Vísir - 11.11.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 11.11.1980, Blaðsíða 3
vism Stormasamt lönnemasambandsping: „Þvinganir og ger- ræöisleg vinnuörögö 99 Þriftiudacur 11. nóvember 1980. A Norðurlandi vestra hefur at- vinnulausum fjölgað vegna hrá- efnisskorts f fiskvinnslu á Skaga- strönd og að Siglósild á Siglufirði var ekki starfrækt. Myndin er tekin í Siglósild. VAXANDI ATVINNU- LEVSI Um siðustu mánaðamót voru samtals 306 manns á atvinnu- leysisskrá/169 konur og 137 karl- ar. Er það 88 manns fleira en um mánaðamót september-október. A höfuöborgarsvæðinu voru nú skráðir atvinnulausir 95 á móti 81 við siðustu skráningu, 63 á móti 25 áður á Noröurlandi eystra, 70 á móti 59 á Norðurlandi vestra og 47 á móti 14 á Suðurlandi svo dæmi séu nefnd. Á Vestfjörðum er staðan óbreytt og á Vesturlandi hefur atvinnulausum fækkað. Þá kemur fram, að atvinnu- lausum körlum hefur fjölgað hlutfallslega meira en konum. Er skýringin á þvi að sögn sú, að samdráttur er i útivinnu vegna frosta i október, sérstaklega á Noröurlandi eystra. A Norður- landi vestra á fjölgun atvinnu- lausra rætur að rekja til þess að fiskvinnsla lá niðri á Skagaströnd vegna hráefnisskorts og á Siglu- firöi var Siglósild ekki starfrækt. Atvinnuleysisdagar i október voru samtals 4.879 og er þaö aukning um 1006 daga frá septembermánuöi. —JSS Mikil átök urðu á 38. þingi Iðnnemasambands- ins um síðustu helgi um það/ hvort f jallað skyldi og ályktað um almenn þjóð- mál á þinginu/ eins og gert hefur verið á undanförn- um þingum. „Þingið var búið að taka ákvörðun um að ekki skyldi ályktað um þjóðmál, en þá beittu kommúnistar gerræðislegum vinnubrögðum til þess að fá málið tekið upp aftur” sagði Haraldur Kristjánsson i samtali við blaða- mann Visis, en Haraldur var full- trúi Félags nema i byggingar- iðnaði á þinginu. Tuttugu íslensk fyrir- tæki úr nær öllum fram- leiðslugreinum hér á landi auk Landssam- bands iðnaðarmanna, Sambands málm- og skipasmiðja og Ferða- málaráðS/ verða með vörukynningu í Færeyj- um dagana 12.-15. nóvem- ber. Útf lutningsmiðstöð iðnaðarins stendur fýrir kynningunni. Samsýningar sem þessar „Vegna hótunar tveggja kommúnista um það að gefa ekki kost á sér i stjórn var málið tekið upp aftur, en þá gekk tæplega helmingur þingfulltrúa út i mót- mælaskyni. Við urðum svo við beiðni um aö koma inn aftur til þess að hægt væri að ljúka þing- störfum, og til málamiðlunar var samþykkt, að þingiö veitti sam- bandsstjórn heimild til þess að álykta um þjóðmál. Var þetta gert til þess að sambandið viröast nú vera að ryðja sér til rúms meðal fyrirtækja hér á landi og er það samdóma álit þeirra sem að slíkum sýningum hafa staðið að þær reynist meö allra besta móti. Islenska vörusýningin i Fær- eyjum mun fara fram i S.M.S. verslunarmiðstööinni i Þórs- höfn, en húsnæðið mun vera hiö glæsilegasta og var opnað i ágúst siðastliðnum. Útflutningur frá Islandi til Færeyja nam á árinu 1979 rúm- um 1,3 milljaröi islenskra króna en sú upphæð er aðeins 1,5% af heildarinnflutningi Færeyinga klofnaði ekki formlega, en i raun var samþykktin óþörf vegna þess aö stjórnin hefði hvort sem var heimild til þess að álykta um þjóðmál”, sagði Haraldur. „Það var einfaldlega lögð fram dagskrártillaga um aö taka máliö upp og slikt getur ekki flokkast undir gerræðisieg vinnubrögð”, sagði Guðmundur Arni Sigurðs- son , formaður Iðnnemasam- bandsins, þegar blaðamaður bar þessi mál undir hann. það árið. Eitt af þvi sem vekur athygli þegar útflutningstöflur varð- andi islenskar vörur til Fær- eyja eru athugaðar er það að i 9 greinum virðist útflutningur vörutegundar vera eingöngu til Færeyja. Hér má nefna frysta beitusild, frystar rjúpur, mjólk og rjóma, kökur og kex, kaffi- bæti, sápu ,skófatnað og plast- poka. Mest hefur verið selt af land- búnaðarafurðum til Færeyja, þá iönaöarvarningi en einnig hefur sjávarafuröum nokkuð verið landað i Færeyjum. —AS „Þó að ákveðnir menn hafi sagt að þeir vildu ekki starfa i stjórn- inni ef þjóðmálin yrðu ekki rædd, er varla hægt að tala um þvingan- ir eöa hótanir I þvi sambandi. Þaö var þá ekki siður gerræðislegt þegar þessir fimmtán menn eöa svo gengu út af þinginu”, sagöi Guömundur Arni. Þess má geta að um 70 manns sátu þing Iönnemasambandsins. —P.M. //Þetta er nýtt starf/ sem ég á alveg eftir að móta"/ sagði Guðmundur Jónsson á Reykjum i Mosfellssveit, sem nýlega var ráðinn i hálft starf hjá Búnaðar- félagi islands/ sem ráðu- nautur í alifuglarækt. Guðmundur sagði að starfið væri aö mestu fólgið I ráögjöf um fóðrun og hirðingu alifugla en um hagræðingu I rekstri fjallar hann ekki. Aðspurður um hvort þörfin fyrir ráðunaut á þessu sviði hefði verið orðin brýn, sagöi hann aö Búnaðarfélagið hefði litið svo á, en sagðist ekki vera búinn að kynna sér ástandiö nægilega vel sjálfur til aö gefa út yfirlýsingar um hvort mikilla breytinga væri þörf. Eigum við von á betri kjúkling- um i framtiðinni? „Það ætla ég aö vona”, sagði Guðmundur Jónsson ráðunautur 1 alifuglarækt. —SV Nýr ráðunautur Búnaðarfélags Islands: Belri kjúklingar á ðorðlð Otllutnlngsmiðstðð iðnaðarins: Flölbreytt vörukynníng í Færeyjum 12:15. növ. Viðkynnum Tonna-Tak límið sem límir alltað þvíallt! FJÖLHÆFT IMOTAGILDI. Tonna Takið (cyanoacrylate) festist án þvingunar við flest öll efni s.s. gler, málma, keramik, postulín, gúmmí, eik, gerviefni, teflon o.fl. Lítið magn tryggir bestan árangur, einn dropi nægir í flestum tilfellum. EFNAEIGINLEIKAR. Sérstakir eiginleikar Tonna Taksins byggjast á nýrri hugmynd varðandi efnasamsetningu þess. FÆST I BYGGINGA- OG JÁRN- VÖRUVERSLUNUM UM LAND ALLT. Það er tilbúið til notkunar sam- stundis án undanfarandi blöndunar og umstangs. Allt límið er í einni handhægri túpu sem tilvalið er að eiga heima; við eða á vinnustað. HEILDSÖLUBIRGÐIRi^í^JJ IÆKNIMIÐSTÖÐIN HF S. 76600

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.