Vísir - 12.11.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 12.11.1980, Blaðsíða 14
Aiiglysendtir! LAUGARDAGINN 29. nóvember verdur Helgarblað Vísis nokkuð sérstakt í tilefni sjötíu ára afmælis Vísis hefur vinnuhópur núverandi og fyrrverandi blaðamanna Vísis tekið saman fjölbreytt og skemmtilegt lesefni m.a.: • Frostaveturinn mikli 1918 • Spánska veikin 1918 • Afreksfólk frá 1920-1930 • Kreppan 1930 • Gúttóslagurinn 1932 • Seinni heimstyrjöldin 1939-1945 • Verkfallið mikla 1955 • Tónninn í Þorskastríðinu 1958 • Fylgst með upphafi Berlínarmúrsins 1961 • Bítlaæðið á íslandi 1965 • Þegar The Kinks heimsóttu ísland 1965 • ....og handritin komu heim 1971 • Þegar minkurinn sótti messu og söfnuðurinn sameinaðist um að koma honum fyrir kattarnef 1971 • Borgarfógeta hótað lífláti 1971 • Gosið í Eyjum 1973 • Þegar Þorsteinn Pálsson fékk kvennaorðuna 1975 Vinsamtegast pantið auglysingar sem fyrst eða í síðasta tagi þriðju- daginn 18. nóvember AFMÆLISBLAÐ Sími 86611 VlSIR MiOvikudagur 12. nóvember 1980. Miðyikudaf|url2. nóvember_198<L vísm Gisli var á leiöinni i skólann, þótt stutt væri aö fara og tlmi heföist ekki fyrr en hálfri klukkustund siöar. Honum fannst betra aö vera tfmanlega. Þjálfunar- skðli rekinn í Skálatúni Þjálfunarskóli rikisins er einnig rekinn I Skálatúni. Stofnunin heyrir undir mennta- málaráöuneytiö og tengist þvi ekki fjár- hagslega rekstri Skálatúnsheimilisins. En skólinn er rekinn fyrir vistmenn heimilisins á skólaskyldualdri. Viö hittum skólastjórann Birgi Bjarnason aö máli og inntum hann eftir starfinu, en Birgir hefur starfaö viö skólann i 6 ár. Kennsla fer þannig fram aö tveim til f jór- um er kennt i einu. Kennslustarfiö krefst mikillar þolinmæöi en ávöxtur árangursins er þvi meiri. Börnin hafa litla sjálfsmynd og þvi er nauösynlegt aö reyna aö efla hana. 1 þessu gegna speglar miklu hlut- verki og i einu herbergjanna var spegil- veggur, þannig aö nemandinn gat fylgst meö hreyfingum sinum og svipbrigöum. Annar stór þáttur kennslunnar, aö sögn Birgis er aö fá fram skýrt tal hjá nemend- unum. Þvl ennotuö fjölbreytileg frásagnar- verkefni, og af sérstökum myndspjöldum eiga nemendur aö mynda frásögn og um leiö eru þeim kenndir litirnir. Þannig eru til fjölbreytileg verkefni I þessa veru. Skólinn er búinn ýmsum merkilegum búnaöi, þótt eflaust mætti viö hann bæta. Meöal búnaöar má nefna talæfingatæki, þar sem nemendur sjá setningu um leiö og hún er borin fram i tækinu og geta þeir jafnframt lesiö og skrifaö setningar inn á tækiö. Viö skólann starfa 7 starfsmenn í 5 1/3 stööu. Á leiöinni frá skólanum, sem er f einnar hæöar timburhúsi, hittum viö einn nemandann, hann Gisla. 1 miöju hádeginu arkaöi hann i skólann, brennandi af áhuga þvi hálf klukkustund var til upphafs kennslustundar. En hann lét sllkar aö- finnslur litiö á sig fá og vildi frekar bföa timans i skólanum sinum heldur en annars staöar. _AS STARFSGLEBI í FYRIRRUMI FRA HEIMSÚKN í VISTHEIMILIÐ SKALATÚN Hafdfs Helgadóttir, sem nú hefur forstööu fyrir heimilinu, en Dadda Ingvadóttir starfar nú meö henni til áramóta. (Visismyndir Ella) Elias var aö hefla spýtu. Þetta var vandaverk ef vel átti aö vera og þar skeikaöi Eiiasi hvergi. t matsalnum, fengu menn súpukjöt, og nýjar kartöfiur. ,,Já, hann er alveg ágætur” sögöu vistmenn um matinn. » MiiuuiHuiumu »ai sér rétt tima tii aö iita upp og brosa. Skálatúnsheimiliö i Mosfells- sveit hefur nú veriö starfrækt i 26 ár. A þeim tima hafa byggingar stækkaö og vistmönnum fjölgaö ogeru þeir nú 55 aö tölu en starfs- menn heimilisins eru um 50, þar af nokkrir i hlutastarfi. Skáiatún er heimili fyrir van- gefna. Þar hafa þeir aöstööu til starfa náms og leikja. Vísismennheimsóttu Skálatún 1 gær og var vel tekiö af heimilis- mönnum. Starfsandi var einstak- ur, menn unnu aö ýmsum verk- efnum, teiknuöu, lituöu, saumuöu i, ófu, smiöuöu og brostu breitt til gestanna. Sjálfsbjörgin „Vistmenn hér eru á aldrinum 6-53 ára. Meirihlutinn er kvenfólk ogstórhluti vistmanna er mongo- litar” sagöi Hafdís Helgadóttir, annar forstööumanna heimilis- ins, er Vfsir fræddist af henni um starfiö. Dadda Ingvadóttir er einnig forstööukona viö heimiliö, en eftir 1. janúar 1980, mun Haf- dis ein gegna forstööu þessa stóra heimilis. „Okkar markmiö hér gengurút á aö gera vistmenn sem mest sjálfbjarga matast, klæöast, og bjarga sér eins mikiö sjálf og þau geta. Viö höfum reynt aö koma nokkrum út til starfa i þjóöfélag- inu og nú sækja 3 starfsmenn vinnu sina niöur i bæ á almennan vinnumarkaö. Þá eru tveir á vernduöum vinnustaö og 3 sækja skólann I öskjuhliö”, sagöi Haf- dis. Skálatún er sjálfseignarstofn- un, rekin á daggjöldum. Þaö má nærri geta aö daggjöldin standa illaundirrekstri, þar sem hlutfall launa starfsfólks veröur stööugt hærra. Þvi'riöur á aö nýta vel þaö fé sem fyrir er og ýmsir aöilar hafa veitt ómetnalegan stuöning, aö sögn Hafdisar. Heimilisstjórnin er þannig skipuö aö landlæknir skipar for- mann, 2 eru frá styrktarfélagi vangefinna og 2 frá Stórstúku ls- lands, sem Hafdis sagöi aö heföu veitt heimilinu mikla hjálp. Vinna fyrir fyrirtæki i borginni Heimiliö rekur vinnustofu. Fyrir utan ýmiskonar hannyröir eftir vistmenn, sem seldar eru þeim sem vita um þessa iöju og koma oft til innkaupa, má nefna vinnu fyrir fyrirtæki I Reykjavik, en fyrirtækin greiöa starfsmönn- um sinumaö sjálfsögöu laun fyrir vinnuna. Þetta eru fyrirtækin Sólarfilma, Lystadún og Plast- prent. Hér er um aö ræöa ýmis rööunarverkefni svo sem aö raöa i poka og pakka inn. Þegar Vlsis- menn bar aö garöi voru þegar komnir staflar i pökkunarher- bergiö en einnig haföi Agúst Þor- valdur Höskuldsson sérstakaaö- stööuviö vinnusina þar sem hann vann viðpóstkort fyrir Sólarfilmu hf. Þá má nefna aö vistfólk hjálpar til viö vinnu i þvottahúsi og eld- húsi. Listagripir i smiðastof- unni 1 kjallara eins starfsmanna- hússins er rekin smiöastofa fyrir vistmenn, auk þess sem einn þeirra haföi komiö sér upp sér- stakri aöstööu viö aö raöa inn um- slögum. „Þetta erupóstkort fyrir Sólar- filmu hf,” sagöi Ágúst Þorvaldur Höskuldsson. „Eg er búinn aö vinna viö þetta slöan i fyrra og ég hef mikiö gaman af þessari vinnu”. Agiist Þorvaldur sagöi okkur að einmitt hinn 10. nóvem- ber daginn áöur en Visismenn bar aö garöi, hafi veriö tveir mánuöir frá þvi hannfór i margfræga flug- ferö meö félögum sinum. Þannig virtist hann hafa gott minni á þaö sem gerst haföi umhverfis hann og viö kvöddum þennan heiöurs- mann þar sem hann hélt áfram viö starf sitt. Trégripur einn barst okkur fyrir sjónir. Gripinn haföi hann Arni smiöaö og vandaö mjög til verksins. Ekki má gleyma honum Eliasi, sem rétt haföi tima til þess aö lita upp frá vinnu. Hann var sannarlega ekki lengi aö liöa dagurinn hjá þeim félögum. Hestar, hænsni og svín A Skálatúni er rekinn smábú- skapur. Hænsni og svin eru nokk- ur og nýtur heimilið góös af starf- seminni og lækkar töluvert rekstrarkostnaö. Skálatún á landsvæöi allt vest- ur aö sjó. Þar er þvi mikiö svæöi ónotað en brugöiö hefur veriö á þaö ráö aö hafa þar hesta 1 hag- beit, en meö þvi fást einnig nokkrir aurar. Þá eru ræktaöir tómatar og gúrkur á staönum. Vistmenn eiga saman hryssu og folald svo enginn skyldi efast um aö aöbúnaöur er hinn ánægjuleg- asti þött sýnilega væri oröiö þröngt um i vistarverum. Viö kvöddum svo vini okkar I Skálatúni sem endurguldu meö sama ánægjulega brosinu og viö fengum viö móttökurnar nokkru áöur. —AS Agúst Þorvaldur Höskuldsson kom fyrst á Skálatúnsheimiliö 1968 en sagöist hafa byrjaö viö þessa vinnu I fyrra. Hann raöar og pakkar póst- kortum fyrir Sólarfilmu hf. Edda haföi nýlokiö viö aö gera fallega mottu, og hún má svo sannar lega vera stolt af verkinu. Arni haföi unniö þennan trémann og slfpaö svo vel aö hvergi voru misfellur. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.