Vísir - 13.12.1980, Blaðsíða 1
Or handritinu.'Vinstra megin er skyndimynd af önnu ásamt oröunum: „Hryllileg" — hægra megin sést ein leiöréttinganna sem geröar eru meö grænum kúlupenna.
Dagbók Önnu Frank:
Eru „falsanirnar" falsadar?
— Umffangsmikil réttarhöld um bókina heffjast i Hamborg á næsta ári
Dagbók öniui Frank þarfnast
ekki kynningar, þessi angistar-
fulla skýrsla ungrar gyðinga-
stúlku um lil' sitt hefur frá því
hún var fyrst birt verið talin
vera einhver áhrifamesta
ákæra á hendur nasistaböðlum
Hitlers-Þýskalands. Ýmsir hafa
þcí dregiðáreiðanleik dagbo'kar-
innaríefa og taliðhana falsaða.
Árum saman hafa hægrisinnuð
öfgasamtök ráoist hvað eftir
annað a' dagbókina og reynt að
skapa efasemdir um gildi henn-
ar en þær tilraunir hafa sjaldn-
ast verið teknar alvarlega. Nýj-
asta árásin er öllu alvarlégri en
hinar fyrri: komiðhefur iljo's að
sum orð dagbokarinnar eru
skrifuð með kúlupenna sem ekki
va'r fundinn upp fyrr en árið
1951, það er að segja sex árum
eftir að Anna Frank lét lifið í út-
rýmingarbúðum nasista. Einnig
hefur verið sagt að þau orð sem
skrifuð eru með umræddum
penna séu með sömu rithönd og
dagbókin i heild; þvi hafi sanfa
manneskja óumdeilanlega
skrifað hana alla, löngu eftir
strfð.
Helsti árásar-
aöilinn gamall
nasisti
Snemma a næsta an verður
settur dómur i Hamborg til þess
að freista þess að fá botn i linnu-
lausar deilurnar um dagbók
þessarar hollensku gyðinga-
stulku og vonast hægriöfgasinn-
ar og nýnasistar til þess að þar
með verði hægt að kveða þessa
ákæru gegn þeim niður. Breskir
blaðamenn sem kannað hafa
málið hafa nú upplýst að ýmsar
misfellur eru á rannsókninni
sem á að sanna að dagbókin sé
fölsuð. Kemur þar einkum
þrennt til:
t fyrsta lagi er Ernst Roemer,
maðurinn sem stendur á bak við
nýjustu fullyrðingarnar um
fölsun btíkarinnar, fyrrum nas-
isti sem starfaði m.a. i hinni al-
ræmdu Geheime Feldpolizei,
leynilögreglu Hitlers sem bar
ábyrgð á Hfum óteljandi
gyðinga um alla Evrópu.
I öðru lagi kom frumkvæði
árdsarinnar frá dularfullum
hóp fylgismanna Adólfs Hitlers
sem aðsetur hefur i Englandi.
Og i þriðja lagi virðast oröin
sem skrifuð voru með
kUlupenna vera leiðréttingar
sem gerðar voru löngu eftir að
dagbókin var skrifuð. Telja
bresku blaðamennirnir auðsætt
að einhver ættingi eða fjöl-
skylduvinur hafi leiðrétt ýmsar
villur eða óskyrleika i dagbók-
inni og gengið þar gott eitt til.
Enski sagnfræö
ingurinn ekki til
Herferðin til að sanna að dag-
bókin væri fölsuð hófst i febrúar
1976 en þá byrjaði hinn 76 ára
gamli Ernst Roemer,sem er á
eftirlaunum i Hamborg, að
dreifa bæklingi til áhorfenda að
sýningu á leikgerð dag-
bókarinnar.
Bæklingurinn bar heitið: Dóu
sex milljónir i raun og veru? en
þótt undarlegt megi viröast
reyna nýnasistar enn að draga
óumdeilanlegar staðreyndir i
efa. Bæklingur Roemers var i
sama dúr og mörg fyrri smiða-
verk gamalla eða nýrra nasista,
þar hélt hann þvi fram að
sögurnar um gyðingaofsóknirn-
ar væru uppspuni frá rótum og
aldrei hefði verið hreyft hár á
höfði nokkurs gyðings i þeim
löndum sem nasistar réðu.
Jafnframt var þvi skotið að
leikhiisgestum að sýningin sem
þeir væru að fara að sjá væri
fölsun, Dagbók Onnu Frank
væri blekking ein. Bæklingurinn
var sagður vera eftir Richard
nokkurn Harwood og þvi var
bætt viðað hann væri „hjá há-
skólanum i London". Otgef-
endur voru sagðir vera The
Historical Review Press i Rich-
mond. Þó Lundúnaháskóli hafi
aldrei haft innan sinna vébanda
mann að nafni Richard Har-
wood og þtí The Historical
Review Press væri ekki til hóf
Roemer að nota bæklinginn sem
vopn i herferð ,,til að leiða sann-
leikann i' ljös".
Gagnger
rannsókn
á handritinu
Reynt var að fá gamla mann-
inn til að hætta að dreifa snepli
sinum en hann var ekki á þvi og
á endanum leitaði leikhússtjðr-
inn til lögreglunnar og bað um
að maðurinn yrði fjarlægður.
Það var gert og Roemer var
dreginn fyrir dómstóla og
ákæröur um að draga i efa
sannleiksgildi dagbókarinnar
og þar meö leiksýningarinnar.
Dómarinn féllst á rökstuöning
ákæranda og Roemer f ékk 1500
þýskra marka sekt. Hann
áfrýjaði málinu og þegar það
var tekið upp aftur i mars 1978
kom lögfræðingur hans þvi til
leiðar að réttarhöldunum yrði
frestað meðan rækileg og gagn-
ger rannsókn færi fram á dag-
bókinni. Sýnt var að um yrði að
ræða mikilvægt prófmál i þeim
deilum sem staðið hafa um dag-
bókina.
1 april i ár flaug hópur sér-
fræðinga frá Rannsoknardeild
þýsku lögreglunnar til Basel i
Svissþarsem Otto Frank býr en
hann var faðir önnu Frank og er
hinneini af fjölskyldunni sem er
á lifi. Voru það bæði rithandar-
sérfræðingar og greiningar-
fræðingar með smasjár og önn-
ur tæki i fdrum sinum. Þeir
gaumgæfðu þær blaðsiður upp-
haflega handritsins,sem enneru
til^mjög nákvæmlega ,bæði
pappi'rinn blekið og rithöndina,
og snemmsumars var rann-
snknum þeirra lokiö.
ljóst að dagbókin hafði verið
fölsuð eftir striðið. 1 siðasta
mánuði birti timaritið Der
Spiegel niðurstöður rannsókn-
anna og það með að ef þær væru
réttar, „væri það olia á eld
gróusagnanna".
Otto Frank
látinn
Maðurinn sem hefði getað
varpað ljósi á þessi og fleiri
vafaatriði,Otto Frank,var þá
ekki lengur til staðar til að-
stoðar. Hann lést i ágúst sfðast-
liðnum, saddur lifdaga og áður
enblaðamenn Spiegelskomust i
málið og fengju ráðrúm til að
spyrja hann um málið.
Ekkja hans, austurriskur
gyðingur sem kynntist Otto eftir
striðið og varð si'ðari eiginkona
hans, hélt upp vörnum. Hún
Ekkja OttoFranks, Fritzi og Kmst Roemer, gamall nasisti.
Svartur, grænn
og blár
kúlupenni.
Þeir komust að þvi fyrstir
manna að ýmis orð i texta önnu
Frank höfðu verið skrifuð með
þrermir mismunandi kúlupenn-
um, svörtum, grænum og blá-
um. Þó svo að kúlupennar hafi
verið fundnir upp fyrir strið og
notkun þeirra þegar orðin allUt-
breidd er það bjargföst vissa
sérfræðinganna að sii tegund
sem notuð var til að krota i dag-
bókina haf i ekki verið f ramleidd
fyrr en 1951. Þetta var i sjaifu
sér ekki svo slæmt fyrir orðstir
dagbtíkarinnar — einhver hinna
fjölmörgu fjölskylduvina gat
hafa leiðrétt sitthvað sem hon-
um fannst betur mega fara.
Það sem sló aðdáendur Onnu
Frank illa var að rithandarsér-
fræðingur komst aö þeirri
niðurstöðu að allt handritiö,þar
með taldar leiðréttingarnar,
væri skrifað með sömu hendi,
hendiönnuFrahkaöþvi er talið
var. Ef þetta var satt var aug-
benti á að skýrslan um rithönd
dagbókarinnar hafði aðeins
veriðheildarumf jöllun um texta
bókarinnar en hafði ekki tekið
tilsérstakrarmeðferðareinstök
orð. Hún réðiþvi ErhardFriess,
svissneskan rithandarsér-
fræðing, til að framkvæma nýja
rannsókn. Friess komst fljót-
lega að niðurstöðu um þau
orðsem skrifuð voru með gr»sn-
um kúlupenna — niu alls — og
segir i skýrslu sinni að augljóst
sé að þau séu skrifuð með ann-
arri hendi en afgangur bókar-
innar. Auk þess leggur hann
áherslu á að flest „aðkomu-
orðin" væru þar sem uppruna-
legi textinn væri óskýr eða
ógreinilegur vegna blekklessa
eða annars I þeim dúr. Þau orð
væru þvi augljóslega hreinar
leiöréttingar.
Einstök orö og
leióréttingar
Orðin sem skrifuð voru með
Svörtu og bláu kúlupennableki
^reyndust erfiðari viðfangs og
Friess skorti nauðsynleg tæki til
að rannsaka þau til hlitar. Við
fyrstu sýn var5 ekki annað séö
en þau væru sams konar og all-
ur þorri dagbókarinnar.
Þá kom til kasta Dr. Alois
Werner en hann stjtírnaði hinni
nakvæmu rannsókn á dagbók-
inni. Hann tjáði breskum blaöa-
mönnum nyiega að þau orð
væru svipaðs eðlis og „grænu
orðin", einstök orð og leiðrétt-
ingarenhvergi heilirkaflar eða
blaðsi'ður. Hann sagði og að það
renndi stoðum undir gildi dag-
bókarinnar að nú væri það al-
gerlega óvéfengjanlegt að blek-
ið sem dagbokin i heild var
skrifuð með hafi verið tegund
sem notuð var á striösárunum.
„Taparengu
þó hún sé
skáldsaga"
Bresku blaðamenmmir sem á
vegum blaðs sins, The Sunday
Times.hafa kynnt sér nákvæm-
lega allar hliðar þessa máls
komast þvi að þeirri niðurstöðu
að allar likur bendi til þess að
Anna Frank hafi I raun og snn-
leika skrifað dagbókina sem
henni er eignuð. Hún skrifaöi
hana með blekpenna (og stund-
um blyanti) þau tvö ár sem hún
ásamt f jölskyldu sinni var I fel-
um i Amsterdam en nokkrum
árum eftir að hún dó og striðinu
lauk fór fjölskylduvinur gegn-
um pappirana og leiðrétti það
sem honum þurftí nauðsyn á og
notaði til þess þrjá mismunandi
kúlupenna. Meðal þeirra sem
koma helst til gréina að hafa
gert þetta er Johannes Klei-
mann en hann birtist i dagbók-
inni undir nafninu Herra Koop-
huis. Meðan Frank-fjölskyldan
var i felum hætti hann lifi sinu
hvað eftir annað til að færa fjöl-
skyldunni mat og aðrar vistir.
Gera má ráð fyrir þvi að
áróðursherferðin gegn Dagbók
önnu Frank haldi afram. Meðal
þeirra sem verða I fararbroddi
er enski sagnfræðingurinn
David Irving en hann hef ur vak-
ið mikla athygli fyrir þær full-
yrðingar sinar að Hitler hafi
sjálfur ekkert vitað um
gyðingaofsóknirnar. Hann
kveðst ekki trUa þvi að dagbókin
sé eftir 13 ára gamla stúlku.
„Mér finnst dapurlegt aö fólk
skuli trúa þvi", segir hann.
,,Mér finnst þessi bók vera jafn-
oki Oliver Twist eftir Dickens.
EkkitaparsUbóknokkru þóhUn
sé skáldsaga".
(Endursagt úr Sunday Times)