Vísir - 14.11.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 14.11.1980, Blaðsíða 20
VtSIR Föstudagur 14. nóvember 1980 i Laugarásbió frumsýnir í dag I myndina „Karate upp á líf og I dauóa”. Svo sem nafníö bendir I til er þetta inikil slagsmála- I mynd. 1 dal nokkrum safnast j menn af mörgu þjóöerni til aö j keppa i vigalþróttum, og er ■ ýmsum brögöum bcitt. ■ Mynd þessi er byggö á þjóö- • sögum, og aö þvi er framleiö- I endur halda fram, meöal ann- | ars á Islenskum þjóösögum og J fornbókmenntum. J I aöalhlutverkum eru David J Carradine, Jeff Cooper, Erica J Greer og Christopher Lee. Leik- | stjóri er Bichard Moore. I Stjörnubió: I Stjörnubfó sýnir nú myndina I „Mundu mig”. Þetta er sérstæö I mynd og spennandi I þokkaból. j Með aöaihlutverk fara Geral- j dine Chaplin, Anthony Perkins, | Moses Gunn og Berry Berenson. | Leikstjóri er Alan Rudoiph. I Austurbæjarbió: J Austurbæjarbió sýnir nú nýj- J ustu Trinity myndina „Ég elska J flóöhesta”. Eins og aörar Trin- I ity myndir er þetta hressileg I ærslamynd meö Bud Spcnser og I Tcrence Hill f aöalhlutverkum. I Leikstjóri er Italo Zingereiii. Hafnarbió: • I Hafnarbiói er hrolivekjan ■ „Moröin I Vaxmyndasafninu”. J Þetta ku vera spennandi og J dularfuli mynd sem gerist i J óhugnanlegu umhverfi. MeÖal J ieikara má nefna Ray Milland J og John Carradine. I Tónabió: J Tónabló hefur hafiö sýningar I á myndinni „Barist til siöasta j manns”. Myndin fjallar um j Vietnam strföiö og afleiöingar j þcss. Aöalhlutverk leika Burt j Lancaster og Craig Wasson. i Regnboginn: j í A sal er stórmyndin „Tiö- I indalaust á vesturvfgstöövun- j um” sem gerö er eftir sam- j nefndri sögu Erich Marie Re- j marque, einni frægustu striös- j sögu sem rituö hefur veriö. Meö j helstu hlutverk fara Richard | Thomas, Ernest Borgnine og | Patricia Neal. Leikstjóri er Del- i bert Mann. | Nýja Bió: | Rósin hefur fengiö góöa dóma J i fslenskum blööum. Margir J halda þvf fram aö myndin fjalli I um Janis Joplin, sem dó sem I eituriyfjasjúklingur langt fyrir I aldur fram. Meö aöalhlutverk I fara Bette Midlcr og Alan I Bates. I Háskólabíó: j Háskólabió sýnir nú mynd, | sem kailast „I svæiu og reyk”. • Þetta er bráðfyndin ærslamynd . og fjallar aö nokkru leyti um J reykingar. J Borgarbió: t Borgarbió hefur tekið til sýn- I ingar gamanmyndina „Undra- | hundurinn” (C.II.O.M.P.S.) | „Hann er hetjan sem hatar hest...” Sðnglelkurinn Grettlr frumsvnflur í Austurbælarniól í kvðld „Verðuröu Grettir minn Grettirhinn sterki? Veröur þá gæfan ei meö þér I för? Þú ert svo spaugilegt spurningarmerki, já eintóm spurning en hvar erusvör?” Þetta er fyrsta visan i upphafs- söng Grettis, söngleiknum sem Leikfélag Reykjavikur frumsýnir i kvöld. Asdis, móðir Grettis spyr. Liklega verður gæfan i för með Leikfélaginu, höfundar, leikarar og allir aðstandendur lofa það góðu. Leik- og söngtextar eru eft- ir Þórarinn Eldjárn skáld og fyrirgefur hann Visi vonandi, þótt hér sé birt án leyfis höfundar. En meðfylgj.andi ljósmyndir gefa hugmynd um það sem við eigum von á. Og aftur og án leyfis, koma visuorð frá Þórarni, auglýsinga- söngur um Grettisþættina, en i söngleiknum er Grettir nefnilega sjónvarpshetja: „Gretti skuluð þið skrúfa frá. Hetjuna horfið svo á. Hann er hetjan sem hatar best, getur flest og gerir mest. ÞannigerGrettir! Grettir sterki er sterkastur, mestur karl og merkastur Við viljum Gretti! ” Egill ólafsson, höfundur tónlistarinnar, er fyrir miöri mynd. Hann leikur Glám, sem I þessu tilfelli er sjónvarpsdraugur. Vfsismynd: Ella Þaö er enginn annar en Grettir sjálfur sem sýnir þessi svaka tilþrif. Kjartan Ragnarsson leikur Gretti. Vísismynd: Ella LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Rommí f kvöld uppseit þriðjudag kl. 20.30 Ofvitinn laugardag uppseit fimmtudag kl. 20.30. Að sjá til þnu maður! sunnudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir Miðasala i Iönó kl. 14-20.30. Sími 16620. I Austurbæjarbíói Frumsýning i kvöld kl. 21.00 frumsýningar- og grá kort gilda 2. sýning sunnudag kl. 21.30 rauö og blá kort gilda Miðasala i Austurbæjarbfói kl. 16-21. Sími 11384. Nemendaleikhús Leiklistaskóla Islands islandsklukkan eftir Halldór Laxness. 14. sýning sunnudag kl. 20. Uppselt. 15. sýning þriðjudag kl. 20 16. sýning miðvikudag kl. 20. Uppiýsingar og miöasaia i Lindarbæ alia daga nema laugardaga frá kl. 16—19. Sfmi 21971. »» ill y ÞJÓÐLEIKHUSIfl Smalastúlkan og útlag- arnir i kvöld kl. 20. Könnusteypirinn póli- tíski laugardag kl. 20. óvitar sunnudag kl. 15. Tvær sýningar eftir. Snjór sunnudag kl. 20 Sföasta sinn Litla sviðið: Dags hríðar spor þriöjudag kl. 20.30. Uppselt. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. Hin æs akstursmynd, meö Stevei McQueen, sem nú er nýlát-, inn. Þetta var ein mesta uppá-1 haldsmynd hans, því kapp- akstur var hans lff og yndi., Leikstjóri: Lee H. Katzin 1 tsienskur texti Endursýnd kl. 5 — 7 — 9 og 11,15 Sprenghlægileg ærslamynd með tveimur vinsælustu grinleikurum Bandarikj- anna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Sími 50249 Maður er manns gam- an Drepfyndin ný mynd, þar sem brugöiö er upp skopleg- um hliöum mannlifsins. Myndin er tekin meö falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förnum vegi. Ef þig langar til aö skemmta þér reglulega vel, komdu þá i bfó og sjáöu þessa mynd. Þaö er betra en aö horfa á sjálfan sig i spegli. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 9 Sími 11384 Nýjasta //Trinity-myndin": Ég elska flóðhesta. (I’m for the Hippos). Sprenghlægileg og hressileg, ný, itölsk-bandarfsk gaman- mynd i litum. tsl. texti. Sýnd kl. 5. Hækkaö verö. Mundu mig (Remember my Name) íslenskur texti Afar sérstæö spennandi og vel leikin ný amerisk úrvals- kvikmynd f litum. Leikstjóri: Alan Rudolph. Aöalhlutverk: Geraldine Chaplin, Anthony Perkins, Moses Gunn, Berry Berenson Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ""t1— 1 Ný bandarisk stórmynd frá Fox, mynd er allsstaðar hef- ur hlotið frábæra dóma og mikla aðsókn. Þvi hefur ver- ið haldiö fram að myndin sé samin upp úr siöustu ævi- dögum i hinu stormasama lifi rokkstjörnunnar frægu Janis Joplin. Aðalhlutverk: Bette Midler og Alan Bates. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verö. SÆJARBíð* —Simi 50184 Caligula Þar sem brjálæðiö fagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Cali- gula. Caligula er hrottafeng- in og djörf en þó sannsöguleg mynd um rómverska keisar- ann sem stjórnaöi meö morðum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viökvæmt og hneykslunargjarnt fólk. Islenskur texti. Aöalhlutverk: Caligula Malcolm McDowell Tiberius.Peter O’Toole Drusilla .. Teresa Ann Savoy Caesonia...Helen Mirren Nerva.............John Gielgud Claudisu . GiancarloBadessi Sýnd kl. 9. Hækkaö verö. Nafnskirteini.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.