cuuti/ Uppþvottavé/ar — isskápa þvottavé/ar S/(tL Borvé/ar — sagir — brettaskifur Við framkvæmum: Viðgerðir á raflögnum, nýlagnir, og viðhald heimilistækja Við se/jum: Ryksugur þurrkara

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.