Vísir - 11.11.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 11.11.1980, Blaðsíða 20
 20 Mtff Þriöjudagur 11. nóvember 1980. Laugarásbíó: „Frumburöarréttur hinna lif- andi dauöu er umfjöllunarefni myndarinnar „Arfurinn”, sem Laugarásbió sýnir um þessar mundir. Þetta er sögö eins kon- ar dulræn ástarsaga, mynd um skelfingu og ótta. Aöalhlutverk leika Katharine Ross, Sam Elliott og Roger Daltrey. Leik- stjóri er Richard Marquant. Regnboginn: t A sal er stórmyndin J „Tiöindalaust á vesturvig- J stöövunum” sem gerö er eftir J samnefndri sögu Erich Marie I Remarque, einni frægustu I striössögu sem rituö hefur ver- I iö. Meö helstu hlutverk fara I Richard Thomas, Ernest I Borgnine og Patricia Neal. I Leikstjóri er Delbert Mann. | Austurbæjarbíó: Austurbæjarbió sýnir nú nýj- ustu Trinity myndina „Ég elska flóöhesta”. Eins og aörar Trinity myndir er þetta hressi- leg ærslamynd meö Bud Spenser og Terence Hill i aöal- hlutverkum. Leikstjóri er Italo Zingerelli. Hafnarbíó: t Hafnarbiói er hrollvekjan „Moröin I vaxmyndasafninu”. Þetta ku vera spennandi og dularfull mynd sem gerist i óhugnaniegu umhverfi. Meöal leikara má nefna Ray Milland. og John Carradine. Tónabíó: Tónabló hefur hafiö sýningar á myndinni „Barist til siöasta manns”. Myndin fjallar um Vietnam stríöiö og afleiöingar þess. Aöalhlutverk leika Burt Lancaster og Craig Wasson. I I Nýja Bió: | Rósin hefur fengiö góöa dóma j i Isienskum blööum. Margir J halda þvi fram aö myndin fjalli J um Janis Joplin, sem dó sem J eiturlyfjasjúklingur langt fyrir • aldur fram. Meö aöalhlutverk I fara Bette Midler og Alan I Bates. I I I Háskólabió: Háskólabió sýnir nú mynd, j sem kallast „1 svælu og reyk”. | Þetta er bráöfyndin ærslamynd ■ og fjallar aö nokkru leyti um . reykingar. I Borgarbió: | Borgarbió hefur tekiö til sýn- I ingar gamanmyndina „Undra- ] hundurinn” (C.H.O.M.P.S.) j '■'i'rÆtí^fíí'iÝíí'íiYS Kór Langholtskirkjunnar. Jón Stefánsson orgelleikari og stjórnandi kórsins er fremst tii hægri. MYNDARLEGT SÖNGLÍF (LANGHOLTSKIRKJU Kór Langholtskirkju hefur á undanförnum árum skipað sér fastan sess i tónlistarlifi Reykjavikur með reglu- legu tónleikahaldi. A þessum vetri halda þeir tón- leikar áfram og verða þeir hinir fyrstu dagana 22. og 23. nóvember n.k. Þá verða fluttar tvær kantöt- ur eftir J.S.Bach og syngja þau Ólöf K. Harðardóttir, Sólveig Björling, Garðar Cortes og Hall- dór Vilhelmsson. Undirleik ann- ast félagar Ur Sinfóniuhljóm- sveitinni. Annaðádöfinniiveturer hinir árlegu Jólatónleikar i Kristkirkju og páskatónleikar, en þá tekst kórinn á við viðamikið verkefni, óratoriu-Handels, Messias. Þá er utanför á dagskránni i sumar og verður farið til Bandarikjanna og Kanada. Stjórnandi kórs Langholts- kirkju er Jón Stefánsson. LEIKFÉLAG RFYKJAVlKUR Ofvitinn i kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Rommí miðvikudag uppseit föstudag kl. 20.30 Að sjá til þin, maður! fimmtudag kl. 20.30, sunnudag kl. 20.30, fáar sýningar eftir, Miöasala i Iönó kl. 14-20.30. Simi 16620. Söngleikur eftir Egil ólafsson Ólaf Hauk Simonarson Þórarin Eldjárn Frumsýning i Austurbæjarbíói föstudag kl. 21.00 Miöasala I Austurbæjarblói kl. 16-21. Slmi 11384. Nemendaleikhús Leiklistaskóla Islands Islandsklukkan eftir Halldór Laxness 12. sýning I kvöld kl. 20 13. sýning miövikudag kl. 20 14. sýning sunnudag kl. 20 Upplýsingar og miöasala alia daga nema laugardaga kl. 16-19 I Lindarbæ. Slmi 21971. #ÞJÓOLEIKHÚSH Smalastúlkan og útlagarnir i kvöld kl. 20 föstudag kl. 20 Könnusteypirinn pólitíski 8. sýning miðvikudag kl. 20 laugardag kl. 20 Snjór fimmtudag kl. 20 Næst síðasta sinn Litla sviöiö: Dags hrfðar spor Frumsýning miövikudag kl. 20.30. Uppselt. 2. sýning þriðjudag 18/11 kl. 20.30. Miðasala 13,15-20. Slmi 1-1200. akstursmynd, meö Stevei McQueen, sem nú er nýlát-1 inn. Þetta var ein mesta uppá-1 haldsmynd hans, þvl kapp- akstur var hans llf og yndi. > Leikstjóri: Lee H. Katzin 1 islenskur texti Endursýnd kl. 5 — 7 — 9 og 11,15 Sprenghlægileg ærslamynd með tveimur vinsælustu grinleikurum Bandarikj- anna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Drepfyndin ný mynd, þar sem brugðið er upp skopleg- um hliöum mannlifsins. Myndin er tekin meö falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förnum vegi. Ef þig langar til aö skemmta þér reglulega vel, komdu þá i bió og sjáöu þessa mynd. Þaö er betra en aö horfa á sjálfan sig I spegli. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 9 Sími 11384 Nýjasta //Trinity-myndin": Ég elska flóðhesta. (I’m for the Hippos). Sprenghlægileg og hressileg, ný, Itölsk-bandarísk gaman- mynd I litum. ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. Allt á fullu (Fun With Dick & Jane) Bráöskemmtileg amerisk gamanmynd i litum meö hin- um heimsfrægu leikurum Jane Fonda og George Segal. Endursýnd kl. 7 og 9. Hættustörf lögregl- unnar. Æsispennandi og vel leikin sakamálamynd um lif lögreglumanna I stórborg. Aöalhlutverk: George C. Scott. Endursýnd kl. 5 og 11, Bönnuö innan 12 ára. Ný bandarísk stórmynd frá Fox, mynd er allsstaðar hef- ur hlotið frábæra dóma og mikla aðsókn. Þvi hefur ver- ið haldiö fram aö myndin sé samin upp úr siöustu ævi- dögum I hinu stormasama lifi rokkstjörnunnar frægu Janis Joplin. Aöalhlutverk: Bette Midler og Alan Bates. Bönnuö börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verö. sæmrHP ■ Slmi 50184 Caligula Þar sem brjálæöið fagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Cali- gula. Caligula er hrottafeng- in og djörf en þó sannsöguleg mynd um rómverska keisar- ann sem stjórnaði meö moröum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viökvæmt og hneykslunargjarnt fólk. Islenskur texti. Aöalhlutverk: Caligula Malcolm McDowell Tiberius...Peter O’Toole Drusilla .. Teresa Ann Savoy Caesonia....Helen Mirren Nerva......John Gielgud Claudisu .GiancarloBadessi Sýnd kl. 9. Hækkaö verö. Nafnskirteini.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.