Vísir - 12.11.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 12.11.1980, Blaðsíða 6
6 VtSIB MiOvikudagur 12. nóvember 1980. 0 Kanadiski tugþrautarmeistarinn Steve Kemp á æfingu rneö nokkrum ungum stúikum úr sinu nýja féiagi, Ármanni, f Baldurshaga Igærkvöldi. Visismynd GA. Þá verður harlst um áhorfendur! Nú er vitab, aö tslands- og bikarmeistararnir I handknatt- ieik karla, Haukar og Vikingur, eiga eftir aö heyja haröa bar- áttu um islenska áhorfendur þann 3. desember n.k. Þann dag eiga bæöi liöin aö leika I Evrópukeppninni hér heima, og er ekki útlit fyrir aö nein breyting geti orðiö þar á. Leikdagar Vlkings gegn ung- versku meisturunum Tata- banya I Evrópukeppni meist- araliöa voru endanlega ákveð- nir I þessari viku, og mun fyrri leikurinn fara fram I Laugar- dalshöllinni miövikudaginn 3. desember. Haukarnir voru löngu búnir aö fastsetja þann sama dag fyrir fyrri leik sinn gegn þýska stórliöinu Nettelstedt I Evrópu- keppni bikarmeistara, og er ekki möguleiki á aö fá breytingu á þeim leikdegi hjá Þjóðverjun- um. Haukarnir voru búnir aö panta Laugardalshöllina þennan dag, en nú hafa Vik- I I I I I I I ingar óskaö eftir henni fyrir | sinn leik. Reykjavikurfélögin _ ganga fyrir um leigu á Laugar-| dalshöllinni, svo þaö mun þýöa, ■ aö Haukarnkir veröa aö bakka | meö sinn leik þaðan. Þar sem þeir geta ekki fengiö ■ Þjóöverjana til aö leika hér ■ annan dag, verða þeir aö fara á ■ stúfana og finna sér annaö hús. ■ Ætti þaö ekki aö vera erfitt hjá ■ þeim, þvi þeir eiga aö hafa ■ greiöan aögang aö iþróttahús-® inu i Hafnarfiröi. Leiki þeir þar, og Vikingarnir " á sama tima i Laugardalshöll-1 inni, má örugglega búast viö ™ hörku keppni á milli félagana ■ um áhorfendurnar og veröa þar B án efa öll vopn notuö. Góö aö- ■ sókn kemur til meö aö skipta ■ miklu máli fyrir bæöi félögin, ■ þvi aö meö henni koma þeir ® peningar, sem þau þurfa til að I brúa þann óheyrilega kostnað, ® sem þvi fylgir að taka þátt i Ev- ■ rópukeppni fyrir islensk félags- _ liö.... -kipj • SIGURÐUR GRÉTARSSON. Siguröur stöö sig vel meö Homburg Siguröur Grétarsson stóö sig meö mikium ágætum meö hinu nýja þýska liöi sinu, Homburg, I 2. deildinni I vestur-þýsku knattspyrnunni á iaugardaginn, en þá lék Homburg erfiöan leik á útivelli og sigraöi 1:0. Ragnar Margeirsson lék ekki meö i þeim leik, en bæöi hann og Siguröur léku meö liöinu I deild- arkeppninni helgina þar á und- an, og fengu báöir mjög góöa dóma. Sagöi I vestur-þýska knatt- spyrnublaöinu „Kicker” aö ís- lendingarnir tveir hjá Homburg hafi báöir leikiö vel og eigi þeir eftir aö styrkja liö Homburg, þegar liöi á veturinn... — klp — Magnús var nálægt Dví að skora... Magnús Bergs iék I gærkvöldi I fyrsta sinn i búningi Borussia Dortmund I Vestur-Þýskalandi. Mættu þá leikmenn Borussia áhugamannafélagi I borginni i tiiefni afmælis þess, og tók Atli Eövaldsson einnig þátt I þeim leik. Magnús kom inn á I siöari hálfleik og stóö sig ágætlega, miöaö viö þaö aö hann haföi veriö á langri og erfiðri æfingu i fyrr um daginn. Var hann mjög nálægt þvi aö skora i þessum fyrsta leik sinum meö Borussia Dortmund... — klp — Tugpraularmeistari Kanafla tn Ármanns Vildi heldur æfa á ísiandi Frjálsiþróttadeild Armanns hefur fengiö til liös viö sig besta tugþrautarmann Kanada, Steve Kemp. Mun hann keppa fyrir Ar- mann I vetur,sjá um þjálfun yngri aldursflokka og aöstoöa Stefán Jóhannsson aöalþjálfara Ar- menninga viö þjálfun þeirra eldri. Steve Kemp varö kanadiskur meistari I tugþraut I sumar, og sigraöi einnig i kanadiska útöku- mótinu fyrir ólympiuleikana I Moskvu I sumar, en Kanadamenn hættu siöan viö þátttöku I þeim eins og ýmsar aörar þjóöir. Besti árangur Steve Kemp i tugþraut er 7405stig og eru þá all- ir timar teknir meö rafmagns- timatöku. A hann mjög athyglis- veröan árangur I ýmsum grein- um. Má þar t.d. nefna 10,7 sek- úndur i 100 metra hlaupi, 7,52 metra i langstökki og 48,7 sek i 400 metra hlaupi svo aö eitthvaö sé nefnt. Steve Kemp hefur undanfarin tvö ár æft I San Joes I Kaliforniu, og þar kynntist hann mörgum Is- lendingum, sem einnig voru viö frjálsiþróttaæfingar þar. Kom hann aö heimsækja þá i haust og hreifst þá svo mjög af öllu hér, aö hann ákvaö aö yfirgefa Kaliforniu og æfa heldur á Islandi. „Þetta er allt annar hugsunar- háttur og andrúmsloft hjá þeim, sem æfa frjálsar Iþróttir hér en þeim, sem ég æföi meö i Kaliforn- iu”, sagöi hann i viötali viö Vísi i gærkvöldi. .JHugarfariö hjá þessum mönnum hér er þannig, aö þaö hugsa allir um þaö aö bæta sig og ná langt, og allir eru reiöu- búnir aö hjálpa hver öörum. en í sólinni í Kaliforníu Meö svona fólki vil ég æfa, þvi aö hef trúá.aöþaöhjálpimér til áö ná þvi út hjá mér, sem ég hef alltaf verið aö keppa aö. Það veitir mér uppörvun og er miklu mannlegra og heilbrigðara á öll- am ■sviöum en þaö sem ég hef áöur æft meö. Ég hef einnig mjög gaman af þvi að kenna krökkunum hér. Þar er sami áhuginn aö bæta sig og hjá þeim eldri og þaö er virkilega gaman aö horfa á þaö þegar vel tekst til og þeir sjá og finna, aö þeim hefur fariö fram. Þá ljóma andlit þeirra og þaö eitt er mikil uppörvun fyrir mann eins og mig til aö gera enn betur”. Steve Kemp æfir sjálfur svo til daglega á Armannssvæöinu og i Laugardalnum, og er hann þar jafnan meö spretthlaupurunum Sigurbi Sigurössyni og Vilmundi Vilhjálmssyni og tugþrautar- kappanum Stéfáni Hallgrims- syni. Unglingana er hann hann aftur á móti meö I Armannsheim- ilinu á þribjudögum kl. 18.00 og i Baldurshaga á sama tima á föstudögum, og þar segist hann vilja sjá sem flest ný andlit i vet- Fjórlr lii stokkhólms - til að keppa á NM i badminton tsiendingar veröa meö fjóra keppendur á Noröurlandamót- inu I badminton, sem fram fer I Stokkhólmi i Sviþjóö um næstu helgi. Þeir sem þar keppa veröa þessir: Jóhann Kjartansson, TBR Broddi Kristjánsson, TBR Kristin Magnúsdóttir, TBR Kristin Berglind Kristjánsd. TBR Búiö er aö draga I fyrstu um- ferö keppninnar, og þá mætir þá Jóhann Svianum Torbjörn Pett- erson og Broddi Finnanum Thomas Westerholm i einliöa- leik karla. Kristin Berglind fær Kárin Lindquist frá Sviþjóö i fyrstu umferö i einliöaleik kvenna, og nafna hennar Magn- úsdóttir fær einnig sænska stúlku til aö keppa vib þá, Carin Andersen aö nafni. 1 tviliöaleiknum fá þær nöfn- urnar einnig aö berjast viö sænskar stúlkur I fyrstu um- feröinni, en piltarnir fá þá aö spreyta sig gegn tveim Finnum. I tvenndarleiknum veröur keppnin á milli Islands og Svi- þjóöar I fyrstu umferðinn, en þar keppa þau saman fyrir ls- lands hönd, Jóhann og Kristin Berglind annars vegar og hins- vegar Broddi og Kristin Magn- úsdóttir. — klp — ALFREÐ . . . KR-ingurinn 1 skotfasti. Sigurðurj skorar i mesl... Siguröur Sveinsson — vinstri- handarskyttan sterka úr Þrótti, hefur skoraö flest mörk I 1. deildarkeppninni I handknatt- leik — hann hefur skoraö 64 mörk I 6 leikjum — eöa aö meöaltali 10,6 mörk I leik, sem er frábær árangur. Alfreö Glsiason, hinn skotfasti leik- maöur KR, hefur skoraö 56 mörk 17 leikjum — 8 mörk I leik. 1 Siguröur Sveinss., Þrótti.. 64/14 1 | Alfreö Gislason, KR...56/15 | ■ Kristján Arason, FH...55/31 ■ ' Axel Axelsson, Fram ....50/28 ' | Gunnar Bjarnason, Fylki . 39/111 . HöröurHaröarson.Hauk I um......................38/20 ' I Þorbergur Aöalsteinss. I Konráö Jónsson.KR.......34 | ÞorbjörnGubmundsson, Val.....................34/14 I Bjarni Guömundsson, Val. 29 I | Páll Olafsson, Iwötö'...28 | 1 Július Pálsson, Haukum .. 26/3 | Steinar Birgisson, Vik..24 I Björgvin Björgvinss., ' Fram ...................21 | Arni Indriöason, Vflúng ... 21/121 . Páll Björgvinsson, Vflc .... 20/5 i I -SOS1 L_____________________________i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.