Vísir - 14.11.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 14.11.1980, Blaðsíða 25
Föstudagur 14. nóvember 1980 Ýtsm 25 ídag ikvöld Sjónvarp klukkan 21:25: Flokkapðlitík í verkalýðsbaráttu útvarp tii - aðalefnið I Fréttaspegii Flokkapólitik i verkalýðsbar- áttu er aðalmálið i Fréttaspegli kvöldsins. Rætt verður við Aðal- heiði Bjarnfreðsdóttur um reynslu hennar af ihlutun stjórn- málaflokkanna viö kjör ásfðasta þingi ASÍ, en þar var hún í fram- boði til varaforseta. Ennfremur munu Karvel Pálmason og Asmundur Stefánsson, sem báðir hafa gefiö kost á sér til foseta- kjörs á næsta ASl-þingi, skiptast á skoðunum um áhrif stjórnmála- flokkanna i verkalýðshreyfing- unni. Þá verða tekin til athugunar lána- og greiðslukjör þeirra, sem eru aö festa sér húsnæði i fyrsta sinn. Rætt verður við ungt fólk sem er að koma sér upp þaki yfir höfuðið, og Hallgrim Snorrason, hagfræðing hjá Þjóðhagsstofnun. Að utan verður getið stjórn- mála i'Færeyjum, þar sem nú eru nýafstaðnar kosningar til lög- þingsins, en þær kynnu að leiða til stjórnarskipta i Færeyjum. Þá verður fjallað um hungurverkfall fanga i Belfast á Norður-lrlandi, og stuttlega um stjórnmál og óöld á Jamaica. Umsjónarmenn Fréttaspegils aö þessu sinni eru fréttamenn- irnir Bogi Agústsson og Guðjón Einarsson. Guðjón Einarsson Laugardagur 15. nóvember 7.00 Veðurfregnir, Fréttir. 7.10. Bæn. 7.15 Leikfími 7.25 Tónleikar. Þulur velurog kynnir. 8.10 Fréttir. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjömsdóttir 11.40 Barnalög, leikin og sungin. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 F réttir 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.45 tþróttir Hermann Gunnarsson segir frá. 14.00 1 vikulokin Umsjónar- menn: Asdis Skúladóttir, Askell Þórisson, Björn Jósef Arnviðarson og óli H. Þórðarson. 15.40 tslenskt mál Jón Aöal- steinn Jónson cand, mag, talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb: —VI. Atli Heimir Sveinsson kynnir næturljóð (noktúrnur) eftir Chopin. 17.20 Úr bókaskápnum 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Heimur I hnotskurn". saga eftir Giovanni Guares- chi Andrés Björnsson islenskaöi. Gunnar Eyjólfs- son leikari les (8). 20.00 Hlöðuba II Jónatan Garðarsson kynnir am- eriska kúreka- og sveita- söngva. 20.30 ,,Yfir lönd, yfir læ” Jónas Guðmundsson rit- höfundur spjallar við hlust- endur: þriöji þáttur. 21.15 Fjórir piltar frá Liver- pool Þorgeir Astvaldsson rekurferil Bitlanna — „The Beatles’’ — fimmti þáttur. 21.55 ,,Var þaö eigin sök", smásaga eftir Lindy Jensen Kristin Bjarnadóttir leik- kona les þýðingu sina. 22.15 Veðurfregnir, Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns ólafssonar Indiafara Flosi ólafsson leikari les (6). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 15. nóvember 16.30 ! tþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 18.30 Lassie. Fimmti þáttur. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. Gamanþáttur. Þýöandi Ellert Sigur- björnsson. 21.00 Mezzoforte. Hljómsveit- in Mezzoforte flytur eigín lög. Ellen Kristjánsdóttir syngur tvö lög eftir Magnús Eiriksson. Omar Valdi- marsson talar við félaga i hljómsveitinni. Stjórn upp- töku Andrés lndriðason. 21.40 Nunnan (The Nun’s Story). Bandarisk biómynd frá árinu 1959. Leikstjóri Fred Zinneinann. Aðaihlut- verk Audrey Hepburn og Peter Finch. Myndin fjallar um unga, belgiska nunnu, sem fer til Afriku skömmu fyrir siöari heimsstyrjöld til aö starfa á sjúkrahúsi. Þýöandi Ingi Karl Jóhannesson. 23.55 Dagskrárlok. >£SKAH, VIÐ OG VÍMUEFNIN Ráðstefna á vegum Samstarfsnefndar um áfengismálafræðslu á morgun laugardag, 15. nóv. 1980 í Glæsibæ og hefst hún kl. 10 f.hd. Dagskrá: Kl. 10.00: Ráðstefnan sett. Kl. 10.15: Framsöguerindi: Sérstök hætta af neyslu áfengis og annarra fikniefna á unglingsárum. Ahrif okkar i áfengisneysluþjóðfélagi. Jó- hannes Bergsveinsson yfirlæknir. Afengisneysluvenjur unglinga. Eirikur Ragnarsson félagsráögjafi. Aukiö hlutverk og samstarf skóla og heimila I forvarnarstarfi. Kristján J. Gunnarsson fræðslustjóri. Viðhorf ungs fólks. Nemandi I grunnskóla. Kl. 12.00: Hádegisveröarhlé. Kl. 13.00: Pallborösumræöur: Hugmyndir um leiðir til úrbóta. Hlutverk og samvinna ýmissa aðila. Við pallborð: Arni Einarsson ritari Samvinnunefndar bindindismanna. Bjarki Ellasson y firiögregluþjónn. Karl Helgason fulltrúi Afengsvarnaráðs. Pétur Maack fræðslufulltrúi SAA. Ragnar Tómasson form. foreldraf. Arbæjar- skóla. Reglna Pálsdóttir forstöðum. útid. Rvb. Sverrir Friðþjófsson forstöðum. Fellahellis. Kl. 15.00: Umræöuhópar starfa. Kaffiveitingar. Kl. 16.30: Niðurstöðurumræöuhópa. Viö pallborð sitja framsögumenn umræöu- hópa. Kl. 18.00: Ráðstefnuslit. Ráðstefnan er opin öllu áhugafólki en til hennar er m.a. boðið sérstaklega stjórn- um foreldrafélaga, skólastjórum og kenn- urum. Ekki er að efa að með sameiginlegu átaki megi þoka málum til betri vegar. Þess er þvi eindregið vænst að ráðstefn- una sæki fulltrúar allra skóla og foreldra- félaga. (Þjónustuauglýsingar SLOTTSUSTEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Simi 83499. —---------:-----k Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3 j a mánaða ábyrgð. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar simi 21940. Loftpressuleiga Tek að mér múrbrot, f/eyganir og borun. Margra ára reynsla. Vélaleiga H.Þ.F. Sími 52422 og 22598 ^ Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna ER STÍFLAÐ? Niðurföll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Simi 71793 og 71974. V . * # Asgeir Halldórsson Húsaviðgerðir 16956 84849 < Við tökum að okkur allar al- mennar við- gerðir, m.a. sprungu-múr- og þakviðgerð- ir, rennur og niðurföll. Gler- isetningar, girðum og lag- færum lóðir o.m.fl. Uppl. i sima 16956. Vé/a/eiga Helga Friðþjófssonar Efstasundi 89 104 Rvik. Sími 33050 — 10387 Stimplagerö Félagsprentsmiðjunnar hf. Spítalastíg 10 - Sími 11640 .A. Er stiflað Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baöker- um og niðurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar i sima 43879 ^nton Aðalsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.