Vísir - 11.11.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 11.11.1980, Blaðsíða 1
FIMM SLOSUÐUST ÞEGAR VINNUPALLUR HRUNOI: „OF MIKILL ÞUNGI LAGOUR A PALLINN" „Liklegt er að þunginn, sem var lagður á pallinn, sé mun meiri en hann var hannaður fyrir og þvi hafi hann hrunið”, sagði Eyjólfur Sæmundsson öryggismálastjóri, þegar Visir leitaði umsagnar hans um hrun vinnupalla við gamla Búnaðarfélagshúsið við Lækjargötu i gær. Slysiö varö um klukkan fjögur i gærdag og voru fimm menn að vinna viö þriöju hæö hússins, þegar vinnupallurinn hrundi. Mennirnir slösuöust allir og voru fluttir á sjúkrahús, en enginn þeirra er talinn vera i lifshættu. „1 gildi eru reglur, þar sem ýtarlega er skilgreint hvernig á ab byggja vinnupalla til aö þeir þoli þaö álag, sem á þá er sett”, sagöi öryggismálastjóri. „Tveir menn héðan eru nú aö rannsaka hvernig vinnupallurinn viö Bún- aöarfélagshúsiö var byggður og hvort á hann hafi veriö settur meiri þungi, en hann var hann- aður fyrir. Þab liggur fyrir, aö mjög miklum þunga var staflað á þennan pall, m.a. þrem buntum af bárujárni, sem munu vega rúmlega tonn hvert búnt. Auk þess var á svipuöum staö, en á annarri hæö á pallinum, safnað saman múrsteini úr múrbroti, sem átti sér staö i húsinu”, sagöi öryggismálastjóri. SV Vfsismynd: BG Tveir þeirra, sem slösuöust þegar vinnupallarnir hrundu, bornir inn I sjúkrabifreiö viObrögð Biaðamanna^J felags íslands vlð | verkbanni vsí: i .Beiti jm ðllu m tiltæk [um aðgeri lum’ Aimennur fundur blaðamanna í dag „Viö munum beita öllum til- I tækum aögeröum, sem viö höf- I um yfir aö ráöa", sagöi Kári . Jónasson. formaöur Blaöa- I mannafélags islands er Visir I spuröi hann um viöbrögö félags- ins viö verkbanni á blaöamenn, I sem VSi ákvaö i gær. „Okkur finnst þetta ^vera . býsna hart, þar sem viö vorum I nýbyrjaðir samningaviöræöur I fyrir alvöru, og höfum þá sér- stööu aö hafa ekki boðaö neitt I verkfall. Slikar aögeröir a f I hálfu blaöamanna veröá áreiö- J anlega til umræbu á almennum | félagsfundi, sem haldinn veröur i i dag”. Fundur blaöamanna veröur | haldinn kl. 15.30 i dag aö Hótel i Esju. Eins og áöur sagöi ákvað' Vinnuveitendasamband lslands,| aö sett yröi verkbann á félags-. menn bókageröarfélaganna I þriggja, svo og á Blaðamanna-| félag Islands, frá og meö 19.. nóvember. Einnig var ákveöiöl aö setja svokallað ,,samúöar-| verkbann” á aörar starfsstéttir i þjónustu fyrirtækja innan Fé-1 lags isl. prentiönaöarins. Verkbannsaögeröir gagnvart blaöamönnum ná aöeins til I þriggja dagblaöa þ.e. Morgun-1 blaösins, Dagblaösins og Visis' þar sem Timinn, Alþyöublaöiö, | Helgarpósturinn og Þjóöviljinn i eru ekki innan vébanda Félags isl. prentiönaöarins. „En blööin | koma ekki út, þar sem Blaða-1 prent stöövast’.’ sagöi Grétar f Nikulásson, framkvæmdastjóri | FIP i morgun. Guölaugur Þorvaldsson rikis-l sáttasemjari hefur boöað bóka-| gerðarmenn og prentsmiöjueig-. endur til viðræöna kl.2 i dag.l Fulltrúar Vélstjórafélags Suö-| urnesja hafa einnig veriö boöaö-1 ir til fundar hjá sáttasemjara, I en félagið hefur boöaö til verk-1 falls hjá Hitaveitu Suöurnesja frá og meö n.k. sunnudegi. — JSS j HITAVEITUIIOR SPRINGAIEYJIMI Miðstððvarolnar springa, pegar vatninu er hleypt á eftlr viðgerð „Viö höfum hailast aö þvi aö þetta sé framleiöslugalli I rör- unum, en framleiöandinn vill ekki kannast viö þaö og segir engar kvartanir hafa borist frá öörum en okkur”. Þetta sagöi Már Karlsson, bæjartæknifræöingur i Vestmannaeyjum, i samtali við blaöamann Visis, en asbeströr 1 hraunhitaveitunni þar i bæ hafa nú sprungið tvisvar með stuttu millibili. „Þessi rör eru framleidd 1 Vestur-Þýskalandi og eru notuö visvegar um landið og viröast gefa góöa raun alls staöar nema hér”. Már sagðist ekki hafa á reiöum höndum skýringar á hinni slæmu reynslu Vestmannaeyinga, en hugsan- legt væri, ab hitabreytingar væru meiri og örari i hraunhita- veitunni, þar sem um tvöfalt kerfi væri aö ræba, en hjá öör- um hitaveitum. „Samkvæmt útliti þeirra röra, sem farið hafa aö undanförnu, gæti þaö verið ástæöan, en þaö hefur komiö löng sprunga eftir þeim endilöngum”. Nokkub hefur borib á þvi, að miöstöövarofnar 1 húsum hafa sprungib þegar heita vatninu er aftur hleypt á kerfið. eftir aö ný rör hafa veriö sett i staö þeirra sprungnu og hefur þetta valdiö skemmdum á gólfteppum og fleiru. Hafa sumir viljaö kenna þvi um, ab starfsmenn bæjarins hleypi vatninu of skarpt inn á kerfið. Már var spuröur um þetta atriöi. „Þaögeta auövitaö alltaf orð- iö þrýstisveiflur,þegar hleypt er á kerfiö, en þegar ofnar springa er þaö vegna þess ab öryggis- lokar á miöstöövarkerfinu eru stilltir of háir. Þaö eru pipu- lagningamenn.sem taka ábyrgö á þessum hlutum, og okkur hef- ur ekki verið leyft aö hafa stift eftirlit i þeim efnum”. Már sagöi, ab vibgerö tæki venjulega um tvær klukkustundir þegar rör springa og beinn kostnaöur vib hana væri 200—300 þúsund krónur. — p.M./G.S„ Vestmannaevium

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.