Vísir - 11.11.1980, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 11. nóvember 1980/ 264. tbl. 70. árg.
FIMM SLÖSUÐUST ÞEGAR VINNUPALLUR HRUNDI:
„0F MIKILL ÞUNGI
LAGDUR Á PALLKNN
„Liklegt erað þunginn, sem var lagður á pallinn, sé mun meiri en hann
var hannaður fyrir og þvi hafi hann hrunið", sagði Eyjólfur Sæmundsson
öryggismálastjóri, þegar Visir leitaði umsagnar hans um hrun vinnupalla
við gamla Búnáðárfélagshúsið við Lækjargötu i gær.
Slysiö varö um klukkan f jögur I
gærdag og voru fimm menn aö
vinna viö þriöju hæð hússins,
þegar vinnupallurinn hrundi.
Mennirnir slösuöust allir og voru
fluttir á sjúkrahús, en enginn
þeirra er talinn vera i lifshættu.
„1 gildi eru reglur, þar sem
ýtarlega er skilgreint hvernig á
ao byggja vinnupalla til aö þeir
þoli þaö álag, sem á þá er sett",
sagöi öryggismálastjóri. „Tveir
menn héöan eru nú aö rannsaka
. hvernig vinnupallurinn viö Bún-
aöarfélagshúsiö var byggöur og
hvort á hann hafi veriö settur
meiri þungi, en hann var hann-
aður fyrir. Það liggur fyrir. að
mjög miklum þunga var staflað &
þennan pall, m.a. þrem búntum
af bárujárni, sem munu vega
rúmlega tonn hvert búnt. Auk
þess var á svipuöum stað, en á
annarri hæð á pallinum, safnað
saman múrsteini úr múrbroti,
sem átti sér stað i hilsinu", sagði
öryggismálastjóri. SV
Tveir þeirra, sem slösuðust þegar vinnupallarnir hrundu, bornir inn I sjukrabifreio.
Vfsismynd: BG.
Vlðbrögo Biaðamanna--!
féiags ísfands vlð ,
verkbanni vsí: i
li
.Beitum
ðllum
tiltækum
aögerðum'
Aimennur luntíur
nlaðamanna í dag
i
„Við muntim beita öllum til- ¦
tækum aögeröum, sem viö höf- |
um yfir að ráða", sagði Kári .
Jónasson. formaður Blaða- I
mánnafélags tslands er Visir |
spurði hann um viðbrögö félags- .
ins við verkbanni á blaðamenn, I
sem VSt ákvað i gær. j
„Okkur finnst þetta _vera .
býsna hart, þar sem viö vorum I
nýbyrjaöir samningaviöræður I
fyrir alvöru, og höfum þá sér- .
stöðu að hafa ekki boðað neitt I
verkfall. Slikar aðgeröir a f I
hálfu blaðamanna verðá áreið-!
anlega til umræðu á almennum I
félagsfundi, sem haldinn verður i
i dag". !
Fundur blaöamanna veröur |
haldinn kl. 15.30 i dag að Hótel ¦
Esju. Eins og áður sagði ákvað '
Vinnuveitendasamband lslands,|
að sett yrði verkbann á félags-.
menn bókagerðarfélaganna l
þriggja, svo og á Blaðamanna-|
félag islands, frá og.meb 19..
nóvember. Einnig var ákvebibl
ab setja svokallab „samúbar-1
verkbann" á abrar starfsstéttir
í þjónustu fyrirtækja innan Fé-1
lags isl. prentibnabarins. i
Verkbannsabgerbir gagnvart
blabamönnum ná abeins til I
þriggja dagblaba þ.e. Morgun-|
blabsins, Dagblabsins og Visis,
þar sem Timinn, Alþýbublabib.l
Helgarpósturinn og Þjóbviljinn i
eru ekki innan vébanda Félags [
Isl. prentibnabarins. „En blöbin |
koma ekki ut, þar sem Blaba-1
prent stöbvast',' sagbi Grétar!
Nikulásson, framkvæmdastjóri |
FIP i morgun.
Gublaugur Þorvaldsson rikis-1
sáttasemjari hefur bobað bóka-|
gerbarmenn og prentsmiðjueig-.
endur til viðræöna kl.2 i dag.l
Fulltruar Vélstjórafélags Suð-|
urnesja hafa einnig verið boðað-.
ir til fundar hjá sáttasemjara.l
en félagið hefur boðað til verk-1
falls hjá Hitaveitu Suðurnesja
frá og með n.k. sunnudegi. i
______________TÍSU
HITAVEITUROR SPRINGA I EYJUM
MiDstððvarolnar sprlnga, pegar vatninu er hleypt á eltir viðgerð
„Viö höfum hallast aö því að
þetta sé framleiðslugalli i rör-
unniti, en framleiðandinn vill
ekki kannast við það og segir
engar kvartanir hafa borist frá
öðrum en okkur".
Þetta sagöi Már Karlsson,
bæjartæknif ræðingur i
Vestmannaeyjum, i samtali við
blaðamann VIsis,en asbeströr i
hraunhitaveitunni þar i bæ hafa
ntl sprungið tvisvar með stuttu
millibili.
„Þessi rör eru framleidd i
Vestur-Þýskalandi og eru notuö
visyegar um landið og virðast
gefa góða raun alls staðar nema
hér".
Már sagðist ekki hafa á
reiðum höndum skýringar á
hinni slæmu reynslu
Vestmannaeyinga, en hugsan-
legt væri, aö hitabreytingar
væru meiri og örari i hraunhita-
veitunni, þar sem um tvöfalt
kerfi væri aö ræða, en hjá öðr-
um hitaveitum.
„Samkvæmt útliti þeirra röra,
sem farið hafa að undanförnu.
gæti það veriö ástæban, en þab
hefur komiö löng sprunga eftir
þeim endilöngum".
Nokkuö hefur borið á þvi, að
miðstöðvarofnar i húsum hafa
sprungiö þegar heita vatninu er
aftur hleypt á kerfib. eftir ab ný
rör hafa verib sett i stab þeirra
sprungnu og hefur þetta valdib
skemmdum á gólfteppum og
fleiru. Hafa sumir viljab kenna
þvi um, ab starfsmenn bæjarins
hleypi vatninu of skarpt inn á
kerfib. Már var spurbur um
þetta atribi.
„Þab geta aubvitab alltaf orb-
ið þrýstisveiflur< þegar hleypt er
á kerfið, en þegar ofnar springa
er það vegna þess aö öryggis-
lokar á miðstöðvarkerfinu eru
stilltir of háir. Það eru pipu-
lagningamenn.sem taka abyrgö
á þessum hlutum, og okkur hef-
ur ekki verið leyft að hafa stift
eftirlit i þeim efnum".
Már sagði, að vR>gerð tæki
venjulega um tvær klukkustundir
þegar rör springa og beinn
kostnaður viö hana væri
200—300 þúsund krónur.
— P .M./G.S., Vestmannaeyium