Vísir - 11.11.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 11.11.1980, Blaðsíða 22
« * 22 VtSIR Þriöjudagur XI. nóvember 1980. ídag íkvöld Myndlist Asgrimssafn, afmælissýning,, Gylfi Gislason sýnir leikmynda- teikningar i Torfunni, Kjartan Guöjónsson opnar aö Kjarvals- stööum i dag, Kristinn Jóhanns- son sýnir á Mokka. Magnús Þórarinsson sýnir i Nýja Galleri. Nýlistasafniö, Vatnsstig 3,er meö hollenska skúlptúrsýningu. Ómar Skúlason sýnir i Galleri Langbrók. Penti Kaskipuro sýnir grafik i anddyri Norræna hússins. Sigriöur Björnsdóttir hættir i Listmunahúsinu annaö kvöld. Sigurjón Jóhannsson sýnir leik- myndateikningar i Torfunni. Siguröur örlygsson sýnir i Galleri Langbrók. Svavar Guönason sýnir i Lista- safni Islands. Leiklist i kvöld: Leikfélag Reykjavikur: Ofvitinn kl. 20.30. Þjóöleikhúsiö: Smalastúlkan og útlagarnir kl. 20. Nemendaleikhúsiö: islands- klukkan kl. 20 i Lindarbæ. A morgun: Leikfélag Reykjavikur: Rommi kl. 20.30 Nemendaleikhúsiö: Islands- klukkan kl. 20, i Lindarbæ. Þjóöleikhúsið: Könnusteypirinn pólitiski kl. 20 Litla sviöið: Dags hriðar sf>or eftir Valgarð Egilsson, frumsýn- ing kl. 20:30. Næsta sýning er á þriöjudaginn 18 nóvember. Lukkudagar 9. nóvember 28681 Vöruúttekt að eigin vali frá Liverpool fyr- ir krónur tiu þúsund. 10. nóvember 15223 Kodak Ektra 12 myndavél Vinningshafar hringi i sima 33622. Tónlist Annaðkvöld i Norræna húsinu: finnski selloleikarinn Erkki Rautio og pianóleikarinn Martti Rautio halda tónleika. Verk eftir Schubert, Brahams, Bach og Erkki Rautio. nnnnmgarspjöld Minningarkort Sambands dýra- verndunarfélags Islands fást á eftirtöldum stööum: 1 Reykjavik: Loftiö Skólavöröustig 4, Verzlunin Bella Laugaveg 99, Bókav. Ingibjargar Einarsdóttur Kleppsveg 150, Flóamarkaði S.D.l. Laufásvegi 1 kjallara, r í sviðsljósinu Þægilegt að vera Ijár- hagslega sjálfstæöurl 99 Segir Björg Þorsteinsdöltir, sem tekur við forstððu Ásgrimssafns um áramötin „Egheflitiögerthérennþá og ég tek ekki við fyrr en fyrsta janúar, en vegna afmælis- sýningarinnar aöstoða ég Bjarnveigu þessa vikuna”, sagöi Björg Þorsteinsdóttir, myndlistarkona en um áramót- in tekur hún viö forstööu Ás- grimssafns af Bjarnveigu Bjarnadóttur, sem gegnt hefur starfinu frá upphafi. Tuttugu ára afmælissýningin veröur opin alla daga þessa viku frá klukkan 14-18, en frá og með 16. október verður sýningin opin á þriðjudögum, fimmtudögum og sunnudögum klukkan 13:30-16. „Hér er mjög fastmótaöur rekstur og allt i togplagi hjá Bjarnveigu. Hún héfur unniö geysimikiö og fórnfúst starf fyrir safniö, sem er orðiö hluti af henni sjálfri”, — Mun nýja starfiö ekki taka upp mikiö af þinum tima, þannig aö minni timi gefist til iistsköpunar? „Þaö má náttúrulega alitaf búast viö þvi. En þaö getur veriö þægileg tilfinning fyrir listamann aö vera fjárhagslega sjálfstæöur”. — Hvaö eru mörg verk á sýningunni? * „A þessari sýningu eru 48 verk, 301 vinnustofu Asgrims og 18 á heimili hans. Þetta eru úrvalsverk, teikningar, vatns- lita-og oliuverk.sem viö Bjarn- veig og Guðmundur Benedikts- son höfum valiö i sameiningu. A Björg Þorsteinsdóttir. sýningunni gefur aö lita ágætis sýnishorn yfir langt timabil á ferli Asgrims. Elsta verkið, Frá Bildudal er frá árinu 1896 þegar Asgrlmur var tvitugur, en yngsta verkið var Asgrimur að vinna viö fjórum dögum fyrir andlátiö”. — Eru þarna verk sem þú heldur udd á öörum fremur? „Ég er til dæmis mjög hrifin af vatnslitamyndinni „Strút- ur-Oveður i aðsigi” (1915) og oliuverkunum „Frá Fljótsdals- héraði-Dyrfjöll 1924”, og „Frá Húsafelli-Tungan” frá 1945, sem ég tei vera eina af perlum safns- ins”. —ATA. Minningarkort Breiöholtskirkju fást hjá eftirtöldum aöilum: Leikfangabúöinni Laugavegi 18a. Versl. Jónu Siggu Arnarbakka 2. Fatahreinsuninni Hreinn Lóuhólum 2—6. Alaska Breiðholti Versl. Straumnesi Vesturbergi 76. Sr. Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk 9. Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. Minningarkort Barnaspitalasjóös Hirngsins fást á eftirtöldum stöö- um: Bókaversl. Snæbjarnar, Hafnar- str. 4 og 9 — Bókabúö Glæsibæjar, — Bókabúö Ólivers Steins, Hafnarfiröi — Bókaútgáfan Iö- unn, Bræöraborgarstig 16 — Versl. Geysi, Aöalstræti — Versl. Jóh. Norðfjörð hf. Laugavegi og Hverfisg. — Versl. Ó. Ellingssen, Grandagarði, Lyfjabúö Breið- holts, Arnarbakka 6 — Háleitis- apótek — Garösapótek — Vestur- bæjarapótek — Apótek Kópavogs — Landspitalanum hjá forstööu- konu — Geödeild Barnaspitala Hringsins v/Dalbraut. Kettiingur í óskilum Hálfstálpaöur kettlingur er i óskilum hjá Orkustofnun. Köttur- inn er hvitur meö tvo depla á milli augnanna og dökka rófu. Er greinilega heimilisköttur. Eigandi er beöinn að sækja kettlinginn i Orkustofnun, Skeif- unni 8, eða hringja I sima 39732. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ’ Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 Til sölu Stuölaskilrúm lOhillur, 11 stublar, lengd 383 cm. kostar nýtt ca. 600 þús. selst á hálfviröi. Uppl. I sima 16497. Til sölu ódýrt. NotuÖ handlaug og baðkar. Vel útlitandi. Uppl. i sima 82713 e. kl. 5. Haridlaug á fæti tii sölu, s«'st á hálfviröi. Uppl. i sima 1.7237. Saia og skipti auglýsir: Seljum þessa dagana m.a. kæli- skápa, kókkæli, kertakrónu sér- smiöaöa, stóran antik.spegil meö borði, antik sófasett, barna- vagna, regnhllfakerrur, vöggur, hlaörúm, svefnbekki, hjónarúm, verkfæri, vaska, o.fl. Tökum vör- ur i umboðssölu. Sala og skipti Auðbrekku 63,simi 45366. Til söiu húsgögn: hansahillur, fjögur sófaborð, svefnsófi, isskápur, eldavél 5 innihuröir, 3 meö körmum. Uppl. I sima 16512. Punktsuöuvélar til sölu. 7 kgw-amper og 14 kgw-amper. Uppl. hjá Ragnari I sima 83470. Óskast keypt Prjónakonur. Oska aö kaupa vandaöar lopa- peysur. Hækkaö verö. Uppl. i sima 14950 milli kl. 6 og 8 á þriðju- dögum og fimmtudögum og frá kl. 1-3 á miövikudögum. Móttaka er aö Stýrimannastig 3, kjallara, á sama tima. Söngkerfi. Óska eftir að kaupa söngkerfi. Uppl. i sima 53092 eftir kl. 6 á kvöldin. [Húsgögn Nýlegt sófasett til sölu, 3jasæta 2ja sæta og stóll, vinrautt dralon-pluss áklæöi. Uppl. i sima 34819. Hjónarúm. Til sölu vel meö fariö og vandaö hjónarúm úr gullálmi, meö dýn- um, breidd 1,50 m. Uppl. aö Hraunbæ 162, 3. hæð t.v. simi 74696 eftir kl. 18. Til sölu. Veggsamstæöa úr hnotu. Skápur meö gleri og neöri skápur, hiilu- samstæöa meö innréttingu fyrir plöturog plötuspilara. Uppl. simi 85899. Til söiu ódýrt. 4sæta sófi og 2 stólar og sófaborö. Simi 35921. Hljómtæki ■ ooo f»» ®ó Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljómtækja- sala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staönum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staönum. Greiöslu- skilmálar viö allra hæfi. Veriö velkomin. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50. Simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, ailar vörur tryggöar. Sendum gegn póst- kröfu. Teppi 30 ferm. alullargólfteppi. Mjög litiö slitiö alullargólfteppi til sölu. Verb kr. 90 þús. Uppl. i sima 21958. Verslun Max auglýsir: Erum meö búta-og rýmingarsölu alla föstudaga frá kl. 13-17. Max hf. Armúla (gengiö inn aö austan- veröu).______________________ Biómabarinn auglýsir: Kerti I fjölbreyttu úrvali, pottar, mold.gjafapappir, tækifæriskort, pottablóm, afskorin blóm, þurrkuö blóm, blómagrindur, blómavasar, kertastjakar óróar, messingpottar i úrvali, pottahlif- ar I mörgum geröum, boröspegl- ar. Sendum i póstkröfu um allt land. Blómabarinn, Hlemmtorgi simi 12330. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, miðhæö, simi 18768. Bókaafgreiöslan veröur opin framundir jól á venjulegum tima 4-7. Einnig opið 9-11 árdegis. Útsala á gömlum kjarabókum og fleiri bækur á kjaraverði. Einnig vill útgáfan benda á Greif- ann af Monté'Christo o.fl. góöar bækur. Vetrarvörur Vetrarsportvörur. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50auglýsir: Skiöamarkaöurinn á fulla ferö. Eins og áöur tökum viö I umboössölu skiöi, skiöaskó, skiöagalla, skauta o.fl. Athugiö höfum einnig nýjar skiöavörur i úrvali á hagstæöu verði. Opiö frá kl. 10 til 12 og 1 til 6, laugardaga frá kl. 10-12. Sendum 1 póstkröfu um land allt. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. ÍFatnaður Halló dömur. Stórglæsileg nýtiskupils til sölu. Pllseruö pils i öllum stæröum (þolir þvott I þvottavél). Mikiö litaúrval. Sérstakt tækifærisverð. Sendi I póstkröfu. Uppl. i sima 23662. Notaöur fatnaður til sölu Leðurkápa, kjólar, pils og ýmis- legt fleira. Uppl. i sima 32520 e. kl. 18 i kvöld og næstu kvöld. £LáLííL~ ~sr a J: Barnagæsla Mömmur — Pabbar. Tek aö mér aö annast börn fyrri hluta dags. Sigrún, Asvallagötu, Simi 24429Og 24511. Ljósmyndun Myndatökur i lit af börnum. Passamyndir i lit. Pantiö tima. Postulinsplattar til sölu frá Snæfellsnesi, Bolungarvik og listaverkaplattar. Stækka og lita gamlar myndir. Ljósmyndastof- an Mjóuhliö 4. Opið kl. 1-7, Simi 23081. Til byggi Mótatimbur, ca 2000 metrar af 2x6” og ca 600 metrar af 1 1/2x4”. til sölu, uppl. i sima 71249 og 85125. Húsbyggjendur. Uppistööur til sölu 1 1/2x4. lengd 250—330 metrar og 2x4 lengd 220—450 metrar. Uppl I sima 76308. Hreingerningar Þrif-Hreingerningaþjónusta. Tökum aö okkur hreingemingar og gólfteppahreinsun á ibúöum, stigagöngum o.fl. Geri föst verö- tilboö. Strekki og lagfæri teppi. Einnig húsgagnahreinsun. Úppl. hjá Bjarna i sima 77035. Gólfteppaþjónusta. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrheinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar, Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningar. Geri hreinar ibúbir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út verðiö fyrirfram. Löng og góö reynsla. Vinsamlegast hringiö I sima 32118. Björgvin. Kennsla Óska eftir aðstoö I eðlis- og efnafræöi á mennta- skólastigi. Simi 24745. Dr. Memory aðstoðar þig viö námið. Dr. Memory er vasa-segulband, upptöku- og afspilunartæki, sem geymir klukkustundarlangt efni. Verð aðeins 85.600.- Simi 43037. Þjónusta Pipulagnir. Viöhald og viðgerðir á hita og vatnslögnum, og hreinlætistækj- um. Danfoss kranar settir á hita- kerfþstillum hitakerfi og lækkum hitakostnaö. Erum pipulagn- ingarmenn. Simi 86316. Geymið auglýsinguna. Bólstrum, klæðum og gerum viö bólstruö húsgögn. Komum meö áklæöasýnishorn og gerum verötilboö yöur aö kostn- aðarlausu, Bólstrunin, Auöbrekku 63, simi 45366, kvöldsimi 35899. Dyrasimaþjónusta. Viöhald-nýlagnir. Einnig önnur rafvirkjavinna. Simi 74196. Lögg. rafvirkjameistari.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.