Vísir - 11.11.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 11.11.1980, Blaðsíða 4
Lánasjóður íslenskra námsmanna Umsóknarfrestur náms/ána Næsti umsóknarfrestur um lán veturinn 1980- 1981 rennur út 15. nóv. næst komandi. Umsóknir sem berast sjóðnum fyrir 15. nóv. verða afgreiddar þannig: 1. febr. 1981 verður afgreitt lán fyrir tímabilið 1. júní 1980 til 31. mars 1981. Endanlegt lán fyrir veturinn 1980- 1981 verður síðan afgreitt í mars. Það greiðist síðan námsmönnum erlendis 15. apríl en námsmönnum á islandi 15. apríl og 15. maí. Ath. Þeir sem þegar hafa sótt um lán fyrir veturinn 1980-1981 þurfa ekki að endurnýja umsókn sína. Á námsárinu 1980-1981 hafa útborganir á námslánum breystá eftirfarandi hátt: Náms- lán til námsmanna erlendis verða greidd út á þriggja mánaða fresti eða 15. okt. 1980/ 15. jan. og 15. april 1981 og fara tvær síðari greiðslurn- ar beint inn á viðskiptareikning viðkomandi námsmanns. Aftur á móti verða greiðslur námslána til námsmanna á Islandi mánaðar- legar og þeir hlutar lánanna sem ekki eru af- hentir við undirritun skuldabréfs verða lagðir beint inn á viðskiptareikning viðkomandi lán- takanda 15. hvers mánaðar. Námsmenn eða umboðsmenn þeirra þurfa að undirrita skuldabréf tvisvar á lánstímabilinu að hausti og að vori. Afgreiðsla sjóðsins er opin frá 1-4 eftir hádegi. Reykjavík 4. 11. 1980. Curt Olsson forseti hæstaréttar Finnlands heldur fyrir- lestur í Norræna húsinu þriðjudaginn 11. nóv. kl. 20:30 og nefnir: „Finlands domstolsvas- ende# i gár# i dag, i morgon". Verið velkomin NORRÆNA HÚS/Ð Þriöjudagur 11. nóvember 1980. ÚVISSA MEÐ JAN-MAYEN FUNDINN Samband Noregs viö Sovétrikin, norska fiskveiöilögsagan um- hverfis Jan Mayen og Jens Evensen sendiherra, allt er þetta þrennt komiö f brennidepii einu sinni enn. Aö þessu sinni hljóta aö vakna fleiri spurningar en mögulegt hefur reynst aö fá svar viö til þessa tlma. Einkum er þaö þó tvennt, sem hlýtur aö vekja spurningar. Hvaö ætla Norðmenn aö ræöa á fundinum meö Rússum, sem hefur veriö boöaöur 11. nóvember n.k. 1 þessu sambandi skal minnt á aö sjálfur Knut Frydenlund utanrikisráöherra hefur látiö þau orö falla, aö hvorki veröi rætt um fiskveiöimörkin né kvótann. Hin spurningin er: Hvaöan og hvenær fengu Rússar tilmæli frá norskum aöilum um sllkan fund? Utanrikisráðherrann hefur sjálfur reynt aö klóra i bakkann varðandi svörin. Hann hefur sagt, aö Norðmenn ætli a6 upp- lýsa Rússa um niðurstöður fundar þess, er þeir áttu með ís- lendingum varðandi fiskveiðar við Jan Mayen. Hann hefur jafnframt sagt, að Jens Even- sen hafi, að fyrirmælum norska utanrlkisráðuneytisins, mælst til þessa fundar, fyrir hönd Norðmanna. En þrátt fyrir að samkomu- lag Frydenlunds og Evensens hafi aldrei verið gott, og varla batnað eftir afskipti hins siðar- nefnda af kjarnorkumálum i Noregi, myndi utanrikisráð- herrann aldrei viðurkenna það opinberlega, að Evensen hefði stofnað til þessa fundar að eigin frumkvæði, án þess að hafa samráð við ráðuneytið. Hins vegar segja þeir, er til ættu að þekkja i utanrikisráðuneytinu, svo og sjávarútvegsráðuneyt- inu, að þaðan hafi engin tilmæli varðandi væntanlegan fund ver- ið send. Frydenlund er, þrátt fyrir þetta.neyddur til að styðja Evensen, svo lengi sem hinn siðarnefndi heldur sinni stöðu. Ef við litum á málið frá ann- arri hlið, þá er það fyrst að telja, að Jens Evensen er vel- viljaður maður. Þykir ekki ólik- legt, að hann hafi tekið jákvætt undir tilmæli Rússa um Jan Mayen-fund, ekki sist ef haft er i huga samband hans við Rússa t.d. varðandi hafréttarráðstefn- una, svo eitthvað sé nefnt. En það litur einnig út fyrir að Evensen hafi við þrjú tækifæri önnur leitt Rússa i allan sann- leika um fiskveiðimörkin við Jan Mayen og viðræður Norð- manna og Islendinga. Mun hinn síðasti umræddra þriggja ,,upp- lýsingafunda” hafa átt sér stað um mánaðamótin júli-ágúst. Þykja þetta ákaflega eðlileg samskipti tveggja rikja, er bæði hafa áhuga á umræddu svæði. Frá Jan Mayen Knut Frydenlund, utanrikisráð- herra, kveöst ætla aö fræöa Rússa um stööu mála viö Jan Mayen. Þykir mörgum, sem sú fræösla sé nokkuð seint á ferö- inni, og oröin ótlmabær. Afturá móti þykir Norðmönn- um það ekki eins „eðlilegt”, þegar Rússar hafa opinberlega samband við norska utanrikis- ráðherrann og itreka formlegan fund um Jan Mayen, og benda i þvi sambandi á fyrri umræður um slikan fund. Umræður, sem hafa farið fram löngu áður! Og hér er aftur komið að spurning- unni um, hvað eigi eiginlega að ræða á þessum fundi. Rússneski sendiherrann ku hafa verið tiður gestur hjá Frydenlund, og hefur sýnt mik- inn áhuga varðandi Jan Mayen. Sama máli gegnir um aðra rússneska embættismenn og Evensen. Það þykir furðulegt, að Norðmenn skuli beygja sig fyrir óskum Rússa um formleg- an fund og taki þegjandi sovésk- um tilmælum sem grundvölluð eru á hálfgildings loforði Even- sens . Þegar þar er komið sögu, þykir ekki annað við hæfi, en að gefa honum fyrirmæli um að dagsetja iundinn. Þykir augljóst að Norðmenn hafi lotið-i lægra haldi fyrir Rúss* um og neyðst til að koma til móts við kröfur þeirra um við- ræður. Er I þvi sambandi bentá, að Norðmenn hafi ekki fengið neinar bendingar um hvað Rússarnir ætli að taka til um- ræðu á fundinum, þótt likur þyki benda til að fiskveiðimörkin beri á góma. Þykir Norðmönnum, sem það sé heldur seint I rassinn gripið, að ætla að fara að ræða slik mál nú, þar sem samningar hafi þegar verið gerðir við ís- lendinga og ekki við neinn að ræða i framhaldi af þvi. Vist þykir ekki skaða að heyra hvað Rússarnir hafi fram að færa, en hitt finnst almenn- ingi I Noregi furðulegra, að norsk yfirvöld skuli ekki vera fastari fyrir en raun ber vitni. Er það einnig mál manna að með þvi að ganga til þessa fund- ar við Rússa, séu Norðmenn að viðurkenna sérstakan rétt þeirra I þessu máli. En vist leið- ir timinn einn i ljós tilgang og niðurstöður þessa umdeilda fundar. voyager 1 fram hjá Tltan í dag Bandariska geimfarið Voyager 1, mun fara inn á braut undir baug Satúrnusar, i þessari viku, ef áætlun bandarisku geimvls- indamannanna stenst. Geimfariö hefur nú aö baki 3 ára ferö um geiminn og hefur fariö á þeim tlma samtals 94« milljón milur (1.5 billjón kíló- metra). Mun Voyager 1 fara fram hjá Titan, reikistjörnu Satúrnus- ar, kl. 3.45 I dag, aö bandariskum tlma. Er gert ráö fyrir aö geim- fariö fari inn á braut fyrir neöan Satúrnus á morgun, kl. 9.45, aö bandariskum staöartlma. Bandariskir vísindamenn hafa þar meö náö stórum áfanga, en þeir hafa áöur, sem kunnugt er, sent menn til tunglsins og vél- menni til Mars. Þá hafa verið teknar nærmyndir af Júpiter, Mars og Merkúr . Voyager 1 hefur þegar sent ailmargar lit- myndir af Satúrnusi og reiki- stjömum hans á slðustu vikum. Toimreytingum vegna slgllnga á Súez frestað Akveöiö hefur veriö aö fresta tollhækkunum fyrir venjuleg farmskip, sem fara um Sues- skuröinn, þar tii I janúar, aö þvl erkom fram I fréttablaöif Kairó I gær. Aö sögn Ahmeds Mashhour, formanns SCA (Suez canal authority) haföi veriö ákveöiö aö hækkun tolla kæmi til fram- kvæmda 20. þ.m. Samkvæmt henni áttu tollagreiöslur fyrir venjuleg skip aö hækka en greiðslur fyrir ollutankskip átti aö lækka. Atti þetta aö gerast eftir aö lokiö haföi veriö viö dýptarframkvæmdir viö skuröinn. Samkvæmt ákvöröun yfir- valda átti tollur fyrir farmskip aö hækka um 35-70 prósent eftir stærö skipanna. Tollur á ollu- skipum og öörum taitikipum átti aölækka um 19%. Er þettagert til aö auka siglingar tankskipa um skuröinn aö sögn. Ekki hefur veriö gefin nein opinber skýring á þvi hvers vegna breytingum á tollgreíöslum var frestaö. Seðlafalsarar Tveir Frakkar og einn Sviss- lendingur voru teknir fastir á Spáni I slöustu viku, eftir aö fundust falsaöir bankaseölar aö upphæö nær 1,3 milljónir dollara.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.