Vísir - 19.11.1980, Page 8

Vísir - 19.11.1980, Page 8
i 8 VlSLR Miövikudagur 19. nóvember 1980 Utgefandi: Reykjaprent h.f. Framkvæmdastjóri: Oavlð Guðmundsson. Ritstjórar: Olafur Ragnarsson og Ellert B. Schram. Ritstjórnarfutltrúar: Bragi Guðmundsson, Ellas Snæland Jónsson. Fréttastjóri er- lendra frétta: GuömundurG. Pétursson. Blaöamenn: Axel Ammendrup, Arni Sig- fússon, Frlða Astvaldsdóttlr, Gylfl Kristjánsson, lllugi Jökulsson, Kristln Þor- steinsdóttir, Páll AAagnússon, Svelnn Guðjónsson, Særr.undur Guðvinsson, Þórunn Gestsdóttlr. Blaóamaóur á Akureyri: Glsli Slgurgeirsson. Iþróttir: Kjartan L. Pálsson, Sigmundur O. Stelnarsson. Ljósmyndir: Bragi Guðmundsson, Elln Ell .ertsdóttir, Gunnar V. Andrésson, Kristján Ari Einarsson. útlitsteiknun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnús ölafsson. Auglýsingastjóri: Pall Stefánsson. Dreifingarstjóri: Siguróur R. Pétursson. Ritstjórn: Slðumúli 14. simiBóóll 7 llnur. Auglýsingar og skrifstofur: Slðumúla 8, slmar 8óó11 og 82260. Afgreiðsla: Stakkholti 2—4, slmi Bóóll. Askriftargjald er kr. 5.500.- á mánuói innanlands og verö I lausasölu 300 krónur ein- takiö. Visirer prentaóur I Blaóaprenti h.f. Slöumúla 14. A sama tlma og viðurkennt er, aö togarafloti okkar sé allt of stór, gengur rikisstjórnin fram fyrir skjöldu og bætir enn einum togara viö flotann án þess aö útgeröaraöilar hafi svo mikiö sem efni á aö stofna hlutafélag um rekstur hans, hvaö þá greiöa skipiö. Hversu oft hafa menn ekki heyrt stjórnmálamenn lýsa þvi yfir, að fiskiskipafloti okkar is- lendinga sé allt of stór miðað við það af lamagn, sem varlegt sé að veiða á miðum okkar. Þess vegna sé ekki skynsamlegt að stækka flotann. í því sambandi hefur verið talað um að eina skynsam- lega leiðin sem farin verði í þess- um efnum sé að láta flotann dragast saman smátt og smátt, eftir því sem gömul skip heltast úr lestinni, og láta ekki ný skip koma sjálfkrafa í stað þeirra. En þetta eru aðeins orð, aðeins yfirlýsingar, sem menn gefa í f jölmiðlum og opinberum skýrsl- um. Þegar menn eru sestir í ráð- herrastóla virðast þeir hvað eftir annað breyta þvertgegn því, sem þeir hafa talið skynsamlegt, þvert gegn því, sem þeir hafa iýst yfir að væri réttast. Nýjasta dæmið um þetta gat að líta í f rétt í Visi f yrir helgina, þar sem sagt var frá því, að ríkis- stjórnin hefði enn einu sinni gef ið samþykki sitt fyrir togara- kaupum, og ekki væri gert ráð fyrir að nokkurt skip færi úr landi í stað þess nýja og full- komna skutttogara, sem keyptur yrði, þótt það hafi verið regla fram að þessu, sett af þessari sömu ríkisstjórn. En það var ekki nóg með að ríkisstjórnin gæfi þannig form- legt samþykki sitt fyrir því að ákveðinn útgerðaraðili stækkaði f iskiskipaf lota þjóðarinnar heldur rétti hún þeim allt kaup- verðið á silfurfati með ríkis- ábyrgð en fyrstu útborgun var snarað úr sjóðum Framkvæmda- stofnunar rikisins. Til viðbótar við kaupverð skipsins, sem mun nálgast þrjú þúsund milljónir króna, sagðist einn kommissara stofnunar- innar í viðtali við Vísi ekki vita betur en þeir úthlutunarmeist- arar stofnunarinnar ættu einnig að sjá fyrir peningum til breyt- inga og endurbóta á skipinu í Noregi.sem taldar eru kosta um eða yfir 500 milljónir króna. Já, mikil er nú rausnin, og hefði einhverjum þótt nóg. Nei, svo er ekki, því að blessaðir karl- arnir á norðausturhorni landsins, sem eiga að fá togarann góða f rá ríkisstjórninni sinni, áttu ekki einu sinni peninga til þess að stofna hlutafélagið til þess að reka hann. Og hvað var þá til ráða? Jú, einfaldlega að fá líka hlutaféð úr þessum stórkostlegu og ótæmandi sjóðum, sem kommissararnir í Fram- kvæmdastofnun ausa af sam- kvæmt vinki frá ráðherrum eða eftir upphrópunum frá at- kvæðum í kjördæmum sínum. Stjórnarandstöðukommissar- inn, Sverrir Hermannsson, sem situr sem fastast við kjötkatla núverandi miðvinstristjórnar, viðurkenndi í samtali við Vísi, að umsókn um peninga til hluta- félagsstofnunarinnar lægi nú á borði þeirra í Framkvæmda- stofnun, „en ég segi ekki meira" bætti hann við, og ekki að undra þar sem málið er heldur ókræsi- legt í alla staði. En auðvitað munu komm- issarar og ráðherrar ausa pen- ingum í hlutafélagsstofnunina úr nægtabrunni sínum, eins og hin- um þrjú þúsund og fimm hundr- uð milljónunum, sem karlarnir á norðaustur hornjnu sögðust þurfa til þess að kaupa togarann og breyta honum. Það er bókað. En datt einhverjum i hug að at- huga, hvort grundvöllur væri fyrir rekstri togara á þeim stað, sem verður heimahöfn hans? Er ekki forsaga togaraútgerðar á þessum stað nægilegt víti til varnaðar þótt ekki sé nú ta.lað um brostinn rekstrargr undvöl I togaraútgerðar almennt í land- inu? Almenningur á heimtingu á að fá að vita, hvaða hrossakaup liggja að baki slíkri sóun á al- mannafé. SMAKAPITAUSMII PEKING „Þjónum alþýöun )j '.sem Mao upphaflega geröi aö '.’igoröi kín- verskra kommúnista, er eitt af þeim fáu pólitisku vigoröum sem staöiö hafa óhögguö i Kina undanfarin þrjátiu ár. Innihald þessa vigorös hefur hins vegar tekiö ævintýralegum breyting- um eftir þvi hvort Liu Shaoqi eöa Lin Biao, fjórmenningarnir eöa Deng Xiaoping hafa tekiö þaö sér i munn. Notkun fjórmenninganna á þessu vigoröi endurspeglast lik- lega best I kenningu Jiang Qing um aö sóslallsk taöa sé betri en kapitaliskt korn. Rökstuöningur gæti veriö eftirfarandi: „sósial- isminn þjónar alþýöunni en kapltalisminn er andsnúinn hagsmunum alþýöunnar, þess vegna þjónar sósialisk taöa al- þýöunni en ekki kapltaliskt korn”. Notkun Deng Ziaopings og skilningur hans á vlgoröinu „þjónum alþýöunni” kemur hins vegar skýrt fram i dæmi hans um aö þaö skipti ekki máli hvort kötturinn sé svartur eöa hvltur bara aö hann veiöi mýs. Meö öörum oröum, þaö skiptir ekki máli hvaöan korniö kemur bara aö fólkiö veröi satt af þvi. Ef marka á siöustu þróun i Klna má ætla aö valdhafar þar hafi, Isamræmi viö þá hugmynd Dengs aö svartir kettir geti veitt mýs, komist aö þeirri niöur- stööu aö smákapitalismi geti vel þjónaöalþýöunni. Ekki nóg meö þaö, til aö reyna aö útrýma at- vinnuleysi milljóna ungmenna og nýta krafta þeirra viö upp- byggingu atvinnulifsins er litiö á smákapitalisma sem nauö- synlegan liö. Nú nýveriö hefur meira aö segja veriö gefiö grænt ljós fyrir aö setja á stofn lltil einkafyrir- tæki I Peking. Aöallega er um aö ræöa litil viögeröaverkstæöi og saumastofur. Fyrir skömmu siöan var einnig opnaö litiö veitingahús i einkaeign i Pek- ing. Er þaö veitingastaöurinn „Muzi” (sem þýöir „móöir og sonur”) sem opnaöur var 7. október siöastliöinn. Strax næsta dag birtist grein um Muzi veitingastaöinn I Peking- dagblaöinu þar sem hann var hástöfum lofaöur. Ekki væri nóg meö aö maturinn væri bæöi bragögóöur og fjöibreyttur, veröiö væri einnig meö þvi ódýrasta i Peking. Alagning væri aöeins rétt um 25% og þó þess væri ekki getiö I greininni þá er þaö miklu mun minni álagning en almennt er i veit- ingahúsum I Peking. A þaö var einnig minnst i greininni aö strax fyrsta daginn heföu nokkrir Japanir litiö inn og boröað þar. Þar sem sérstak- lega var tekiö fram i greininni aö hér væri um aö ræöa fyrsta veitingastaöinn i einkaeign, sem opnaöur væri i Peking, má liklega búast viö aö fleiri fylgi i kjölfariö á næstunni. Tokio, 1980.11.03 Ragnar Baldursson %-% -t- i i-í «” - « JtjE-A. -Jf- Sl, Jl| ii V/ if -f" í 3iL. -Hú-i— fs” Myndin sýnir eiganda Muzi veitingastaöarins I Peking viö matar- gerö meö syni sinum. A myndinni til hliöar má sjá gesti viðsnæöing.A veggnum fyrir ofan þá stendur „Changchang kan” sem þýöir lauslega „prófaöu aö smakka á”. Pekingdagblaöiö 1980. 10.08.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.