Vísir - 12.11.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 12.11.1980, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 12. nóvember 1980/ 265. tbl. 70. árg. Frá félagsfundi blaöamanna. VIsismynd:Ella Bleoamenn nooe verkfaii á hrem dagniððum: Frekarí aðgeroir ræddar í dag Stjórn og trúnaöarmanna- ráð Blaðamannafélags tslands ákvað 1 gær aö booa til vinnustöðvunar á þrem dag- blööum, frá ogmeö 20. nóvem- ber n .k. Var þetta gert i fram- haldi af verkbannsboðun Vinnuveitendasambands Islands á blaðamenn, sem vinna á viðkomandi bíöðum. Verða frekari aðgerðir- blaða- manna ræddar i dag. Akvörðunin um vinnustööv- un blaðamanna var tekin að afloknum fjölmennum félags- fúndi I Bl. Kemur hiin til framkvæmda á Morgunblað- inu, Ðagblaðinu, Visi og einnig á Vikunni. A félagsfundinum kom fram mikil almenn óánægja með verkbannsaðgerðir VSI. Var þar samþykkt einróma álykt- un, þar sem vinnubrögð sam- bandsstjórnar VSl eru harð- lega fordæmd. Þar segir enn fremur, að verkbann þetta sé boðaðnokkrum dögum eftir að ' raunverulegar samningavið- ræður blaðamanna og útgef- enda séu hafnar. Veki það furðu Bí, að VSI, sem ekki sé viðsemjandi blaðamanna, boði verkfall á félagsmenn i Blaðamannafélaginu, vegna kjaradeilu, sem sé blaða- mönnum óviðkomandi meö öUu. „Félagsfundur BI lýsir fullri ábyrgð á hendur útgef- endum, vegna þeirra aðgerða, sem blaðamenn neyðast til að grípa til. Bl áskilur sér allan rétt til að gripa til allra til- tækra gagnaðgerða", segir i ályktuninni. —JSS STÓRBINGð í SIGTÚNI „Hér er troðfullt herbergi af bingóvinningum, sem við höf- um safnað I verslunum og við- ar',' sagði Hafdis Helgadóttir, en einmitt i kvöld verður Skálatúnsheimilið með Stór- bingó I Sigtuni. Hefst það klukkan 20.30 en húsið opnað klukkan 19.30. Aðalvinningurinn er hálfrar milljónar króna utanlandsferð fyrir tvo, meft Samvinnuferð- um-Landsýn. „Allir hafa tekið okkur mjög vel, þegar við.leituðurn eftir vinningum? Sjá opiiu VIsis. MINNIINHHEIMTA OPIHBERRA GJALDA en betur gengur að ná inn fasteignaglöldum nú en I lyrra Innheimta opinberra gjalda viröist ganga beld- urverríárenásamatíma , i fyrra, en í fasteigna- gjöldum snýst dæmið við. Samkvæmt upplýsingum ólafs HaUdórssonar, skrifstofustjóra Gjaldheimtunnar, nárhu innborg- anir opinberra gjalda hinn 31. oktober 1980, 58,19% af heildar- álagningu. Sé dráttarvaxtatalan tekin með eru innborganir 54,21%. A sama tima I fyrra voru innborganir án dráttarvaxta komnar i 59,49% og með dráttar- vöxtum 55,36%. Af eftirstöövum greiðslu á opin- berum gjöldum frá fyrra ári, eru 54,82% greidd og með dráttar- vöxtum veröur talan 48,63%. Asamatima I fyrra var búið að greiða 56,86% eftirstöðva, án dráttarvaxta. I fasteignagjöldum snýst dæm- ið við og virðast greiðslur vera nokkru betri i ár en á sama tima i fyrra. Nú nema innborganir 94,90% af heildarálagningu an dráttarvaxta, en voru á sama tima I fyrra 93,66%. — AS r~~" "i Félagar úr Flugbjörgunarsveitinni sjást hér við björgunarsýningu á Hótel LoftléiOum. Þeir eru að láta sjúkrakörfu sfga niður einn vegg hótelsins. Sjá nánar á bls. 17. Visismynd: Ella. L ATOKI VERÐI í KVÖLD Búist er við miklum átökum á aðalfundi Varðarfélagsins, félagi sjálfstæðismanna I Reykjavik, sem haldinn veröir kvöld. Þar munu koma fram tveir listar I stjórnarkjöri, og hefur verið stift smalað sið- ustu daga. Uppstillingarnefnd hefur ákveðið að gera tillögu um Ragnhildi Helgadóttur, fyrrv. alþm. i formannssætið, en Ragnhildur gegnir engri stöðu i Sjálfstæðisflokknum eins og er. . _ Jafnframt gerir uppstilling- arnefnd tillögu um aðra stjórnarmenn: Ester Guö- mundsdóttur, Gunnar Hauks- son, Gisla Jóhannsson, Gústaf B.Einarsson og Július Haf- stein. Samkomulag mun hafa verið i uppstillingarnefnd um þessi nöfn, en i nefndinni áttu sæti óskar Friðriksson, Björgúlfur Guðmundsson og Ingibjörg Rafnar. Fráfarandi varaformaður Varðar, Þórir Lárusson, mun hafa verið óánægður með þessa uppstillkigu og gefur kost á sér til formennsku á fundinum i kvöld. Jafnframt bjóða stuðningsmenn hans fram Helenu Albertsdóttur (Guðmundssonar), Ingu Magnúsdóttur, Sigurjón Fjeldsted og Kristinu Magn- usdóttur. S.G. , Alfreð flutti vantraust á Sigurð: Fjárhags- og viðskiptanefnd neðri deildar Alþingis sat á fundi i morgun með Erni O. Johnson, stjórnarformanni Flugleiða, til að ræða nánar svar stjórnar félags- ins viö skilyrðum þeim, sem efri deild setti fyrir fjárhagsaðstoð rlkisins til Flugleiða. Vfsi tókst ekki að ná tali af Erni i morgun, og Sveinn Sæmundsson TILLAGAN HLAUT ENGAN STUÐNING blaðafulltrúi Flugleiða kvaðst engar upplýsingar geta gefið um stjórnarfund Flugleiða og vísaði til formannsins. Samkvæmt upp- lýsingum, sem Vfsir hefur aflað sér eftir öðrum leiöum, tók stjórn Flugleiða vel I skUyrði efri deild- ar iheiid, en telur þo vafasamt að hin skilyrðin.t.d. um takmörkun atkvæðisréttar einstakra hluta- fjáreigenda ,geti staðist. A stjórnarfundi Flugleiða I gær, bar Alfreð Eliasson fram tillögu um vantraust á Sigurð Helgason, forstjóra. Enginn þeirra sem VIs- ir ræddi við I morgun, vildi stað- festa þetta eða játa og visuðu allir á örn. ó. Johnson. Hins vegar hefur það kvisast, aö Alfreð hafi ekki haft erindi sem erfiði, þvi að tillögunni hafi vægast sagt verið illa tekið af öðrum stjórnarmönn- um og Alfreö hlotið þungar ákúr- ur fyrir. — SG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.