Vísir - 19.11.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 19.11.1980, Blaðsíða 14
14 VÍSIR Miövikudagur 19. nóvember 1980 Miövikudagur 19. nóvember 1980 15 VISLR Þyriuannáll Landhelgls- gæslunnar: Þyrlur landhelgisgæsl- unnar hafa mátt þola gífur- legt álag undanfarin ár. Þær hafa reist sig á hæstu f jallatoppa, við sviptinga- söm veðurskilyrði/ og allt HAFA ENST MEÐALTALI14 ÁR niður á smæstu útsker. Fyrr eða sfðar hefur þó komið að því að vélarnar hafa gefið sig, og þykir hin mesta mildi að ekki hafa orðið slys á mönnum við slíkar aðstæð- ur. Þyrlur landhelgisgæsl- unnar hafa verið 6 talsins í gegnum árin, og fimm þeirra endað sinn notkunar- tfma með þvi að hlekkjast á, sumar við mjög alvarlegar aðstæður, en ávallt án þess að flugmaður eða fylgdarlið slösuðust. Hér í opnunni höfum við tekið saman nokkra upp- lýsingaþætti varðandi þyrl- ur Gæslunnar, en Sigurður Árnason, hjá flugdeild Landhelgisgæslunnar, veitti þar góðfúslega upplýsingar. Endalok flestra þyrlanna Hin nýja Sikorsky þyrla Landhelgisgæslunnar STOLT GÆSLUNNAR LIFIR Stoltiö i flugflota Landhelgis- Hún ber einkennisstafina TF gæslunnar er hin nvia Sikovskv RAN. Sú þyrla er 14 sæta, búinn þyrla S-76 sem keypt var nýlega. hinum besta búnaöi. Vonandi veröur sú þyrla i flug- lengst og vist er aö flugmennirnir rikari um þaö hvernig nauölenda flota Landhelgisgæslunnar sem ættu aö vera orönir reynslunni megi þyrlum svo vel fari. TF GRÖ LIFÐI í 4 ÁR A miöju ári 1976 var ný 5 sæta Hughe þyrla keypt til Landhelgis- gæslunnar, TF GRÖ. Nýlega hefur veriö skýrt frá af- drifum þeirrar þyrlu en i flugtaki i Búrfelli, festi jþyrlan afturend- ann i rafstreng og féll viö þaö til jaröar. Litlar likur eru taldar á aö borgi sig aö gera viö þyrluna, en ,,aö venju” slasaöist enginn i þessu óhappi fremur en hinum fyrri. Notkunartimi þessarar þyrlu var þvi rúm þrjú og hálft ár. 1 þessu óhappi maröist á fæti, maöur sem var i vélinni ásamt flugmanni, og er þaö taliö hiö eina sem menn vita um meiösli i sam- bandi viö brotlendingar þyrlanna. hafa verið tengd bilun i mót- or. Þó koma inní hin svipt- ingasömu veðurskilyrði og mannleg mistök, sem alltaf geta hent sig. Allar hafa þyrlurnar verið notaðar til gæslu- og björg- unarstarfa, auk þess sem þær hafa verið í störfum fyrir aðrar ríkisstofnanir og i ýmsum aukaverkum. — AS Mikil notkun helsta dánarorsök hyriurnar Árið 1973 voru teknar F notkun tvær þyrlur af gerðinni Bell 47G, en þær höfðu verið keyptar til landsins frá Ameríku ár- ið áður, og höfðu verið notaðar þar. Þær voru þriggja sæta. Mótorar þessara véla reyndustekki sem skyldi: Þær hlutu einkennisstaf- ina TF MUN og TF HUG. TF MUN skemmdist eftir að hafa orðið vélar- vana og nauðlent. árið 1975. Með snarræði náði flugmaðurinn að nauð- lenda vélinni á varðskipið Ægi, eftir að mótorinn hafði gefið sig, en vélin skemmdist þá mikið. TF HUG brotlenti síðan við Vogastapa í desember 1977. Vélarnar tvær voru síð- an nýlega seldar úr landi, og eru því ekki með öllu taldar ónýtar. TF MUN og TF HUG hafa nú veriö skemmdust áriö 1975 og 1977. seldar úr landi en þær Fyrsta þyrla Gæslunnar TF EIR, starfaöi ötullega 16ár, en þá brotlenti þyrlan viö Búrfell. Fyrsta dvrlan keypt til landsins 1965 Fyrsta þyrla Landhelgisgæsl- unnar var keypti til landsins áriö 1965. Hún var fjögurra sæta og hlaut einkennisstafina TF EIR. Ariö 1969 nauölenti þyrlan ofan viö Skagafjörö, en var þó fljótt komin i gagniö aftur. I október 1971 brotlenti þyrlan á Rjúpnafelli suöur af Kerlinga- fjöllum. Þyrlan var aö lenda, þegar flugmaöur náöi ekki aö átta sig á vindstööu, snéri þvi þyrlan undan vindi og brotlenti. Þeir sem i vélinni voru héldu gangandi til byggöa, höföu meö sér blikkljós.og þannig kom leit- arflugvél auga á þá. Engan sak- aöi. Þetta uröu endalok fyrstu þyrlunnar. TF GRÓ á þyrlupalli varöskips. Litlar lýkur þykja á aö hægt sé aö gera viö TF GRÓ, eftir brotlending- una á mánudaginn. Afdrif vélarinnar réöust i Skálafelli 1975. Árið 1972 keypti Land- helgisgæslan Sikorsky S 62 þyrlu. Hún hlaut einkenn- isstafina TF GNA. Eftir þriggja ára notkun hvarf þyrlan af sjónarsviðinu. Skiptidrif í stélskrúfu brotnaði, er vélin var að störfum á Skálafelli. Flug- maður missti við þetta stefnustjórnun en náði að bjarga sér með því að nauðlenda í snarbröttum hlíðunum. Vélin brotnaði og eyðilagðist en f lugmann sakaði ekki. Þetta var fremur stór þyrla, 8-10 manna. Sikopsky entíst í 3 ár

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.