Vísir - 14.11.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 14.11.1980, Blaðsíða 23
Föstudagur 14. nóvember 1980 VÍSIR 23 dánarfregnir afmœll ólöf Jönasdöttir. Try ggvi Stefánsson. Þorkelsdóttir. Þorbjörg Páls- dóttir. Ólöf Jónasdóttirlést 9. nóvember sl. niræö aö aldri. Hún fæddist 9. mai' 1890 aö Fossa á Baröaströnd. Foreldrar hennar voru Petrina Helga Einarsdóttir og Jónas Guö- mundsson. Áriö 1923 giftist hún Ingólfi Arnasyni frá Bolungarvik, en hann fékkst viö verslunarstörf og útgerö. Þau bjuggu á Isafiröi i hartnær 40 ár. Þau eignuöust fjögur börn. Ariö 1961 fluttust þau til Reykjavikur. ólöf veröur jarösungin i dag, 14. nóv. frá Fossvogskirkju kl. 15.00. Tryggvi Stefánsson, bygginga- meistari, lést 5. nóvember sl. Hann fæddist 9. desember 1900 i Hafnarfiröi. Foreldrar hans voru Sólveig Gunnlaugsdöttir og Stefán Sigurösson, trésmiöur. Tryggvi vann meö bræörum sin- um viö margar stórbyggingar i Hafnarfiröi, sem sem Jóseps- systraspitala, Flensborgarskóla ogótal fleiri mannvirki. Ariö 1940 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, Dagbjörtu Björnsdóttur, og var heimili þeirra ávallt i Hafnarfiröi. Þau eignuöust einn son. Tryggvi veröur jarösunginn i dag, 14. nóv frá Hafnarfjaröar- kirkju kl. 2 .e.h. 70ára er i dag, 14. nóvember fril Þura Þorkelsdóttir, áöur for- stööukona Þvottahúss Vest- mannaeyja, nú búsett aö Hraun- búöum, Vestmannaeyjum. Þura tekur á móti gestum aö Hraun- búöum milli kl. 4 og 6. 70 ára er i dag 14. nóvember, frú Þorbjörg Pálsdóttir, fyrrum húsfreyja aö Stóru-Brekku i Fljótum, Gyðufelli 4 hér I borg. Hún tekur á móti afmælisgestum sinum á morgun, laugard. eftir kl. 15 aö Vogageröi 26 i Vogum. tilkyimlngar Ctivist á útimarkaöinum á Lækjartorgi Útivistarfólk selur siöustu happ- drættismiöana, feröabækur, skrautsteina og fl. á Lækjartorgi og viöar. Dregið veröur i happ- drættinu 15. nóv. Félagar: Mætiö til starfa. Vegfarendur: Litiö við og leggið okkur lið til að Básaskáli við Þórsmörk veröi ibúðarhæfur. Dansklúbbur Heiöars Astvalds- sonar. Dansæfing sunnudaginn 16. nóv. kl. 21 að Brautarholti 4. Auður Haraldsdóttir sér um að snúa skifunum. Klúbbfélagar, eldri og yngri, og aðrir nemendur skólans fjölmenni. Safnaöarfélag Ásprestakalls Fundur n.k. sunnud. 16. nóv. að Norðurbrún 1, eftir messu sem hefst kl. 14.00. Kaffi og spilað bingó. — Stjórnin. Kvenfélag Hreyfils heldur basar og kaffisölu sunnud. 16. nóv. ki. 14.00 i Hreyfilshúsinu. IP Hvað fannst fólki um dag- krárikisfjölmiðlanna í gær? Utvarpsdagskráln bara góð Kvenfélag Karlakórs Reykjavik- I Hinn vinsæli basar Kvenfélags Karlakórs Reykjavikur, verður haldinn laugardaginn 15. nóv. kl.14.00, aö Hallveigarstööum. Margt góðra muna er i boði til dæmis: dúkar, púðar, sokkar, svuntur, vettlingar og margt fleira. Mikið úrval af kökum. Jóla- og kökubasar Kvennadeild- ar Þróttar, knattspyrnufélags- ins.,verður laugardaginn 15. nóv. 1980 i Þróttheimum v/ Sæviöar- sun. Nú um þessar mundir er deildin tveggja ára og starfið i fullum gangi, hafa margar nýjar konur bæst i hópinn, störfum að eflingu Þróttar og erum m.a. að safna i hátiöarfána fyrir félagið. Fundir hafa veriö vikulega, til að vinna fyrir iólabasarinn og verða .þar margir góöir munir bæöi til skreytinga og jolagjafa t.d. þvi konurnar hafa m.a. saumað, föndrað og prjónað o.m.fl.,einnig verða heimabakaðar kökur til sölu, þá verðum við með pönnu- kökur og kaffi á staðnum. Þróttarar og velunnarar fjöl- mennið. Jón M. Einarsson, Selási 30, Egilsstöðum: Ég hlustaöi ekki á útvarpið i gær og yfirleitt hlusta ég frekar litið á þaö. Þaö er þó ekkert frekar út af dagskránni, maður missir oft af þáttum, sem sjálf- sagt eru skemmtilegir. Sjón- varpsdagdkráin er ekki upp á marga fiska. Þaö heíur aöeins verið eitt kvöld i viku,sem horf- andi hefur veriö á sjónvarpið, en það er á föstudögum. Helst finnst mer vanta islenskt efni. Kristin Jónsdóttir, Ennisbraut 18, Ólafsvík: Ég hlustaði ekki á útvarpið i gær og ég hlusta yfirleitt sjaldan á fimmtudagsleikritin. Dagskrá útvarpsins finnst mér bara góð. Mér finnst skemmti- legra að hlusta á útvarp en að horfa á sjónvarp — dagskrá út- varpsins er betri. 1 sjónvarpi horfi ég helst á framhaldsþætt- ina. Sigrún Hjartardóttir, Fellsmúla 8, Reykjavik. Það var litið, sem ég hlustaði á útvarpið i gær. Ég heyrði byrjunina á leikritinu, en svo komu gestir og ég gat ekki heyrt restina. Ég hlusta oft á útvarp á morgnana og miödegis. Upp- rifjunarþættirnir, „Ég man þaö enn” og „Aður fyrr á árum”, finnst mér skemmtilegir og morgunútvarpið yfirleitt. Syrp- urnar eftir hádegiö finnst mér ágætar. Ég horfi ekki mjög mikiö á sjónvarp, en dag- skráin er ágæt. Þó finnst mér að biómyndirnar á föstudögum mættu vera betri, til að halda unglingunum heima. Sigríður Guðjónsdóttir Bjarkargrund 4, Akranesi. Ég hlustaði ekki á leikritiö i gærkvöldi. Ég hlusta ekki mikið á útvarpiö á kvöldin en eftir há- degi hlusta ég alltaf og mér finnst breytingin eftir dag- skrána ömurleg. Ég sakna siö- degissögunnar á sinum tima og popphornsins eins og Vignir Sveinsson var meö, stórgóöur þáttur. Ég horfi mikið á sjón- varpið, þaö er margt gott i sjón- varpinu. Myndirnar eru auö- vitað upp og niður eins og von er. Barnatiminn hjá henni Bryndisu er mjög góður, hún kemur inn á svo margt sem vekur áhuga hjá börnunum. Lassie-myndin er kærkomin fyrir börnin og Tommi og Jenni eru alltaf vinsælastir en standa helst til stutt viö. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga.til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J Einkamál Takiö eftir. Hjónamiðlun og kynning er opin alla daga til kl. 7 á kvöldin. Hringið I sima 26628. Geymiö auglýsinguna. Kristján S. Jósefs- son, Breiðfiröingabúö. Þjónusta Viöhald og Viögeröir. Tökum aöokkur viöhald og breyt- ingar á húseignum úti sem inni. Uppl. i simum 43898 66445 eftir kl. 18. Ryögar bíllinn þinn? Góöur bill má ekki ryöga niöur yfir veturinn. Hjá okkur slipa bil- . eigendur sjálfir og sprauta eöa fá föst verötilboö. Viö erum meö sellulósaþynni og önnur grunnefni á góöu veröi. Komiö I Brautarholt 24, eöa hringiö i sima 19360 (á kvöldin simi 12667). Opiö daglega frá kl. 9-19. Kanniö kostnaöinn. Bilaaöstoö hf. Simi 10751. Húsaviögeröir. Tökum aö okkur allt viöhald á húseignum, svo sem trésmiöar og múrverk, sprunguþéttingar. Til- boö eöa tlmavinna. Fagmenn. Uppl. i sima 10751. Pípulagnir: Viðhald og viögeröir á hita og vatnslögnum, og hreinlætistækj- um. Danfoss kranar settir á hita- kerfþstilium hitakerfi og lækkum hitakostnaö. Erum pipulagn- ingarmenn. Simi 86316. Geymiö auglýsinguna. rum, klæöum og m viö bólstruð húsgögn. ím meö áklæöasynishorn og n verðtilboö yöur aö kostn- rlausu, Bólstrunin, irekku 63, simi 45366, Isimi 35899. Dyrasimaþjónusta. önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Gerum tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118 Steypur — múrverk — flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, steyp- ur, múrviðgerðir, og flisalagnir. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari. Uppl. i sima 19672. Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur rafvirkjavinna. Simi 74196. Lögg. rafvirkjameistari. Atvinnaíboói Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i VIsi? Smá- auglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Síðumúla 8, simi 86611. Starfskraftur óskast til eldhússtarfa i Leikhús kjallaranum. Uppl. á staönum milli kl. 2 og 5 næstu daga.gengiö inn frá Lindargötu. Vandvirk kona óskast strax til ræstinga. Nætur- vinna. Uppl. i sima 36645. Ljósa- stofa og likamsrækt, Jassballett- skóla Báru, Bolholti 6. Atvinna óskast 16 ára stúlka óskar eftir vinnu. Er nokkuö vön afgreiöslu i kjör- búö og hefur unniö i söluturni. Uppl. i sima 77811. 22 ára piltur óskar eftir atvinnu á kvöldin og um helgareinnig mánudaga allan daginn. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 17803. 29 ára stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 27804. Tvær konur óska eftir aö taka aö sér netaafr skurð i Keflavik. Höfum aöstööu. Uppl. i sima 92-2031 eöa 92-1893. Kona óskar eftir vinnu eftir hádegi. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 19476. Stúlka óskar eftir atvinnu, er vön afgreiðslustörfum. Góö is- lensku- og enskukunnátta, vél- ritunarkunnátta. Getur byrjaö strax. Meömæli ef óskaö er. Uppl. i sima 86149 milli kl. 10 og 12 og eftir kl. 20.30. Húsnæöiíboói Húsaleigusamningur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæöis- auglýsingum Visis fá eyðu- blóð fyrir húsaleigusamn- ir.gana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparaö •sér verulegan kostnaö við samningsgerö. Skýrt samm ingsform, auðvelt i útfylí- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siöumúla 8, simi 86611. Til leigu risibúö (portbyggö) 2herbergi, eldhús og baö á góöum staö i austurbænum, ekki i Breiöholti. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Tilboö sendist augld. Visis, Siöumúla 8, fyrir 18. nóvember merkt „36231”. Húsnæöi óskast Oska eftir herbergi á leigu i Kópavogi eða Reykjavik. Uppl. i sima 51464. Reglusöm kona óskar eftir húsnæði gegn heimilisaöstoð hjá eldri hjónum eða einstaklingi. Uppl. i sima 25124 I dag. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúö i vestur- eöa miöbænum. Algjört bindindi og góö umgengni. Fyrir- framgreiösla, ef óskaö er. Uppl. i sima 21067 eftir kl. 16. Ungt barnlaust par utan af landi i launuöu námi óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö. Algjört bindindisfólk. Góöri umgengni heitiö. Uppl. i sima 34871 frá kl. 18-21. Herbergi, helst með eldunaraöstööu óskast til leigu. Uppl. i sima 28635 4-5 herb. ibúö óskast á leigu I Keflavik, Ytri-Njarövik eöa 1 Sandgeröi. Til greina koma leiguskipti á einbýlishúsi i Kópa- vogi. Uppl. I sima 42827. Óskum eftir 3 herb. ibúö, helst I vestur- eða miðbæ, ekki þó skilyrði. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. i sima 24946. Ökukennsla Okukennaraf élag Islands auglýsir: ökukennsla, æfinga-; timar, ökuskóli og öll prófgögn. ökukennarar: Guðlaugur Fr. Sigmundsson 77248 Toyota Crown 1980 Gunnar Sigurðsson 77686 Toyota Cressida 1978 Baldvin Ottósson 36407 Mazda 818 Sigurður Þorgrimsson 33165 Mazda 929 1980 Þórir S. Hersveinsson 19893-33847 Ford Fairmont 1978 Hallfriður Stefánsdóttir 81349 Mazda 626 1979 Bausch & Lomb Mjúkar kontaktlinsur f ást með eða án hitatæk- is (til að sótthreinsa) SSZ Gleraugnamiðstödin Laugavegi 5* Simar 20800*22702 Glerougnadeildin \usturstra*ti 2U. — Simi I45titil

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.